Morgunblaðið - 15.08.1973, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 15.08.1973, Blaðsíða 20
20 MORiGUNBLAEHÐ — MDÐVIKUDAGUR 15. ÁGÚST 1973 55 starfsmenn við Mjólkárvirkjun NU starfa alls um 55 manns í nimar við Mjólkárvirkjun fyrir botni Amarfjarðar á Vestfjörð- nm. Hafa engin vandkvæði verið að fá fólk þangað i vinnu og gengur vinna þar öll vel, að því er Loftur Ámason starfsmaður við virkjunina tjáði blaðinu. Framikvæmdir við Mjólkár- yinkjiun II hófust í júniímáinuði sð. og var nýiega gerðiur saimn- img'Uir á fundi stjónniar Rafmiagns veitin,a ríkiisinis um kaup á vaitns- vél og rafli frá fyrirtækinu Irrgra lí Júgósfevíu og spemmum og raf- búnaðl frá fyrirtaekimiu Alshom í Frakk’aindi. En fyrirtækim höfðu áður giert Raifmaignsvai'tunni til- boð um þerman búnað. Áður hefur verið te'kið tilboðii í þrýstipípu frá þýzku fyrirtæki og var tilboðsverðið 52 millljón'.r. í>á hefur ennfiremur verið tekið titboði i bygigdnigarmarmvirkin frá Istak h.f. og var upphæð þess tilboðs 142 milljónir króna. Heildarupphæð tilboða i virkj- un Mjói'kár II er um 225 milljóin- ir króna. Gert er ráð fyrir að framkvæmidum við Mjólkárvirkj- uin II verði lok ð á árinu 1975. Gamla Líknarhúsið við Kirkjustræti 8. — Ljósm. Mbl. Br. H. Flytja á gamla Líknar húsið upp í Árbæ - 110 Framhald af bls. 2. er, „leitaði ég í samiráði við Bdl gmeinaisiambandið samþykkis fjár rrtólaráðuneytisdns á, að bifre'ð- arnar fengjuist flnttar inn. Ósik- aöi ég eftir þvi, að aninaðhvort yæði miaðuir sandur 'með mér til Fimnlanids til að meta bifrelðarn- 6ir þar, eða að kaupverðið frá Fi'nniandd ýrði látið igiida sem toll venð og ekkert mat látið farta Æram hérlendis eftir komu þeirra. Féikk óg samþykki ráðuin.eytisiins fryrir þeissu. Nú hefur ráðuineytið hins vegar snúdð við biaðimi, eft- ir að bifreiðamiar eru komnar tii iandsims, og óskar eftir að þær verði metnar til toilverðs. Þykir verðið vist of diágt og rikið vill hafa fleiri króiniur túl sún vegna biifreiðanna.“ Bifreiðarnar eiga að seijast kaupendum hér á um 200 þús. kr., en verð á þessari gerð er annars um 460 þús. icr. *„Þá er þessi ákvörðun ráðu- neytisins einnig einkennileg í 'ljósi þess," bætti Ingvar við, „að við vorum áður búnir að fá 16 slíka bíla, ennþá ódýrari, og þá seldum við starfsmönnum og bifvélavirkjuim fyrirt'ækisins á um 150 þús. kr. hvem. Þá var engin athugasemd gerð við inn- fiiutninginn, en nú kemur ann- að upp. — Ég vil í þessu sam bandd taika það fram, að starf® menn tollstjóra hafa i hvívetna verið mjög liprir i samskiptum við okkiur og við höfum ek'kert yfir þeim að kvarta. Þetta er eingöngu mál ráðuneytisins." Ingvar sagði ennfremur, að bifreiðamar hefði hann fengið á nákvæmlega sömu 'kjörum i Finniand. og sölu"ði'ar í öðrum Evrópu! öndum. NÉLEGA var sú ákvörðitn tek- in af borgarráði að flytja gamLa húsið, sem stendur við hlið Al- þingishússins, eða Líkn eins og það hefur verið kallað upp í Árbæ, þar sem mörg gömul hús eru nú varðveitt. Að því er Friðjón S'igurðsson, skrifstof ustj óri tjáði blaðinu var þessi áikvörðun tekin vegna brunahættu, sem þinghúsinu stafar af ná'ægð gamla hússins. Stóð til að rífa húsdð þar til ákvörðun borgarráðs var tekin. Húsið er mjög gamalt, byggt um líkit lejdá og Dómkirkjan í Reykjavík eða urn 1840. Sagði Friðjón, að í vetur hefðu þi'nigmenn haft skrifstof- ur sínar í húsinu og ennfrem- ur hefðu þar verið geymd gömul þinigtíðindá o. fl Sagði hann Breytingar í Alþingishúsinu VEGNA þess að sikrifstofa for seta Is'lands var í vor flutt í stjórniarráðshúsið hafa nokkr ar breytingar verið gerðar í Alþinigishúsmu. M.a. er kaffi- stofan flutt þangað, sem skrif stofa forsetans var áður. Þá verður les'trarsialurinn minnkaður og skirifstofurnar fá aukið rými. Ennfremur verður herbergi forseta sam- einaðs þiings stækkað. Brutust inn til að drekka Á MÁNUDAGSKVÖLDIÐ var kært til lögreglunnar yfir inn- broti í íbúð í fjölbýlishúsi við Hátún. Þar sáust greinileg nierki imi að setið hefði verið að drykkju og einnig höfðu horfið tvær peysur. Grunur beindist fljótlega að pari, sem verið hafði gestkom- andi hjá húsráðendum í nokkra daga í síðustu viku. Reyndist sá grunur á rökum reistur. Parið fannst fljótlega og játaði þá inn- biotið. Tveir menn höfðu boðið tii drykkju, ef parið útvegaði húsnæði, og varð þá úr, að farið skyldi í ibúðiina við Hátún, þar eð annað húsnæði virtist ekki að fá. ennfremur, að byrjað væri á því að þrífa tii á lóðinnd, þegar húsið hefur verið flut.t burt, en síðan yrði ákveðið hvað gera skyldi þar, en húsið stóð á iiöð Aliþingishússiins. 100 þús. kr. stolið í Búðardal ENN er óuppl'ýst hver eða hverj- ir brutust imin í söluskála Kaup- féiags Hvammsfjarðar í Búðar- daJ, aðíaramótt sl. sumnudags oig stáiu um 100 þús. kr. í reiðufé. Að ósk sýsl'Uimann's Dailasýslu voru tve r menn frá rannsóknar- lögre'giliunni i Reykjavík sendir vestur til að aðstoða við ranm- sóknima, en stórþjófmaðir sem þessi eru mæs ta fátíðir þar vestra. Lýst eftir vitnum AÐFARARNÓTT s.l. sunnudags, á tímabiidnu kl. 02—04, var ráð- izt á 68 ára gamlan manm fyrir utan eða í grennd við skemmti- staðimn Sk'phól í Hafnarfi’rði og hanm sleginn mjög í andlitið og leitað í vösum hans að fjármun- um, en þar var ekkert að finna. Maðurinn er talsvert bólgánn og marinn eftir höggin. Það er ósk, rannsóknarlögreglunnar í Hafn- arfirði, að þeir, sem kynnu að hafa orðið vitni að þessum at- burði, hafi samband vdð hana hið fyr.sta. Undanfarna daga hefnr staðið yfir í Reykjavík úrslitakeppni í yngstu flokkum íslandsmótsins í knattspyrnu og hafa tekið þátt í úrsiitakeppninni lið víðs vegar að af landinu. í 5. flokki sigrnðu piltar úr Breiðabiiki í Kópavogi og í gærkvöldi léku Tindastóll frá Sauðárkröki og Þróttur frá Reykjavik til úrslita í fjórða flokki. Iæiknum lauk með sigri Þróttar, 6—0. Mynd þessa tók ljósmyndari Mbl, Brynjólfur, í gærkvöldi og sýnir hún eina af mörgum sóknum Þróttar að marki Tindastóls. — Geðlæknar Framhald. af bls. 14. Að lokum iýsti dr. Strþm- giran mikii'li ánægju simná með þetta þing, sem hantn sagði sfkifiu'laigl: með ágætum. Hamm kvað íslenzka geðlækna mjóta virðimigar meða.l starfs'bræðra þeirra á Norðuirlöndum, og að gæði igeðlækniniga á íslandi væru f'Uil'lkomC'ega sambærileg við það sem þar gerðist þó svo aðstaðan sem þeim væri sköp uð hér væri takmörkuð enn sem komáð er. í sama streng tók Yrjö Al- aniem, prófessor frá Turku (Ábo) í Fimnlaindi, er rabbað'i eionig stuttlega við oktkur, og saig'ðá uimræður aiiar hafa verið ákafLaga hvetjamdi og nytsamlegar. Alanen er sérfræðinigur varðamdi fjöiskyidumeðhöndl- um siem var eitt af höfúðvio- 'famigLsefinum þim'gsims, oig fliutti hamn m.a. framsöiguerindi um þetta mád í teintgslum við lækm imgiu umgra kleyfhuga. Viið báðum hann að segja okikur svoJítið frá ramnsókn- um símuim í þessu samþandi, oig kvað hanin það ljóst, að kleyfhuiga væri umnt að lækria sálfræðiiega, og þá í temigsl'um við athutgamir á fjöilskylduiMfi þeirra. E úkum væri þetta mik ilvæigt við meðhömdlun geð- ræminia vandamála umigHmga. AJamen sagði að um margar •gerðir af fjölskyldiumieð'höndi- um væri að ræða; þetta færi eftir því á hvað væri lögð áherzl-a, t.d. samband. bama og foreldra, sambamd hjóna, sam bamd systkima o.s.frv. Ef einm aðili keijiur til meðihöndkmar, þá væri siem sagt ekki látið næigja að raortsaka hann ein- am, heldur að leita orsakar sjúk dómsims i sambandi hans við það fólik sem honum er nán- ast. Þanmiig er hægt að kom- aist að gagm'kvæmium áhrifum sem f jölsky lduimeðl 'mirnir verða fyrir hver frá öðrum. Sameigimilie'ga mieðhöndlun af þes®u taigi kvað Alamien hafa reynzt mum áramigursrikri en eimblámiinig á einstakWnig'min einan sér, og þá fyrst og fremst hefiur læknimgím orðið varanleg.ri þegar kemur að að- iögun sjúkliin'gs að umhverfi. Að iokum hittum við Otto Stehfeld. - Foss, yfirlæknl frá Osló, og l.xanm fræddi okkur um nokkuð af því sem á döf- immi er varðamdi skipulags- mál í .geðlæknimigum, en hamm flUitti framsöguerinidi um það á þirugimiu. Hann saigði að í Noregi hefðu gieðheilbriigðis- mál til skamms tíma verið um of bygigð í kringum sjúkrahús vistun aivariega geóveikra sjúklinga. Nú ætti að leiggja æ meiri áherzlu á að eyða þeim mörfeum, sem verið hefðu á milli hinma ýmsu aðila, sem þarma hafa sameigimíegt verk svið, koma á samvimmu miiM'í igeðlækna, heimilislœkna, sál- fræðiniga, félagsráðigjafa og hjúkrunarfólks aimennt og al menmra sjúknathúisa, svo og að koma á heiidarsamræmi'mgu milli h maa ýmsu læknishéraða í landinu. Auikiin athygli beimd ist að starfsemi svoniefnidrar gönigudeilda, þar sem sjúkl- inigar fá meðhöndiuin í tewgsl- um við sjúkrahús, em leigigjast ekki imn og þá ekki sdzt varð- andí m'eðhömdlun. barna og ungíingia. Þá sagði Stenif!eMt-Foss að ekki væri sízt miki'lvægt að náligast sjúkli'nigimm i simu eðli lega umihverfi og komaist þainmiig fyrir félagslegar rætur sjúJcdómsins, em þær væri ein- mitt oftasf að finma. í sam- spili ýmissa þj óðfélagisþátta, t.d. ef.nahagsleigra. Hann sagði að himgað tii hefðd verið of mikið af því gent að rífa memm upp með rótum oig með höndla þá í eimaingrun frá um- hverfi sinu, þar sem sjúkdóms kveikjuna væri að finna. Þarm ig væri ummt að beita meir fyr irbyggjandi aðgerðum — að koma í veg fyrir sýkiinigu, en ekki eimblín'a á iæknimigu eftir að hafa hafa orðið að legigjasft inin á igeðdeild. Þarmig gætu stjómmála- miemn og ski putegigj endur fenigið leiðbeinimgar um hvern ig byggja mætti upp umhverfi mannieskjunmi til hamda þair ssm 'geðheilsu hemnar væri bezt borgið.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.