Morgunblaðið - 28.04.1973, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 28.04.1973, Blaðsíða 11
11 MQRGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGU'R 28. APRlL 1973 verið sikýrt hreinskitoislega og, opinskátt af hálfu íorsetaomb- œttisiins sjál'fs. En sú leynd, sem hvílt hefur yfir má'liniu öllu, hef ur vakið þá tiífininingu miklu frekar en ella hjá fóiki, að þarna sé verið að fela eitthvað stór- vaegilegt, sem miður hafi farið hjá stjóminni. Það kemur fram í skóðanakönnunum nú, að miklu fleira fólk en áður, fylg- ist með Watergatemálinu, hefur kynnt sér mégieatriði þess og biðuir með eftirvæntingu fram- vindu þess. 1 kosningabaráttunni fyrir for setakosningamar í fyrra voru það þannig ekki nema 53% kjós- enda, sem höfðu lesið um málið, heyrt fréttir £if því í sjónvarpi og útvarpi eða kynnt sér það á annan hátt. En skoðanakannan- ir að undanfömu sýna, að 83% fölksins hafa kymnit sér máiið nú og samkv. mati skoðanakönn unarstofnunar Gallups er slíkt „óvenjulegt“ og það jafnvei þó að tekið sé tillit til þess, hve mjöig hefur verið fjaBað um mál- ið í fréttamiðlum að undanfömu. — Þetta mál, segir Gallup- stofnunin, — hefur vakið at- hygli aknennings í það rikum mæli, að það gæti haft veruleg áhrif á gengi republikana 1 kosn ingunum til Bandairikjaþings á næsta ári. Margir af forystumönnum republikana hafa ekki þurft á neimum skoðanakönnunum að halda til þess að komast að þess ari niðurstöðu. 11. april lét frú Anne Armstrong, eirm af ráð- gjöfum Nixons forseta í ljós áhyggjur yfir því, að Republi- kanaflokkurinn væri að verða fyrir stórfelldum hnekki um gjörvöll Bandaríkin vegna Wat- ergatemálsins. Sagði hún þetta til þess að taka undir orð sjálfs Barry Goldwaters, sem hafði þá sagt skömmu áður, að Watergate væri eiws og „rýtingur í hjarta Republikanaflokksins", sem gæti orðið honum dýrt spaug í kosn- in.gunum á næsta ári. Þá á nefnilega að kjósa alla þingmenn fuHtrúadeilclarinnar og 12 öldunigadeildarþinigmenn republikana verða að berj- ast fyrir enðurkjöri sinu. 14. apríl s.l. lét hver einasti þessaira öldungadeildarþing- manna það í Ijós í viðtali við AP-fréttastofuna, að þeir hefðu áhyggjur af því, að Watergate- málið myndi spilla fyrir repu- blikönum almennt í kosningun- um á næsta ári. Það er ljóst, að sú skoðun er útbreidd á meðal almennings, að Watergatemálið beri engu vitni nema mikfili spillingu innan emb ættismannakerfis stjómar Nix- ons. Þannig kemur það fram i skoðanakönnun Gallups, að fjór ir af hverjum tiu aðspurðra voru þeirrar skoðunar, að Nix- on vissi mi'kliu meira um málið en hann hefur sagzt vita. Rúm- lega þrir af hverjum tiu létu gagnstæða skoðun í ljós. Þeir eru Hka margir, á meðal bandarfskra stjómmálamanna, sem þegar eru famir að draga sínar á'Iyktanir af þessu öllu og taka ákvarðanir í samræmi við þær. John B. Conally, fyrrver- andi rikisstjóri demókrata í Texas en mi'kiM vinur og stuðn- inigsmaður Nixons forseta fyirr og síðar — átti meðal ann- acns sæti i stjóm hans sem fjár- málaráðherra um hríð — var tal inn hafa íhugað það vandiega að skipta um flokk. Nú á hann að hafa tekið það rniál til ræki- legrar endurskoðtmar. Agnew varaforseti er sagður hafa gert sér góða grein fyrir þvi nú þegar, hvaða afleiðingar Watergatemálið kann að hafa fyr ir pólitiska framtSð hans. Áður hafði hami gert lítið úr því og sagt, að demókratar væru þar að gera úlfalda úr mýflugu í ávinn ingsskyni. 1 október I fyrra sagði hann t.d., að þarna væri um aið ræða „vanidlegia yfírveg- aða tilraun tiil þess að isýna friaim á spiMitnigu innan rikrsst jóm.'ir- imniar. Þessi tdlnaun hefur hiins Gordon Liddy, fyrrum starfs- maður við Hvita húsið er talinn forsprakki þeirra, sem brutust inn í Watergatebygginguna. Hann afplánar nú fangelsisdóm sinn, en hefur ekki fengizt til þess að lyfta hulunni af Water- gatemálinu. vegar falMð um sjálifa sd,g. kylffi- flöt edmis og pö,nmukaka í aug- um bandartsku þjóðarinnar". Aðstoðarmenn varaforsetans óttast nú mjög, að Watergate- málið kunni að spilla fyrir þvi áliti, sem Agnew hefur unnið sér í vitund margra sem einlægur fulltrúi fyrir „röð og reglu" I bandarísku þjóðiífi. Þeir hugsa sem svo, að það eigi eftir að reynast honum erfitt að vera talsmaður laga og réttlæt- is á meðan Watergatemálið hvil- ir sem mara á Republikana- flokknum. Þá er aðstaða Agnews gagn- vart fréttamiðlum í Bandartkjun Jeb Stuart Magruder, fyrr- um aðstoðarframkvæmdastjóri nefndar þeirrar, sem stofnuð var til þess að vinna að endurkjöri Nixons forseta. Magruder segist liafa — samkv. frásögn blaðsins Washington Post — setið fundi í febrúar s.l. með þelm IJddy, Dean og Mitchell, þar sem Wat- ergateáformin voru rapdd. um mun veikari nú en áður. Hann hefur gjarnan átt vanda til þess að fordæma hlöð og aðra fréttamiðla fyrir ábyrgðariausa fréttamennsku. Nú er saigt sem svo: Ef blaðið Washington Post hefði ekki verið til, þá hefðum við aldrei fengið neina vitneskju um Watergatemálið. Ástæðan er sú, að það blað hefur genigið einarðlegast til verfes í því skyni að fletta ofan aí öllu hneyksi- inu. Sú skoðun er enn ríkjandi á meðal ábyrgra stjómmiálafrétta- ritara vestan hafs, að Nixon for seti hafi sjálfur ekki haft hug- mynd fyrirfram um áformin um Jolm W. Dean, lögfræðingur Hvita hússins. Hann á að hafa greitt fé úr kosningasjóði repu- blikana til sakbominganna f Watergatemálinu. — Til þess að þegja, segja sumir. að koma fyrir hlustuinartækjum í Watergatebyggingunni. Ástæð- an fyrir þessari skoðun er ein- faldlega orðlögð kænska forset- ans. Aðgerðir eins og þær, sem gerðar voru í Watergatebygging unni, voru svo áhættusamar, að áhættan var margföld miðað við þann hugsanlega ávinning, sem af þeim mætti haía. Þá vftja fæst ir Bka trúa því, að forsetinn getl haifa laigrt ble.sisuin sáma yflir jiafn anvirðilegain verfenað og þann, sem framinn var í Watergate. En málið er litlu betra fyrir það. Almenninigur í Banda ríkjunum ályktar sem svo, að Framhald á bls. 21 i húsi HEILDAR H.F. V/KLEPPSVEG 27 april - 6. mai OPIN: VIRKA DAGA KL. 17-22, HELGI- DAGA KL. 13.30-22 NÝJUSTU GERÐIR fólksbíla, jeppa, vörubíla, langferðabíla, hjólhýsa, vinnuvéla auk varahluta, sýnt á 6000 m2 sýningarsvæði. HAPPDRÆTTI. Hver aðgöngumiði gildir einnig sem happdrættis- miði, hafa því sýningar- gestir möguleika á að vinna nýjan bíl, sem er til sýnis á útisvæði sýningarinnar. Ath. Flugfélag íslands mun veita afslátt á fargjöldum innanlands, til og frá Reykjavík, þeim sem sækja sýninguna utan af landi. SKOÐIÐ ÞESSA GLÆSILEGU BÍLASÝNINGU Bílgreinasambandið

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.