Morgunblaðið - 25.01.1974, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 25.01.1974, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 25. JANUAR 1974. 9 Hlíðarvegur í Kópavogi. 2ja herb. íbúð, um 65 ferm. í lítt niðurgröfnum kjallara. 2falt gler. Teppi. Sérinn- gangur. Æsufell 2ja herb. nýtísku íbúð á 4 hæð. íbúðin er fullfrá- gengin. Stórar suðursval- ir. Frystigeymsla, véla- þvottahús o.fl. á jarðhæð. Geymsla á hæðinni Lyfta. Gangar og stigar frá- gengnir. Kleppsvegur Rúmgóð 4ra herb. íbúð, um 115 ferm á 7. hæð. Teppi, tvöfalt gler, svalir. Hlutdeil í húsvarðaríbúð og verzlunarhúsnæði. Háaleitisbraut 5 herb. íbúð á 2. hæð, um 117 ferm. Tvær sam- liggjandi stofur með svöl- um, eldhús með stórum borðkrók, svefnherbergi og tvö fremur stór barna- herbergi, baðherbergi og forstofa. Góðirskápar. Tungubakki Nýtt raðhús, pallahús, alls um 21 0 ferm. Allt að fullu frá gengið, vandaðasta fagvinna á öllu. Lóð einnig fullgerð. Bílskúr fylgi r. Húsið er í tölu bestu húsa er við höfum haft til sölu. Framnesvegur 4ra herb. íbúð á 1. hæð í 15 ára gömlu húsi. 2 saml. stofur og 2 svefn- herbergi, eldhús, forstofa og baðherbergi. Verð 3.4 millj. Útb. 2.4 millj Dvergabakki 3ja herb. íbúð á 2. hæð. 2 svalir. Teppi. Stærð um 85 ferm. Verð 3.4 millj. Höfum kaupendur Okkur berst daglega fjoldi fyrirspurna og beiðna um 2ja, 3ja, 4ra og 5 her- bergja íbúðir og einbýlis- hús, einnig um hús í smíð- um og stærri og minni íbúðir í smíðum. Um góð- ar útborganir er að ræða, í sumum tilvikum full út- borgun. Vagn E. Jónsson Haukur Jónsson hæstaréttarlógmenn. Fasteignadeild Austurstraeti 9 simar 21410 — 14400. Utan skrifstofutfma 32147. SKATTAFRAMTÖL og reikningsuppgjör. Fyrirgreiðsluskrifstofan Austurstræti 1 4, sími 1 6223, Þorleifur Guðmundsson, heima 1 2469. 26600 EFSTASUND Hæð og ris í tvíbýlishúsi (múrhúðað timburhús) alls 3ja — 4ra herbergja íbúð. — Verð: 3.5 milj. Útborgun: 2.3 milj. HRAUNBÆR 3ja herbergja 85 fm. íbúð á 1. hæð í blokk. Svalir. Góð íbúð. Sameign frá- gengin. — Verð: 3.5 milj. SAFAMÝRI 3ja herbergja ibúð á jarð- hæð í þríbýlishúsi. Sér hiti. Sér inngangur. — Verð: 3.4 milj. SIGTÚN 5 herbergja • risíbúð i fjórbýlishúsi. íbúð í snyrtilegu ástandi. — Verð: 3.3 milj. STÓRAGERÐI Einstaklingsibúð í kjallara í blokk íbúðin erstofa, eld- hús og lítið svefnherbergi. Fullkomið baðherbergi, en sameiginlegt með öðrum. — Verð: 1.850 þús. Útborgun: 1 .0 miljón, sem má skiptast. VESTURBERG 3ja herbergja íbúð á 1 . hæð (jarðhæð) í blokk. Ný, fullgerð íbúð. — Verð: 3.2 milj. Útborgun: 2.2 milj ÆSUFELL 2ja herbergja fullbúin, ný íbúð á 4. hæð i háhýsi. — Verð: 2.7 milj. Fasteignaþjónustan Austurstræti 17 (Si//i& Valdi) s/mi 26600 Sími 16767 í Kópavogi litið einbýlishús á 1000 fm. lóð. Stofa, tvö herbergi, kjallari undir hálfu húsinu Við Freyjugötu 2ja herbergja íbúð á annari hæð. I Skólagerði 5 herbergi, I. hæð, tvfbýlishúsi, bílskúrsréttur, allt sér Við Nýbýlaveg Glæsileg 5 herbergja íbúð í Kópavogi 4ra herbergja íbúð i tvíbýlishúsi. Við Ásbraut 4ra herbergja íbúð. Við Spítalastig 3ja herbergja íbúð með 2 her- bercjjum í risi, góð kjör. Vio Spitalastig einstaklingsibúð. Einar SigurSsson, hdl. Ingólfsstræti 4, sími 16767, Kvöldsími 32799. íbúðir óskast Höfum kaupanda að góðri sérhæð 6 herb. á Reykja- víkursvæðinu. Höfum kaupanda að fok- heldri 4ra — 5 herb. íbúð á Stór-Reykjavíkursvæði. Höfum kaupanda að ný- legri 2ja herb íbúð. Til sölu 4ra herb. rishæð í Laugar- neshverfi. Útborgun 2 milljónir. SÍMINK ER 243011 til sölu og sýnis 25 Nýleg 5 herb. Ihúð um 120 fm á 2hæð í Háaleitishverfi. Harðviðar- innréttingar. Bílskúrsrétt- indi. Útborgun má skipta. Parhús 2 hæðir alls um 1 40 fm vönduð 6 herb. íbúð í Kópavogskaupstað. Bil- skúrsréttindi. Járnvarið timburhús hæð og rishæð á steypt- um kjallara á eignarlóð í vesturborginni. í húsinu eru tvær 3ja herb. íbúðir m.m. Söluverð rúmar 3 milljónir. Útborgun rúm- ar 2 milljónir, sem má skipta á þetta ár. Nýlegar 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðir í Breiðholtshverfi o.m.fl. Nýja fasteipasalan Sími 24300 Utan skrifstofutíma 18546. m t 2ja herb. Nýstandsett íbúð á hæð við Frakkastíg. Ný eldhúsinnrétting og nýir skápar í svefn- herbergi. Tvíbýlishús í Kópa- vogi ca 100 fm að grunnfleti. Húsið er jarðhæð og tvær hæðir. Á hæðunum eru 4ra herb. íbúðir. Á jarð- hæð eru íbúðarherbergi, geymslur og þvottahús. Hægt væri að innrétta íbúð á jarðhæð., Söluturn með kvöldsöluleyfi í full- um rekstri til sölu af sér- stökum ástæðum. Hag- stætt verð og greiðsluskil- málar. Fjársterkir kaup- endur Höfum á biðlista kaup- endur að 2ja — 6 herb. íbúðum, sérhæðum og einbýlishúsum í mörgum tilvikum mjög háar út- borganir jafnvel stað- greiðsla. Málflutníngs & [fa»teignastofaj Agnar Kústafsson, hrl^ AusturstrætíM l Símar Z2870 — 11750. j Utea •krifstofutima; J — 41018. Lækjargötu 2 (Nýja bíó) sími 25590, heimasími 30534. Höfum kaupendur á biðlista að húsum og íbúðum í smíðum í Reykjavík, Kópavogi, Hafnarfirði og Mosfells sveit. Fallegar íbúðir í smíðum m. 20 ferm. sérsvölum 2ja, 3ja og 4jra herb. íbúðir u. tréverk og málningu. 20 ferm. sér- svalir fylgja hverri íbúð. Afhendingartími 1 ár. Teikn. og nánari upp- lýsingará skrifstofunni. í smíðum Einbýlishús í Mosfells- sveit. Húsin afhendast uppsteypt með frágengnu þaki. Teikningar og allar nánari uppl. á skrifstof- unni. Við Álfaskeið 4ra herb. nýstandsett íbúð á 4 hæð (efstu). Sérinng. Teppi. fbúðin er laus strax. Útb. 2,5 millj. Við Laufvang 3ja herb. ný, glæsileg íbúð á 1. hæð. Sameign fullfrág. Teppi. Vandaðar innréttingar. Veggfóður o.fl. Útb. 2,5 millj. Við Kársnesbraut Ný vönduð 3ja herb. íbúð á 2. hæð. Sérhiti. Teppi. Sameign fullfrágengin. Útb. 2.5 millj. Skipti á 4ra herb. íbúð kæmi vel til greina. 2ja herbergja nýstandsett kjalla raíbúð við Njálsgötu. Sér inng. Sér hitalögn. Teppi Útb. 1 200 þús. Skoðum og metum íbúðirnar samdæg- urs. EIGIAMIÐLUIII V0NAPS7H4TI 12 símar 11928 og 24534 Sölustjóri: Sverrir Kristirtsson I heimasimi: 24534, Hafnarfjörður Til sölu Einbýlishús hæð, ris og jarðhæð, sam- tals 8 herbergi til greina gæti komið að selja jarð- hæðina sér (2 herb. og eldhús). Ræktuð lóð. Einbýlishús 6 herb. (2 stofur), Bílskúr. Ræktuð lóð. 3ja herb. vönduð íbúð við Arnar- hraun. Bílskúr. Sandgerði 5 herb. efri hæð í tví- býlishúsi. Höfum kaupendur að flestur stærðum íbúða, raðhúsa og einbýlishúsa í smíðum, eða fullbúnum, í Hafnarfirði. Guðjón Steingrímsson hrl, Linnetstíg 3, HafnarfirSi, simar 53033 og 52760, sölumaður Ólafur Jóhannesson, heimasími 50229. EIGIMÁSALÁIM REYKJAVÍK Ingólfsstræti 8 Laufásvegur Húseign á góðum stað sunnanlega við Laufás- veg. Húsið er að grunn- fleti um 135 ferm., 2 hæðir, kjallari og ris. Á hæðunum eru 5 herbergja íbúðir, i risi er möguleiki á góðri 3ja herb. íbúð. í kjallara eru 3 rúmgóð her- bergi, og að auki þvotta- hús og geymslur. Stór eignarlóð með fallegum trjágarði. Húsið mjög vandað í byggingu. Hent- ugt fyrir hvers-konar félagsstarfssemi, lækna- stofur eða fjölskyldur sem vilja búa saman. Sala eða skipti á minni eign. Teikn- ing á skrifstofunni. Rauðilækur 4ra herb. íbúðarhæð. Hæðin í góðu standi, sér hiti. Bílskúrsréttindi fylgja. Ásbraut 4ra herb. nýleg íbúð. íbúðin öll mjög vönduð. EIGMASALAN REYKJAVÍK ÞórðurG. Halldórsson Símar 1 9540 og 19191 Ingólfsstræti 8. Kvöldsími 37017 SÍM113000 Okkur vantar vandaða 4ra — 5 herb íbúð á T. eða 2. hæð, helzt í Háaleiti, Safamýri eða Fossvogi. Skipti á 1 50 fm sérlega vandaðri Ibúð kemurtil greina. (búðin er fjögur svefnherb stór stofa, eldhús og bað, stórar suðursvalir og aðrar í norður. Hagstætt verð Okkur vantar vandaða 4ra herb. íbúð með bílskúr á Grunnunum. Skipti á glæsilegu einbýlishúsi (raðhúsi) sem er að stærð 230 fm í Fossvogi kemur til greina Til sölu við Kríuhóla ný 5 herb. endaíbúð 128 fm verður fullgerð I febrúar — marz. Við Vesturberg, Breiðholti vönduð 3ja herb. íbúð 85 fm á 1. hæð. Við Fögrukinn, Hafnarfirði góð 3ja herb. íbúð. Upplýsingar hjá sölustjóra Auðunni Hermannssyni simi 1 3000 Opið alla daga til kl. 10 e.h. (ffí FASTEIGNA URVALIÐ SÍM113000

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.