Morgunblaðið - 04.11.1972, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 04.11.1972, Blaðsíða 23
MORGU'NBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 4. NÓVEMBER 1972 23 Minning: Lárus Óskarsson stórkaupmaður Mág setti hljóðan síð'astliðinn la'U'gaixiag er mér bárust þau óvæntu sorgartíðindi, að vinur mton Lárus Óskarsson stór'kaup maður hefði andazt þá um morg- uminn. Að visu var imér kuniniugt um, aö Lárus hafði um nokkiurt skeið kenot þess sjúkdóms, seim rnieð svo skjótum hætti ieiddi hann tlill baiia. Honium var ekki ilagið að beira vandamál sin á ibong, svo að engurn okkar vima hians kom til hugar, að alvaiieg hætta væri á ferðum. Dagiinin áðiur en andilát hains bair að höndum höifðum við hitat á förnium vegi og tekið tal sam- ain. Hann var glaður í bragði svo sem hann átti vanda til. — Samtalið varð þó ekki langt að þeasu siiinini, þar sem hann var á hraðri ferð til þess að sinna hin'um venjuiiegu önniutm dags- ims. Mér skiildist að hairan væri á laiðirmi meö bílinm sinm i við- glerð. Hvað um það. Hatnn var þarna í ful'lu fjöni, glaður og reifu.r otg hvorugum okkar miun hafa komið tid hugar, áð þetta yrðu okkair síðuistu samifundir. Við ákváðum að hittast eftir heigi og taka upp þráðinm þar sem f.i’á var horfið. En margt fer öðnu vísi en ætlað er, og nú er hamm alltur. Svoraa getur ififið ver.ið hverful't. Við leiðai’lok er marigis að mimmiast. Það eru nú liðim efin 25 áir frá því að fundum ökkair bar fyrst saman. Við vorum ungir að árum og fullir af áhuga og fraimtíðarvonum. Meðal hugð'ar- eMainna var flugiö. í>að ©r djörf íþi’ótt og heililamdi fy.rir umga metnn og hughrausta. Við urð- um samtfierða í þetssiu raámi o>g fórum saman í flugpróf. Mifcil var gleði okkar þegar þessum áfamga var raáð. Þafcta sameigin- letga hugðaretfni t.engdi okkur saman og viinátfcam treystist eft- ir því sem áriin liðu. Ámægju- situradirnar urðu matrgar og eftir- miiiranfiiiegar er við geysfcumst um háloftim og virtuim fyrir okkur fegurð landsins og óimælisvídd- ir öræfianma. Ég reymi ekki að lýsa þeim hughrifum sem við uirðuim fyriir. Þessar stuindiir e.ru mér ógi'eymanlegírr og dás'aim- tagt að kynmast fegurð líifsiins og náittúru landsims með þessum hætti. Lárus Óskarsson var af góðu bargi brotimm. Hanm fæddist himm 15. april árið 1919, somiur hjónamm'a Óskairs Lárussonar, Lúðví'kssomiar skókaiuipmamns, eims kunnasta borgara Reykja- vífcuir á sin.ni tíð, og korau hans, Ön.rau Sigurjónsdóttur, bónda í Suðurkoti á Vaitmslieysiust.rönd. Að horaum sitóðu þammi.g traustir stofraar í báðar æfctir og kom það veil fram í allri firamlkomu hains og hátfcum. Hainm - settist í Verzluinaiskóla Islands umgu>r að áirum og lauk þaðam prófi áriö 1936 með góðum vitnisburði. — Lárus hóf ffljött sjálfstæða sfcarf- setmi, emda átti þaö betur við hanm en að vimraa umdir ammarra stjórm, Kom harnrn á i.aggirraa.r eigim heildsö'luifyrimtæki árið 1938 og varan við það sem effcir var ævinmar. Bg er efcki eims vel kuninugur sfcamfsemfi hans á þessum vett- vamgi. en svo mikið veit ég, að bahm þótti góðu.r i viöskiplum og óvemju tglöggur og hug- kvæmur á alla möguleika í þeim efnium. Hifct roá vera, að horaum hafi ekki verið að sama Skapi sýnt um að fylgja málum eftir. Hu'gmyndaríkir og örgeðja memm þurfa einaitt að hafa aðra sér við hlið tiil þess að hrinda málum í framikvœmd. Vöruiþekkinig Lárusar var óvenju yfirgríipsmikil og ail'hliða, Hí Undraðiist ég oft hversu vel hamm var að sér að þessu lieyti. Man ég t. d. vel hversu gjönlia hamm þekkti aillt er að sköfa't'naði lau't, þótt eigi liegðfi hamn sérstaka rækt við slíka framleiðsCu eða inmiflutmirag. Það var fróðliegt að ræöa við hamn um þessa hluti. Það var auðfum’dið, að verzlium og viðskipti voru honum í blóð borin og kummá'ttia hams í þeim efnium að sama skapi mikil og góö. Lárus Óskarssom var með'al- maður á hasð, fríður rraaður sýn- uim og rösikur í öLlum hreyfimig- um. Hamm var alúðlieigur og kurt- eiis í framikomu, enda varð hon- urn vel til vina. I júnímánuði árið 1940 kvæntist hamm eftir- lifamidii korau sirani, Jóhönmiu Jóms dóttur, héraðslækmis að Kfibeipp- járnsréykjum í Borgarfirði. Bjó hún eigimmiammi sírnium fagurt heimi’li og reyndist horaum í hví- vetna hiran traus'tastii og bezti ififsförumautuir. Eignuðust þaiu hjón fjögur mamnvsanleg börm, sem ölll eru á lílfi. Þegar eigimmaöuir og faðí.r hverfiur af sjóniarsviðinu langt um alidur flram miega orð sím iíti'ls. En ég veilt aö miinimn.gún uim góðam dremg mun lýsa ást- viinium harnis um ökomim ár og verða þeim huggum harmii .gegn. Ég færi þeim öllium iranilega samúða.rikveðju og bið þamn er sóliraa skóp aö vera þeim alilt í ölllu. Sjáifur kveö ég góðain og huigljúfan vin með söknuði í huga. Ég minmist samverust'umd- amna í hálofturaum yfflir öræfum iaradsims og vonast tiil að hitta hamm þar aftu r í tfimams fyllimg. Hann hvíili í friði. Baldvin Jónsson. RAGIMAR BJÖRNSSON ORCELTONLEIKAR \ Dómkirkjunni sunnudaqinn 5. nóvember klukkan 5. í Akureyrarkirkju miðvikudaginn 8. nóvember klukkan 9. ISLENZK EFNISSKRA. Aðgöngumiðar við innganginn. VESTURLAND Stofnun kjördæmissamtaka ungra sjálfstæöismanna Ákveðið hefur verið að halda stofnfund kjöræmissamtaka ungra Sjálfstæðismanna á Vesturlandi, sunnudaginn 5. nóvember nk. Verður stofnfundurinn í Samkomuhúsinu, Borgarnesi. og hefst ktukkan 14 DAGSKRA: 1. Setning: Guðmundur Ingi Waage, Borgarnesi. 2. Ávarp: Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson, stud. jur. 3. Lögð fram og kynnt tillaga um stofnun kjördæmissamtaka ungra Sjálfstæðis- manna í Vesturlandskjördæmi. Umræður. 4. Stjórnarkjör. 5. Umræður um framtíðarverkefni. Ungt Sjálfstæðisfólk á Vesturlandi er eindregið hvatt til þátt- töku og stuðla þannig að því að störf stofnfundarins verði árangursrik. Ungt Sjálfstæðisfólk á Vesturlandi S.U.S. VESTURLAND ^ÆÆÆÆÆÆÆÆÆÆÆÆÆÆÆÆÆÆÆÆÆÆÆÆÆÆÆÆÆÆÆÆÆÆÆÆÆÆÆÆÆÆ^ jí Alþingismenn og borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins verða til I viðtals í Galtafelli, Laufásvegi 46, á laugardögum kl. 14.00 til J 16.00 eftir hádegi. S Laugardaginn 4. nóvember verða til viðtals Auður Auðuns, al- þingísmaður, Kristján J. Gunnarsson, borgarfulltrúi, og Úlfar Á n Þórðarson, varaborgarfulltrúi. í HVERFAFUNDIR BORGARSTJÓRA BreiðholtshverFi. 3. Fundur kl. 20.30 Mdnudagur 6. nóvember FÉLAGSHEIMILI FÁKS Geir Hallgrímsson borgarstjóri og Birgir Isleifur Gunnarsson borgarfulltrúi flytja raeður og svara fyrirspurnum fundargesta. Fundarstjóri: Magnús L. Sveinsson, skrifstofustjóri. Fundarritari: Koibeinn Pálsson, framkvæmdastjóri. Reykvikingar - tökum þátt i fundum borgarstjóra

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.