Morgunblaðið - 13.04.1973, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 13.04.1973, Blaðsíða 3
MORCUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 13. APRIL 1973 3 Togvindur til Færeyja | Vélaverkstæði Sigurðar Svein björnssonar hefur útflutning á togvindum VÉLAVERKSTÆÐI Sigrurðar Sveinbjörnsisonar hf. í Arnarvogi í Gaxðahreppi hefur gert samn- ing iun smíði á þremur þilfars- vimdum fyrir Færeyinga og er þetfa í fyrsta sinn sem togvind- ur eru smíðaðar hér innanlands fyrir erlendan skipasmíðaiðnað og viðkomamdi skip pru ekki í smíðtim fyrir íslendinga. Áður Iiafa inmlend vélaverkstæði sintð- að vindur fyrir skip, sem verið Lóð fyrir Sjálf- stæðisflokkinn Á BORGARRÁÐSFUNDI sl. þriðjudag var samþykkt að gefa Sjálfetæðisflokknum fyrir- heit uim lóð á horni Skipholts og Boiholts. Borgarverkfræðingi var falið að gera tillögu um lóða- mörk og lóðanefnd um úthlut un. hafa í smíðum fyrir Íslendinga. Hver vinda kostar um 650 þús- und krónur og eiga vindurnar að vera tilbúnar 15. maí. Sigurður Sveinbjörossoin for- stjóri sag'ðS í viðtalii við Morguin- blaðið í gær að um þessar raund- ir væru 'tímamót hjá fyrirtæki hans. Verið er nú að smíða 200. togvimdunia láigþrýsitiknúna, ein á sama tíma er framileiðsla á há- þrýstuim spil'uim að hefjast fyrir Færeyinga. Vindurmar, seim fara til Færeyja, eru fyrir 20 til 30 tonma báta. Sigurður sagði, að ef rétt væri á haldið mætti væruta mi'kiiils af þeasum útflutn- ingi. tTtflutntogssjóður lánaði Trúnaðarbréf HARALDUR Kröyer afhenti hinn 10. apríl sl. landstjóra Kanada trúnaðarbiréf sitt sem sendiherra íslands I Kanada. um 50% til framileiðslunn'ar. Vélaverkstæðii Sigurðar Svein- bjöimssonar hf. hefur þegar smíð að uim 25 háþrýstar viindur í báta hér innanlands og hefur; þe-gar fengizt um þriggja ára! reynsla á þær og þær reynzt vel. j í Færeyjum er umiboðssali véla j verkstæðisins Samiúel Thorsteins soin og sagði Sigurður Svein-! björnssoin að hann virtist get.a seðt mun mieira af vindum af; þessari stærð. Vindurnar, sem Sigurðuir framileiðiir eru af stærð unuim frá 2,5 tonn í 20 tomn. — Sædýrasafn l 'ramh. af bls. 32 frá sveiitarfélögum í Rf y!i;i. nes kjördæml. Borgarráð vffi þó táka fram, að það telur eðillilegria, að fram- lag rikiissjóðs verði jaf'mháitit sam anlögðu framlaigi sveitairíéiag- annia. Boirgarráð óiskar ekki eítir þvi, að Reykjavíkurborg fái aðiid að stjónn safnisiins, svo sem gert er ráð fyriir i drögum að regöugerð, en setur það að slkilyrði fyr'ir gred'ðisDiu á framlaigi borgarsjóðs, að stofnun á vegum ríkisins hafi eftirlit með því, að stofnfjár- framlögliin verði notuð í saim- rærni við áastOun Fraimkvæmda- stofmusniardininar. FramQag borgarinniar er ednrnig bundi'ð því sikilyrði, að skódiaibörn um verði veiittur afsdáttiur frá inngiamgsieyri, þegar þau sko'ða safnáð á vegum skóia borgiarinn- ar i fylgd skóáastjóra eða kenn- ara. — Arabar Framhald af bls. 1 á riki'sstjóraiir Arabaílandia að þagga niður í útvarpssendlinigum Paiesitínumanna, þar sem Banda- ríkjaimenn væru sakiaðdr um að háfa hjálpað fisraelum, vegna „hugsanlegra af,Mðimiga“, sem þær gætu haft fyrir lif og eígn- ir bandairísfcra borgara i Araiba- heimiinium. Li'tiiff likl'indr. eru talin tl þeias að orðnð verði v'ið beiðn- 'mnii, «n her: hefur veríð á ör- yggisráðisit'öf'uniuim í sendiiráðum Bandaríkjanna. f ísTael hafa tugir meintra hryðjuverkamannia verið hand- tekniir á veisiturbákka Jórden á grundveHi uppOýsiniga úr skjöl- um, sem náðust í árásinnli á Beiruit. f kvöild kom Öryggisráðið sam- am -tíl funidar að beiiðimi Liibanoms tútl að ræða áráisina. — Trossur Framh. af bls. 32 okkur allir vera fyrir utan, en það er ekki svo gott fyrir okkur að staðsetja bátana ná- kvæmlega hérna úti og því aðstoðar varðskipið." „Hvað fékkstu 73 tonnin í margar ti ossur?" „í 9 trossur og í fyrradag vorum við með 40 tonn. Ætli þetta sé ekki svipað í dag, við erum komnir með rúm 30 tonn eftir 7 trossur og við ætlum að draga eina enn, sem við vitum að mikill afli er í, þvi við erum búnir að draga sitt hvorum megin við hana." „Hvernig fiskur er þetta?" „Þetta er allt íslendingur, allt þorskur og það fara svona 150 i tonnið. Það eru svona 5—6 bátar hérna, en annars hefur aflinn heldur verið að glæðast yfir Hnuna síðustu daga. Þó getur maður varla sagt nákvæmlega hvernig þetta er því að satt að segja hef ég varla farið upp úr bát síðustu sólarhringana." „Nokkur áreitni af Bretun- um?“ „Nei, enda er varðskipið hérna. Það var við borðstokk inn hjá mér áðan og ég tal- aðí við skipherrann af brúar- vængnum. Hann sagðist skyldu sjá um það að við yrð um ekki ónáðaðir af Bretun- um og ég treysti honum al- veg til þess.“ „Veðrið? Það er blíðuveður, hreyfingariaus sjör, en þoka.“ K j arvalsstaðir; KÍNVERSK LIST- MUNASÝNING KINVERSKA semdiráðið í Reykj avík gengsf fyrír Hst- miuniasýninigu í Kjarvaisstöð- um í þessum mánuðl og verð- uir það önmur sýningán sem opnar í Kjarvaliastöðum. Að sögm Lin Hua hjá kímverska sendiiráðiniu verður sýndngim í stærri sal Kjarvalsstaða, en sá salur er utm 500 ferm að stærð. Sýningin kemur himig- að frá Noregi og verður hún opnuð 24. eða 25. apríl. Mun hún sfanda í 11 daga. Á sýn- ingummd verða mumir úr positulimi, máimi, tré, silíki, handvefmaður og margt fleira, em héðam mun þessi kínverska liistmunasýninig fara til Mont- real og víðar. Þá er ráðgert að sýna kim- veirskar kvifcmyndir á sýning- ummi og seldir verða smá- munir til minja. m KARNABÆR Sífellt nýjor vörur! • DÖMUJAKKAR MEÐ RYKKTU BAKI - MARGIR LITIR • FÖT MEÐ VESTI - NÝTT • FERMINGARFÖT - SKYRTUR BINDI - SLAUFUR O. FL. • NYJA FRANSKA „BAGGY“ BUXNASNIÐIÐ I TERYLENE BURSTAÐ DENIM OG FLAUEL • UPPLITAÐAR BUXUR OG JAKKAR MEÐ BRÓDERI • STAKAR HERRABUXUR NÝTT FRÁBÆRT SNIÐ • KVENPEYSUR - BLÚSSUR • LEÐURSTUTTJAKKAR VIÐ AUGLÝSUM LlKA A BLAÐSIÐUM NO. 11, 13, 15, 19, 21 OG 25. 00 NY SENDING PIOIMEER HLJÓM- TÆKI HIN FULLKOMNA HUÓM- TÆKNI PIONEER-HUÓM- TÆKJA FER SIGURFÖR UM ALLAN HINN VEST- RÆNA HEIM. HLJÓMBURÐURINN ER JÚ EINU SINNI AÐAL- ATRIÐIÐ ÞEGAR HLJÓM- TÆKIN ERU KEYPT — OG VIÐ GEFUM ALLT AÐ 3JA ARA ÁBYRGÐ OG GÓÐA GREIÐSLUSKILMALA. ALLAR GERÐIR TIL A LAGER.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.