Morgunblaðið - 02.06.1972, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 02.06.1972, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 2. JÚNÍ 1972 29 FÖSTUDAGUR 2. júní 7.00 Morgunútvarp VeOtirfre«nir kl. 7,00, 8.15- og 10.10. Flréttir kl. 7.30, 8.15 (o« forustugr. d^gbi.), 9,00 og 10.00. íuwjrnnbæn kl T.^fö. Mnrgunleik- flmi ki. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 8.45: SigurOur Gunnarsson heldur áfram iestri þýðingar sinnar á ,,Sögunni af Tóta og systkinum hans“ eftir Berit Brænne (13). Létt lög leikin milli IiOa. Sp-jaliaO viO bændur kl. 10.05. Tónleikar kl. 1G.25C Mstislav Rostropovitsj og Enska kammer- sveitin leika Sinfóníu fyrir selló og hljómsveit op. 68 eftir Benja- min Britten (Fréttir kl. 11.00). Artur Rubinstern og Fliadelfiu- hljómsveitin leika Píanókonsert nr. 2 I f-moll eftir Chopin: Eug- ene Ormandy stj. / HátlOarhljóm- sveltin I Lundúnum leikur „Amer- Ikumann í París“ eftir Gershwin; Stanley Black stj- 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veOurfregnir. Tilkynningar. 13,(W Eftlr kádegíO Jón B. Gunniaugsson Ieikur létt lög. 14,30 Síúdegissagan: „Elnkalíf Napóleons“ eftir Octave Aubry. Þóranna Gröndal Ies (7). 15.00 Fréttir. Tilkynningar. Lesin dagskrá næstu viku. 15,30 Miðdegistónleikar: Söuglög Jarmila Novotná syngur tékknesk þjóölög; Jan Masaryk leikur undir á píanó. Sungin ástarljóO frá ýmsum lönd- um í útsetningu Arne Dörums- gaards. 16.15 VeOurfregnir. 17.00 Fréttlr 17.30 flr Ferðabók Þorvalds Thorodd sens Kristján Árnason les (7). 18.00 Fréttir á ensku 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18,45 VeÖurfregnir. Dagskrá ftvöldsins. 19,00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 FréttaspegiII 19.45 Bókmenntagetraun Hjörtur Pálsson hleypir nýjum út- varpsþætti af stokkunum. 20.00 Tónlist eftir Skrjabin Guömundur Jónsson píanóleikari kynnir. 20.30 Ta‘kni og vísindi Margrét Guðnadóttir prófessor tal ar um veirurannsóknir. 20.50 Frá Mo/.arthátíðinni í Salzburg Tvö tónverk eftir Mozart Mozarthljómsveitin 1 Salzburg leikur; Leopold Hager stjórnar. Einleikari á flautu: Auréle Nicole. a. Sinfónia I C-dúr (K388) b. Flautukonsert í D-dúr (K314). 21,30 fTtvarpssagan: „Hamingju- skipti“ eftir Steinar Sigurjónsson. Höf. les sögulok. 22.00 Fréttir. 22.15 VeÖurfregnir. Kvöldsagan: „Oönntl saga“ cftir Kristlnu Sigfúsdóttur Ölöf Jónsdóttir les (10). 22.35 Danslög I 300 ár, — fyrsti þútt- ur Jón Gröndal kynnfr. 23.05 Létt lög frá ýmsum löndum. 23.55 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. LAUGARDAGUR 3. júnl 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7,00» 8.15 og IOlIO. Fréttir kl. 7,30; 8,15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og IO.OOí Morgunbten kl. 7.45. Morgunteik- fimi kl. 7.50i Morgunstund barnanna kl. 8.45: SigurOur Gunnarsson heldíur áfram „Sögunni af Töta og systk- inum hans“ eftir Berit Brænne. (14). Fréttir kl. ll.OOi „í hágír“: Jökull Jakobsson leggur leið sína til Stykkishólms. með ferðafóninn I skottinu. Síðan fluttir farandsöngv ar. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 <>skalög sjúklinga Kristln Sveinbjörnsdóttir kynnir. 14.30 Stajiz Árni Ólafur Lárusson og Jón Gauti Jónsson stjórna þaetti um umCerÖ- armál og kynna létt lög. 15.00 Fréttir. 15.15 Laugardagstóuleikar a. Forleikur að óperunni „Meistara söngvurunum“ eftlr Wagner. Saxn eska ríkishljómsveitin leikur; Rudolf Kempe stj. b. Kórverk úr óperum Wagners. Kór og hljómsveit Bayreuth-há- tiOarinnar flytja; Wilhelm Pietz stjórnar. c. Fantasía um „Rómeó og JúIIu“ eftir Tsjaíkovský. Hljómsveitin Philharmonia í Lundúnum leikur; Carlo Maria Giulini stjórnar. 16.15 VeÖurfregnir. Á uótum æskuunar Pétur Steingrímsson og Andrea Jónsdóttir kynna nýjustu dægur- lögin. 17,00 Fréttir. Erlendar raddir um íslenzk Örygj^ ismál Þáttur I samantekt Einars Karls Haraldssonar. Lesari með hoiium: Sigmundur Örn Arngrimsson. Á eftir stjórnar Tómas Karlsson rit- stjóri umræðum um öryggismáiia, en þátttakendur auk hans veröa Björn Bjarnason lögfræðingur og Ragnar Arnalds alþingismaður. 18.00 Fréttir á ensku. 18.10 Siiugvar í léttura dúr Ray Charles og félagar hans leika og syngja lög úr gomlum kvikmyndum. 18.30 Tllkynningar. 18.45 VeÖurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Bcint útvarp úr Mattbildi 19.45 Hljómplöturabb Þorsteinn Hannesson bregður plötum á fóninn. 20.30 Smásaga vikunnar: „FeiTgarn- ir“ eftir Þórodd Guiimuudswm frá Sandi Hanna Eiríksdóttir les. 20.50 Einsöngur: Erna Berger syng- ur " lög eftir Mozart, Schubert og Sehumann. Ernst-Gunther Sr-herz- er leikur á píanó. 21.15 A skerplu Jón B. Gunnlaugsson tekur saman þátt með ýmsu efni. 22.00 Fréttir. 22.15 VeÖurfregnir. Danslög. 23.55 Fréttir l stuttu máli. Dagskrárlok. Loust embætti, er íorseti íslonds veitir Embætti Iandlæknis er laust til umsóknar. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknir sendist heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytinu fyrir 1. júlí nk. Embættið veitist frá 1. október 1972. Heilbrigðis- og tryggingamálaváðuneytið, 31. maí 1972 FÖSTUDAGUR 2. júni 20,00 Fréttlr 20,25 Veður og auglýsingar 20,30 Rússnesk tónlist Sinfóníuhljömsveit sænska útvarps ins leikur „Klassísku sinfóníuna4* eftir Sergei Prókoffíeff og kafla úr Igor fursta eftir Alexander Bóród- in. Stjórnandi er Silvo Varviso og kynnir hann jafnframt verkin og tildrög þeirra. (Nordvision — Sænska sjónvarpiO) Þýðandi Björn Matthíasson. LEIKHÚSKJALLARINN OPIÐÍKVÖLD KVÖLDVERÐUR FRAMREIDDUR FRÁ KL. 18 BORÐR4NTAINIR í SÍMA 19636 EFTIR KL.3 LEIKHÚSKJALLARINN Hljómsveitin DOMINO 21,05 Ironside Bandarískur sakamálamyndaflokk ur. ófreskjan f turnlnum. JÞýOandi Kristmann Eiösson. 21,55 Sæþörungar Akuryrkja f sjó Kanadísk fræðslumynd um sjávar gróður og nýtingu hans. Þýðandi Siguröur Hallsson. Þulur Ellert Sigurbjörnsson. 22,15 Erlend málefnl. UmsjónarmaOur Sonja Diego. 22,45 Dagskrárlok Jazzballctt — Jozzbollett Sumarnámskeið að hefjast Upplýsingar í síma 14081 frá kl. 7—10 e. h. Jazzballettskóli Sigvalda, * BOLIR OG BUXUR FRÁ SOUTH SEA BUBBLE * FLAUELISBUXUR FRÁ FALMER it STUTTIR OG SfÐIR JAKKAR ÚR SKINNALÍKI * NY FINNSKT FOT * NÝIR JAKKAR FRÁ AÐAMSON ★ VORUR ÐAGLEGA

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.