Morgunblaðið - 28.04.1973, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 28.04.1973, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 28. APRlL 1973 3 Að smúla öskuna úr fiskinum — Heimsókn í báta á miðunum við hraunjaðarinn í Eyjum airmað en fyrir tveim'ur dög- um, þegar þeir fengu héma 50 tonn við Stórhöfðann. — Hvað e<ruð þið alls bún- ir að fá mildnn afla? — Við eirum búnir að fá 180 tonn síðan á loðnuverttð. Við höfum nú svolítið orðið Hafsteinn Guðnason, skipstjóri. út úr, byrjuðum seint. En aflinn er samt langbeztur hér austurá. — Hvar landið þið aflanum ? — Við löndum í Þorláks- höifn. Skipið er eign Isbjam- arins h.f. og er aflinn síðan keyrður tii Þorl’ákshafnar. Skipverjar á Friðriki Sigurðssynl ÁR 17 við drátt. Skipverjar á Ásgeiri RE 60 draga og i baksýn eru gosstöðv arnar. — Ljósm. Mbl. Sigurgeir. ÞAfl var suðaustan kaldi, þeg ar við Sigurgeir Jónasson, ljósmyndari í Vestmannaeyj- um gengum út úr húsi Andra Hrólfssonar að Strembugötu 17 i gærmorgtm. Ætlan okk- ar var að fara út með litlum gúmbáti og ná tali af nokkr- um skipstjórum, sem voru að draga net sin rétt undan nýja hraunjaðrinum, en daginn áður, þegar ég kom inn með varðskipinu Þór mátti sjá skóg af netabaujum allt frá Bjarnarey og upp að hraun- jaðrinum. Slökkviliðsmað\ir í Eyjum Marinó Sigsteinsson ætlaði að sigla með okkur og við að freista þess að hoppa um borð. Tveimur dögum áð- ur hafði verið á þessum slóð- um mokfiskirí og nú var það von okkar að hrotan héldi áfram. Við lögðum úr vör aÆ Eið- inu og sigidíum út höfnima. Goisifýiuinia liagð'i að vitium okk ar. Töluverð alda var og skoppaði gúmtuðran á öldu- toppunum. En Marinó var þaulvanur sllkri siglingu, enda einn Eyjapeyja, sem sigldiu umhverfi® landið á slii'ku farartaeki fyrir örfáium árum. Þegar við vorum svo komnir út fyrir Kiettsnef tók að lygma, þótt öldiurótið vœri hið sama. Við mynduð- um baujn rétt við hraunrönd- ina og á henni stóð ÁR 14. Miðja vegú milll Bjamar- eyjar og hraunjaðarsins er fyrsta skipið. Karlamir eru á dekki og eru að draga. í — Hve nálaegt hratmjaðr- in'um farið þið? — Við förum nú ekki mjög nærri. Við veiðum þetta á 30 föðrnium. Annars getiur verið slæmt að draga, éf gerir öskiu fatHl, t.d. hefði það verið 6- gemingur í gær. En þá iögð- um við netin. Já okkur var það ljóst, að erfitt gæti verið að draga í ösikufalli, þvi að kvöldið áð ur höfðum við hitt að máii Torfa Haraldsson, ungan Vestmannaeyinig, háseta á Ásver frá Vestmannaeyjum. Hann hafði þá sagt: — Það ér nú meiri viðbjóðurinn að standa í þvi að blóðga fisk 6 ösfcufaíIJi. Við urðum að smúla hvem einasta fisk áð- ur en við gátum sett hann niður. Já, það hlaut að taka á taugar Vestmannaeyinigs- ins, sem svo sannarfega hlaut að vera búinn að fá nóg af þessu gosi. Þegar Sigurgeir hafði svo tekið myndir sánar um borð af aifQamum, kvöddium við skipshöfnina á Ásgeiri. Næst ur, rétt suðvestur af Bjam- arey, var v.s. Friðrik Sig- urðsson ÁR 17. Það er tals- vert meiri afli, sem kemur upp með netumum þar. Karl- arnir veifa tii okkar og enm er myndað. Þegar við erum komnir um borð segir skip- stjórinn, Guðmundur Frið- riksson okkur að það hafi ver ið reytimgur hjá þeim um morguninn, en þó sé misjafnt í trossun'um. Þetta, sem við erum að draga er tveggja nátta — seigir hann og bæt- ir þvi við að þeir séu nú að draga fjórðu trossuna og séu búnir að fá þetta 1200 fiska. — Hvað eruð þið búnir að fá frá upphafi vertíðar? — Við erum búnir að fá þetta 800 tonn frá áramót- um. Maður verður vist að vera ánægður með það. Þetta hefur gengið heldur stirt, nema siðustu dagana. Við er- um firá Þorflákshöfn og leggj- um þar upp. — Nei, segir Guðm'undur, ég hetd ek'ki að gosið hafi nein áhrif á fiskiriið, nema hvað fiskurinn hann forð- ast miðin um leið og ösku- fallið kemur. brúnni stendiúr skipstjórirm' Hafsteinn Guðnason og við siglum frarn og aftur með skipshiiðinni á meðan Siguir- geir myndar fiskinn, sem kemur upp með netunum. Guðmundur Friðriksson, skipstjóri. Skipið, Ásgeir RE 60, 267 rúmlestir vagigaði makinda- tega á bárunni. Svo hoppuð- um við um borð. — Já þetta er hefldur tregt fiskiri, sagði skipstjórinn Hafsteinn Guðnason. Þaðvar héæ í fyrradag heitani’kil!! afli, en svo gerði öskufall og nú virðist fiskurinn forðast eld- stöðvamar, a.m.k. í bili. Þeir þorskar, sem við fáum hér nú eru Mka með ösfcu í táökn- unu.m. Þetta er einnar náttar og höfum við þegar dreg- ið fjórar trossur og aðeins fengið um 1100 fiska. Það er Sjómemn eru ekki á eitt sáittir um áhrif gossims á fiiskiriið. Þeir, sem trúa þvi að fiskur glæðist við gos, benda á það að þegar Surts- eyjargosið hófst hafi því fylgt mikil aflahrota. Aðrir telja þetta tiilviljun eina. Nú, en þar sem vdð kveðjum skip verjana á Friðriki Siigurðs- syni, var ekki ætlunin að fara í land. Við ættuðum um borð S fleiri skip og spjalla Reytingur — sagði skipstjór- inn. við fleiri sjómenn, en þegar við feggjum af stað „brýtur ekki aðeins i fuglsbringu“ eiins og Sigurgeir hafði lýst sjólaginu um morguninn. Klukkan er að nálgast há- degi og kominn norðan kaldi og er að byrja að bræla. Sjó- lagið er því enn verra á heim leið ttl Eyja og þökk sé gúm- göllunum að við ekki blotnuð um. Fyrir landkrabbann mig er það þægileg tilfinning, að standa aftur við gosstöðvam- ar, þótt ef til vill sé sú ógn- in margfalt verri. KIRKJUDAGUR ÁSPRESTAKALLS Á MORGUN, sunmudiaig 29. april, veröur kirkjudagur Áspresita- kallls að vori haidinn hiáifiíðlegur í Langiholtsfciirtkju, Sólheimum 13, og hefst með messu kl. 2 e. h. Að lokimm guösþjónustu verð ur kaffisalia í Saifnaðairheimiil- inu, sem Kvenfélag Áspreista- kaffls annast um eins og aið vetnju. Eftir kiaffidrykkj'U verður dag9krá með skemmtiatriðum þaæ sem fliutt verður ávarp. — Mun ikihkjukórinin koma þar fram undir stjóm Kristjáns Sig- tryggssonar, arganleikaira, og Þárumm S. Ólafsdóttir syngja með undirteik Páis Kr. Páksson- air, organ’.eikara. Með þeissum fáu Mnum vii ég vekja aithygli sókniairbama og ammarra á þeirri brýnu mauð- syn, aið bæði kirkjan og féiags- heiimiliið Okkar, sem nú er í smíð'um, megi sem fyrst komast undir þalk og með því hef jast viðutniamdá kkkjutog starfsemi inrnan prestaikaMsinis, en á því hiefur verið ttlfimmamtegur mis- brestur undanfarim ár vegna sliæmira aðstæðma. Enginin hæfuir- samikomustað- ur er nú í sókninini, seim telur um 6000 miammis, og mundi þvi kirkj'uhús og féiagsheimiili teysa mikinn féliaigsitegan vamida, ekki hvaið sízt fyrir þá, sem eidri eru, og ymgri kynislóðina. Þeiss vagna er þessi daigur einnig fjáröflumardagur og verða fjárframiög einstaklimga þakksaimlega þegin. Það, sem við gefum tii kirkju Guðs eða tiil llíiknar- og mann- úðairmála, kemur aftur til okk- ar í einhverri mymd, og um það ræður ráðsályktum föðurins, seim vér ölil væntum aithvairfs hjá í Mfí og diauða, en vegir Guðs eru órainmsakantegir. Um þá raiusn og þainn mynd- airbrag, sem við eigum að V°nj- ast hjá kvenfélagsikonuinum, þurfum við ekki að eifast. Þess vegna er það von mím, að emg- inn láti undir höfuð leiggjast, að sœkja þessa háttð í LamghoiWs- kirkju, seim er kirfcjudaigur Ás- prestateallLs á vori, og vimma með því að efíámgu kiirkjufegs samifé- lags okkaæ í ÁsprestakaÍ'M. Grimur Grímsson, sókmairpiresiöuir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.