Alþýðublaðið - 17.08.1958, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 17.08.1958, Blaðsíða 2
2 AlþýðublaSiS Sunnudagur 17. ágúst 1958 Simnudngur 17, ágúsí 229. dagur ársins, 1 Anastasius. Slysavarðstofa Reykjavhcur 5 Heilsuverndarstöðinni er opin mllan sólarhringinn. Læknavörð Sir LR (fyrir vitjanir) er á sarna : ötaS frá kl. 18—8. Sími 15030. í \ Næturvarzla vikuna 17. til 23. ágúst er í Vesturbæjarapóteki, 6Ími 22290. ----Lyfjabúðin Ið- unn, Reykjavíkur apótek, Laugavegs apótek og Ingólfs •apótek fylgja öll lokunartíma sölubúða. Garðs apótek og Holts ©pótek, Apótek Austurbæjar og Vesturbæjar apótek eru opin til fcl. 7 daglega nema á laugardög- Sim til kl. 4. Holts apótek og Garðs apótek eru opin á sunnu jflögum milli lil. 1 og 4. Hafnarfjarðar apótek er opið *Ua virka daga kl. 9—21. Laug- ®rdaga kl. 9—16 og 19—21. • Helgidaga kl. 13—16 og 19—21. Næturlæknir er Garðar Ól- •afsson, sími 50536, heima 10145. Kópavogs apötek, Alfhólsvegi ffl, er opið daglega kl. 9—20, iOema laugardaga kl. 9—16 og íhelgidaga kl. 13-18. Simi P-3100. Orð uglunnar. • ®>að verður ekki sagt, að Krúsi iferi vel við gamla vini sina. Flogferðir Vlugféiag íslands h.f.: Millilandaflug: Gullfaxi fer 4il Glasgow og Kaupmannahafn .ýir kl. 08.00 í dag. Væntanlegur aftur til Reykjavíkur kl. 22.45 í kvöld. Flugvélin fer til Oslo, Kaupmannahafnar og Hamborg ar kl. 08.00 í fyrramálið. I-Irím- Aldrei cr friður. Maður fær ekki einu sinni að baða sig faxi er væntanlegur til Reykja- víkur kl. 16.50 í dag frá líam- borg, Kaupxpannahöfn og Osla. Flugvélin fer til London kt. 10. 00 í fyrramálið. — Innanlands- flug: í dag er áætlað að fijúga til Akureyrar (2 feitfðir), Húsa- víkur, ísafjarðar, Siglufjarðar, og Vestmannaeyja. — Á morgun er áætlað að fljúga til Akur- eyrar (3 ferðir), Bíldudals, Eg- ilsstaða, Fagurhólsmýrar, — Hornafjarðar, ísafjarðar, Kópa- skers, Pátreksfjarðar og Vestm,- eyja. Ýmislegt Hafnfirðingar. Barnaheimilið í Glaumbæ við Óttarsstaði verð ur opið almenningi til sýnis kl. 3—6 í dag. Állir velkomnir. Stjórn Barnaheimilissjóðs Hafnarfjarðar. Söfn DANSLEIKUR mánudagskvöld kl. 9. Stero-kvintettinn leikur iöngvari Fjóla Karls Sími 12826. alia virka daga nema laugar- daga. Árbæjarsafn er opið daglega kl. 14—18 nema mánudaga. 100 1 1 1 100 100 100 100 1000 100 100 100 100 1000 100 Gengi Gullverð ísl. krónu: gullkr. = 738,95 pappírskr. Sölugengi Sterlingspund kr. Bandaríkj.dollar — KanadadoIIar — danskar kr. — norskar kr. — sænskar kr. — finnsk mörk — franskir frankar — belg,- frankar —* svissn. frankar — tékkn. kr. — v-þýzk mörk — Lírur — Gyllini — 45,70 16,32 16,96 236.30 228.50 315.50 5,10 38,86 32,90 376,00 226,67 391.30 26,02 431,10 1000 Lírur — 52,30 100 Gyilinf — 866,51 Landbúnaðarsýning Framhald af 3. siðu. sveitabúskap á Suðurlandi. Búnaðarsambandið hefur að vísu ekki hrundið af stað þeirri byltingu, heldur jafnan staðið þar í fylkingu, sem framsókn var mest og landnám ið stórvirkast. Þess vegna get ur það nú -á hálfrar aldar. af mæli sínu efnt til hátíðar og jþe.'fljrar Handbúnaðarsýningar, sem hér blasir við auga og sagt með gleði: Sjá, hér hef ég að unnið! Dagskráin f dag: 11.00 Messa í Dómkirkjunni — (Prestúr: Séra Óskar J. Þor- láksson. Organleikari: Páll ísólfsson). 15.00 Miðdegistónleikar (plöt- ur). 16.00 Kaffitíminn. 16.30 Veðurfregnir. — Færeysk guðsþjónusta. 17.00 „Sunnudagslögin“. 18.30 Barnatími (Guðm. M. Þorlákssón kennari). 19.30 Tónleikar (plötur). 20.00 Fréttir. 20.20 ,,Æskuslóðir“, 8.: Djúpi- vogur (Stefán Jónsson frétta- maður). 20.45 Tónleikar (plötur). 21.20 „í stuttu máli“. — Um- sjónarmaður: Loftur Guð- mundsson rithöfundur. 22.00 Fréttir. 22.05 Danslög (plötur). 23.30 Dagskrárlok. Dagskráin á morgnn: 19.30 Tónleikar Lög úr kvik- myndum (plötur). 20.00 Fréttir. 20.30 Um daginn og veginn (Ein ar Ásmundsson hæstaréttar- lögmaður). 2050 Einsöngur: — Kim Borg syngur (plötur). 21.10 Upplestur: Haraldur Björpfeson leikari les smásögu. 21.45 Tónleikar (plötur). 22.00 Fréttir. 22.20 Búnaðarþáttur: Frá naut- gripasýningunum 1958 (Ól- afur E. Stefánsson ráðunaut- ur). 22.35 Kammertónleikar íplöt- ur). 23.20 Dagsfcrárlok. 15.00 Miðdegisútvarp. 19.30 Tónleikar: Þjóðiög frá ýmsum löndum (plötur). 20.00 Fréttir. 20.30 Erindi: Suður I Súdan — (Ólafur Ólafsson kristmboði). 21.00 Tón’»ikftr (plötúr). 21.35 Útvarpssagan: „Sunnu- fell“, eftir Peter Freueiien; 24. — sögulok (Sverrir Krist jánsson sagnfr. þýðir og les). 22.00 Fréttir. 22.10 Kvölds/gan: „Næturvörð- ur“, eftir John Dickson Carr; 23. (Sveinn Skorri Höskulds son). 22.30 Hjördís Sævar og Haukur Hauksson kynna lög unga fólksins. 23.25 Dagskrárlok. Spilaborð fyrirliggjandi. Kristján Siggeirsson hf. Simi13879. Landsbökasafnið er opið alli virka daga frá kl. 10—12, 13—19 og 20—22, nema laugardaga frá kl. 10—12 og 13—19. Þjóðminjasafnið er opið á þriðjudögum, fimmtudögum og laugardögum kl. 13—15, og á sunnudögum kl. 13—16. Listasafn Einars Jónssonar er opið daglega frákl. 13.30—15.30. Tæknibókasafn I.M.S.l. í Iðn- skólanum er opið frá kl. 13—18 Ferðamannagjaldeyrir: 1 Sterlingspund kr. 91,86 1 Bandaríkj.dollar— 32,80 1 Kanadadollar — 34,09 100 danskar kr. — 474,96 100 norskar kr. — 459,29 100 sænskar kr. — 634,16 100 finnsk mörk — 10,25 1000 franskir frankar— 78,11 100 belg. frankar — 66,13 100 svissn. frankar — 755,76 100 tékkn. krónur — 455,61 100 v.-þýzk mörk — 736,51' Veski tapasf ISVART kvenveski með 200 kr. tpaðist á leiðinni frá Mela búð um Hagamel á Grenimel í gær, rétt fyrir hádegi. Vin samlegast skilist á GrenjmeI 4 (kjallaraj sími 11618. Stúlkurnar á myndinni flýta sér að njóta fegurðar og. ilms blómanna, áður en það er um sein an. Myndin er tekin af túlipanaekrum á Thurö.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.