Morgunblaðið - 27.09.1974, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 27.09.1974, Blaðsíða 14
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 27. SEPTEMBER 1974 14 Verksmiðjusala. Skólapeysur í miklu úrvali á börn og unglinga. Dömu og herrapeysur, margar gerðir. Vesti á börn og fullorona. Gammosíur, sokkabuxur omfl. Verksmiðjuverð. Opið frá 9—6., föstudag opið 9 —10 síðdegis og laugardag 9 — 1 2. Prjónastofa Kristínar, Nýlendugötu 10. Veiðimenn Veiðifélagið Haukar í Dalasýslu auglýsir hér með eftir tilboðum í véiðirétt á vatnasvæði félagsins, sem er: Haukadalsá neðan Haukadalsvatns, Haukadals- vatn, Efri Haukadalsá og Þverá. Heimilt er að gera tilboð i svæðið í heild og/eða einstaka hluta þess. Leigutíminn er frá og með 1 975. Tilboð skulu hafa borist á skrifstofu Jónasar A. Aðalsteinssonar, hrl., Laufásvegi 12, Reykja- vlík, fyrir kl. 1 7.00 hinn 1 5. október 1 974 og munu þau tilboð er berast, opnuð þar kl. 17.15 sama dag. Allar nánari upplýsingar veitir undirritaður. Réttur er áskilinn til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. F.h. Veiðifélagsins Haukar, JónasA. Aða/steinsson, hrl., Laufásvegi 12, Reykjavík. Kodak ■ Kodak ■ Kcdak ■ Kodak ■ Kodak H Litmgm ;odak dir dögum HANS PETERSEN H/F. BANKASTR. 4 SÍMI 20 313 GLÆSIBÆ SÍMI 82590 Kodak I Kodak I Kodak I Kodak I Kodak V innuaflsskor turinn árstímabundinn vandi UNDANFARIÐ hefur mjög mik- ið verið auglýst eftir verkamönn- um til vinnu f Mbl. Er þá gjarnan hátt kaup f boði, mikil vinna, frftt fæði og stundum ákvæðisvinna. Mbl. hafði f vikunni samband við þrjú stðr verktakafyrirtæki f Reykjavfk og spurðist fyrir umi það, hvort mikill skortur væri á verkamönnum um þessar mundir. Kom það fram hjá tals- mönnum fyrirtækjanna, að um væri að ræða árstfðabundinn skort, rétt á meðan skólanemend- ur eru að hverfa af vinnu- markaðnum. Væri ástandið mun betra nú en f byrjun september. Hjá einum þeirra kom fram, að svo virtist sem einhver samdrátt- ur væri f byggin RJP 8296 ROYAL SKYNDIBÚÐINGARNIR ÁVALLT FREMSTIR ENGIN SUÐA Tilbúinn eftir fimm mínútur 5 bragðtegundir Iðntækni h.f. NÁMSKEIÐ í Rökrásafræðum (logic) haldið í samráði við Iðnaðarráðuneytið. Iðntækni mun í betur gangast fyrir námskeið- um í Rökrásafræðum fyrir eftirtaldar starfs- greinar. Verkfræðinga. Tæknifræðinga. Loftskeytamenn. Útvarpsvirkja. Rafvirkja. Vélstjóra. Viðgerðarmenn og tæknimenn hjá opinberum stofnunum. Áhugamenn. Námskeiðin byrja 5. október og verða haldin í Iðnskólanum. Kennt verður á kvöldin og laug- ardögum eftir hádegi. Hvert námskeið er 50 kennslustundir þar af 1 6 í verklegu og líkur því með prófi. Þeir sem sækja vilja námskeiðin, verða að leggja inn umsóknir fyrir n.k. mánaða- mót. Allar nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofu Iðntækni h.f., Hverfisgötu 82 og í síma 21845 eða 2081 1 . þessar mundir. Byggði hann ályktun sfna á þvf, að töluvert aðstreymi vinnuafls væri frá byggingariðnaðinum yfir til jarð- verktaka og nú væri enginn af- greiðslufrestur á steypu hjá steyðustöðvum eins og var f sumar. Fyrirtækið Loftorka hefur aug- lýst eftir mönnum í ákvæðisvinnu aðallega við hitaveitulagnir, og kom það fram hjá Emi Karlssyni, ráðningastjóra fyrirtækisins, að ekki væri erfitt að fá verkamenn til þeirra starfa, enda gæti dug- legur flokkur verið með 2—3 falt verkamannakaup. Hins vegar væri verra að fá menn til almenn* va verkamannastarfa. örn sagði, að fyrirtækið hefði ráðið marga menn eftir að það auglýsti, en einhver brögð hefðu verið að því, að menn hættu eftir stuttan tíma. væri verra að fá menn til al- mennra verkamannastarfa. Örn sagði, að fyrirtækið hefði ráðið marga menn eftir að það auglýsti, en einhver brögð hefðu verið að þvi, að menn hættu eftir stuttan tfma. Páll Hannesson hjá Hlaðbæ tjáði Mbl., að f byrjun september hefði verið mikill skortur á verka- mönnum, en ástandið væri óðum að lagast. Vinnuaflið kæmi frá sjávarútvegi og byggingariðnaði, og benti það til þess, að millibils- ástand væri f sjávarútveginum og einhver samdráttur í byggingar- iðnaðinum. Hlaðbær er nær ein- göngu með stór jarðvinnuverk. Páll sagði, að sitt fyrirtæki borg- aði hærra kaup en samkvæmt venjulegum taxta og hefði alltaf gert. Auk þess fengju verkamenn frítt fæði í hádeginu og ókeypis keyrslu f og úr vinnu. „Þetta eru árstíðabundin vand- ræði, sem ætíð leysast“, sagði Sigurður Jónsson forstjóri Breið- holts hf, sem er stærsta byggingarfyrirtæki landsins. Sagði Sigurður, að skortur á verkamönnum væri mestur fyrst eftir að skólar hæfust. Breiðholt hf. borgar sínum mönnum sam- kvæmt hæstu töxtum Dags- brúnar, auk þess sem þeir fá fríar ferðir og frftt fæði í hádeginu. Vélapakkningar Dodge '46—'58, 6 strokka Dodge Dart '60—'70, 6—8 strokka. Fiat, allar gerðir Bedford, 4—6 strokka, dísilhreyf ill Buick, 6—8 strokka Chevrol. ' 48—'70, 6—8 str. Corvair Ford Cortina '63—'71 Ford Trader, 4—6 strokka Ford D800 '65—'70 Ford K300 '65—'70 Ford, 6—8 strokka, '52—'70 Singer - Hilíman - Rambler Renault, flestar gerðir Rover, bensín- og dísilhreyflar Skoda, allar gerðir Simca Taunus 12M, 17M og 20M Volga Moskvich 407'—408 Vauxhall, 4-—6 strokka Willys '46—'70 Toyota, flestar gerðir Opel, allar gerðir. Þ. Jónsson & Co Símar: 84515—84516. Skeifan 1 7.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.