Morgunblaðið - 16.08.1972, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 16.08.1972, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐÍÐ, MIÐVIKUDAGUR 16. ÁGÚST 1972 29 MIÐVIKUDAGUR 16. áffúst 7,00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7,00, 8,15 og 10,10. Fréttir kl. 7,30, 8,15 (og forustugr. dagbl.), 9,00 og 10,00. Morffunbæn kl. 7,45. MorffUnleikfitni ki. 7,50. , Morgunstund barnanna kl. 8,45: — Guðjón Sveinsson byrjar að lesa sögu sína um „Gussa á Hamri“. Tilkynningar kl. 9,30. Létt lög leikin miili liOa. Kirk.iutónlist kl. 10.25: Albert de Klerk og kammersveitin í Amster dam leika Orgelkonsert nr. 5 í g- moll eftir Thomas Arne! Anton van der Horst stjórnar. Hándelkórinn í Berlín syngur and leg lög. Fréttir kl. 11,00. Tónleikar: Kammerhijómsveitin 1 Stuttgart leikur Brandenborgar- konsert nr. 3 í G-dúr eftir Bach; Karl Miinchinger stjórnar. Söngfólk og Lamoureux hljómsveit in flytja ,,Dies Irae“, mótettu fyrir tvo kóra og hljómsveit eftir Lully; Marcel Couraud stjórnar. Kammerhljómsveitin í Hamborg leikur Konsertsinfóníu í B-dúr op. 84 eftir Haydn; Hans Jurgen Walther stjórnar. 12,00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12,25 Fréttir og veðurfreffnir. Tilkynningar. 13,00 Við yinnuna: Tónleikar. 14,30 Slðdeffissaffan: „Frútið loft“ eftir P. G. Wodehouse Jón AÖils leikari les (3). 15,00 Fréttir. Tilkynningar. 15,15 íslenzk tónlist: a. SjöstrengjaijóO eftir Jón Ásgeirs son. Strengjasveit Sinfóníuhljómsveitar Islands leikur; Páll P. Pálsson stjórnar. b. Sönglög eftir Skúla Halldórsson. Svala Níslen syngur viO undirleik tónskáldsins. c. Sónata fyrir selló og píanó eftir Árna Björnsson. Einar Vigfússon og Þorkell Sigur- björnsson leika. d. Sönglög eftir SigurO ÞórOarson, Árha Thorsteinsson, Inga T. Lár usson og Eyþór Stefánsson. Erlingur Vigfússon syngur við und irleik Fritz Weisshappels. 16,15 Veðurfreffiiir. AHrar veraldar vegnr — Vía Appia og: Katakomburnar Séra Árelíus Níelsson flytur síðara erindi sitt frá Rómaborg. 16,35 Löff leikin á semlml. 17,06 Fréttir. Tónleikar. 17,30 Nýþýtt efnt: Æskuár mín“ eftir Christy Brown Þórunn Jónsdóttir IslenzkaOl. Itagnar Ingi AOalsteinsson les (5). 18,00 Fréttir á ensku 18,10 Tónleikar. Tilkynningar. 18,45 Veðurfreffiiir. Dagskrá kvöldsins. 19,00 Fréttir. Tilkynningar. 19,30 Daglegt mál Páll Bjarnason menntaskólakenn- ari flytur þáttinn. 19,35 Álitamál Stefán Jónsson stjórnar umræöu- þætti. 20,00 „Náttmál“, lagaflokkur fyrtr ffitar efttr Renjamin Britten Godelieve Monden leikur (Sent frá belgiska útvarpinu). 20,20 Sumarvaka a. Litið til baka SigríOur Schiöth talar við aldraða konu á Akureyri, Brynhildi AxfjörO b. ögurstund Gunnar Stefánsson flytur stuttan þátt eftir Ingólf Jónsson frá Prest bakka. C. Svo kváðu þau Vísur eftir Vestur-Skaftfeliinga l samantekt Einars Eyjólfssonar. Oiga SigurOardóttir les. d. GömUl bréf frá Vesturheimi Húnvetnskur bóndi, Páll Snæ- björnsson, skrifar dóttur sinni. Baldur Pálmason flytur. e. Kórsöngur Kariakórinn FóstbræOur syngur undir stjórn Ragnars Björnssonar. 21,30 títvarpssagan: „Dalalíf“ eftir Guðrúnu frá Lundi Vaidimar Lárusson les þriOja bindi sögunnar (11). 22,00 Fréttir 22,15 Veðurfregnir Kvöldsagan: „MaðuOnn, sem breylti um andlit“ eftir Marcel Aymé. Kristinn Reyr les ,(9). 22,35 Djassþáttur I umsjá Jóns Múla Árnasonar 23,20 Fréttir i stuttu máli. Daffskrárlok. FIMMTUDAGUR 17. áffúst «.00 Morffunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir ki. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morffunbæn kl. 7.45. Morffunleik- fimi kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 8.45: Guðjón Sveinsson heldur áfram lestri sögu sinnar „Gussi á Hamri“ (2). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli liOa. Tónleikar kl. 10.25: Kammerhljóm sveitin i Amsterdam ieikur Svitu l fis-moll fyrir strengjasveit eftir Georg Teiemann; André Rieu stj. / Enrico Mainardi og hátíöarhljóm- sveitin í Lucerne leika Sellókons- ert í A-dúr eftir Giuseppe Tartini; Rudolf Baumgartner stjórnar. Fréttir kl. 11.00. Hljómplötusafnlð (endurt. þáttur G.G.). 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Ttlkynn- ingar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Á frívaktinni Eydís Eyþórsdöttir kynnir óskalög sjómanna. 14.30 Síðdeffissagan: „Frútið loft“ eftir P. G. Wodebouse Jón Aöils leikari les (4). 15.00 Fréttir. Tiikynningar. 15.15 Miðdegistóuleikar: Gömul tón- liat Archiv hljómsveitin leikur undir stjórn Wolfgangs Hoffmanns; a. Sinfóníu og fúgu i g-moll eítir Franz Xaver Richter, b. Pastorai-sinfóniu i F-dúr eftir Christian Cannabich, c. Hljómsveitarkvartett 1 F-dúr op. 4 nr. 4 eftir Karl Stamitz, d. Sinfóniu í G-dúr eftir Ignaz Holzbauer. 16.15 Veðurfregnir. Létt lög. 17.00 Fréttir. Tónleikar. 17.30 Nýþýtt efni: „.Kskuár mín“ cftir Chrinty Brown Ragnar ,Ingi AOalsteinsson les (6). 18.00 Fréttir á ensku 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 VeÖurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Nútimaljóð frá Noregi i þýöingu Guömundar Sæmundsson ar; siöari þáttur. Flytjendur meö þýðanda: FríOa Á. SigurOardóttir og HreiOar Sæmundsson. 19.50 Frá listahátíð i Reykjavik: Kammertónleikar f Austurbæjar- biói 7. júni ■ a. Andante með tilbrigðum op. 46 eftir Robert Schumann. Jórunn ViOar og Gisli MagnúSson leika saman á tvo flygla. b. „Plus sonat, quam valet“ eftir Þorkel Sigurbjömsson. Ib Lansky- Otto, Einar G. Sveinbjörnsson, Ingvar Jónasson og HafliOi Hail- grimsson leika. c. Sjö sigenaljóð op. 55 eftir Ant- onln Dvorák. Sigríöur E. Magnús- dóttir syngrtr. Jórunn ViOar ietk- ur á pianó. d. Septett eftir Igor Stravinsky. Gísli Magnússon, Einar G. Svein- björnsson, Ingvar Jónasson, Einar Vigfússon, Thore Janson, Rune Larson og Ib Lanzky-Otto leika. 20.45 Leikrit: „Manntufl“ eftir Stef- an Zweiff Klaus Graupner breytti i útvarps- leikrit. Þýöandi: Þórarinn GuOnason. Leikstjóri: Lárus Pálsson. (Frumflutt i sept. 1962): Persónur og leikendur: Sögumaöur ___ Róbert Arnfinnsson Vinur hans .... Rúrtk Haraldsson McConnor ________ Valur Gislason Czentovic___Baldvin Halldórsson Dr. Blatt _ Helgt Skúlason FangavörOurinn Valdimar Lárusson Prófessorinn ___ Indriöi Waage Hjúkrunarkonan Helga Bachmann Rödd „ __ Lárus Pálsson 22.00 Fréttir. 22.15 VeOurfregntr. Kvöldsaffan: „Maðurinn, sem breytti um andlit** eftir Marcel Ayme Kristinn Reyr les (10). 22.35 Á lausum kili; Hrafn Gunniaugsson kynnir létt lög. 23.10 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. MIÐVIKUDAGUR 16. áffúnt 20,00 Fréttir 20,25 Veður or aufflýninffar 20.30 •ferúsalem SíOari hluti myndar um sögu Jertl salemborgar og borgina sjálfa. (Nordvision — Danska sjónvarpiO) Þýöandi Óskar Ingimarsson. 21,10 Sumar og sól Frönsk kvikmynd um ungt fölk I sumarleyfi. 21,45 Valdataft Brezkur framhaldsmyndaflokkur. 8. þáttur. Hefnd. ÞýOandi Heba Júllusdóttir. I 7. þætti greindi frá þvi, hvernig John Wilder tókst meO brögOum aO n'agna missætti Bligh-feOganna og jafnframt að koma i veg fyrir, aO Casweii fengi formannssætið I útflutningsráOi. 22,30 Daffskrárlok. I fjarveru minni til 16. október gegnir MAGNÚS SIGURÐSSON laeknir Aðalstræti 4 sjúkrasamlagsstörfum mínum. KRISTJANA P. HELGADÓTTIR, læknir. Til söln vegna brottfhitnings Sófi. tveir stólar erient. Fridgidair uppþvottavél. Philips þvottavél. Kojur. Tveggja manna svefnsófi. Hjónarúm o. fl. Upplýsingar í síma 23298 éftir kl. 7 á kvöldín. Laxveiði Tilboð óskast í Álftá á Mýrum með eða án mann- virkjagerðar. Áin er laus> til leigu á næsta sumri. Tilboð sendist fyrir 20. september 1972. Upplýsingar gefur Magnús Guðmundsson Hunda- stapa, símstöð Arnarstapi. MOSKVICH GAZ69 VOLGA UAZ452 VARAHLUTIR I MIKLU ÚRVALI AVALLT FYRIRLIGGJANDI. Sendum gegn póstkröfu um allt land. Biirei Biireidar & Landbimaðarvélar hí. Sudurlandsbraul 14 - FlPlkjaiiK - Síini 18BU0 HEKLA HF. Laugavegi 170—172 — Sími 21240.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.