Morgunblaðið - 31.01.1974, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 31.01.1974, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 31. JANUAR 1974 | íÞBiimminiu noi!i;nmiisns Góðir gestir í heimsókn: U _ Arhus KFUM kemur örugglega og FA Göppingen mjög líklega Tvö af sterkustu handknatt- leiksliðum Danmerkur og Þýzka- lands verða að öllum Ifkindum á ferðinni hér á landi undir vorið. Eru það danska liðið Arhus KFUM, sem kemur hingað í boði Þróttar, og þýzka iiðið Göpping- en, sem að öllum Ifkindum kemur hingað, og þá í boði FH-inga. Tæpast þarf að taka það fram, að tveir af beztu handknattleiks- mönnum Islands, Bjarni Jónsson SlÐASTI getraunaseðill hefur eflaust reynzt mörgum erfiður, mikið var um óvænt úrslit og eigi færri en átta jafntefli á seðlinum. Er starfsfólk Getrauna fór yfir seðlana á mánudaginn fannst einn seðill með 11 leikjum rétt- um og fjórir með 10 réttum. Ellefu leikir réttir á þessum erfiða seðli gefa eigandanum rúmlega 350 þúsund f aðra hönd og að þessu sinni var það Haraldur Jensson skipstjóri á sementsflutningaskipinu Frey- faxa, sem datt f lukkupottinn. Við ræddum við Harald f gær og spurðum hann, hver galdurinn væri til að fá svona marga rétta. — Ég veit ekki, hvort þetta er svo flókinn galdur, ég notaði eld- spýtustokk, merkti 1 og x á stóru fletina og ef hann lenti á rönd setti ég 2 á seðilinn. Þannig fór ég að því að fá 11 rétta og 350 þúsund. — Ertu búinn að spila lengi í getraunum? Glímu- námskeið UNGMENNAFÉLAGIÐ Vfkverji gengst fyrir glímunámskeiði fyrir byrjendur, 12 til 20 ára, og hófst það miðvikudaginn 30. janúar í Iþróttahúsi Jóns Þorsteinssonar, Lindargötu 7, minni salnum. Kennt verður á mánudögum, mið- vikudögum og föstudögum kl. 19.00 — 20.00. Á glfmuæfingum Vikverja er lögð áherzla á alhliða líkams- þjálfun, fimi, mýkt og snarræði. Ungmennafélagar utan Reykja- víkur eru velkomnir á glímu- æfingar félagsins og vill félagið einnig hvetja sem flesta til þess að koma og læra hina hollu og þjóðlegu íþrótt. Sveitakeppni í badminton ÞAU bandalög og félög, sem ætla sér að taka þátt í sveitakeppni í badminton, tilkynni þátttöku eigi síðar en 20. febrúar til Garðars Alfonssonar Austurgerðí 4 Kópa- vogi, sími 41595. Keppt verður á svæðum og stærð sveita er sem hér segir; 6 í karlasveitum og 4 í kvennasveitum. Þó er heimilt að veita undanþágu frá stærð sveita, ef um það næst samkomulag inn- an svæðisins. og Geir Hallsteinsson, leika með þessum liðum. Við ræddum við Óla Þ. Sigurðsson formann handknatt- leiksdeildar Þróttar i gær og sagði hann, að Danirnir ættu frum- kvæðið að heimsókninni hingað til lands. Arhus KFUM færi til Kanada í apríl og vildi gjarnan koma við hér, áður en þangað væri haldíð. Nú væri gengið frá öllum málum varðandi heimsókn- — Ég hef átt fastan seðil í fjögur ár, aldrei unnið neitt á hann, enda er það ekki mark- miðið heldur að styrkja íþrótta- hreyfinguna. Þegar ég er í landi kaupi ég oft einn seðil og það gerði ég að þessu sinni með þess- um ánægjulega árangri. — Ég var nú ekkert að æsa mig yfir þessu, sá úrslitin í blöðunum eftir helgina og hafði þá samband við Getraunir. ÞAÐ er næsta fátftt, að ekkert Islandsmet sé sett á lyftingamóti. A kraftlyftingamóti KR, sem haldið var f Melaskólanum á laug- ardaginn, stóðust þó öll fyrri met átökin, þótt litlu munaði að Ólafi Sigurgeirssyni, KR-ing tækist að bæta eigið met í bckkpressu. Met- ið er 157,5 kg og reyndi Olafur að lyfta 160 kg, en mistókst naum- lega. Hafði Ólafur lyft þessari þyngd á æfingu daginn áður. Þátttaka i lyftingamótinu var með minna móti. T.d. mættu engir ina hér og Bjarni Jónsson, sem haft hefði milligöngu um þetta mál, hefði í gær sagt að allt væri klárt hjá Dönunum og þeir kæmu hingað 4. april. Leiknir yrðu fjórir leikir, en enn hefði ekki verið ákveðið við hvaða lið. Arhus KFUM hefur forystu i dönsku 1. deildar keppninni og allt bendir til þess, að liðið hreppi danska meistaratitilinn. Ferð Bjarna Jónssonar með Árhus til Islands og Kanada verður hans síðasta keppnisferð með Arhus KFUM. Bjarni lýkur námi sínu í vor og kemur heim alkominn að því loknu og mun því leika með Valsliðinu næsta keppnistimabil. Þróttarar eiga 25 ára afmæli á þessu ári og er heimsókn Arhus KFUM einn liðurinn i hátíða- höldunum í sambandi við afmælið. FH-ingar standa þessa dagana í samningum við Göppingen, og hefur Geir Hallsteinsson milli- göngu um það mál. Göppingenlið- ið hyggur á Bandaríkjaferð í vor og myndu þeir koma hingað seinni hlutann í apríl. Ef af komu Göppingen verður er ekki ólík- legt, að sett verði upp fjögurra Armenningar til leiks. Astæðan mun vera sú, að flestir lyftinga- mennirnir eru nú að æfa tvíþraut af krafti. Úrslit í KR-mótinu urðu þessi: I þungavigt sigraði Sigurður Stefánsson, KR. Hann lyfti 140 kg í hnébeygjulyftu, 120 kg í bakk- pressu og 205 kg í réttstöðulyftu, eða samtals 465 kg. 1 milliþungavigt sigraði Ólafur Sigurgeirsson, KR. Hann lyfti 200 liða mót, með þátttöku tveggja íslenzkra liða, Göppingen og sænska liðsins Lidingö. Síðastnefnda liðið hefur sýnt mik- inn áhuga á að koma hingað til lands til FH. Lidingö féll niður í aðra deild vorið 1973, en er nú á góðri leið með að vinna sig upp aftur og hefur nú sex stiga for- ystu í 2. deildinni sænsku. FH á 45 ára afmæli á þessu ári og verður þeirra tímamóta minnzt á ýmsan hátt, bæði af knatt- spyrnu- og handknattleiks- mönnum félagsins. TlUNDA Bikarglíma Vfkverja — afmælismót — var háð í Iþrótta- húsi Jóns Þorsteinssonar, sunnu- daginn 27. jan. s.l. Mótið var sett af Kjartani Berg- mann Guðjónssyni og var hann einnig glímustjóri. Á undan glfmukeppninni fór fram bragða- sýning og nokkrar sýningarglím- ur, en auk þess sýndu 12 drengir glímu. Keppendur i bikarglim- unni voru 10, svo að segja má, að FIMLEIKASAMBAND Islands hefur fengið boð um að senda sýningarflokka á tvö norræn fim- leikamót næsta sumar. Eru það Landsturnstevnet f Tömsberg í Noregi 4.—7. júlí, boðið er kvennaflokki, og hitt mótið er Gymnastikspelen f Falun í Sví- þjóð 30. júnf — 6. júlf. Þeir sem hafa áhuga á að senda flokka eða fara með flokk á þessi mót, vinsamlega láti stjórn FSÍ vita strax, þar sem þátttöku þarf að tilkynna snemma á þessu ári. Fimleikasambandið mun annast TBR AÐALFUNDUR Tennis- og bad- mintonfélags Reykjavíkur verður haldinn 7. febrúar n.k. i kaffistof- unni í Glæsibæ og hefst kl. 20.30. Auk venjulegra aðalfundarstarfa verður rætt um húsbyggingarmál- ið. kg i hnébeygjulyftu, 140 kg í bekkpressu og 205 kg í réttstöðu- lyftu, eða samtals 590 kg. I léttþungavigt sigraði Tryggvi Ólafsson, KR. Hann lyfti 135 kg í hnébeygjulyftu, 195 kg í bekk- pressu og 195 kg í réttstöðulyftu, eða samtals 435 kg. I léttvigt sigraði svo Jón Páls- son frá Selfossi. Hann lyfti 120 kg í hnébeygjulyftu, 70 kg í bekk- pressu og 145 kg i réttstöðulyftu, eða samtals 335 kg. þátttakendur í þessu afmælismóti hafi verið 22. Margir eldri glímukappar voru viðstaddir á þessu afmælisglímu- móti, sem þótti takast ágætlega. Keppt var um bikar, sem Bún- aðarbanki Islands hafði gefið í tilefni 10 ára afmælis félagsins. Verðlaun afhenti Friðjón Þórð- arsson alþingismaður, sem á sæti í bankaráði Búnaðarbankaps. Að Framhald á bls. 20 bréfaskriftir fyrir væntanlega sýningarhópa og trúlega veita ein- hvern ferðastyrk. Stjórn FSI hefur ráðið starfs- mann að hluta úr starfi. Verður skrifstofan i íþróttamiðstöðinni í Laugardal framvegis opin á mánudögum og fimmtudögum frá 15—18. Helsingör efet I DÖNSKU 1. deildar keppninni í handknattleik hefur Helsingör tekið forystuna og er með 19 stig að loknum 12 leikjum. Markahlut- fall liðsins er 228—190. I öðru sæti er Árhus KFUM með 18 stig að loknum 11 leikjum og í þriðja sæti er Fredricia KFUM með 18 stig eftir 12 leiki. Síðan koma Stadion með 13 stig, HG með 12 stig, Stjernen með 11 stig, AGF með 10 stig, Efterslægten með 9 stig, Skovbakken með 6 stig og Virum með 2 stig. Nú vann Liverpool TVEIR leikir fóru í gær fram i fjóðu umferð ensku bikarkeppn- innar, leikir, sem lauk með jafn- tefli siðasta laugardag. Liverpool vann Carlisle á útivelli, en Orient og Portsmouth gerðu aftur jafn- tefli, 1—1. Eldspýtustokkur- inn gaf 350 þúsund Ólafur Sigurgeirsson, KR, lyftir 205 kg í réttstöðulyftu. Metin stóðust átökin Sigurður Jóns- son vann bikarinn Islendingum boðið til fimleikamóta

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.