Morgunblaðið - 16.08.1972, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 16.08.1972, Blaðsíða 15
MOftGUNBLAÐJÐ, MIÐVJKUDAGUR 16. ÁGÖST 1*972 15 Ingi Tryggvason: Svar til Herdísar Hermóðsdöttur Hinn 7. maí s.L birtist I Morg- imblaðinu grein etftir Herdísi HermóSsdóttur á Eskilirði. Veru leg’ur hluti greinarinnar var he'tgaður Lslenzkum landbúnaði og verðlagningu landbúnað- arvara. Þar sem grein þessi var fulia aí órökstudduim og tilhæfu- lauisum fullyrðingum gerðist ég «vo djarfur að svara þessu greinarkorni nokkrum orð- ■um. Nú kemur í ljós í nýrri rit- ssmíð frúarinnar, sem birtist I Morgunblaðinu 6. ágúst, að svar kom ekki úr réttri átt, þar sem frúin yrti hvorki á mig né spurði persónulega. Vel kan-n að vera, að ritsmið frúarinnar hafi ekki verið svaraverð. En þó lít ég svo á, að jatfnvel Herdísi Hermóðs- dóttur megi leiðrétta, þegar hún fer með rangt mál. Menn bregð- est misjafnfega við, ef bent er á veilur í þeirra ei-gin málflutn- imgi. Herdis Hermóðsdóttir tek- ur þann kostinn að reiðast og birtist árangur þeirra geðbrigða í grein hennar nú. I fynri girein frúarinnar va-r sagt, að fá mætti íslenzkt lamba kjöt á helmimigi lægra verði í Eæreyjum en hér á landi. Þet-ta er algjörfega ran-gt. Enn fremur var fullyrt, að íslenzkir bænd- ur hefðu sjálfdæmi um að ákveða kostnað við búrekstur sinn og þetta sjálfdæmi orsaki hátt búvöruverð. Þetta er algjör fega ran-gt. Þá var sagt, að með- aa-stærð fjölskyidna á ís- landi væri 6 manms. Þetta er enn algjörlega rangt. Enn var búirm til reikningur yfir neyzlu ,,meðalfjölskyldu" á landbúnað- arvörum. Magntölur voru heima tiilbúnar og því miður ekki í sam ræmi við staðreyndir og verð í sum-um 'tillvikum iranigt tiiifært. Frúin taJaði um „da-gprísa" á Handbún-aðarvörum. Verðlagnin-g landbúnaðarvara fer fram sam- kvæmt sérstökum lögum og verð lagningin er endurskoðuð á þriggja mánaða fresti. Þetta á frúin að vita. „Svar“ mitt til Herdisar var einungis leiðrétt- img á þessum ramgfærslum frú- arinnar og en-gri þessari leiðrétt in-gu hnekkir frúin I síðari grein sinni. Frú Herdís gerir lítið úr þekk in-gu minni á neyzlu lanidbúnað- arvara, enda þurfi ég að bera fyrir mig „villandi heimildir" fra Hagstofu Islands. Ekki þarf ég að svara fyrir Hagstofuna og -uni raunar mjög vel því hlut- skipti að sækja þangað upplýs- in-gar fremur en taka þær úr ei-g in barrni. Brjóstvit er gott, en það er misgott. Herdís kýs að nota sitt brjóstvit, ég kýs frem- tir að styðjast við tölur Hagstof unnar, svo lan-gt sem þær ná. Hin nýja grein Herdísar er auk lítt skiljan-legs reiði-lesturs, öðrum þræði útskýring á þvi, hvernig hún reikni út þörf 6 manna fjölskyldu fyrir landbún aðarvörur. Við þennan útreikn- faxg tel ég ástæðufaust að gera verulegar athugasemdir, þar sem nú er skýrt fram tekið, að miðað sé við einstök dæmi, sem frúin þekkir. í fyrri greininni var áherzíla á það lögð, að tal- að væri um „minn-stu mögulega nevzlu" 6 manna fjölskyld-u, sém kölluð var meðalfjölskýlda. Niðurst-aða athugunar frúarinn- ar va-r sú, að þegar verkamanna fjölskylda hefði lokið „mi-nnstu mögulegum" kaupum á landbún aðarvörum hefði „fjölskyldan eft ir til ann-arra þarfa, þar af 12 máltiðir af 14 vikulega kr. 92.214,80 á ári“. Þarf enginn að undrast, þótt slíkurn mál- flut.ningi sé andimælt. Frú Herdís leggur fyrir mig tvær spurningar í grein sinni og verður mér því ekki len-gur talið tiil framhlleypni, þótt ég svari: Fyrri spurningin er, hverni-g ég áætQi vitoulega neyzOxi 6 manna fjölskyldu á landlbfinaðarvörum. ÁTsmeyzfte einstaWingsins finn&t með þvi að deila fjölda lands- manna í magn notaðrar vöruteg- undar. Vikuneyzla finnst svo með þvi að deila ársneyzlu nið- ur á þær 52 vikur, sem í árinu eru. Þá útkomu margfaida ég svo með 6, ef um 6 manna fjöiskyldu er að ræða. Eigim- lega skil ég ekki, að þessi að- ferð til að fin-na meðalneyzlu sé ágreiningsverð. Hins vegar er neyzla einstakra fjölskyldna mis jöfn — misjatfnlega smurt brauð ið — og manma síðastuir yrði ég tiii að harma það, ef meðalmeyzl- an ykist írá þvi, sem nú er. Neyzla heimafenginna matvæla, svo sem mjólkur, kjöts og kartaflna er áætluð í samræmi við fólksfjölda og framtöl. Síðari spurnin-gin varðar styrki til hins opinbera til ís- lenzks landbúnaðar. Þar segir frúin „. . . er islenzkur land- búnaður hl-aðinn allra handa styrkjum fyrir utan verðiags- uippbót á I a n dbú n a ða-raif-ui rð i r“. Og hún bætir við „Hvað heita þeir alJir (styrkirnir) Ingi Tryggvason? Það væri gaman að fá svar við því. Og fróðlegt." Mjög er eðlilegt, að frú- in kunmi ekki nöfn á þessum styrkjum, sem hún er þó alveg viss u-m, að hljóta að vera fjöl- margir. Hún veit þó um einm styrk, sem heitir „verðlagsupp- bót á landbúnaðarafurðir“. Þann styrk hef ég ekki fyrr heyrt nefndan. Svo sem kunn- ugt er, eiga lög u-m framJeiðslu- ráð landbúnaðarins, verðskrán- ingu o.fl. ekki einun-gis að tryggja bænduim sambæriJeg kjör viS aðrar stéttir, heldur ein-nig neytendum landbúnaðar- vörur á sann-gjömu verði. Um þetta hafa ful-ltrúar bænda o-g neytenda samið undanfarim 25 ár. Stundum hefur að ví-su sJitn- að upp úr samninigum og yfir- nefnd úrskurðað verðla-gnin-g una. En áríðandi er að gera sér grein fyrir, að verðlagnin-gunni er þannig háttað, að hvers kon- ar hagræðing í landbúnaði, hvort sem hún stafar af aukinni véJvæðinigu, leiðbemiimgalþjón- ustu eða styrkjum verkar til lækkunar á vöruverði og er því ekki síður hagsmun-amál neyt- enda en bænda, þótt vissir þætt- ir þessarar hagræðinigar verki tiil jöfn-unar innan bændaítéttar- innar. 1 fyrra svari mínu til Herdís- ar gat ég þess, að útflutnings- bætum-ar væru sá meginstuðn- ingur, sem þjóðfélagið veitti bændastéttinni. Stetfna rikis- valdsin-s í landbúnaðarmálum hefur u-m lan-gt skeið verið sú, að framleiðsla landbúnaða-rvara skyJdi fyrst o-g frernst við það miðuð, að fullnægt væri innan- Iand-sþörf. Með breytingu þeirri á -framClediðslllu-ráðsJlögunum, sem gerð var árið 1960 var ákveðið, að ríkisvaldið greiddi útflutn- in-gsuppbætur, sem að hámarki væru 10% af heild-arverðmæti landbúnaðarvara. Verði útflutn in-gur meiri, bera bændur ábyrgð á þei-m halla, sem af Slikum út- flutni-n-gi kann að leiða. Aðrir styrkir, sem landbúnað- urin-n nýtur eru styrkir til jarða bóta og vissra byggingafram- kvæmda. Herdís Hermóðsdóttir kvartar undan þvi, að ég telji skrif hennar blása að glæðum sund- urlyndis og tortryggni. Min skoðun er sú, að þegar farið er ra-ngt með staðreyndir og reynt að fá menn til liðs við ákveðinn mál-stað á rön-gum forsendum, þá sé ekki stuðlað að auknum skiln in-gi eða skynsamlegri skoðana- myndun. Það var t.d. ekkert amræmi á milli þeirra talna, s-em frú Herdís notaði an-nars vegar um ney2ilu landbúnaðarafurða og hinis vegar um meðaltekjur verkafólks. No+kun tialna á þennam há-tt er í ákveðnum' tiJ- gangi gerð, þekn, að aía á óánægju og tortryggni. Þeir sem þannig skritfa hljóta að verða að sætta sig viS, að skrif þeirra séu gagnrýnd og rangfærslur leiðréttar. Herdis Hermóðsdóttir lætur að því liggja í greim simmi, að það sé svo sem kartmönnunum líkt að taka iJJa upp, ef konur hafa ekki „vit á að þegja". Ég veit ekki betur en konur hafi fuilt máJ- og skoðanafrelsi í þes-s-u landi. En mér dettur ekki í hug, að konur beri ekki ábyrgð orða sinna. Blekkingin verður ekki að san-nleika, þótt af konu vörum komi. Ef Herdis Henmóðs- dóttir vill gerast baráttumaður fyrir réttindum hús-mæðra, bar- áttu-maður gegn dýrtið í landi eða baráttu-maður fyrir ein- hverj-u öðru góðu málefni, þá þarf hún að vanda máiflutning sinn betur en hún gerir í tveim umræddum Morgunblaðsgrein- um. Að öðrum kosti verður hún ekki tekin alvarlega, jafnvel þótt húsmóðir sé. Ekki verður hirt um að svara hér fleiru í lestri frú Herdísar. Ég hef reyn-t að leita þar að málefnalegri túlkun skoðana eða st-aðreynda án mikils árangurs. Læt ég hér með lokið spjaUi mín-u við frúna og mun ekki ta-ka það upp aftur að óbreyttum aðferöu-m frúarinnar við flutni-ng máis síns og skoð- ana. 7. ágúst. 1972. Benz 1413 Vil kaupa Merced-es Benz 1413—1418 árg. ’65—’67. Aðeins góður bíll kemur til greina. Upplýsingar í síma 99-1670. Electrolux Kr. 12.330.00 J 7.87 Kr. 7.420.00 Nú Verður Fyrst Þægilegt AÖ Þrífa! T \ iesiii Vörumarkaðurinn hf. ARMÚIA 1A. SIMI 86112, REVKJAVIK, margfnldor mnrkað yðor u/inai Sfygeíióóan k.f. Suðurlandsbraut 16 - Reykjavik - Simnetni: >Volver« - Sfmi 35200 Laugavegur 33. Lækkið reksturskostnuðinn með góðum sendibíl — Kynnið yður estafette „írunskbruuðið“ irá RENflUlF Framhjóladrif - Sparneytinn Rúmgóður, burðarþol 800 kg. - Slétt gólf og hliðardyr auðvelda hieðslu og affermingu. Eigum bifreiðar fyrirliggjandi. KRISTINN GUÐNASON HF. Klapparstig 27 — S 22675

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.