Morgunblaðið - 28.04.1973, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 28.04.1973, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 28. APRtL 1973 19 mm Rennismiðir — Nemnr Matsveinn ósknst Tveir duglegir Rennismiðir og eða nemar óskast nú þegar. Mikil vinna, góð laun. S. S. GUNNARSSON HF., Súðarvogi 18, sími 85010. á sumarhótelið í Stykkishólmi. Upplýsingar í síma 8258, Stykkishólmi, eftir klukkan 7 á kvöldin. ungir menn óska eftir vel launaðri vinnu sem allra fyrst. Upplýsingar í síma 15324. FÉLAGSLÍf Æskulýðsstarf Neskirkju Síðasti fundur vetrarstarfsins verður nk. mánudagskvöld kt. 20.30. Opið hús frá kl. 20. Maetið öl'l. Sóknarprestarnir. Læknar fjarverandi Verð fjarverandi I 3 vikur af maí. Staðgengilil Bergþóra Sigurðardóttir frá 1.—12. maí og Bragi Guðmundsson læknir frá 13.—21 maí. Grímur Jónsson héraðslæknir í Hafnarfirði. Ferðafélagsferðir 29.4. Skarðsheiði eða Akra- fjall. 1.5. Botnsúlur — Þingvellir. Brottför í báðar ferðir kl. 9.30 frá B.S.I. Verð 500,00. Ferðafélag (slands. KFUM og K Hafnarfirði Almenn samkoma á sunnu- dagskvöld 29. apríl í húsi félaganna Hverfisgötu 15 kl. 8.30. Ræðomaður Gunnár Sigurjónsson guðfræðingur. Alliir velkomnir. Kvenfélag Breiðholts heldur fund 2. maí í samkomu sal skólans kl. 8.30. Haonyrða verzliunin Erla kynnir og selur handavinnu. Sýnd verða nýj- ustu mynstrio með gobelin, salún, fléttu- og skugga- saumi. Einnig ný, íslenzk, aladin mynstur. Stjórnin. Félagsfundur N.L.F.R. verður haldinn í Guðspeki- félagshúsinu Ingólfsstræti 22 mánudaginn 30. apríl kl. 9 síðdegis. Fumdarefni': Félags- mál. — Stjórnin. Ueimatrúboðið Almenn samkoma að Óðins- götu 6a á morgun kl. 20.30. Allir velkomnir. Vestmannaeyingar Á morgum sunnudag kl. 14— 18 verður oplð hús fyrir alla fjölskylduna í Tjarnarbúð við Vonarstræti. Undirbúningsnefnd. FELAGSSTARF SJÁLFSTÆÐISFLOKKSINS Kópavogur Fulltrúaráð Sjálfstæðisfélaganna í Kópa- vogi er boðað til fundar í Sjálfstæðis- húsinu við Borgarholtsbraut n.k. mánu- dagskvöld 30. april kl. 20.30. Dagskrá: 1. Kosning fulltrúa á landsfund. 2. Matthías Mathiesen, alþingis- maður flytur ræðu. STJÓRNIN. Bingó Glæsibæ MIÐVIKUDAGINN 2. MAÍ N.K. KLUKKAN 20. STJÓRNANDI: SVAVAR GESTS. UTANLANDSGERÐ FYRIR 2 OG FJÖLDI ANNARRA GÓÐRA VINNINGA. 14 UMFERÐIR SPILAÐAR. HVERFASAMTÖK SJALFSTÆÐISMANNA I SMÁIBÚÐA, BÚSTAÐA, FOSSVOGS- og hAaleitishverfi. ISAFJÖRÐUR — ISAFJÖRÐUR Fulltrúaráðsfundur Fulltrúaráð Sjálfstæðisfélaganna á ísafirði efnir til fundar miðvikudaginn 2. maí í Sjálfstæðishúsinu kl. 20.30 í Sjálf- stæðishúsinu Isafirði. DAGSKRA: 1. Kosning fulltrúa á Landsfund Sjálfstæðisflokksins. 2. Högn-i Þórðarson, forseti bæjarstjórnar ræðir bæjarmálin. Fulltrúar eru hvatir til að fjölmenna. STJÓRNIN. Kópavogsbúar Sigurður Helgason bæjarfulltrúi Sjálf- stæðisflokksins í Kópavogi og Guðfinna Helgadóttir varaform. Týs F.U.S. verða til viðtals í Sjálfstæðishúsinu Kópavogi laugardaginn 28. apríl frá kl. 2 — 4 e.h. Allir velkomnir. TÝR F.U.S. AKUREYRINGAR — AKUREYRINGAR Stefna Sjálfstæðisflokksins verður rædd á félagsfundi Sjálfstæðis- félags Akureyrar í Sjálfstæðishúsinu n.k. mánudag kl. 20:30. Frummælendur: Guðmundur H. Garðars- son form. Verzlunarmannafélags Reykja- vikur ræðir VERKALÝÐS- OG ATVINNU- MAL. Gísli Jónsson bæjarfulltrúir ræðir SVEITASTJÓRNAR- OG SKATTAMAL. Halldór Blöndal kennari ræðir UTANRfKIS- OG MENNTAMAL. A fundinum verða kjörnir fulltrúar á landsfund Sjálfstæðisflokksins 6. — 9. maí. STJÓRNIN. Opinn fundur Stjómmálanefnd HEIMDALLAR S.U.S. boðar til fundar laugar- daginn 28. apríl kl. 2 að Laufásvegi 46. Fundurinn er opinn öllu ungu Sjálfstæðisfólki. HEIMDALLUR. Sjálvstæðisfélögin á Akranesi halda sameiginlegan fund i Féiagsheimili templara mánudaginn 30/4 kl. 8:30 siðdegis. Dagskrá: 1. Kosning fulltrúa á landsfund. Bæjarmál: Jósef H. Þorgeirsson, bæjarfulltrúi. 3. Þingmál: Jón Ámason, alþingimaður. Sjálfstæðisfélagið Huginn heldur aðalfund sinn að Flúðum í Arnessýslu þriðjudaginn 1. maí kl. 9 siðdegis. Alþingismennirnir INGÓLFUR JÓNSSON og STEINÞÓR GESTSSON koma á fundinn. KÓPAVOGUR — KÓPAVOGUR Sjálfstæðiskvennafélagið Bdda heldur fund i Sjálfstæðishúsinu, Borgarholtsbraut 6, laugardag- inn 28. apríl klukkan 15.00. Dagskrá: Kosning fulltrúa á landsfund. Önnur mál. Frú Ágústa Björnsdóttir hefur sýni- kennslu í borð- og veggskreytingum og þurrkuðum blómum. STJÓRNIN. BINGÓ BINGÓ HVÖT Félag Sjálfstæðiskvenna heldur BINGÓ á HÓTEL BORG mið- vikudaginn 2. maí kl. 20.30, stundvislega. FJÖLDI GLÆSILEGRA VINNINGA: ★ FAR MEÐ EINUM AF FOSSUNUM TIL ÚTLANDA. ★ R AFMAGNST ÆKI. ★ VÖRUÚTTEKTIR. ★ BÆKUR OG MARGT FLEIRA. Allir velkomnir, meðan húsrúm leyfir. / STJÓRNIN.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.