Alþýðublaðið - 17.08.1958, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 17.08.1958, Blaðsíða 3
Sunnudagur 17. ágúst 1958 #j I Þ f í n b I a 5 i 8 Sl Alþýöubtaöiö Auglýsið í Alþýðublaðinu ÞEGAR gcngiA er um sýn- ingjarsviaeíSi Iandbíínaðarsýn ingarinnar á Selfossi gefast horfendum tækifærj til a gera sér grein fyrir þeir feikna franiförum, sem oi’S. hafa á öllum sviðum landbú aðar sfðastliðna hálfa öh Fyrir framan húsið eru síór virkar Iandbúnaðarvéiar. he; vinnuvélar, drátta'.'vélar oj ýihsar gerðir af tækjum, ser- stórlega létía störfin { sveií unum. Þú tekur sérsta I: I •: eftjr Iitlu áhaldi_ sem seít ei aftan í dráttarvél. Með 1 ' cr boi'að fyrir girðingarstnuriTr.. Svo mætti lenSi telja, en hér verður ckki farið út i smá atriði, heldur reynt að gefa smá yfivlitsmynd af sýr.ing • unni. Krist.nn Jónsscn frá S'-l- fossi, sem ver.ð hefur í unclir búningsn ýnd sýningarinna;' ætlar að fylgja okkur um svæo ið og úts.kýra það heizta, sem fyrir augu bsr. Við komum fyrst inn í fordyri. þar sem gerð er gr.ein fvrir þróunar- sögu landbúnaðarins írá því að Búnaðarfélagið tók til fyrir 50 árum. Og í leið arvísi, sem við fáum í hendur, véiar og verkfæri eru á opnu svæði fyaman við sýningarhúsiðá bandssvæðinu. Starfið skyldi hafjast með plægingakennslu og annarri jarðvinnslu og það laið ekki á lciigu að fyrst ráðunauturinn færi af stað. Það var Jón Jónatansson bú- fræðingur, séni ferðaðist um allt sambandssvæðið og hélt fyrirlestra, þar sem hann gerði að kjörorðj sínu: ,,plógur fnn í hendur hvers bónda“. Sýningin er á 2400 ferm. gólffleti í húsi Slátuvfélagsins. se^ir GuSmundur Daníelsson ágrip af sögu félagsins. Segir hann að rekja megi stofnun Búnaðarsambandsins beint til smjörbúanna. sém Sigurður Sigurðsson ráðu- nautur átti frumkvæði að, en sambandið var formlega stofn að á fundi fulltrúa frá 28 félög um við Þjórsárbrú 6. júlí 1908. Þar var ákveðið að koma á sambandsfélagi meðal búnaðarfélaga milli Hvalfjarð ar og Skeiðarársands. í fyrstu j stjórn : voru kosnir þeir Guðmundsson bóndi, Selalæk, Ólafur Finnsson prestur í Kálf holti og Guðmundur Þor- bjarnarson ’hreppstjóri Hvoli. Þetta var fyrsta in, en núveran'di .stjórn Bún- aðai'sambandsins skipa þeir Dagur Brynjúlfsson Selfossi, formaður, Páll Diðriksson Búr felli, -Sigurjón Si.gurðsson Raft hplti'. Eggert Ólafsson valdseyri .og Sveinn Einars- sop Reyni í Mýrdal. MARGHATTUÐ STARF- SEMI. Stjórn Búnaðarsambandsins tók sér snemma fyrir hendui* að stuðla að útbreiðslu sláttu- vélanna þegar þær komu til sögunnar og í byrjun sláttar árið 1909 hafði Jó'n ráðunaut ur sleppt úr hend; sér plóg- taumnum og settist í staðinn á sláttuvélina. Ðeindi hann ferð sinni um dreifbýlið á Suðurlandsundirlendinu og létti ekki ferð sinni fyrr en hann hafði heimsótt öll búnað arfélög í umdæmi sambands- ins. Vélina reyndi hann á 2(> bæjum og komu nágrannarnir saman til að siá hana slát Reyndist hún hið mesta þaría þing. Saga sláttuvélarinnar eí’ órofin síðan, Vélknúin slátíu vél leysti af hólmi hestasláttn vélina og svo er um fjölmörsj önnur fóSnrójilunarvff'kfæri • sem engan dreymdi um fyrir 50 árum, að þau þykja nú sjálf sögð á hverjum bæ. TÍLRAUNABÚ AÐ LAUGARDÆLUM. Svo var os á fleirj sviðurn. að Búnaðarsambandið hafol forustu um að kynna nýjung- arnar. Það kynnti fyrir bærjít um súgþurrkun og votheys- gerð, það beitti sér fyrir raf veitum og hvattj bændur til að leggja vatnsleiðslur hejxr«. á bæi sína. Snemma sneri Búnaðarsambandið sér að bút fjárrækt og hefur frá árina 1952 rekið tilraunabú að Lauy,* ardælum. Þar eru gerðar margs konar vísindalegar til- raunir og athuganir. fóðurtil raunir, afkvæmarannsóknir og fleira undir stiór'n Hjaita Géstssonar, búfj úilæktarráðw- nauts. Enn segir frá því aít eitt stærsta viðfangsefni Bún aðarsambandsins til þessa líafi verið að stofna sæðingarstöðí að Laugardælum á síðasta ári, GAGNGER BYLTING. Að lokum segir Guðmundur Daníélsson í söguágripi súru. að búskaparhætir hafi lítiÖ breytzt hér á landi frá land - námstíð allt til ársins 1908. ' líkt og tíminn standi kyrr á vissum sviðum. Gagnger byji ing hefur síðan átt sér stáð á flestum sviðum og ekki sízt í Framhald á 2, síðu. Merkir áfangar EINS og skýr.t hefur verið frá í fréttumi, var í gær lagð- ur hornsteinn að nýju vélahúsi aflstöðvar við Efra-Sog. — Þessi nýja Sogsvirkjun er einhver mesta verkleg fram- kvæmd og þjóðinni allri mikill fagnaðarauki. í sömu vikunni kom á markaðinn fyrsta sementið frá nýju verk- smiðjunni á Akranesi. Þannig haldast þessar framkvæmd- ir að nokkru í 'hendur, enda er undirstaða stóriðnaðar á landi hér meiri og öflugri virkjanir fallvatna og jarðhita. Þessar stórframkvæmdir bera því vitni, að þjóðin hugsar til framtíðarinnar og vill búa svo £ haginn fyrir komandi kynslóðir, að liér verði lifað sjálfstæðu nienn- ingarlífi. Satt er það að vísu, að þjóðin er fámenn og Iandið stórt og að ýmsu leyti erfitt, en því meiri ástæða er til framtaks, dugnaðar og þrautseigju. Þær stór- framkvæmdir, sem nú standa yfir og £ ráði eru, kosta inikið fé og heimta mikla vinnu. Að sjálfsögðu hefur þurft að fá fé að láni erlendis til að hrinda þessum stór- virkjum í framkvæmd. Slíkt er ekkert einstakt fyrir ís- lendinga. En því aðeins getur þjóðin staðið straum af kostnaðinum við hina öru og miklu uppbyggingu, að hún fái að nýta fiskimið sín í friði. Sjávarafurðir skila íslendingum þeim .gjaldeyri í aðra hönd, sem gerir þeim kleift að hyggja land sitt, erja það og nýta. Undirstaða verksmiðjanna, sem eru að rísa, og stórvirkjana fall- vatna, sem leggja til orkuna, er sjávarútvegurinn. Verði fiskimiðin upptirin, er vá fyrir dyrum. Þetta hefur oft verið sagt, en nú er ærin ástæða til að rifja það upp. Stjórnarandstæðingar hafa í blöðum sínum að undan- förnu mjög verið að minna á tveggja ára afmæli ríkis- stjórnarinnar. Hafa þau gert íxyikið veður út af því, a’ð stuðningsblöð stjórnarinnar hafa lítið rætt afmælið sér- staklega. Þetta má vel vera. En fvrst sjórnariandstæðingar gefa þetta tilefni tii umræðna úm málið, er kannski rétt að ræða það nokkuð. Það er ástæða tU að minna á það,, að pum svipað leyti og stjórnin á þetta margumtalaða tveggja ára afmæli, nær þjóðin .tveim stórmerkum aföngum í verklegum framkvæmdum: Sementsverksmiðjan tekur til starfa og hornsteinn er lagðúr að vélahúsi hinnar nýju aflstöðvar við Efra-Sog. Engum dettur í hug að neita því, að hér hafa margir lagt hönd að verki, og sízt er það vænlegt til sameiginlegra átaka um almenn velferðarmál að þakka slíkar framkvæmdir einum sérstökum stjórnmálaflokki, þótt ritstjpri Morgunblaðsins impri á því í blaði sínu í fyrradag. En hinu verður ekki neitað, að þessi talandi tákn um framkvæmdasemi og uppbyggingu stinga nokk- uð áberandi í stúf við þær fullyrðingar stjórnarandstæð- Inga, að núverandi ríkisstjórn hafi ekki borið gæfu til að leysa aðkallandi verkefni. Það er vitað m(ál, að ekki var hægt að hefja framkvæmdir við Efra-Sog, meðan fyrrverandi ríkisstjórn sat áð völdum, vegna skorts á fjármagni, og sementsverksmiðjan átti við svipaða örð- ugleika að etja. Ríkisstjóriiin tók við háðum þessum verkefmtm óleystum af fyrrverandi stjórn. Eftir tveggja ára setu hefur henni tekizt að hrinda þeim áleiðis. Hér er aðeins minnt á þessi efni að n^arggefnu tilefni. Hitt er þó miklu meira virði, að þjóðinni hefur tekizt a8 sigrast á örðuglekum og skapa sér .varan'leg verðmæti, sem aldir og óbornir munu verða sammála um, að til stórrar framfara horfa. Það er mergurinn málsins. Meðan þjóðin kemjur sér saman um að vinna að miklum verkefnum og efla atvinnuvegi sína, er lítil hætta á ferðum, þótt deilt sé um einstök atriði. Og hinir merku áfangar, sem þjóðin hefr 'ue náð á undanförnum dögum,' géfa vonir uffi meiri' fram- farir og betra lif í þessu landi, ef allir leggjast á eitt. .jPLÓGURINN í HENÐUR HVERS BÓNDA”. Búnaðarsiamban^'.ð lagði framan gf árum mesta áherzlu á jarðræktina en setti sér þó í síefnuskrá að efla hvers kon ar framfarir í búnaði á sam- Sigfús Halldórsson málar veggskreytingu í ga^ðy^kjudeild* ina. — Ljósm. —u. Útgefandi: Ritstjóri: Fréttastjóri: Auglýsingastjóri: Ri tstj órnarsímar: Auglýsingasími: Afgreiðslusími: Aðsetur: Alþýðuflokkurinn. Helgi Sæmundsson. Sigvaldi Hj-álmarsson. Emilía Samúelsdóttir. 14901 og 149 02. 1 4 9 0 6 ; 1 4 9 0 0 AlþýðuhúsiS Prentsmiðja Alþýðublaðsins. Hverfisgötu 8—10.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.