Morgunblaðið - 15.08.1973, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 15.08.1973, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ — MIÐVIKUDAGUR 15. ÁGÚST 1973 27 Sfabl 8024«. Hve glöð er vor œska Óviðjafnanleg gama'nmynd í lit- un með íslenzkum texta. Aðalhlutverk hinn vinsæli John Alderton. Sýnd kl. 9. laiiamjaaain MARTROD Hrollvekjandi og spennandi mynd frá Hammer-film og Warn- er Bros, tekin í Htum. Leikstjóri Allan Gibston. Leikendnn Stefanie Power James Olson Margaietta Scott fSLENZKUR TEXTI. Bönnuð börnum. Endursýnd kl. 5.15 og 9. Yfir hafið með Hofship Skip vor munu les-ta erlendis á næstunni sem hér segin HAMBORG: Ramgá 13. ágúst *** Selá 23. ágúst *** Rangá 3. sept. *** ANTWERPEN: Rangá 15. ágúst *** Sedá 27. ágúst *** Rangá 6. sept. *** KAUPMANNAHÖFN: Laxá 15. ágúst ** Langá 23. ágúst GAUTABORG: Langá 22. égúst FREDRIKSTAD: Langá 21. ágúst GYDYNIA/GDANSK: Laxá 17. ágúst ** Losun'arhafnir utan Reykjavíkur: ** Akureyri, Húsavík *** ísafjörður, Akureyri, Húsavík. Háð breytingum án fyrirvara. Norðiendingar athugið hinar beinu ferðir að utan — engin umski'pun. HMSKIP H.F. hafnarhúsinu reykjavik SIMNEFNI: HAFSKIP SIMI 21160 BIKARKEPPNI KSÍ KR - ÍBV leika á Melavellinum kl. 20 í kvöld. K.R. ’tr - V HLJOMSVEITIN KONl Stillanlegir höggdeyfar sem hægt er að gera við ef bila. Nýkomnir í margar gerðir bifreiða. SMYRILL, Ármúla 7, sími 8-44-50. LEIKUR I KVÖLD FRfl KL.9-1. RÍKISSPÍTALARNIR lausar stöður Við VÍFILSSTAÐASPÍTALA óskast til starfa eftirfarandi starfsfólk. HJÚKRUNARKONUR á nætur- og kvöldvaktir. Vinna hluta úr starfi kem- ur til greina. SJÚKRALIÐAR og STARFSSTÚLKUR á hinar ýmsu deildir. AÐSTOÐARMAÐUR til almennra starfa á sjúkradeildum. Umsóknum, er greini aldur, menntun og fyrri stÖrf, ber að skila til skrifstofunnar. Umsóknareyðublöð fyrirliggjandi á sama stað. Reykjavík, 13. ágúst 1973 SKRIFSTOFA RÍKISSPÍTALANNA EIRÍKSGÖTU 5, SÍM111765 DANSIBALL FYRIR 18 ARA OG ELDRI I TÓNABÆ peueag LEIKUR FYRIR DANSI. AUK ÞESS KOMA FRAM WRITING ON THE WALL AÐGANGUR AÐEINS KR. 200. Húsið opið kl. 9-1. Ströng passaskylda. Bimbó hefur geispað golunni. Geymið auglýsinguna. STÓRÚTSALA OKKAR árlega sumarútsala hófst í morgun miðvikudaginn 15. ágúst. Dagkjólar, síðdegiskjólar, táningakápur, ullarkápur, loðfóðraðar terylenekápur, jakkar, úlpur, buxnadragtir, síðbuxur, blússur, peysur fyrir dömur og herra, húfur, töskur og fleira og fleira. ALLT AÐ 60% AFSLATTUR. TÍZKUVERZLUNIN GUÐRÚN Rouðoiárstíg 1 Sími 15077 Bezta auglýsingablaöiö

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.