Morgunblaðið - 13.01.1974, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 13.01.1974, Blaðsíða 17
 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 13. JANUAR 1974 17 ÚISi ila Ú Útsaian byrlar 1 fyrramállð. Mikll verölækkun. Isa la ELIZUBÚDIN. LAUG AVEGI83 EIGNASKIPTI - EINBÝLISHÚS Vil láta einbýlishús á bezta stað í Kópavogi í skiptum fyrir rúmgóða hæð með bílskúr ! Vesturborginni i Reykjavík. Húsið er 625 rúmm. að stærð, 7 herb., 2 stofur og bílskúr. Húsið er á tveimur hæðum. Milligjöf nauðsynleg. Upp- lýsingar í síma 40694 eftir kl. 1 7.00. Hvað er S.A.S.Í.R.? S.A.S.Í.R. er Samtök sveltarfélaga f Reyklanesumflæml Á árinu 1973 auglýstu sveitarfélög innan S.A.S..Í.R. vegna innheimtu gjalda til sveitarsjóða fyrir um kr. 4.000.000 — Ákveðið hefur verið að draga úr þessum kostnaði með því að auglýsa sameiginlega allt, er innheimtu varðar. Eftirtakin sveitarfélög eru í S.A.S.Í.R.: Kópavogskaupstaður, Keflavíkurkaupstaður, Grindavíkurhreppur, Miðneshreppur, Vatnsleysustrandarhreppur, Bessastaðahreppur, Mosfellshreppur, Kjósarhreppur, Hafnarfjarðarkaupstaður, Njarðvíkurhreppur, Hafnahreppur, Gerðahreppur, Garðahreppur, Seltjarna rneshreppur, Kjalarneshreppur, FASTEIGM ÓSKAST TIL KAUPS Innflutningsfyrirtæki í örum vexti, óskar eftir að kaupa fasteign í Reykjavík, sem nota mætti sem vörugeymslu, verzlunarhúsnæði og skrifstofuhúsnæði. Æskilegt væri, að fast- eigninni fylgdi nokkurt landrými, sem heim- ilt væri að nýta síðar undir byggingar. Ekki er nauðsynlegt, að um sé að ræða fasteign á eignalóð, né heldur að staðsetning sé nálægt miðbæ Reykjavíkur. Þeir, sem áhuga kynnu að hafa á sölu fasteignar til framangreindra nota, eru góð- fúslega beðnir að leggja nafn sitt og heimilis- fang inn á afgreiðslu blaðsins, merkt: „Fasteign — 4857" fyrir 20. janúar. 79 daga 63.823 km akstur. Yfir og grjót fjöll og firnindi 120 breiddar- gráður, 20 lönd Heila heimsálf enda á milli tvisvar. STYRKUR OG ENDING Hornet kom fyrst 1970. Arftaki hins trausta, gamla Ramblers American. , Hann hefur sýnt sig verðugan. Aflað sér hróss hérlendis og sett þrjú heimsmet í ferð niður alla heimsálfu Ameríku og upp aftur. Louis Halasz ók. Verksmiðjurn- ar tóku engan þátt í ævintýrinu. Hann velti einu sinni. Steyptist í mittisdjúpt vatn öðru sinni. Barðist bæði við eyðimerkurhita og snjóstorma. Hornetinn skilaði honum alla leið og sýndi þar með styrk sinn. Þér getið treyst American Motors Hornet. 1974 árgerðin er komin. Verð f ró kr. 604.000-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.