Morgunblaðið - 14.06.1974, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 14.06.1974, Blaðsíða 4
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 14. JUNI 1974 'Fa Jl K#/,l l.l lf. t \ 'AiAim 22-0-22* RAUÐARÁRSTÍG 31 LOFTLEIÐIR BILALEIGA f CAR RENTAL 21190 21188 LOFTLEIÐIR tel 14444*25555 im BlLALEIGA CAR RENTAL OM-IMNTAL. Hverf isgötu 18 27060 Æ BÍLALEIGAN VfelEYSIR CAR RENTAL V24460 l' HVERJUM BÍL PIO NEER ÚTVARP OG STEREO KASSETTUTÆKI MARGAR HENDUR || $ . VINNA ÉTT VERK § SAMVINNUBANKINN FERÐABILAR HF. Bílaleiga — Sími 81260 Fimm manna Citroen G.S. station. Fimm manna Citroen G.S. 8—22 manna Mercedes Benz hópferðabilar (m. bílstjór- um). SKODA EYÐIR MINNA. Shodh LFIGMÍ AUÐBREKKU 44-46. SIMI 42600. Bílaleiga CAR RENTAL Sendum tJ* 41660 -42902 STAKSTEINAR Hannes verður sendiherra Stjórnarflokkarnir keppast nú við að koma gæðingum sfn- um f embætti fyrir kosningar. Mesta stðrvirki f þeim efnum er þó sú ákvörðun Einars Ágústsonar og Ólafs Jóhannes- sonar að skipa Hannes Jónsson, blaðafulltrúa, sendiherra f Moskvu. Eins og alkunnugt er hefur blaðafulltrúinn verið inn mesti hrakfallabálkur f starfi sínu. Utanrfkisráðuneytið varð að skipa sérstakan blaðafulltrúa fyrir sig. Hannes gat ekki gegnt þvf. Reynt var að gera Hannes að prófessor við Háskólann. Það tókst ekki vegna afstöðu dómnefndar. Nú er virtur sendiherra f Moskvu kallaður heim til þess Hannes fái starf, sem hann telur virðingu sinni samboðið. Hverju skiptir þá, að utanrfkisráðuneytið gat ekki notað hann sem blaðafulltrúa? Flestir minnast þess, þegar blaðafulitrúin kom fram f sænska sjónvarpinu f fok ágúst- mánaðar 1972 og lét þar að þvf iiggja, að Islendingar myndu segja sig úr Atlantshafsbanda- laginu, ef til nýs þorskastrfðs kæmi vegna útfærslu land- helginnar. Vegna þessa axar- skafts varð ráðuneytisstjórinn f utanrfkisráðuneytinu að gefa út sérstaka yfirlýsingu, þar sem fram kom, að orð blaðafull- trúa rfkisstjórnarinnar væru f engu samræmi við stefnu henn- ar. Þegar tveir fslenskir blaða- menn uppfýstu mál þetta f útvarpsþætti, hótaði hann máls- höfðun og dróttaði að þeim, að þeir hefðu „brotið gegn síða- reglum blaðamanna og réttar- farshugmyndum þeim, sem eru arfleifð lýðræðisskipulags vest- rænnar menningar „eins og hann sagði orðrétt f einu þeirra bréfa, er hann sendi frá sér af þessu tilefni. En svo brá við, að um leið og Morgunblaðið birti orðrétt, það sem blaðafull- trúinn sagði f sænska sjón- varpinu, var skyndilega horfið frá ölfum málshöfðunaráform- um. Blaðafulltrúinn kom svo ekki fram opinberlega f nokkurn tfma þjóðinni til sárra leiðinda. Ekki feið þó á löngu þar til blaðafulltrúinn tók á nýjan leik að skemmta mönn- um. Árvakri sökkt á Kjarvalsstöðum Þegar fundur Nixons og Pompidous stóð á Kjarvalsstöð- um fyrir ári var kjörið tæki- færi til þess að kynna um leið sjónarmið tslands f landhelgis- málinu og deilunni við Breta fyrir þeim fjölmörgu erlendu blaðamönnum, er hingað komu þá. Blaðafulltrúinn lagði sig að sjálfsögðu allan fram og á þann hátt, sem gert hefur hann frægan. Eftir árekstur Árvakurs og bresks dráttarbáts stóð Hannes blaðafulltrúi upp fyrir framan 400 blaðamenn á Kjarvalsstöð- um og tilkynnti um atburðinn og sagði jafnframt að Árvakur væri að sökkva. Fregnir um þetta voru sendar jafnharðan um allan heim. Þetta frumhlaup hafði þær afleiðingar, að erlendir blaða- menn gátu ekki lengui' treyst þvf, sem rfkisstjórn íslands sagði. Vitaskuld var það alvar- fegt, að slfkt skyldi gerast ein- mitt á þeim tfma, er mest reið á, að við kæmum sjónarmiðum okkar á framfæri á erlendum vettvangi. Er Hannes lausnin? Vmsir hefðu haldið að ráð- herrarnir væru um þessar mundir önnum kafnir við að greiða fram úr efnahags- vandanum mikla. En þvf er ekki að heilsa. öðru nær. þeir keppast nú við að koma flokks- gæðingum sfnum f feit emb- ætti. Ólafur vill fyrir alla muni koma Hannesi til Moskvu. Kannski það sé leiðin til að leysa efnahagsöngþveitið. Fréttabréf frá Borgarfirði eystra: Gáfu sumarhúsið - sem verð- ur sæluhús á hættulegri leið Borgarfiröi e.vstra í júni. ÞAÐ KR gainall vani. þegar sagt er frá löngu lirtnum atburrtum, art frásögnin hefst mert þessum orrtum: Þart var í gamla daga o.s.frv. — ()g nú ætla ég art halda gamalli hefrt og hvrja frá sogn mína á þessa leirt: Þart var í gamla daga. art í Borgarfirrti eystra var stofnurt slvsavarnadeild og hlaut hún nafnirt Sveinungi «g er nafnirt sótt i Gunnars þátt þirtranda- bana — og svo lirtu árin. Arirt 1959 er boðaður siðasti artal- fundur hjá árturnefndu félagi og sírtan hvorki hósti né stuna — og enn lióu árin. Núna hinn 16. maí áriö 1974 vaknaði deildin af Þyrnirósar- svefni og sjá: Kormaðurinn. sem kjörinn var 1959, var búsettur í Reykjavík, einn stjórnarmeðlimur uppi á Hérarti. en hinir munu enn hér á mertal vor. Nú var haldinn artalfundur í Sveinunga hinn 16. maí sírtast- Brærturnir Magnús. Jón og Jóhann lióinn. eins og ártur- segir. kosin stjórn og formartur. sem er frú Svanhildur Gurtmundsdóttir i Laufásí. - Auk hennar skipa stjórnina nú .Jakohína B.jörns- dóttir. Sólvangi. Sigriöur Eyjölfsdöttir, Asbvrgi. Hannes Eyjólfsson. Sæhóli. og Vigfús Helgason, Vinaminni. -• Innan deildarinnar starfar 15 manna hjörgunarsveit. Flding. og er Hannes Evjólfsson formaöur hennar. A áöurnefndum fundi geröist þaó m.a., aó frú Anna Helga- dóttir. Bjargi, upplýsti. aö hún og maóur hennar. Eyjólfur Hannesson fvrrv. hreppstjöri. gæfu deildinní sumarhús. sem þau eíga í Njaróvik, og skvldi þaó flutt upp á Vatnsskaró. sem er leióin milli Borgarfjaróar og Héraös,— A vetrum er þessi leirt vandröturt og hættuleg og virt. sem nl þekkjum. vitum. art þarna getur veglúnum veg- faranda komirt vel art fá húsa- skjól. Þessi híifóinglega gjöf þeirra Anna og Evjólfur á Bjargi hjöna ergefin til minningar um iátna bræóur frú Onnu, þá Jön. •Jóhann og Magnús Helgasyni frá Njarövik og skal heita Bræórahúö. Ker vel á því, svo mörgum voru þeir hrærtur búnir art veita f.vlgd og leirtsögn um hinar tröllslegu torfærur milli Hérarts og Borgarfjarrtar. Sem prestur tel ég mér skvlt art geta þess, art þetta er ekki fvrsta gjöf þeirra hjóna til menningar- og hjálparstarf- semi. t.d. hefir kirkjan okkar svo oft notió gjafmildi þeirra. Sverrír Haraldsson Hijúmplötur eftir HAIJK INGIBERGSSON Chicago Q Chicago VII □ 2 LP, Stereo | | Fálkinn Eins og nafnið ber me sér, er þetta sjöunda plata banda- risku hljómsveitarinnar Chicago og mun vera sex ár síðan hin fyrsta kom út. Chicago er að margra dómi ein besta popphljómsveitin, sem fram hefur komið og vist er um það, að hvað tónlistar- hliðina snertir standa þeir engum að baki, Hins vegar hafa þeir ekki gerst neinir andlegir leiðtogar þar sem textarnir, sem hljómsveitin hefur notað við lög sín, hafa ekki þótt vekjandi. Á þessari útgáfu er allt með hefðbundnum hætti. Útsetningar eru frábærar og spilamennskan i hæsta gæðaflokki, hver einstakling- ur fær meira svigrúm en áður þar sem plöturnar i albúminu eru tvær og meira er um að leikið sé af fingrum fram en á fyrri plötum. Einnig koma gestir fram í nokkrum lögum s.s. Beach Boys. Hlið nr. I er eingöngu spiluð og er eins konar forleikur áður en kem- ur að söngnum og eru plöt- urnar þannig byggðar mark- visst upp og mynda eina heild. Allt efnið erfrumsamið og virðast allir hljómsveitar- meðlimir hafa lagt sitt af mörkum þannig að ekki ber eins mikið á Robert Lamm og áður, en svo virðist, sem maður hafi komið í manns stað. Er þetta vissulega plata í úrvalsflokki. Steeleye Span □ Now we are sixQ LP, Stereo □ Fálkinn Það er mikið vafamál hvort kalla á Steeleye Span rokk- hljómsveit, sem syngur þjóð- lög eða þjóðlagaflokk, sem leikur á rafmagnshljóðfæri, en allavega er hljómsveitin mjög sérstök. Flest laganna eru forn engilsaxnesk þjóðlög og í útsetningum hefur litlu verið breytt og leitast er við að ná hinum forna anda laga og Ijóða. Samkvæmt formúlunni hefði átt að leika undir á kassagítara en hér er svo til allur hljóðfæraleikur raf- magnaður og kraftmikill eftir því. Þetta er þvi því mjög furðuleg blanda. Að vísu hafa fleiri reynt þessa aðferð, en engum hefur tekist þetta jafn vel og Steeleye Span og fyrir þessar sakir er platan áhugaverð. Það spillir heldur ekki ! sölu, aðsúperstjarnan David Bowie skuli koma fram sem gestur í einu lagi. Cat Stevens □ Buddha and the Chocolade box □ LP, Stereo Því miður hefur Cat Stevens ekki tekist að endur- reisa sína fornu frægð með þessari plötu, því að hún er í stórum dráttum endurtekn- ing frá því sem hann hefur gert áður að því undanteknu, að áhrifin frá grískri tónlist virðast vera orðin sáralítil. Virðist Cat Stevens vera sönnun á máli Hafliða Hall- grímssonar, cellóleikara, í sjónvarpinu um að margir þekktir popparar væru orðnir hugmyndalausir eftir örfá ár nærri toppnum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.