Morgunblaðið - 21.02.1973, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 21.02.1973, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLA£>I1>, MIÐVIKUDAGUR 21. FEBROAR 1973 1 3SÍTÍÍDB7Morgunblaðsins _ Bezti maður- inn settur út - Flemming Hansen leikur ekki með gegn Islandi Vona að ég hafi góð áhrif á íslenzka knattspyrnu — sagöi nýráöinn þjálfari knattspyrnu Æíkar ekki við mig. Ég vona þó að allt fari frasm í bróðerni og völiur fyrir mig, eins geta Kefl- I þegar ég fer héðan verði það víkingar sparkað mér ef þeim I ekki vegna neinna vanctemáia. Bent Harstniann og þjálfari han s Alberchsen. 4. viðureign Óskars og Harstmanns BEZXI maðnr danska liarici- knattleikslamlsiiðsins, Flemming Hansen, mun ekki leika með liði sínu er það maetir íslend- ingum í Randers á fimmtndags- kvöldið. Ástæðan er sú að danska handknattleikssamband- ið hefur sett hann í bann sök- um agabrots. Sætir þessi ráð- stöfnn gifurlegri gagnrýni í Danmörku, og telja blöðin að þessi ráðstöfun kunni að ráða úrslitum í leikmim gegn Is- landi. Danir léku tvo landsleiki við Austur-Þjóðverja um fyrri hielgi. I fyrri ieiknum átti Flemming Hansen stórkostCéga góðan leik, sjálfur skoraði hann fimim mör’k og áitti nokkra r iín.u- seindingar seim gáfu mörk, auk þess sem hanin stjómaði varn- erieik danska liðsins. Nóttina áð- ur en síðari leikurinn s'kyldi íara fram var Hansen hins veg- ar að skemmta sér og „datt í það“. Hann fór ekki að sofa á þeim tíma sem fyrirskipaður hafði verið, og átti svo afleitan leik daginn eftir. — Skoraði að- edns eitt mark í 10 skcrtíilraun- um. Er atvik þetta ástæðan til þess að Hansem er nú settur út úr iandsliðinu, og er talið óvist að hann eigi afturkvæmit í það. Liðsstjóri c’anska iandsliðsins, Finn Andersen, hefur sagt: Fliemming Hansen varð að reka sig á. Við vitium að hann var ekki sá eini sem braut reglura- ar, en nafn hans er það eina sem við vitum með vissu. Hann hafði áður verið aðvaraður en sinnti þvi ekki. Sem liðssfjóri neita ég því eftirleiðis að vera á hlaupum á hótelunum á nótt- um til þess að leita að drukkn- urn leikmönnum sem lieika eiga daginn eftir. Þegar menn haía verið valdið i landslið verða þeir sjáJfir að geira sér grein fyrir þeirri ábyngð s?m þvi fylg- ir. Danska liðið sem leikur gegn Isliendingum verður þannig skip- að: Markverðir: Kay Jörgemsen, Stjeraien Fliemiming Lauritzen, Hei’singör Aðrir leikmenn: Arne Andersen, Efterslægten Keld Andensen, Stjieraen Birger Christiansen, AGF Jörgen Heidiemann, Frederica KFUM Bent Jörgensen, Stadion Svend Lund, Stadion Tom Lund, Eftersdægten Vagn Oisen, Efltersfœgten Heine Sörensen, Viby Jörgem Vodsgaard, Aarhus KFUM Af þessuim leikmönnaim er að- eins einn nýliði, Bdrger Chrisiti- ansen frá AGF, en tveir leik- mannanna, Svend Lund, Stadi- on og Vagn Olsien, EftersJægtem, hafa ekki leikið með danska landsjiðinu í nokkurn tima. Firma- keppni FIRMAKEPPNI Skiðaráðs Rey’kj avíkair fer fram í BláfjöíU- um n.k. laugardag og mun hefj- ast kl. 14.00. Alls m-unu um 100 firmu taka þátt í keppninni að þessu sinni. Við framkvæmd hennar verður sú nýjunig, að lagðar eru tvær brautir hiið við hlið og siðan tveir kieppendur ræstir i einu. 1 firmakeppninni verður viðhaft forgjafarfyrir- komulag, þannig að afflir eiga að hafa sömu vinningsmöguileika. Keflvíkinga í Keflvikingar hafa nú ráð- ið þjálfara til að þjálfa 1. deild- arlið ÍBK í knattspyrnu næsta sumar, sá er enskur og heitir Joe Hooley. Hann kom hingað til iands um helgina tii skrafs og ráðagerða við Keflvíkinga, en til starfa kemur hann ekld fyrr en um miðjan marz. fþrótta siðan átti stutt samtal við Hoo- ley á sunnudaginn og spurðum við hann fyrst hvað hann vissi um ísienzka knattspyrnu og hvert álit hans á henni væri. — Ég hef aldrei séð íslenzka knattspyrnumenn i leik en hef heyrt um frammistöðu Keflvík- inga og annarra íslenzkra liða í Evrópukeppnum, m.a. við ensk l'ið. IsJenztou liðunum hefur geng ið illa í þeim Jeikjum að mínu mati. Ég veit að íislenzkir knatit- spyrnumenn eru algjörir áhuga menn og ég hef mikla trú á að ég geti haft góð áhrif á þá — ekki aðeins Kefflvíkmga héldur aimennt. — Geturðu nefnt ókkur ein- hver lið sem þú hefur þjálfað? — Nú sem stendur þjálfa ég 4. deildar lið Coldhester og hef- ur okkur gengið upp og niður í deildinni. Á Olympíuleikunum í Múnchen var ég með landslið Súdans, um árangur liðsins má vitanlega deila, en ég græt ekki Við lékum þrjá leiki á leikunum og töpuðum öllum; á móti Rúss- um 1:2, Mexicó 0:1 og Burma 0:2, tvö fyrri liðin eru sterk, en við vorum klaufskir á móti Burma. — Hvenær kemurðu hingað til starfa og hvað verðurðu lengi hér á landi? — Ég reikna með að koma hingað um miðjan marz og byrja þá af fullum krafti. Hvað ég verð lengi veit enginn. Ég vil ekki samníngsbinda mig, ég verð héma meðan mér líkar vel og ég finn að það er starfsgrund- Fram KNATTSPYRNUFÉLAGIÐ Fram verður 65 ára á þessu ári og í tilefni af því efnir félagiffl til afmæli&fagnaðar á Hótel Bcxrg laugardaginin 24. roarz nJk. Einn af keppendumum á lyft- ingamóti Ármanns í viitounni verður Benit Harstmann — eimn bezti lyftimgamaður Danmerkur og Dammerkurhafi í l'yfti’nigum þunigavigitar. Bent Harstmann var aMitaf ris inn í sdnum bekk í skóla, og þar sem meðfædd mýkt hans og snerpa var mi’kil, genigu þjáJfar ar á eftiir honum iaið fá hanm til keppni í körfuknattleik. Hamm lét til leiðast, en önnuir íþrótt — lyftimgarmar — áttu þó huig hans al'lan. Og brátt smeri Harstmann sér eingöngu að lyfltingumum, og þrautseigja hains og élja við æf- imgar færðu honum þann árang- ur að brátt varð hann dansk- ur meistari og metihafi í þunga- vi/gt. 1 fjarlægð fyligdist svo Harstmann með Ósika'rí Siigur- pálissyni, sem hélt iislenzka met- inu jafnan aðeins betra en því damska. Á Evrópumeistaramótinu 1972 mætifeust þeir Óskar og Harsí- mann í fyirsta sinin i keppni og þá sigraði Óskar. Báðdir lyfbu 465 kg., en Óskar var léttari oig því sigurvegari í viðu reign þeirra. Aftuir mættust þeir svo I keppni í Dammörku 17. júní sJ'. og ba,r þá Harstmann si'guiroirð af Óskari oig náði Olympíiul'ág- markinu. Á Olympdiuiei'kunum sigraði Óskar hann hins vegar örugglega, lyfti 477,5 kg á móti 455 kg. Á mótimu í Laugardalshöi'l- inni er svo komið að enn einu uppgjöri þeirra, og inn í það blandast 18ka Norðmaðurinn Rekustad. Verður fróðlegt að sjá hver útfkoman verður er þessir þrir kappar gera upp reikninga sína. Þótt Harstmann sé ekki eins sterkur og Rekustad og Ósikar, bætir hann það upp með frá- bærri tækni, en hann er taiinn einn tækniiegasti lyfltingamaðiur sem um geitur. Orðdð minmi- máttairkennd er heltíiur eldd til í hans orðabók. Hann teiur sig aldrei vera búinn að tapa keppná fyrr en siðustu lyfltu er lokið. Bezti maður danska landsliðsins — Flemming Hansen — settur út úr liðinu fyrir agabrot.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.