Morgunblaðið - 02.02.1973, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 02.02.1973, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 2. FEBRUAR 1973 • • TVO JAFN- STERK LIÐ — en landsliðið vann þó 21-20 Landsliðsnefndarmenn hljóta að vera í vanda LEIKUR íandsiiðsins og pressu- liðsins í Laugardalshöllinni í íyrrakvöld færði sönnur á það, að unnt er að tefla fram tveimur jafnsterkum liðum hérlendis, og mikið má vera ef ekki væri hægt að velja þriðja liðið, sem væri áþekkt að styrkleika. A.m.k. komust blaðamenn oft í erfið- leika við að gera upp á milli manna, er þeir völdu lið sitt. Landsliðsnefnd er þvi sannar- lega ekki öfundsverð af hlut- verki sínu, og hætt er við að val hennar, hvernig sem það verð- ur, liggi opið fyrir gagnrýni. Undirritaður hefur tæpast trú á því að iandsliðsnefnd hafi verið allskostar ánægð með framimistöðu sinna manna í pressuleifcnum. Til þess voru gailar i ieik liðsins of áberandi, einikum þó í vöminmi. Að visu ber að taka tiliít til þess að sóknarleikur pressuliðsins var beiittur og frísikur, en það er of mikið fyrir íslenzíka landsliðið að fá á sig 20 mörk í leik. Það geng- ur ekki í landsleikjum. Sigur iandsiiiðsins i þessum leik 21:20, grundvaiiaðiist fyrst og fremst á Frjálsíþrótta- fólk úr Eyjum FRJÁLSÍÞRÓTTADEILD Ár- mannis býður þeim Vestimannaey ingum siem seft hafa f rjálsar íþróit'tir á æáingar hjá féiaginu, en þær fara fram í Baldurshaga: ki. 20.00 á þriðjudögum og kl. 20.50 á miðvikudögum og fimmtu dögium. Frjálsar í Hafnarfirði Haffniarfjarðarmeisitaramót i frjáisum íþróittum í piilta- og teipna flokkum, 14 ára og ynigri, fer fram laugardgadínn 3. febrú- ar nik. og hefsit ki. 12:30 í íþrótta- húsánu við Lækjarskóla. Keppt verður í hástökki með atremnu og lamgsitökki án atremmiu. Keppt verður eimmáig inmibyrðis í hverj- um aidursfiokki fyrir siig frá 7—14 ára. Frjáisíþróftadeild FH stemdur fyrir mótimu. því að pressiuliðsm'emn höfðu enga samæfingu og kom það nið- ur á varnarleik þeirra, þar æm þeir létu landsliðsmenn snúa oft um of á sig. Þegar komið er að þeirri spurmiingu hvort eimhverjir pressiuldðsimenn hafi „spi'lað sig inn í lamdsliðið“ verður erfitt um svör. Sanmleikurimn er nefmi- lega sá að leikmenm pressiuliðs- ims eiga fleslir sama erindi í landsliðið og þeir sem léku í því. Þess vegna hlýtur það að vera skylda lamdisliðsnéfndarimmar að gefa sem flestum leikmönin,um tækifæri á að spreyta sig í lands leikjunuim í vetur, og reyna þanmig að komast miður á þann kjama serni velja þarf í vor til æfimga fyrir heimsmeistara- keppmina 1974. Leikurinn var allan tímann mjög jafn og oftast nokkuð ^kemmmtilegur. Það vakti því nokfcra furðu hvað dauf stemmn ing var meðal hinna fjölmörgu áhiorfenda í húiainu. Sennilega hefur það verið vegna þess að þeir gerðu að eklki upp við sig með hvoru liðinu þeir ættu að haida. í hálfleik var staðan 12:11 fyr- ir pressuliðið, og Imgólfur jók forsfcotið í tvö mörfc þegar í byrjun síðari hálfleiks. Fljótlega tókst þó landsliðimu að jafna og eftir það var það stöðugt yfir, mest þrjú mörk tvívegis. BEZTU LEIKMENN Bezti leifcmaður landsliðsims í þessum leik var tvímælalaust Geir HaUsteinsson. Hann var virkur allan leilkimm og furðulega fumdvís á veilur í vörn pressu- iiðsmanna. Ólafur Jónsson kom einnig sterkur frá leikmum, svo og Auðunn Óslkarsson, en hann er leikmaður, sem jafnan ber lít- ið á, en er mjög drjúgur, bæði í vöm og sókn. Það veikti lands- liðið að bezti ilnumaður þess, Björgvin Björgvinsson, gat. ekki leikið mieð, en í hans stað kom Víkingurinn Magnús Sig- urðsson, sem komst mjög vel frá leiknum. Báðir markverðirn- ir, Hjaiti og Birgir, stóðu sig vel. í pressuliðinu átti Ólafur Benediktsson markvörður sér- lega góðan leik, og varði hvað Páll Björgvinsson skorar eitt marka sinna í leiknum. Guðjón Magnússon og Ágúst Ögnumds- son eru of seinir til varnar. Stef án Gunnarsson fyigist með. eftir annað hin erfiðustu skot. PáJfl Björgvinsson komst vel frá leiknuim, og gerði það í honium, sem hann hefur lítið leikið með Vikingum að undanfömu — að skjóta og skora. Ingólfur Ósk- arsson s.tóð vel fyrir sínu og er mikill liðsmaður, þ. e. fómar sér fyrir beill liðsins. Þá var Viðar drjúgur, en skaut um of. Á línu- memnina og nýliðana í hópnum, þá Vidberg og Jón, reyndi frem- ur lítið, þar sem sennilega getur aldrei orðið um línuspil að ræða nema hjá samæfðum hóp. í STUTTU MÁLI Laugardalshöll, 31. janúar. Landslið — pressulið, 21:20 (11:12). (Ljósm. Mbl. Sv. Þorm.). s. 1:1 Viðar 44. Axel 16:14 5. Einar 2:1 46. 16:15 Páll 11. Efnar 3:1 48. Geir 17:15 12. 3:2 Viðar 48. 17:16 Páll 13. Auðunn 4:2 49. 17:17 Páll 14. 4:3 Ágíist 50. Geir 18:17 14. 4:4- Brynjðlf. 52. Auðunn 19:17 15. 4:5 Brynjólf. 53. Magnús 20:17 16. Geir 5:5 55. 20:18 Viðar 18. Geir (v) 6:5 55. Guðjón 21:18 19. 6:6 Ágúst 58. 21:19 Viðar 20. 6:7 Páll 60. 21:20 Jón K. (v) 21. 6:8 Ágúst Gangur leiksins: Mfn. I.andslið 1. Geir 1:0 Pressa 23. 24. 25. 26. 26. 27. 28. 29. 29. 31. 32. 34. 35. 35. 40. Masriús Gunnsteinn ólafur Ólaf\»r ÁRÍÍSt 7:8 8:8 9:8 10:8 10:9 10:10 11:10 11:11 11:12 Ágúst Viðar Púll Páll HÁLFIJEIKVR 11:13 Inffólfur Geir 12:13 SÍKurberjf. 13:13 13:14 Viðar Geir (v) 14:14 Gunnsteinn 15:14 Mörk landsliffsins': Geir Hall- steinsson 7, Auðunn Óslkarsson 2, Einar Magnússon 2, Magniús Sigurðsson 2, Gun-nsteimin Skúla- son 2, Ólafur H. Jónsson 2, Ág- úst Ögimiuindsson 1, Axel Axels- son 1 og Guðjón Magmússon 1. Mörk pressidiffsins: Viðar Sím- onarson 6, Páll Björgvinssom 6, Ágúst Svavarsson 4, Brynjóifur Markússon 2, Ingólfur Óskars- son 1 og Jón Karlsson 1. — stjl. Tilþrifamikil viðureign — er blaðamenn og dómarar kepptu í handknattleik t LEIKHLEl pressuleiksins í fyrrakvöld héldu blaðamenn og dómarar smásýningu á þvi, hvernig leika skal handknattleik. B;»'ði liffin sýndu frábæra leikni og yfirvegun í leik sínum, en því miður sáu landsiiðsnefndar- ________ .... mmm Ómar Ragnarsson tekur hið frábæra vítakast sitt. Bak við hann fylgist Valur Ben. spenntur nieð, en auðvitað með bros á vör. Lengst til vinstri er Maggi Pé, síðan keniur SOS, en lengst til hægri stendur Hjörieifur, annar dómari ieiksins, í átökum við Kalla Jó h. (Ljósm. Mbl • Sv. Þorm.) menn ekki leikinn, þar sem þeir voru að ræða við sína menn inni í búningsklefanum. Það er held- ur ef til vill eidú æskiiegt að þessi lið ieiki aftur á næstunni, þar sem hætt er við því að marg- ur handknattleikskappinn fengi þá minnimáttarkennd!! Auðvitað var það nauðsynlegt hjá blaðamönnunum að tefia fram leynivopni og það var ekki af verri endanum að þessu sinni — Helgi Daníelsson, gamalreynd- ur landsliðsmarkvörður — og vó hann upp á móti iandsliðsmark- verðinum, sem dómararnir höfðn á að skipa, Kristófer Magnús- s.vni. Mifcla athygli vakti upphitun blaðamanairma fyrir leikimn, eimfcum þó Ómars Raigniarssomair, sem sýndi við hana mifcál tilþrif. Þegiar leiku'rinn hófsit kom fljórleg’a í ljós, að dómaraimir höfðu bruggaið ýmis launráð; þeir höfðu m.a. með sér flauitiur, sem þeiir notuðu á óheppilegum a'uginabliikum fyrir bl'aðamanna- li'ðsð. Dómarar leiksiims, Einar Matihiesen og Hjörleifur Þórðar- son, tóku slíkt föstum tökum og ráku Eimiar Hjartarson fljótlega út aif. Var Eimar undir það búinn, þar sem hann hafði spil með sér og hefði þvi getað silegið í siag á meðan hanm var í „kæl!imgu“. Dómaranniir hófu Jeikimn með stórsókn og reyndar stórsóknum, sem allar strönduðu á frábærri miairkvörzl’u Hdams, sem svei'f um í miarkimu, liðugur sem kött- ur. Svo kom fyr®ta mark leiks- Ins frá JBP — þrumcuskot, sem Kristófer var heppinn að verða ekki fyrir. Dómararniir náðiu svo að jafnia með glæsi.legu sveiflu- sikoti frá Bjössa Kristjáms. Gekk á ýmsiu það sem eft.ir var hálf- leiiksims, en í hiéi va.r jaímt, 2:2. Dómararmir skoruðu svo tvö fyrstu mörk síðari hálifleiksáns, en Ómar mimn'kaið'i muniimm með óviöjaifniamileigu vítakasti, sem hanm varð reyndar að tvítaka. Þegar Magnús V. skoraði svo 5:3 sá iiiðsstjóri hliaðamamnamna, sdór, að við svo búið mátiti efcki ekki sitamda og sendi ailt lið sitt imn á völl'imn. Mynd'aðii það mikia breiöfyllkingu, bæði i vörn og sókn, og fyrr en varðii voru þeir Ómar og JBP búnir að jafna, 5:5. Baidvin skoraði svo 6:5 fyrir blaðamenn, em þá kom í ljós að dómararnir höfðu gert sánar ráð- stafanir fyrir leikinn og það mark kom aildrei á töfliuma. Þeir niáðu svo fljótlega að jafna, en rétt fyrir leikslok skoruðu blaða- menmiimir sigurmark'ið og auð- viitað var siigur þeirra í leikmum verðskuldaður!! Dómaramiir, sem daamdu leik- imn, skiluðu hlutverki símu með mi'kiillii prýði og voru ekki of smá- mumasaimir. Dóxnaramir, sem léku, þurftu auðvitað að kenma einihverju um ósdgur sinm, og þá voru auðvitað dóm’aramár, sem dæmdu, nærtækastdr. Að vonuim léitu áhorfendur miikla hriifininigu í ljós meðan ieikur þessi fór fram og var sanmiköliluð úr.slita.sitemn'imig í Höillimmi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.