Morgunblaðið - 13.04.1973, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 13.04.1973, Blaðsíða 6
6 r MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 13. APRÍL 1973 STÚLKUR ÓSKAST strax. Þvottahúsið Eimir Síðurnúla 12, strrri 31460. GEYMSLUHERBERGI óskast á ieigu, þarf að vera 15—20 fermetrar. Uppf. í síma 36844 eftir kf. 8. ER A GÖTUNNI Brastæð rnóðir með 2 bðm óskar eftir 2—3 herb. ibúð strax. Er reglusöm. Vinsaml- hringið í síma 20836 eftir Id. 6 á kvöldin. TRÉVERK 3 húsasmiðír geta bætt við sig verketnum. Steni 81973 eftir M. 6. UNGT BARNLAUST PAR óskar eftir ftflli íbúð. Uppl. 1 síma 71435. KONUR 06 KARLAR Okkur varrtar konur og karla tif viimu 1 frystihúsi háifan eða atlan dagirrn. Faxavfk hf Súðarvogi 1, símar 35450 — 13708. MÓTATIMBUR VFI kaupa mótatimbur (1x6” og 1x4”) sími 12216. STTEREO UNNENDUR Úrval plötuhreinsitækja og vökva. Einar Farestvet & Go hf Bergstaðastræti 10A símt 16995. VILTU GRÆÐA? Vanitar aðgerðarmenn tiT NJarövíkur. Mikil vinna. Fæöi og húsnæöi á staðnum. Uppl. i síma 41412 eftir kl. 8 á kvöidin. TIL SÖLU NSU PRINZ 1966, ekinn 65 þús. km, þarfnast viðgerðar. Uppl. í sírma 86478 fyrir há- deg>. HÁSETI Vegna forfalte vantar einn háseta á bezta netabátinn í Keflavík. Upplýsingar i síma 41412 eftir kL 8 á kvöldin. VANTAR 3JA HERBERGJA ÍBÚÐ strax á Reykjavílmrsvæð# nw. Uppl. I síma 21359. ÓSKA EFTIR geymsluplássi í stuttan tíma. Um 40 fermetrar. Þarf aö vera þurrt. Góð leiga í boði. Tilt>oð sendist MbL. rraerkt 8149. KEFLAVfK — SUÐURNES Fyrir páskana glæsifegt úrvaí af stuttum og síðum kjólum. Stærðir 36—46. Verzlunin Eva sími 1235. FATASKAPAR — BAÐSKAPAR Tökum að okkur smíði á fata- skápum úr harðvið. Smíðum margar gerðir af baðskápum úr hvítu harðplasti. Föst verð- tilboð, stuttur afgreiðslufrest- ur. Uppl. í s. 13969 öii kvöld og hegar. VOLVO Til söfu m. a.: Volvo 144 1970 4ra dyra, Toyota Cor- etla 171, Ford Mustamg '68. BUar og fasteignaþjónusta Suðumesja, sími 92-1535, e#br lokun 92-2341. Bíý senrfing: Alpahúfur 8 Ktir, 3 stærðir, heklaðar og prjóöaðax. Húfur v«rð frá kr. 275.— HATTABtíÐ BEYKJAVIKUB Laugavegi 10. PIERPONT-úrin banda þeim, sem gera kröfur um endingu, nákvæmni ogfallegt útlit. Kven- og karl- manns- úr af mörgum gerðum og verð- um. OR & KLUKKl/R, Valdimar Ingimarsson, úrsmiður Öskar Kjartansson, gullsmiður Laugavegi 3, sími 13540. 1 DAGBÓK... 1 262 er föstudagurinn 13. »|>ril. 103, dagwr ársins. Efttr lifa Ardegúflæði t Beykjavik er kl. 03.22. Krista, þá. cr sá ekki hans. (Róm. 8.9) og fyf jabúðaþ;onu«tu t Reykj* vflf era gefnar í stmsvara 18888. Lælcnin gastofur eru lokaðar á laugardögum, nema á Laugaveg 42. Sími 25641. Önæmisaðgerðir gega mæausótt fyrir íullorðna fara fram I Heilsnverndarstðð Reykjavikur á máaudöguro kl. 17—18. N áttnrugTipasafnið Hverflsgðtu 110, Opið þriðjudaga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga ld. 13.30—16.00. Listasafn Einars Jónssonar er opið á sunnudögum frá kl. 13.30 tfl 16. Ásgrimssafn, Bergstaðastrætí 74 er opið sunarudaga, þriðjudaga og fímmtudaga frá Id. 1,30—t Aogarígarr ókeypia. __ Og þegar ég íer með henni mömmu og iitiu systur eitthvað út þá tek ég dúkkuna mina líka með í bakpokanum mínum, riveg eins og mamma gerir við litlu systir, sagSi hún, þegar ljós. , myndarinn rakst á hana i Myndlistarhúsinu á Miklatúni rnn daginn. Og nú er hver síðastur til að sjá Kjarvalssýninguna, þar sem henni lýbur á sunnudag og verður ekld framlengd. Þegar Kjarvalssýningunni lýkur verður sett npp kínversk myndlistar sýning. NÝIK BORGARAR Á Fæ^ngarheimiflmi ▼. Hrfts- götu fæddist: Ástu Jðmsdóttur og Hinrik Greipssyni, Bárugötu 17, Rvík, sonur, þann 7.4. kl. li.00. Hann vó 4720 g og mældist 53 sm. Elínu Jónsdóttur og Gunnari Gumnarssyni, Vikurbakka 14, R dóttir, þann 9.4. ki. 1228. Hún vó 3600 g og mældist 49* sm. Eddu Benediktsdóttur og Jó- hanní A. Sigurðssyni, Kapla- skjóiSvegi 63, Rvík, dóttir, þann 8.4. RL 06.10. Hún vó 5070 g og mæWEst 55- m Fríðu Dóru Jóhannesdóttur og, Gunnlaugi Axelssynl, Kirkju- wgl 76, Vestmanmaeyjura,, sa>nur þann 10.4. kl. 0,05. Hann vó 4050 g og mæfdist 53 srrr. Kristrúnu HailMórsdóttur og Sigurði Rúnari Sigurðssyni, Löngufijt 38, Garðahreppi, sonur, þann 7. 4. kl. 23.30. Hann vó 3150 g og mældist 50 sm. Bergþóru Jónsdóttur og Gunn- ari Gunnarssyni, Víkurbakka 14, dóttir, þann 9. 4. kl. 12.28. Hún vó 3600 g og maúdist 49 sm. Áheit og gjafir Afhent MM: Aheit á Gaðinund góða FTá Gíslínu 200, NN 200, ÍS 100, áhext frá Sambandi a-hún. kvenfélaga 1000. Afheirt Mbl: Aheit á Strandakirkju Frá Möggu 200, frá SGB 1000, frá WE 500. Afhent Mbi: Slasaði maðurinn ▼. Hibnar. KK 500, MO 1000, B 2000, frá HE 2000, >J 1000, JMSB 4000, Inga 1000, frá Sólveigu, Hafnar- firði IOiOÖO, Aðalbjðrg 1500, NN 5000, Ól. Ólafsson, Selfossi 1000, NN 1000, Starfsfölk og Verzl O. Ellingsen hf. 25.000. FRÉTTIR yrir um það bil þremur vik- gíeyrradist brún budda á bók isdeild Morgunblaðsins. Lik er að eigartdi buddunnar sé rver, sem ber út blaðið. Upp ngar eru gefnar á bókhiald- í síma 103100. untök Svarfdælinga í Reykja halda basar til styrktar Hkn- og menirún.g.armálum á Hall- farstöðum laugardaginn 14. april kl. 14. Á basamum verða páskaegg, kökur, hannyrðir og sitthvað fleira Kökubasar Nemendasamband Löngumýrar- skóla heldur kökubasar i Lind- arbæ n.k. laugardag. Verða á boðstólum heimabakaðar kök- ur. Basarinn hefst kl. 2 e.h. Sunnudaginn 8. apríl voru gef in saman í hjónaband af séra Sigurði Hauki Guðjónssyni, Kristrún G. Guðmundsdöttir, bankamær og Reynir Davíð Gunnarsson, kennaraskólanemi. Heimili þeirra er að Törfufelli 21. FÓRNARVIKA KIRKJUNNAR 0.-15. APRÍL HJALPUM KIRKJUNNÍ AÐ HJÁLPA GIRÓ 20000 S/ÍNÆST BEZTI, zH.J — Nú hlýtur prófessorinrt að vera orðinn langt leiddur. Hann hneppti frá vestiúu, tók bindia út og pissaði i buxurnar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.