Morgunblaðið - 15.08.1973, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 15.08.1973, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ — MIÐVIKUDAGUR 15. ÁGÚST 1973 Tilraunimar á réttri braut Spjallað við hressa Kollaf jarða rmenn, sem hafa endurheimt 1700 laxa í sumar ÞEIB voro hressir og glaðir starfsmenn Laxeldisstöðvar rikisins í Kollafirði er Morg- iniblaðsmenn heimsóttu þá í gærmorgun, er þeir voru að losa laxanna, sem höfðu geng- ið í kistuna um nóttina. Það er heldur ekki að ástæðuiausu að menn eru glaðir, því að með þeim fiskum sem komu í morgun er heildarendur- heimtan i surnar orðin 1700 laxar og emn er eftir mánuð- ur af göngutímamim, þö að stærstu göngurnar séu að öll- um Mkindum yfirstaðnar. Er þetita mikill og góður árangur margra ára. tilrauna. Ef að Mkum lætur á heildartalan í sinnar áreiðanlega eftir að ná 2000 löxum ef ekki meira. Það voru þeir Július Péturs son fiskeidiisfræðiriigur, og að- stoðarmaður hans Gunnar Tyrfingsson, sem við hdttum niðri við kistuna, en Sigurður Þórðarso-n stöðvarstjóri vink- aði okkur úr bil sin.um um leið og hann hélt í sumarleyfi með f jölskylduna. Jú'lius sagði okkur að við værum raunar óheppnir, því að við kaemum í göngulok, en fyrir nokkrum dögum komu 80 laxar í kistuna tvo daga í röð, en síðan hefur verið að draga úr, og í morgun voru laxarnir 8. Höfðu verið 20 í fyrradag og um 50 daginn þar áður. Laxinn er tekinn úr kist unni, svæfður i sérstakri deyfilyfsupplausn meðan hann er viktaður og mældur og merkingar kannaðar. Síð- an eru vaidir úr þeir laxar sem eiga að fara tii undaneld- is og þeim sleppt i tjömina, en hinum er siátrað og þedr seidir á frjálsum markaði. Hiafa rnú þegar verið seldir á annað þúsund iaxar, en um 40Ó eru komndr i undaneldið og margir stórir, alit upp í 22 pund og margar vænar hrygn- ur frá 14 pundum og upp í 18. Eftir að búið var að ganga frá öllum löxunum sknuppum við upp í stöðina og þar er að venju mikið líf, fiskur og seiði í flestum tjömium og kerjum. GÚÐUR ARANGER Við höfðum síðan samibamd við Þór Guðjónsson veiðimála- stjóra og spurðum hann frétta, og lá vei á honum. „Jú vist er maður hreisis, við erum að uppsikera árangiur marigra ára tdlrauna og þetta er igóður áramgur. Framhald á Ms. 31. Júlíus Pétursson háf ar laxuijn úr kistunni. -'••L Laxinn veginn og mældnr. 14 piuida hrygnu sleppt í lónið. Gert er ráð fyrir að þeir 400 laxar sieim i ióninu eru, muni gefa 1,8 niilljónir hrogna. Q o < o o O o < 'O 3 Z> O LU z < 1 '_4 £ z < Z < z < —J z < o z 'o II1 '> </> CtL O z 1 o I oc < >< M < OL U_ z z 11. CQ Nær 19% verðbólga — en 8°Jo í „helztu nágranna- og viðskiptalöndum“ MEÐFYLGJANDI línurit sýnir verðbólguþróunina á íslandi og í helztu nágranna- og viðskiptalönd- um okkar á tímabilinu apríl 1972 — apríl 1973. Línuritið sýnir, að vísitala neyzluvöruverðlags hér á Islandi hefur hækkað um 18,8%, en hækkun neyzluvöruverðlags í tilgreindum löndum á sama tíma- bili er mun minni eða að meðaltali um 8%. Verðbólgan á Islandi er því meira en tvöfalt meiri en í ná- granna- og viðskiptalöndum. I málefnasamningi núverandi stjórnarflokka segir m.a. um af- stöðu ríkisstjórnarinnar til verð- bólgunnar: „Hún mun leitast við að tryggja, að hækkun verðlags hér á landi verði ekki meiri en í helztu nágranna- og viðskiptalönd- um.“ Línurit þetta sýnir, að ríkis- stjóminni hefur mistekizt að fylgja fram þessu stefnumarki. t forystu- grein Morgunblaðsins í dag, sem er á bls. 16, er fjallað um verð- bólguþróunina og ósigur ríkis- stjórnarinnar gagnvart henni.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.