Morgunblaðið - 03.06.1973, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 03.06.1973, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLADIÐ, SUNNUDAGUR 3. JCNl 1973 > V KÓPAVOGSAPÓTEK 3JA HERB. (BÚÐ Opið ölil kvöld tii kl. 7, nema tii leigu I sumar með eða án laugardaga til kl. 2, sun-nu- búsgagna. Tilb. sendist Mbl. daga frá kl. 1—3. merkt Sem ný 94. MOLD TIL SÖLU SVEITAHEIMILI Mold heimkeyrð í lóðir. Uppl. 1 slma 40199—42001. Duglegur 12 ára drengur ósk ar að komast í sveit. Uppl. I síma 51767. TIL SÖLU TIL LEIGU Opeí Caravan model 1970, nýimnfiuttur, óskráður. Uppl. i síma 41737 næstu kvöid eftSr kl. 20.30. 2ja herb. tbúð við Miðbæinn með eöa án húsgagna frá 1. júlí. Töboð, medct Reglusemi 604, sendist Mbl. fyrir 7. júnl. ÍBÚÐ ÓSKAST BÓKHALD Ung hjón með lítið barn, óska Marwi eða konu vantar til að að taka á leigu 2ja—3ja her- annast bókhald 1—2 daga 1 bergja íbúð sem fyrst. Alger viku fyrir lítið útgerðarfyrir- reglusemi. Uppl. i síma tæki á Suðurn. Tkkboð sendiist 22432. Mbl. f. 10.6.,merkt 10-911. BYGGINGALÓÐ NORDMENDE sjónvarpstæki Vil kaupia lóð undir rað- eða einibýlishús. Þarf ekki að vera byggingarhæf. Tilb merkt Lóð 599 sendist Mbl. fyrir 7. júní n. k. mjög Pítið notað, af stærstu gerð, í viðarskáp með renni- hurð, selst á sanngjörnu verði. Sími 15117. TAPAZT HEFUR IBÚÐ TIL LEIGU svart lyklaveski. Finniandi vin Ný þriggja herbergja íbúð tH samilega geri aðvart i síma leigu. Tilboð sendiist til Mbl. 85812 eða skili þvi til lög- fyrir mánudagskvöld 4.6., regl un nar. merkt íbúð 603. FALLEGUR FJÖLSKYLDUBfLL KVENFÉLAG KÓPAVOGS Ford Zephyr, '67, lúxus gerð, 4ra dyra, sjákfskiptur, til sölu. Skufdabréf koma til greioa. Eionig skipti. Sim'i 83177. Munið skemmtiferðiina 23. júní (jónsmessunótt). Nánari uppl. mill’i kl. 7 og 8 í síma 41382 (Eygló), 40431 (Guðr rúin) og 40147 (Vilborg). NORSKUR STÚDENT (BUÐ TIL LEIGU 22 ára, sem hyggst dvelja á i Austurbærvum, 165 fm, 5 íslandi i sumar, tíl að læra herb., sérinngangur, sér- íslenzku óskar eftir einu her- þvottahús, geymsla ásamt bergi hjá einhverri góðri fjöl- brlskúr. Tilboð ásamt uppl. skyldu. Aðstoð kemur til um fjölskyldust. leggist i>nn greina. Tilb. sendist MW. irm á afgr. Mbl. fyrtr mið- merkt 7860. vikud.kvöld merkt 601. Einbýlishús eða stór íbúð óskast til leigu strax. Upplýsingar í síma 21861. Breyttur skrilstofutími Skrifstofa Bandalags ísl. skáta að BlönduhHð 35 er opin kl. 9—12 frá mánudegi til fostudags mánuð- ina júní, júlí og ágúst. Sími 23190. Bandalag ísL skáta. Nemendasamband Menntaskólans í Reykjavík Stúdentafagnaður verður haldinn að Hótel Sögu mánudaginn 4. júní 1973. Hann hefst með borðhaldi kl. 19:30. Aðgöngumiðar verða seldir að Hótel Sögu í anddyri Súlnasalar laugardagiim 2. júm kl. 13:30—17 og sunnudaginn 3. júní kl. 15—17. AðaflCumhjr Nemendasambandsins verSur haWEnn að HóteJ Sögu 4. júní kL 19. STJÓRNIN. I dag er sunnndagurtnn 3. júnl. 6. s.e. páska. 153. dagur ársins. Kftir lifa 212 dagar. Ardegisflæði i Reykjavík er kl. 07.44. Opiö þriðjudaga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga kl. 13.30—16.00. Hann biður til Guðs, og Guð miskunnar honum, lætur hann líta auglit sitt með fögnuði. (Job. 33.26) Almennar upplvsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu í Reykja vík eru gefnar í símsvara 18888. Lækningastofur eru lokaðar á taugardögum, nema á Laugaveg 42. Sími 25641. Náttúrugripasafnið Hverfisgötu 116, Listasafn Einars Jónssonar er opið aila daga frá kl. 1.30— 16. Ásgrímssafn, BergstaCastræti 74, er opið alla daga, nema laug- ardaga, í júní, júlí og ágúst frá kl. 1.30—4. Aðgangur ókeypis. NÝIR BORGARAR Á Fæðingarheimilinu. v. Eiriks- götu fæddist: Guðnýju Karl'sdóttuir og Eyj- ólfi Ölafssyni, Dalshúsi v. Breið- holtsveg, sonur, þann 20.5. kl. 0.55. Hann vó 3720 g og mæld- ist 50 sm. Ingibjörgu Garðarsdóttur og Robert Hlöðverssyini, Aspar- felii 2, Rvik, sonur, þairm 25.5. kl. 13.27. Hann vó 3720 g og mældist 53 sm. Guðíaugu Bertu Rögnvalds- dóttur og Halldóri Bjamasyni Álfaskeiði 88 HafnarfrflBl sonur þann 27.5. kL 12.50. Hann vó 4350 g og mældist 54 sm. Katrmu Ólaf’sdóttuæ og Hreini HalldórsByni Sólheimum 35 R., dóttir þann 27.5. M. 0L10. Hún vó 2980 g og mældísit 48 sm. Steinunm Ástráðsdóktur og Magnúsi Gurtnarssyni Mark- landi 8 Rvík, dóttir þann 27.5. kl. 16.10. Hún vó 3900 g og mældist 50 sm. Guðrúnu Pétursdóttur og Garðari Rafnissyni Ásbraut 9, Kóp, dóttir þann 27.5. ki. 15.45. Hún vó 2800 g og mæMist 48 sm. Katrínu Theód órsdóttur og Gisla Sigurðssyni Bröttugötu 3a Rvík, dóttir þann 25.5. kl. 22.10. Hún vó 3420 g og mældist 53 sm. Ólöfu Steingrímsdóttur og Jónasi Jónssyni Grundalandi 2 Rvík sonur þann 24.5. kl. 18.00. Hann vó 4425 g og mælridst 54 sm. Önnu Bjömisdóttur og í>ór Niels Kjartansisyni Stigahlíð 12 Rvík dóttir þann 24.5. ki. 18.35. Hún vó 3650 g og mælddst 52 sm. Bergþóru Einarsdóttur og Eyjólfi Priðgeirssyni Óðinsigötu 11 Rvík, dóttir, þann 24.5 kl. 09.40. Hún vó 3950 g og mæld- ist 50 sm. Svanhildi Guðmundsdóttur og Sverri Emi Kaaber Ingólfs- stræti 7 Rviik dóbtir þann 23.5. kl. 02.35. Hún vó 3590 g og mældist 50 sm. Jóhönnu Helgadóttur og Toælia Stieinsisyni Mieltröð 6 Kóp., dóttir þann 25.5. kl. 12.30. Hún vó 3700 g og mældist 52 sm. Margréti Guðmimdsdóttur og Brynjólfi Kjartanssyni, Flóka- götu 37, Rvík, sonur, þann 22.5. kL 10.35. Hanin vó 3950 g og mældist 50 m Steflu Magnúsdóbtur og Ragn ari Svavarssyni, Hjallabaktoa 18 Rvík, sonuT, þann 203. kl. 06.55. Haim vó 3120 g og mæidist 51 sm. Guðrúmi Sveinbjamardóttur og Gunmtaugi GunraJaugssyni, Gnrðabraut 30, GarðahreppL sowur. þann 22.5. kL 1730. Hann vó 2950 g ©g mældist 48 sm. Sjónvarp kl. 20,45 5. þáttur úr „Þáttum úr hjóna bandi“ er á dagskrá sjónvarps- ins kL 20.45 í kvöld. Efni þátt arins er 1 stuttu máli þetta: Jó- hann og Marianna hafa ákveðið að skilja fyrir fullt og akt. Þau hittast á skrifstofu Jöhanns til að skrifa undir s'kjölin, en þeim er um og ó. Marianne hefur öðl- azt laukið sjálfsöryggi síöan Jó- hann yfirgaf hana en honum hef ur hins vegar gengnð iLla að koma sér áfram, og áætlanir hans hafa brugðizt. Hann býr enn með Pauiu en sambúð þeirra er stirð. Fundur Jóhanns og Mariönnu endar síðan með heiftarlegu rifrildi og handalög- málíitm og þau skrifa imdir sfldlnaðarplöggin í haturshug. 23.4. sl. voru gefin saman í hjónaband í Kópavogsidrkju þau Agnes EI'Lsdóttir og Ámi Bergur Siigurbergsison, séra Lár us Halldórsson gaf brúðhjónin saman. Heimiii þeirra er að Vindáisi við Nesveg. Ljósmyndastofa Kópavogs. Fimmitudiaginn 19.4. voru gef- in samian i hjónaibaind í Staf- boltskirkju í Eorgarfirði af sr. Lárusi Halldórssyni ungfrú Ájslaug Þorsteinsdóttir kennari og Þór Gunnansson toeranairi. Heimili þeirra verður að Varma iandi BorgarfirðL Ljósm^t. Gumnars Ingtoaairs. Suðuiveri. 1 dag, sunnudag, er 60 ára, Olga Sigurðardóttir, Hjarðarhaga 36. Laugardaginn 21.4. voru gef- in saman í hjónaband í Dóm- kárkjunni af sr. Guðmiundi Ósk- ari Óiafssyni ungfrú Margrét Jó hannesdóttir og Tryggvi Gísla- son. Heæmili þeima verður að Steinagerði 18 R. Brúðarmasr er HiMur Kristin Heligadóttiæ. Ljósm.st. Gunnars Ingimars. Suðurveri. Þann 11. maS siðastliiðánn voru gefin saman í hjónaband í Westminster Oity ChapeL Cali- fomíu af Minister Wm D. Pow- eH, ungfrú Guðný Svava Guð- jónisdóttír, Vigfússonar, skip- stjóna 0g M. R. Witliam Floyd Shue. Heimili þeirra verður I Orange CoUntry, Caliifomia State, USA. Laugardagirsn 26. maí, opin- betruðu trúlofun sfoia, stud. jur. Stetaunn HeJigja Jónsdóttir, Ytri Njarðvík og stud. polyt. Hall- griimur Gumnansson, Lynghaga 13.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.