Morgunblaðið - 03.06.1973, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 03.06.1973, Blaðsíða 29
MORGUNBLAEHÐ, SUNNUDAGUR 3. JÚNl 1973 29 SUNNUDAGUR 3. júní 8,00 Morgrunandakt Séra Siguröur Pálsson vígslubisk- up flytur ritningarorö og bæn. 8,10 Fréttir og veðurfregnir 8,15 Létt morgunlög a. Lúörasveit Hafnarfjaröar Ieikur lög eftir ísólf Páisson, Sigválda Kaldalóns, Helga Helgason, Árna Björnsson og Friðrik Bjarnason; Hans Franzson stjórnar. b. Reynir Jónasson leikur létt lög a harmoniku. e. Sextett Ólafs Gauks leikur og s> ngur. 0,00 Fréttlr. Úídráttur úr forustugreinunx dag blaöanna. 9,15 Morguntónleikax. (10,10 Veðurfregnirj a SáLumessa eftir Mozart Sheiia Armstrong, Janet Baker, Nicolai Gedda, Dietrich Fischer Dieskau og John Aildis kórinn syngja meö Ensku kammersveit- inni; Daniel Barenboim stj. b. „HafiÖ“, hljómsveitarsvita eftir Debussy. C'oncertgebouw hljómsveitin I Am sterdam leikur; Eauard van Beinum stjórnar. c „Hebrideseyjar“, forleikur eítir Mendelssohn. Sinfóníuhljómsveit Lundúna IeiK- ur, Antal Dorati stjórnar. 11,00 Messa í Dómkirkjunni Séra Grímur Grímsson messar og imnnist drukknaöra sjómanna. Kirkjukór Áspretakalls syngur. Organleikari: Kristján Sigtryggs- son. l£,15 Dagskráin. Tónleikar. 12,25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 14,00 Frá útisamkomu sjómannadags ins i Xauthólsvfk. a. Ávörp flytja: Lúövik Jósepsson sjávarútvegsráöherra. Björn Guö- mundsson útgeröarmaöur frá Vest mannaeyjum og Guöjón Ármann Eyjóifsson skólastjóri Stýrimanna skólans i Vestmannaeyjum. b. Pétur Sigurðsson formaöur Sjó mannadagsráös heiörar aldraöa sjómenn. 15,00 Miðdegistónleikar: Létt tónlist frá hollenzka útvarpinu. Metropole-hljómsveitin leikur lög eftir Irving Berlin, Richard Rodgers Henry Mancini, Burt Bacharach og fleiri. Dolf van der Linden stjórnar. 10,15 Sjómannalög 10,55 Veðurí'regnir — Fréttir. 17,00 Karnatími a. Spurningakeppni skólabarna í Keykjavík um umferðarmál Til úrslita keppa BreiÖagerÖis- skóli og Landakotsskóli. Baldvin Ottósson stjórnar keppn- inni. b. Framhaldssaga hefst: „l»rír drengir í vegavinnu“ eltir Loft Guðmundsson Höfundurinn les. 18,00 Eyjapistill. ltænarorð. Tónleikar. Tilkynningar. 18,45 Veðurf regnir. Dagskrá kvöldsins. 19,00 Fréttlr. Tilkynningar. 10,20 Fréttaspegill 10,35 Á sjó Bjorn Bjarman, sem tók saman dagskrána ræöir viö Helga Hall- varðsson skipherra og Steindór Árnason fyrrverandi togaraskip- stjóra. Steindór Hjörleifsson les frásögn eftir Jónas Árnason: „Þrír á báti“ 20,45 Tónlist eftir Leif bórarinssun a. „Svartfugl“, tilbrigði fyrir org el. Haukur Guðiaugsson Ieikur. b. Sinfónia í þrem þáttum. Sinfóníuhljómsveit Islands leikur; Bohdan Wodiczko stjóriuir. 21,10 Skyldlelki færeysku og íalenzku Jóhann Hendrik Winther Poulsen kennari flytur erindi. (HLjóÖritað 30. april á færeysku vikunni I Norræna húsinu) 22,00 Fréttlr 22,15 Veðurfregnir Kveðjulög skipshafna og danslög Margrét Guðmundsdóttir les kveöj urnar og kynnir lögin meö þeim. (Fréttir i stuttu máli kl. 23,55). 01,00 Dagskrárlok. MANUDAGUR 4. júnl 7,00 Morgunútvarp Veöurfregnir kl. 7,00, 8,15 og 10,10. Fréttir kl. 7,30, 8,15 (og forustugrr. landsmálabl.) 9,00 og 10,00. Morgunbæn kl. 7,45: — Séra Valgeir Ástráösson flytur (alla virka daga vikunnar) Morgunleikftmi kl. 7,50: — Valdimar örnólfssori og Magnús Pétursson píanóleikaxi (alla virka daga vikunnar) Morgunstund barnanna kl. 8,45: — Helga Hjörvar heldur áfram sög- u'nni „PaÖ er fíll undir rúminu mínu“ eftir Jörn Birkeholm (3) Tilkynningar kl. 9,30. Létt. lög á milli liöa. Morgunpopp kl. 10,25: The Shad- ows syngja og leika og Mireille Mathieu syngur. Fréttir kl. 11,00 Morguntónleikar: Sinfóníuhljóm- sveit útvarpsins í Berlin ieikur Sin fóníu nr. 4 op. 90 eftir Mendels- sohn; Henryk Czyz stjórnar. Rolf-Dieter Ahrens leikur „Svip- myndir'* etýður fyrir píanó op. 95 eftir Moscheles. Wolfgang Schneiderhan og Walter Klien leika Sónatlnu fyrir fiðlu og píanó í a-moll op. 137 nr. 2 eftir Schubert. 12,00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12,25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. l-“,00 Við vinnuna: Tónleikar. 14,30 Síðdegissagan: „Páfinn situr enn I ltóm“ eftir Jón óskar Höfundur les (6). 15,00 Miðdegistónleikar: Hansheinz Schneeberger, Walter Kági, Rolf Looser og Franz Josef Hirt leika Píanókvartett op. 117. „SkógarijóÖ“ eftir Hans Huber. Stalder-kvintettinn leikur Konsert fyrir blásarakvintett eftir Robert Blum. Rudoif am Bach leikur á pianó tón list eftir Gustav Weber. 16,00 Fréttir 16,15 Veðurfregnir. Tilkynningar. 16,25 Popphornið 17,10 Tóuleikar. 18,00 Kyjapistill. Bænarorð. Tónleikar. Tilkynningar. 18,45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19,00 Fréttir. — Tiikynningar. 19,20 Daglegt mál Heigi J. Halldórsson cand. mag. flytur þáttinn. 19,25 Strjálbýli — þéttbýli I>áttur I umsjá Vilhelms G. Krist- inssonar fréttamanns. 19,40 l'm daginn og veginn Pétur Sumarliðason kennari flyt ur erindi eftir Skúla GuÖjónsson á Ljótunnarstöðum. 20,00 íslenzk tónlist a. Kristinn Hallsson, SigurOur ól- afsson og Guðmundur Jónsson og Karlakór Reykjavikur syngja þrjú lög eftir Skúla Halldórsson. Höfundurinn og Fritz Weisshappel leika á pianó. b. Rut L. Magnússon syngur lög eftir Árna Björnsson. GuÖrún Kristinsdóttir leikur á planó. c. Hljómsveit Ríkisútvarpsins leik ur visnalög eftir Sigfús Einarsson 1 hljómsveitarbúningi Jóns I>órar inssonar. Bohdan Wodiczko stjórnar. 20,35 Singapore Elín Pálmadóttir flytur erindi. 20,55 Fiðlukonsert nr. 5 i A-dúr (K219) eftir Mozart Pinchas Zukerman og Enska kamm ersveitin leika; Daniel Barenboim stjórnar. Framh. á Ws. 30 "sjónvarp SUNNUDAGUR 3. júnf 17,00 Endurtekið efni Ingmar Bergman Sænsk kvikmynd um ieikstjórann, rithöfundinn og kvikmyndageröar manninn fræga. Rætt er við Berg- man sjálfan og samstarfsfólk hans og fylgzt með gerð „Bergmankvik myndar'*. í»ýÖandi Hallveig Thorlacius. Áður á dagskrá 22. april sl. 17,45 Hafliöi Hallgrimsson og Hall- dór Haraldsson leika Sónatinu fyr ir selló og píanó eftir Zoltán Kod- ály og kynna jafnframt höfundinn meö stuttum formála. ÁÖur á dagskrá 1. april sl. 18.00 Tófraboltinn Þýðandi Ellert Sigurbjörnsson. Þulur Guörún Alfreösdóttir. 18,10 Maggi nærsýni ÞýÖandi Jóhanna Jóhannsdóttir. 18,20 Kiuu sinni var Gömul ævintýri í leikbúningi. Þulur Borgar Garðarsson. 18,45 Hlé 20,00 Fréttir 20,20 Veður og uuglýsingar 20,25 „Við reisnm nýja Reykjavík“ Söngleikur fyrir börn eftir Paul Hindemith. I>ýÖandi E>orsteinn Valdimarsson. Börn úr Barnamúsikskólanum i Reykjavík og fleiri flytja. Söngstjóri Sigriður Pálmadóttir. Leikstjóri Brynja Benediktsdóttir. Stjóinandi upptöku Tage Ammendrup. 20,45 f>ættir úr hjónabandi Framhaldsleikrít eftir Ingmar Bergman. 5. þáttur Um miðja nótt f dimmu húsi einhvers staðar í heiminum. Þýöandi Dóra Hafsteinsdóttir. Efni 4. þáttar: Rúmt ár er liöið frá skilnaði Jó- hanns og Mariönnu, þegar hann hringir ' óvænt og vill hitta hana. Hún býöur honum í mat. Þau ræö ast lengi viö og sofa saman um nóttina. En tilraunir þeirra til aö endurvekja gamlar tilfinningar veröa árangurslitlar. Jóhann heid- ur aftur tii Paulu, sem hann er reyndar oröinn þreyttur á og Marl anna er aftur ein. (Nordvision — Sænska sjónvarpiö) 21,35 Gangið til liðs Fræðslumynd um kennslu og iöju þjálfun fatlaðs fólks I Bretlandi. Þýðandi Vilborg Siguröárdóttir. 22,25 Að kvöldi dags. Sr. Jón Auðuns flytur hugvekju. 22,35 Dagskrárlok. MANUDAGUR 4. júni 20,00 Fréttir 20,25 Veður og auglýsingar 20,30 Galdur SiÖari hluti sjónvarpsupptöku frá keppni þriggja sjónhverfinga- manna I Osló. (Nordvision — Norska sjónvarpið) 21,00 Miranda Ævintýri I leikformi, byggð ú sögu fcftir Helge Hagerup. Leikstjóri Per Bronken. Aöalhlutverk Hilde Njöistad, Marit Östbye, Björn Floberg og Harald Erenna. Þýðandi Þrándur Thoroddsen. Aöalpersóna leiksins er ung stúlka ;»em hlotið hefur óvrenjulegt upp- eidi og ber þess glógg merki. For eldrar hennar hafa aldrei leyft Framh. á bls. 30 17. júní blöðrur Íírval af blöðrum á góðu verði. 5. Óskatsson & Cc.ý heildverzluu. — Símar 81822 og 21847. Laxveiði Tilboð óskast í veiðirétt í Staðará i Steingrímsfirði fyrir komandi veiðiár. Tilboðum sé skilað fyrir 15. júní nk. Nánari uppl. gefa Steingrímur Loftsson, Stað, Steingrímsfirði, og Haukur Guðjónsson, síma 84901. Trésmíðoverbstæði — húsgognoverkstæði Eigum fyrirliggjandi: Eik (þýzk, ofnþurrkuð). Brenni. Iroko. Doussie. Teak, Wiru-plast. Krossvið (oregon pine, þirki). Profilkrossvið (oregon pine). Harðtex (venjulegt og Ijóst). Gipsonit. PÁLL ÞORGEIRSSON & CO. Símar 86-100 og 34-000. Glæsilegt úrvnl nf ódýrum bnrnnfntnnði Drengjaföt á 14—5 ára, 25 gerðir. Jakkaföt á (4—3ja ára. Telpnasett á 1—4ra ára. Telpnakjólar á 14—10 ára. Hvítir sportsokkar, allar gerðir. Barnasokkabuxur 4 litir, verð frá 189 kr. Erum að taka upp danskan ungbarnafatnað. Barnaúlpur á 1—12 ára. Regnfatnað, allar stærðir. Allur fatnaður á börnin í sveitina. Póstsendum. BELLA, Laugavegi 99. — Sími 26015. VHlJLLUHJi Nú eru nýju eldhúsgluggatjölcfin komin í Heimllisdeildina, Skóta- vörðustíg 12, II. hæð. Einnig kringlóttir dúkar og löberar úr sænskum hör. Gluggatjaldaefnum var stsllt út I tvo glugga við Skólavörðustíginn og gæti verið að þar væru einmitt efni, sem myndu gefa stofuani nýtt líf, eða gjörbreyta svefnher- bergisstemmnirvgunni tii hins betra. Þeir, sem gæla við hugmyndir um breytingar og ný gluggatjöld, ættu að líta rnn í Heimilisderklina. Þar eru nýkomin upp hengi fyrir nokkuð af efrtunum, svo að nú er hægt að bregða þeim fynr glugga og skoða þau við beztu aðstaeður. Þegar ég kom í heimsókn, voru Vogue dömurnar að sýna sérstak- lega fallegt efni með appelsiou- gutum btoðum — ég sá það í hrH- rngum þekja 10 fm stofuglugga í draumavillu og býst við að ermþá sé eitthvað eftir af efninu. Nú er rétt að minna á sokka- horntrð á götuhæð. Þar er ennþá mikið úrval af sokkabuxum og sportsokkum i tizkulitum og betra að birgja sig upp fyrir hvitasunnu og 17. júni. i»h; I TÍKKIIKNI? lAUGAVEGI 27 - S 1 V I .12303

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.