Morgunblaðið - 13.04.1973, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 13.04.1973, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 13. APRÍL 1973 H afnarfjörður Til sölu 4ra herbergja íbúð á 3ju hæð í fjölbýlis- húsi við Álfaskeið. íbúðin er um 106 fermetrar og verður laus í ágúst. Nánari upplýsingar veitir SKtJLI J. PÁLMASON, hrl. Sími 12343 og 23338 og eftir kl. 17 í síma 52033. SIGLFIRÐINGAFÉLAGIÐ Árshátíó Miðasala aðeins þessa viku í Tösku- og hanzka- búðinni, Bergstaðastræti 4. Sími 15814. Borð tekin frá í anddyri Súlnasals mánudaginn 16. apríl kl. 5 — 7 gegn framvísun matarmiða. Viljum selja tvö færibönd á hjólum, annað má hækka og lækka eftir þörfum. Upplýsingar á skrifstofu okkar. MJÓLKURFÉLAG REYKJAVIKUR Laugavegi 164. — Sími 11125. C arðahreppur — Lögtök Að beiðni sveitarsjóðs Garðahrepps hefur sýslu- maðurinn i Gullbringu- og Kjósarsýslu úrskurðað lögtök vegna gjaldfallinna en ógreiddra fyrirfram- greiðslna útsvara ársins 1973, svo og fasteigna- gjalda ársins 1973, allt ásamt dráttarvöxtum og kostnaði. Lögtökin fari fram að liðnum 8 dögum frá birtingu úrskurðarins, hafi full skil eigi verið gerð fyrir þann tíma. Sveitarsjóður Garðahrepps. Til sölti VOLVO 142 Grand luxe árg. 1972. VOLVO 145 station árg. 1972. VOLVO 144 de luxe árg. 1972. VOLVO 142 de luxe árg. 1971. VOLVO Amazon sjálfsk. árg. 1965. VOLVO 544 árg. 1962. FIAT 125 special árg. 1972, ekinn 9000 km. TOYOTA CROWN árg. 1971, 4 cyl. með stólum og gólfskiptingu. Einkabifreið. IK « O F SWITZERLAND Við bjóðum ykkur hin heimsfrœgu Roamer-úr Úr og klukkur Laugavegi 3. Nú! Já, nú er rétti tíminn til að hressa upp á BÍLINN með áklæði (Cover) frá ALTIKA. Mikið LITA- OG EFNAVAL. nmKnBúmn Hverfisgötu 72. SIMI 22677 — Bréf togara- skipstjóra leikurinn. Það er vitað mál að gagnslaust er að klippa á víra veiðiþjófanna í eitt einasta skipti, þar sem sá sem klipptur hefur verið þarf aðeins að liggja nokkrar klukkustundir meðan verið er að slá undir nýju veið- arfæri, og getur svo hafið veið- arnar á ný óáreittur, á sömu slóðum svo sem dæmi eru fyr- ir. Enskur togari sem klippt var aftan úr í Grindavikurdýpi sl. sunnudag, lá aðeins í nokkrar klukkustundir við að slá undir nýjum veiðarfærum, síðan hefur hann stundað veiðar óáreittur með flotanum. Okkur hefur skil i?t á varðskipsmönn-um að þeir hafi takmarkað vald til að beita sér gagnvart veiðiþjófunum. Telj um við að það vald þyrfti að auka, þó fyrr hefði verið, og hvetjum til róttækari aðgerða. Einnig vildum við benda á að til- tækir væru menn í landi til að leysa varðskipsmenn af hólmi I fríum þeirra, svo skipin þurfi ekki að tefjast i höfn af þeim sökum, þar sem yfirdrifin verk- efni eru fyrir hendi á miðun- um, ef vel á að vera að staðið. Nú í dag hafa brezkir og þýzk ir togarar streymt á veiðisvæð- in við Suðvesturland. Óskum við eindregið eftir því að þessum skipum verði stuggað út fyrir fiskveiðilögsöguna og öllum til- tækum ráðum beitt í þeim efn- um, svo að íslenzk skip geti stundað veiðar sínar óáreitt. Okkur stendur ógn af því þeg- ar vorgangan kemur út af Vest- fjörðum, þar hafa á annað hundrað brezkir og þýzkir tog- arar stundað veiðar sínar und- anfarin ár, svo og við Norður- og Austurland, og gera það að sjálfsögðu á komandi vori, ef sama linkind verður á höfð og hingað til hefur verið sýnd, í vörzlu hinnar nýju fiskveiðilög- sögu. Það kom berlega í ljós á dög- unum hversu gjörsamlega þeir hundsa viðleitni okkar til að verja landhelgina þegar floti þýzkra og brezkra togara fór inn i hólfið á Selvogsbanka, þar sem öll veiði er bönnuð og mok- fiskuðu þar. Að okkar dómi er vart hægt að sýna Islendingum meiri ruddaskap og lítilsvirð- ingu. Að marggefnu tilefni vilj- um við alvarlega ítreka það að gæzlan láti meira að sér kveða en hingað til hefur verið og öllum veiðiþjófurn stuggað með róttækum aðgerðum út úr hinni nýju fiskveiðilögsögu Islend- inga. Skipstjóri á b.v. Hólmatindi, skipstjóri á b.v. Maí, skipstjóri á b.v. Vestmannaey, skipstjóri á b.v. Úranusi, skipstjóri á b.v. Freyju, skipstjóri á b.v. Harðbak, skipstjóri á b.v. Vikingi, skipstjóri á b.v. Karlsefni, skipstjóri á b.v. Ögra, skipstjóri á b.v. Dagnýju, skipstjóri á b.v. Þorkeli Mána, skipstjóri á b.v. Júlíusi Geirmundssyni, skipstjóri á b.v. Guðbjarti, skipstjóri á b.v. Kofra, skipstjóri á b.v. Svalbaki, skipstjóri á b.v. Hjörleifi, skipstjóri á b.v. Sólbaki, skipstjóri á b.v. Narfa. HVÖT, FÉLAG SJÁLFSTÆÐIS KVENNA HELDUR HÁDEGIS VERÐ ARF UND í Átthagasal Hótel Sögu, laugardaginn 14. apríl klukkan 12.30. Guðmundur Arnlaugsson, rektor talar um ÖLDUNGADEILD OG AÐRAR NÝJUNGAR í kennslu í Menntaskólanum við Hamrahlíð. Sjálfstæðisfólk er hvatt til að koma á fundinn, en þátttaka tilkynnist fyrir kl. 17, föstudagskvöld í síma 26404 eða 17100. Stjórnin.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.