Morgunblaðið - 02.02.1973, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 02.02.1973, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 2. FEBRÚAR 1973 25 — Komdu ogr sjáðu, maður- — Sérðu pabbi, þarna er inn hennar er að koma Jteim. mtnuna. — Má ég reykja einn vindil i tilefni dag'sins, ég iief nefni- legra verið gerður að deildar- stjóra. — Mér getur ekki skjátlaz't, tunglið er þetta stóra kringl- ótta sem lýsir upp himininn á kvöidin. % ' stjörnu . JEANE DIXON SP® Hrúturinn, 21. marz — 19. apríl. Hafðu seni mest samband við náua vini og vandamenn í dugr, Off taktu fyllsta tillit til þess, sem þeir hafa að leeffja til mila. Nautið, 20. april — 20. maí. XJtlit er fyrir að daffurinn verði erfiður, þðtt allt ffangi prýðilega fram yfir hádegi. Tvíburarnir, 21. mai — 20. júní Heppilegur dagur til ýmissa framkvæmda. Notadu sköpunargáf- una. Krabbinn, 21. júní — 22. jútí. Sómasamlegur dagur, en þarfnast þó talsverðar athyfflt. Vertu grætinn í samskiptum viÓ yfirmenn þína. Ljónið, 23. júlí — 22. ágfúst. I*ú virftist í einhverjum vafa i daff, og: aft öllum iíkindum snertir þaft peniiiRamálin. Mærin, 23. ágúst — 22. september. Fremur KÓftur dagrur fram eftir, en hætt er vift aft sumt verði erfiftara viftfanKS er á llður. Vogin, 23. september — 22. október. l»ú skalt fara þér hægt í dag: og: g:efa þér tíma tii umhuKsnnar. Sporðdrekinn, 23. október — 21. nóvember. Fú þarft sennileg:a að taka einhverjar ákvarftanir f dag:, sem reynist þér erfitt Bogniaðurinn, 22. nóvember — 21. desember. DuKnaftur þinn virftist töluverftur í dafj, ef tii vill verftnr vissara fyrir þig: að láta þess ekki g:æta um of í samskiptum þínum við aftra. Steingeitin, 22. desember — 19. janúar. Góftur dagrur, og: árang'iirsríkur. Vatnsberinn, 20. janúar — 18. febrúar. Sómasamlegur dugur, en þarfnast talsverftrar athygli i peninga- málunum. Fiskarnir, 19. febrúar — 20. marz. í dag er alveg tilvallð að fara I ferftalag og lyfta sér upp. Múrarar votta samúð sína FÉLAGSFUNDUR haldinn i Múr arafélagi Reykjavíkur, 29. jan. 1973, vottar Vestmannaeyingum samúð sína vegna þeirra válegu atburða, sem eru að gerast. Jafnframt samþykkir féiagið að Ieggja fram kr. 250 þús. í söfnun þeim til handa. I>es3 má og geta, að múrarafé- lögin tvö í Reykjavík hafa lánað orlofsheimili sitt að öndverðar- nesi í Grimsnesi til afnota fyrir Vestmannaeyinga og eru nú komnar þangað þrjár fjölskyld- ur frá Eyjum. (Frétt frá Múrarafél. Rvíkur). Ekið á kyrr- stæða bifreið AÐF ARARNÓTT miðvikudags eða í hádeginu á miðvikudag var ekið á hivita VW-bifreið, R-4148, þar sem hún stóð á stæði við Laugalæk 19, og aftari höggvar inn dældaður, auk þess sem hann gekk inn í vélarlokið og dældaði það líka. Það eru tilmæli rann- sóknarlögreglunnar, að þeir, sem kynnu að geta gefið upplýsingar um ákeyrsluna, láti hana vita hið fyrsta. Beztu þakkir til alira þeirra sem giöddu okkuir með nær- veru sirind á sjötugsafmæli okkar. Einnig þökkum við ininilega góðar gjafir og ann- að gott okkur auðsýnt. 30/1 1973 Oddný og Jóhannes, Menntaskólanum v/ Hamrahlið. BÍLAR VÖRUBfLAR: Árg. '68 Mercedes Benz 1413 — '69 MAN 13230, nýinnfí. — '66 Volvo N88 með tandem. — '66 M-Benz 1970 — '62 MAN 770 m/framdrifi. — '65 MAN 635. — '62 M-Benz 327 í sérfiokki. — '62 M-Benz 322 í sérflokki. — '67 Bedford. — '59 Volvo 375. FÓLKSBILAR: Árg. '72 Saab 96. — '71 Saab 96. — '71 Datsun 1200 coupé — '70 Cortina — '72 Volkswagen 1300. — '71 Volkswagen 1300. — '69 Opel Commandore 2ja dyra hard-top. — '68 M-Benz 230 nýinnfl. — '70 Hillman Hunter. — '69 Vauxhall Victor station góð kjör. — '68 Ford Mustang 6 cyl. sjálfskiptur. — '69 Ford Bronco 8 cyl. — '66 Ford Bnonco 6 cyl. — '67 Jeepster 6 cyl. — '68 Land Rover diesel — '66 Land Rover bensín. Höfum kaupendur að Volvo 144 '67 og '68, Toyota Corona ’68— 71 og fleiri bílum. Höfum úrval bifreiða, góð bíla- stæði. Kappkostum vandaðan frágang allra lánsviðskipta sem við önnumst. BfLASALAN ÐS/OÐ SIMAft 19(15 18085 Borgartúní 1. A Á fyrirtækið að kaupa tölvu? — Á að kaupa bók- haldsvél? — Á að leigja tíma á tölvu? — Hverjir eru möguleikar tölvutækninnar? TÖLVUTÆKNI Vegna fjölda tilmæla verður námskeið í tölvutækni endurtekið 16. og 17. febrúar n.k. að Hótel Loftleið- um (Kristalsal). Námskeiðið hefst kl. 9:00 báða dagana. M.a. verður fjallað um: ★ Gatspjöld og pappírsræmur. ★ Vélbúnað og hugbúnað tölvu. ★ Fjarvinnslu og forritunarmál. ★ Skipulagningu verkefna fyrir tölvur. ★ Hvenær borgar sig að taka upp sjálf- virka gagnavinnslu. ★ Stjórnun og tölvur. Leiðbeinandi er Davíð Á. Gunnarsson, vélaverk- fræðingur og hagfræðingur. Aðilar, sem reynslu hafa af notkun ýmissa tölu- gerða gefa upplýsingar og svara spurningum í lok námskeiðsins. Ennfremur verður þátttakendum gefinn kostur á að fylgjast með starfi fullkomnustu töluvusamstæðu hérlendis. Vinsamlegast tilkynnið þátttöku í síma 82930. EYÐUBLAÐATÆKNI Námskeið í eyðuþlaðatækni verður haldið að Skip- holti 37, dagana 12. — 13. — 14 — 15. og 16. febrúar n.k. kl. 9.00 - 12.00 f.h. Stuðst verður við staðal um grunnmynd eyðublaða. Efni m.a.: Prentverk, mælikerfi, efni, letur og setning. Pappírsstaðlar, teikning og gerð eyðublaða. Sérstök áherzla verður lögð á verklegar æfingar. Leiðbeinandi er Sverrir Júlíusson rekstrarhag- fræðingur. Vinsamlegast tilkynnið þátttöku í síma 82930. Hvernig er þezt að nýta þókhaldið við stjórnun fyrir- | tækisins? — Hvernig á að reikna út birgðir án vöru- talningar? — Hvernig á að gera fjárhagsáætlanir og greiðsluhæfisáætlanir? BÓKHALD SEM STJÓRNTÆKI Dagana 16. og 17. febrúar n.k. (föstudag og laugar- dag) verður haldið námskeið um „Bókhald sem stjórntæki" að Hótel Loftleiðum, (Víkingasal). Jan Weyergang deildarstjóri frá Noregi og Gunnar Sigurðsson lögg. endurskoðandi kenna á námskeiö- inu, sem nú verður haldið í fjórða og síðasta sinn. Námskeiðið hefst kl. 9 00 báða dagana. Þátttaka tilkynnist í sima 82930. STJÓRNUNARFÉLAG fSLANDS

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.