Morgunblaðið - 03.06.1973, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 03.06.1973, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUÐAGUR 3. JONI 1973 FÉLAGSSTARF SJÁLFSTÆÐISFLOKKSINS Fulltrúaráöið á Akureyri efnir til fundar í Sjálfstæðishúsinu litla sal n.k. þriðjudag, 5. júní, kl. 20.30. Fundarefni: Horfur í landhelgismálinu og stjórnmáium. Magnús Jónsson alþingis- maður talar. Stjómin. Húseign — byggingnrióð Til sölu steinJiús á hornlóð skammt frá miðbænum með 3ja herb. íbúð á hæð og 2ja herb. íbúð í kjall- ara ásamt samliggjandi eignarlóð. Góður viðskipta- staður. HtJSAVAL, Skólavörðustíg 12. Sími 24647. Kvöldsími 21155. Iðnsbólinn í Hninorfirði Iðnskólinn: Innritun í allar bekkjardeildir næsta skólaárs fer fram í skrifstofu skólans, Reykjavíkurvegi 74, þriðjudag 5., miðvikudag 6. og fimmtudag 7. júní næstkomandi kl. 8:30 til 18:00. Ath.: Nýir nemendur sýnir skírteini um fyrri skóla- göngu og nafnnúmer. Verkskólinn: Innritun í verkdeild málmiðna, sem áformað er að taki til starfa á skólaárinu 1973—74, verður auglýst síðar. Námskeið: Vegna óska fer nú fram könnun á þátttöku í nám- skeiði fyrir þá húsasmiði og múrara, sem æskja heimildar til að hafa umsjón með og bera ábyrgð á byggingaframkvæmdum. Þeir, sem hug hafa á þátttöku, láti skrá nöfn sín á ofannefndum stað og tíma. SKÓLASTJÓRI. BLAÐBURÐARFOLK: Sími 16801. AUSTURBÆR Laugavegur efri frá 34-80. Laugavegur efri frá 34—80. - Lauga- vegur neðri frá 1-33. - Oðinsgata. GERÐAR Umboðsmaður óskast í Gerðum. - Upp- lýsingar hjá umboðsmanni, Holti, Garði. Sími 7171. GRINDAVÍK Umboðsmann vantar til að annast dreif- ingu og innheimtu fyrir Morgunblaðið. - Upplýsingar hjá umboðsmanni í síma 8207, eða afgreiðslustjóra, sími 10100. 70 ára í dag: Halldóra Friðriks- dóttir, fv. skólastjóri SENN eru Jið «n 18 ár s.íðan fund um okkar HaMdóru har fyrsf saimain. Árið áður hafði hún látió af skólastjórastarfi við heimaVistar- og heiaruangöngu- skólamn í Núpasve'it i N-I>imigeyj- arsýsliu, en þar nyrðra hafðd hún kenmit frá 1926, og gerzt kenm- airi við Austurbæjarskólamm. Það haust var stofraað útibú frá Austurbæjarskóla að Eskihldð, þar sem nú er bamaheimiiliið Hliðaborg. Þangað fóru þrir kemmarar frá AusBurbæjarskóla, og var Halldóra edn af þeim. Þegar HJSðaskólin tók til starfa 1955, tók hanm við þessu útábúi, og kermairar, sem þar voru, gerðust kenmarar Hlíða- skóla. Þá tók ég viö skólast jöm þar og að sjálfsögöu afteði ég mér uppllýsimga um þeissa nýju samiierja. Kom þá í ljós, að for- eidrar HaDdóru voru iiwlksil sæmdarhjócn, sem Jerrgi bjuggu að Efri-HóJium í Núpasveit í N,- Þing. Höfðu þau búið þar Wóm- legu búi og komóð upp 10 böm- um, sem höfðu reynzt mikilhæft atorkuföJk. Af systkiinum HalUdóru kétnm- aðliist ég við þrjá bræður, Sæm- und, framkvæmdastjóra sauð- f járveiikivarna og Stéttarsam- bamds beemda, Kristján, forstjóra ;ðnaðar- og verzJunarfyrirtækis- Jits ÚJtimu og Barða, hæsta- réttarlögmann í Reykjavik. Biginmaður HaJldóru, Sigurð- ur Bjömsson, sem nú er látiinm, hafði verið m'iikill forysfumaður heiima í sírniu héraðd, oddviti og kenmari. Snorri Sigfússon, fyrrv. námsstjóri, sagði mér, að skól- inm í Núpasveit hafi verið til fyrirmyndar undir stjórn þeirra Sigurðar og HallJdóru. Ég hef nokkrum sinmium ferð- azt um Núpasvedt og rætt við metnm um störf þeirra hjóma, og fá þau hvers manms lof. 1 Núpaskóla voru á þessum árum samlcomur, fundir, leikrit æfð og flutt, kóræfingar og ýmás féJagsstarfsemi og var því oft margt um manim'mm. Á vorin sýndu bom n Jaikr'f og þjóð- dansa, sem Halldóra hafði æft með þeim um veturimm. Hún sakmaði mjög fólksins nyrðra og átthagamnn. En hér eignaðist hún brátt vimd og veiummana og kemnsJustarfið var hennd jafm kært og ámægjuiegt sem í heámahögium, em það sagðást hún vairt hafa þorað að voma. Oft hafði húm orð á þvi, hvað sér þætiti gamam að kenna og að ef hún ættá aftiur að vedja sér Mís- starf, þá mumdi hún hdklaust veija sér kenmisliuna. Em hún er ein af þeim, sem segja má, að séu kennarar af Guðs náð. HJfýtt viðmót, skörp greind og rólyndi eiga vafadaust sinm þátrt i því, ásamt ýmsum öðrum eigimieik- um, sem aiJir kenmarar óska eft- ir að hafa. Heima í sim.nd sveit sdmniti hún aiiJmdlkið félaigsmálum, eitis og áður hefur verið drepið á. Hér vammsrt henmd lítáM tími til þess, en þó voru börn heamar aldret vamrækt á því sviði. HaMdóra er mjög bökhneiigð kona og oift hefE ég umcJrazt, hvað hún var dugieg að sækja námsikeið hér, þrátrt fyrir kennsiJu, gestkvæmt heimóiii og mikJa fjarlægð frá skóla. Hall- dóra er edm þecrra kenmara, sem hugsaðs meira um starfið en Jaiumim. Það kom ósjaJdam fyrir, að hún sat inmd að Jokmum kenmstuití'ma með börm, sem ein- hverra hJuta vegna þurftu á hjálp að halda, og ksemi vedklað bam eða mumaðarlaiust í skól- ann, var því ved borgið hjá hennTi. Að emdimgu get ég ekki stiiiBt mig um að nefwa atvik, sem HaJkióra sagði mér sjálf frá og sýmÉr, hve möki'Mar hyffli afmeel- Jsbannið nýtur hjá nemendrjm sjmim, em það er, að 17. júní 1972 heJmsóttsj hamia tðJf nýút- skrifaðir stúdemtar, sem húm hafði kemnt i 6 ár. Þeir færðu henmi fagra bJómákörfu, hlýjar ósfcir og gáfu sér góðam tima t:3 að spjalla við gamla kemmar- amn sánn. HaDdóma saigði okkur, féSögum simum, að þessi heim- sókn hefði gila'tt sig mjög og yrði sér ógleymamleg. í dag mumu margir nemend- ur, samkenmarar, gamlir sveit- ungar og aðrir vimir semda af- mæJisbarmimu þakkir og hlýjar óskir aiustur að HaDormsstað, em þar nýtur hún nú sjötugasta vorsims hjá dótitur sdmmii og tengdasynd. VJð Halffldóra vorum samstarfs- menm í 14 ár og þedrra ára msinmisit ég með þakldæti og óblamdimtvi ánægju. Með nokkr- 'im kviða gekk ég til samstarfs við skólastjóra mieð margra ára reynslu að bakii, em ég þá mý- græfEngur i þvi stairPi. Margs naiut ég aif reynislu henrnar og þekkimgu, sem varð mér ámetanðegt. Alía þá hjálp þafcka ég nú og hvermig húm var atf hemdi látin. Nú, á 70 ára laifmæK þínu sendi ég þér beztiu afmæJiisóskir og b':ð þess, að þú tnegir njóta Jangrar ævi við góðla heilisu. íslemzkni kemmarastétt ósika ég þess, að hún eigmdlst marga kemm- ara, sem stiamda þér ekkli að baki í kenmsiJuihæMeákum og samvizkusemd, þá er þjóð okk- ar vel borgið. Magnús Sigurðsson. VOLVO-eigendur uthugið Verkstæði okkar að Suðurlandsbraut 16 verður lokað vegna sumarleyfa frá 9. júlí til 6. ágúst að báðtim dögum meðtöldum. Við viljum því benda yður á umboðsverksteeði okk- ar yfir þetta tímabil. Járniðnaðarvélar Höfum fyrirliggjandi eftirtaldar jámiðnaðarvélar: Hefill, 350 mm slaglengd. Fræsivél 900x210 mm borð. Rennibekk 160x1000 mm. Höggpressu 15 tonn. Höggpressu 30 tonn. Vélsagir. G. ÞORSTEINSSON & JOHNSON, Ármúla 1. — Sími 85533. PINOTFX t bezli lieimilisvimirinn l Plnotex smýgur djúpt inn I viðinn, verndar hann gegn raka og bleytu, gefur viðnum fallegt útlit Faest glært og í 7 eðlilegum viðarlitum. Fæst í helztu mólningor- og byggingavöru- verzlunum. Umboðsmenn: NATHAN & OLSEN HF.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.