Morgunblaðið - 23.12.1973, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 23.12.1973, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 23. DESEMBER 1973 Ekki er enn séð fyrir endann á því, hverjar verða afleiðingar olíusölubanns Arabaríkjanna. — En hér eru tvær myndir, sem geta ef til vill gefið vísbendingu um, hver verður þróun mála. Tekur gamli hestvagninn aftur við af bílnum? Slíkt verður að teljast ósennilegt. Hitt er líklegra, að aukið kapp verði lagt á vinnslu olíu annars staðar. önnur myndin er tekin í Washington en hin í Norðursjó. HvaÖ leiÖir af oliuskortinum?. Þá bregðum við okkur út í geiminn. Það telst ekki lengur til geimferð. Á meðan geimfarinn hugar að útbúnaði Skylab vefur hún stórtíðinda þótt menn séu þar á sveimi, en köngulóin á annarri vef sinn inn í geimstöðinni af engu minni list, en á jörðu niðri. myndinni er sennilega fyrsti fulltrúi ættflokks síns, sem fer í AÖ störfum úti í geimnum Og þegar aftur er komið á jörðu niður, blasir mannlífið þar við. A að mögla. — Á hinni myndinni er svo kóngafólk, Anna prinsessa og annarri myndinni er Egypti ríðandi litluni asna með úlfalda í taumi. eiginmaður hennar, Mark Phillips kafteinn. Á úlfaldann hefur hann hlaðið hafurtaski sínu. Dýrunum tjáir ekki Mannlíf iÖ á jörÖinni

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.