Morgunblaðið - 16.08.1972, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 16.08.1972, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 16. ÁGÚST 1972 I*ama fór gott tækifæri KR-inga forgörðum. Gunnar Gnnnarsson hitti ekki boltann þar sem hann var í mjög góðu færi við Breiöabliksmarkið. Ríkharður Jónsson og Giiðmiindur Jónsson koma að- vífandi. Fátt um fína drætti inu. Á 30. mínútu spilnðu KR- inigar iaigiega upp vöMinn, álífca stoemmtiQega og þéir hafa svo oft gert í sumar. Nú vantaði bara tennurnar í fraimiíniuna og Bimi tókst ekld að nota sér það tæki- færi sem hann fékk. Á 38. min. kom leiðintegt at- viik fyrir, er Ámi Steinsen brá CWafi Friðrikssyni ruddalega. Einhver hefði sýnt Árna gula spjaldið fyrir þennan verknað, en Jóhann Gunnlauigsson sá þó ekki ástæðu tiS þess og áíram héQt þófið. Rétt fyrir leikslok kom bezta tækifæri leikisins og héldu menn þá að Breiðaibiik ætlaði að steila báðum stigunum eins og svo oft áður. t>ór Hreið- arsson hijóp alla vörn KR af sér og átti aðeins Magnús mark vörð eftir, Magnús kom hlaup- andi út úr markinu og lokaði vel. Þór skaut strax en Magnús varði lagiega, skömmu síðar lauk þesisum lélega leik án þess að mark væri sikorað. r.miN Um einsta'ka ieikmenn er ekki ástæða til að fjölyrð® þeir sýndu flestir mjöig léllegan leik. Markverðimir stóðu sig einna bezt eins og áður segir, þá átti Baidvin EDíasson einnig þokka- legan dag. Hann reyndi aH'litaf að byggja upp spifl og fór sér að engu óðslega en gerði enigar vitleysur. Vonandi sýna liðin ekki eins ömurlegan leik aftur, þau geta bæði gert betur. I STUTTU MÁL.I: Isiandsmótið 1. deifld, Lau-gardalsvöhur 14. ágúsit, KR—Breiðabiik 0—0. Dómari var Jóhann Gunn- laugsson og dæmdi illla. Páll Dagbjartsson vann beztu afrekin á héraðsmóti HSÍ* HÉRAÐSMÓT IISÞ — Héraðs- sambands Suðiir-Þingeyinga — fór fram að Laugiim 8. og 9. júlí sl. Keppendur á mót.inu voru 64 frá 9 félögum. Vrður var nokk- uð gott fyrri dag mótsins, en óhagstætt seinni daginn. Heiztu úrsiit á mótinu urðu: KARLAR: Kringlukast: Páil Dagbjartsson, M, 42,24 Haildór Valdimarsson, V, 30,07 Jóhann Sigurðsson, GA, 27,15 Ingvar Jónsson, B, 26,40 — Blikarnir komnir í þriðja sæti í deildinni I>-að sást bezt i leik KR og Breiðabliks á mántidaginn hvað íslenzk knattspyma getur kom- izt niður á lágt svið. Leikur lið- anna endaði með marklausu jafn tefli og það væri betur fyrir að- standendur beggja liða að þessi leikur glej-mdist sem fyrst, að ekkert mark væri tekið á frammi stöðu leikmanna i leikniun. Já leikmenn áttu sannarlega slæm- an dag og því miður treysti ég mér ekki til að hrósa dómara leiksins, en ekid var hann í hærri gæðaflokki en aðrir ein- staklingar á vellinum. Það er alveg makalaust að Breiðablik skuti vera búið að ná eér i ellefu sitig, lið sem leikur ekki .betri knattspymu en naun ber vitni. Og það er sama hverj- um þeir mæta, þedr draga and- slæðin-gana alitaf niður á sama „pflan" og þeir eru sjáflfir á og otftast heldur neðar. KR-ingar hafa sýnt ágæta leiki í sumar, en þessi var þeirra léflegasti í femgan tima, ábyggiiega síðan teikmennimir komu upp úr þriðia flokki. Þó vom þeir held ur betri en Blikarnir, héfldu boilt einum meira, en sköpuðu eér ekki umtaflsverð tækifæri. Það kom að vísu fyrir að ekiemmtiílegiar leikffléttur sæjust l leilknum en þær vom líka teij- andi. Oftast var boltinn gefinn út 1 bláinn og síðan hlaupið h'Uigsunarlaust, að því er virtist, oft urðu mátherjar í veginum og voru þeir þá bara hlaupnir nið- ut. Aðeins fjórir menn af þess- wn 25 sem léku ieikinn komust Bkammlaust frá sinu hiutverki. Markverðir iiðanna Óflafur Há- konarson, Pétur Kristjánsson og Magnús Guðmundisson, svo og Baldvin Eliaisson, bakvörður KR. Leikmemn hafa eina afsökun yfir hinini sflölku frammistöðu sinni, völlurinn var mjög hálli og erfiður yfirferðar, enda var knattepyrnan stundum ldkust briniguisundi. Ég man ekki eftir svo léflegum ieik Biilkanna á grasi, og er þá mikið sagt, þvi grasleikir þeirra hafa sannarlega ekki verið tifl útflutnings. Von- andi lagast þetta þó með gras- veillinum, sem iiðið hefur fenigið lofbrð fyrir og ef til vdli geta þeir þá farið að sýna hinum fjöfl- mörgu og áköfu fyflgismönnum sinum betri knattspymu. ÞÓF OG AFTUR ÞÓF Breiðatoflik sótti á undan vind- inum í fyrri háflifleik, en samt voru það KR-ingar sem héldu knettinum mun meira aflflan leik- inn. Leikurinn fór að mestu fleyti fram á miðju vafllarins og Mtil hætta sikapaðist uppi við mörkin. Gunnar Gunn- arsson, KR, átti fyrsta tækifæri leiksins, hann ætflaði að skjóta frá hflið, en knötturinn skopp- aði fram hjá. Á 24. mdnútu kom fyrsta hættuflega tækifæri Blikanna og sóttu þedr nolkkuð grimmt næstu mínúturnar þar á etftir. — Þór Hreiðarsson flék upp undir endamörk við mark- teig og I stað þess að kama ltnettinum út i teiginn reyndi hann skot úr lok- uðu færi, sem Pétur átti auðveflt LIÐ KR: Pétur Kristjánsson 5, Baldtin EKasson 5, Ha.uk- nr Ottesen 3, Þórður Jónsson 4, Ólafur Ólafsson 4, Hörður Markan 3, Ámi Steinsen 3, Atli Þ. Héðinsson 4, Bjöm Pétursson 3, Gunnar Gnnnarsson 4, Sigmundnr Sigurðsson 3. Magnús Gtiðmundsson 5, Ottó Guðmnndsson 3, (Magntis skipti \ið Pétur í hálfleik og Ottó við Hauk á 65. mín.) LIÐ BREIÐABLIKS: Óiafur Hákonarson 5, Bjami Bjarna son 3, Haraldur Erlendsson 3, Giiðmiindur Jónsson 4, Rík harður Jónsson 3, Karl Steingrímsson 4, Einar Þórhalls- eon 4, Ólafur Friðriksson 3, Heiðar Breiðfjörð 3, Þór Hreið- arsson 4, Helgi Helgason 3, Hinrik Þórhallsson 3 (Hinrik kom inn á fyrir Ólaf Friðriksson í seinni hálfleik). Texti: Ágúst Jónsson. Myndir: Kristinn Benediktsson. með að verja. Skömmu siðar lök Breiðablik lagiega í gegm, en Heiðar Breiðfjörð lét hirða knöttinn af tám sér og úr varð homspyrna. Upp úr hominu skutu Blikamir, en KR bjargaði á liniu. Elfltiir þetta sneiru KR-ing- ar vörn i sókn og mátti engu muna að Atli kæmist á miili Guð mundar og Óiafs inn í teig Biik- anna. MEIRA ÞÓF Það var svo sannarflega þóf í íyrri hálfleiknum og eikki skán- aði knattepyrnan er ieið á leik- inn. Á 1. mínútu seinni háifleiks ins gaf Haukur góðan boita fyr- ir markið, en Björn var afllis óvið búinn og ekkert varð úr skot- íþróttafélagið Völsungur frá Húsavík sigraði með nokkruni yfirburðum í stigakeppni móts- ins, hlaut 70 stig, en UMF Mý- vetningur varð í öðrit sæti með 50 stig, og síða.n komu UMF Bjarmi með 27 stig, UMF Efl- ing með 16 stig, UMF Gaman og alvara með 16 stig, UMF Geisii með 8 st-ig og íþróttaféiag- ið Eilifur með 3 stig. Páll Dagbjartsson vann beztu afrek mótsins, er hann kastaði kúlu 14,75 metra, sem gefur 774 stig, og kringlu 42,24 metra, sem gefur 729 stig. Þriðja bezfa af- rekið í kariafiokki var svo þrí- stökk Péturs Péturssonar, sem gaf 681 stig. I kvennaflokki vann Bergþóra Benónýsdóttir bezta afrekið, er hún hljóp 100 metrana á 12,9 sek, en það gefur 759 stig. Annað bezta afrekið átti Jóhanna Ás- mundsdótt.ir, 1,43 metra i há- stökki, og þriðja bezta afrekið var 100 metra hiaup Kögnu Eri- ingsdóttur og Þorbjargar Aðal- steinsdóttur 13,1 sek. 400 m lilaup: Eriingur Karisson, V, 56,3 Amór Erlingsson, B, 57,4 Stefán Kristjánsson, Ma, 62,5 Stangarstökk: Benedikt Bragason, GA, 3,10 Indriði Arnórsson, GA, 2,90 Jón Benónýseon, V, 2,90 3000 m hlaup: Jón Ilflugason, E, 11:15,2 Birgir Jónasson, B, 11:16,4 Jónas Gestsson, M, 11:17,8 Gísli Árnason, M, 11:32,6 Spjótkast: Halldór Vaidimarsson, V, 42,98 Jón Benónýsson, V, 38,31 Ingvar Jónsson, B, 38,24 Kristján Yngvason, M, 35,62 4x100 m boðhlatip: íf. Vöisungur 50,8 Umf. Bjarmi 51,6 Þrísiökk: FramhaJd á bis. 31 Atli Þór Héðinsson var þam a nærri því að skora, en Ólaf ur H ákonarson náði tii boitans.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.