Morgunblaðið - 04.11.1972, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 04.11.1972, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 4. NÓVEMBER 1972 7 Bridge Indfliarud sendi sveit til keppni í opna flokknum í Olympíuimót- iiniu 1972. Vax þetta í fyrstia sinn sem Indiian'd var þátttakandi i al'þj'óðlegu bridgemóti og beind- ist þvi athytgli macrgTa að fraBramásitöðiu sveitariinnar, sam var mjög góð í byrjun keppn- irnnar. 1 9. umfexð mœttust Fraiklkiand og Ind'Jand og gekk nú heldur iilá hjá Indverjumium, þvi franska sveitin spi'iaði mjög vel og aJlt heppnaðist hjá henni. Hér fer á eftir spil frá þessium leik sem er gott dáémi um þetta. Norður S: D -2 H: 9-3 T: 7-5 L: K-10-9-8-7-6-2 Vestur Austur S: Á-K-4 S: 8-5-3 H: Á-D-7 H: K-4-2 T: K-G-9-8 T: Á-D-10-6-4 L: Á-5-4 L: D-3 Suður S: G-10-9-7-6 H: G-10-8-6-5 T: 3-2 L: G Við i amnað borðið s’í friansk'U spiJairamir A.-V. sögðu þanniig: A. V. P. 2 gr. 3 1. 3 t. 3 hj. 3 gr. 6 t. P. Þar vsem norður átti laufa kömg vanmst spilið a'uðveldlega þvi þegar sagnhaf.i liœtur út lauf verðiur norður að drepa með fcóngi og síðar losnar saignhafi við spaða í laufa ás. Við hitt borðið opnaði norður á 3 laufum, austur og suður sögðiu pass, en vestur sagði 3 'grömd, sem varð lokasögniim. Þianm 30.10. voru gefin sam an í hjónaband i HóJakirkju í Boliunigarvík af séra Sigurði Kristjámssyn'i, Björk Gunnars- dóttir og Matthías Kristim'sson. Heimiii þeirra er að Grumdar- igöt'U 4, Isajfirði. Ljósmyndas'tofam Engjave-gi 28, fsafirði. Þann 21. október s.l. opinber- uðu trúlofum sína Guðbjörg Guðbergsdóittir, Sörlaskjóli 56 og Eimar Matthiasson stnd pol- yt, Sólheimum 1. LEIÐRÉTTING 1 blaðinu í gær misritaðist frétt frá Kvenféiagi Laugarnessókn- ar. Er ekki um aðal'fund að ræða heldur venjuJeigan fund. Að öðru leyti er fréttin óbreytt. Sjötuig verður í dag Stein- unn Jómsdóttir vistmaður að Hrafnistu. Hún verður í dag stödd að heimili dóttur sinnar og tengdasonar Bræðratungu 6, Kópavogi. DAGBÓK BARVIWA.. FRflMHHLBSSflSflN Stolta prinsessan Eftir Howard Pyle „Já, já,“ sagði gæsasmalinn. „Það er nú orðið eins augljóst og hvítt er hvítt og svart er svart að þú ert ekki til nokkurs hlutar nýt. Samt sem áður skulum við gera enn eina lokatilraun. Kóngurinn, sem býr í höllinni þarna fyrir handan, er kvæntur og ætlar að halda mikla veizlu. Þess vegna vantar einhvern í eldhúsið til að bera vatn og höggva í eldinn. Þú skalt fara og vita, hvort þú dugar til þess. Og héma er karfa. Taktu hana með þér og fáðu í hana skófirnar úr pottunum í kvöldmatinn handa okkur.“ Prinsessan fór í eldhúsið í höiiinni. Þar bar hún vatn og hjó í eldinn. Þegar hún hafði lokið við það, sem fyr- ir hana var lagt, bað hún eldabuskuna auðmjúklega að gefa sér skófimar úr pottunum og eldabuskan varð við bóninni, því kóngurinn ætlaði að halda mikla veizlu vegna þess, að þennan dag kom hann heim með brúði sína. Nú var kominn tími til þess fyrir hana að fara heim svo að hún tók körfuna sína á handlegginn og hélt af stað. Fyrir utan stóðu tveir stórir hermenn. „Bíddu við,“ sagði annar þeirra. Var hún sú, sem hafði sótt vatn og hoggið í eldinn? Jú, jú. Þá átti hún að koma með þeim upp í höllina. Nei, það þýddi ekki fyrir hana að biðja sér vægðar eða segja að maðurinn hennar biði hennar heima. Hún varð að koma, hvort sem henni líkaði betur eða verr. Hún fleygði svuntunni sinni yfir skófirnar í körfunni og fór með þeim. Þarna sat kóngurinn í gylltu hásætinu með kórónuna á höfðinu. En vesalings prinsessan var svo hrædd, að hún þorði ekki að líta upp. „Hvað hefur þú þarna undir svuntunni þinni?“ spurði kóngurinn. En prinsessan kom ekki upp nokkru orði. Einhver, sem stóð nálægt, hrifsaði þá svuntuna öfan af körfunni svo allir gátu séð að karfan var full af skóf- um úr eldhúsinu. Prinsessan var svo niðurlút af skömm, | að hún sá ekkert nema rifurnar í gólfinu. En kóngurinn sté niður úr hásæti sínu í fullum skrúða og tók um hönd prinsessunnar. „Og þekkir þú mig ekki,“ sagði hann. „Sjáðu, ég er gæsasmaljnn.“ Og það var rétt. Hún sá það með eigin augum, en þá skammaðist hún sín ennþá meira. Og hlustið þið nú á. Kóngurinn sagði henni ýmislegt fleira. Hann var sjálfur drukkni bóndinn, sem hafði sparkað um koll eggjakörfunni. Og hann var líka sá, sem hafði rekið svínahjörðina yfir eplin hennar. En prinsessan varð æ niðurlútari, því nú var hún ekki stolt lengur. „Komdu,“ sagði kóngurinn. „Nú ertu góða konan mín.“ Og hann kyssti hana á kinnina og lét hana setjast við hlið sér, og ef prinsessan fór að gráta, þá þurrkaði hann tárin með vasaklútnum sínum. En hann skeytti ekkert um tötrana, sem hún var í, því þá sá hann ekki. Þannig endar þessi saga, því allar góðar sögur enda vel. Og þó að prinsessan hafi verið hreykin og þóttafull áður fyrr, þá hætti hún því alveg. Því er ykkur óhætt að treysta. FALLEG BLÓMAFLASKA Ef þú finnur laglega lagaða tóma flösku úr ólituðu gleri, geturðu búið þér til fallegan blómavasa. Þú fjar- lægir miðann á flöskunni (e.t.v. með heitu vatni) og velur síðan fallegan tízkulit á flöskuna. Málningunni hellir þú í flöskuna og hristir hana og veltir vel, þannig að allt innra borð hennar er þakið málningu. Síðan skreyt irðu hana að utan, annað hvort með postulínsmálningu eða þú klippir það skraut, sem þú óskar, út úr lituðum pappír og límir á flöskuna. Með fallegum blómum er þetta orðið fallegasta herbergisskraut. SMÁFÓLK I M KIND 0F LOOKlNS FOR A CHARACTEK NAMEDTH0MP50N, éEE, ANPI éORTA NEEP W HELP ■ HES APOUT FOORTEENINCHE5.,, CARRIES A 6000 5TKAI6HT UN£, HARK510 THE TRACK, HA5 A ÚUICK CLAIMIN6M0UTHRI6HTINTHE 6R0UNP ANP HAð A 600P fEPlEREÉ — Hm, sko þamiig' liggnw í því Ijúfan ... — Að ég er eiginiega að skyggnast eftir náunga að mafni Sámur, s.jáðu til og þarf á hjálp þinni að lialda. — Hann er svona um það bil 50 sentimetrar á hæð, tein réttur, þefvís í bezta lagi, á- kveðinn krefjandi munnsvip og aiit fas hans ber því vitni að hann era f góðum ættnm. — Hiín þekkir hann!! FERDINAND

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.