Morgunblaðið - 29.09.1974, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 29.09.1974, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 29. SEPTEMBER 1974 DJiGBÓK t dag er sunnudagurinn 29. september, 272. dagur ársins 1974. Mikjáls- messa, Engladagur, 16. sunnudagureftirtrfnitatis. Haustvertfð hefst. Ardegisflæði f Reykjavík er kl. 5.14, sfðdegisflóð kl. 17.28. Sólarupprás f Reykjavík er kl. 7.29 og sólarlag kl. 19.05. Sólarupprás á Akureyri er kl. 7.15, sólsetur kl. 18.49. Bjóð rfkismönnum þessarar aldar að hugsa ekki hátt né treysta fallvaltleik auðsins, heldur Guði, sem lætur oss allt rfkulega f té til nautnar. (Tfm. 1.6,17). ÁRNAÐ HEILLA I gær voru gefin saman í hjóna- band af sr. Ólafi Skúlasyni, Halldóra G. Árnadóttir og Jónas G. Ágústsson. — Heimili þeirra verður að Sogavegi 16. Áttræður verður á morgun, mánudag, Bergsteinn Hjörleifs- son Flókagötu 4, í Hafnarfirði, fyrrum sjómaður. Var hann á Reykjavlkurtogurunum, svo og þeim hafnfirzku. — Hann verður að heima. í sumar voru gefin saman í hjónaband í Hamborg, ungfrú Ágústa Lovísa Brandsdóttir, Hörgshlíð 22 og dr. med. Werner Hummel. Heimili þeirra er: Cranachstr. 2, Hamborg 52, Deutschland. Gefin hafa verið saman I hjóna- band í Neskirkju af sr. Frank M. Halldórssyni ungfrú Helga Jóns- dóttir og Arnór Hermannsson. Heimili þeirra verður að Arnar- tanga 51. Mosfellssveit. (Ljósm.st. Gunnars Ingimars) Gefin hafa verið saman f hjóna- band í Háteigskirkju af sr. Arn- grfmi Jónssyni ungfrú Auður Tryggvadóttir og Ólafur S. Sigur- geirsson. Heimili þeirra verður að Reynigrund 3 Kópavogi. (Ljósm.st. Gunnars Ingimars). I KRDSSGÁTA 1 1 1 2E K) / Tí w • 1 r . HlL Lárétt: 1. gorts 6. forfaðir 7. æsa 9. tónn 10. lasleikinn 12. leit 13. draga á tálar 14. flát 15 gabba Lóðrétt: 1. ráfi 2. samfastur 3. mori 4. hægfara 5. guðsþjónustan 8. á hlið 9. poka 11. fallega 14. skammstöfun. Lausn á sfðustu krossgátu Lárétt: 2. skó 5. ás 7. SK 8 laun 10. nú 11. draugur 13. rá 14. náða 15. ár 16. án 17. gil Lóðrétt: 1. galdrar 3. konunni 4. skúrana 6 sárar 7. snuða 9. úa 12. gá. FRÉTTIR Sunnudagsgöngur Ferðafélags- ins. Árdegis í dag kl. 9.30 verður haldið upp í Hvalfjörð og gengið um Botnsdal og að Glym. Nú eru haustlitir með fegursta móti f Botnsdalnum. Glymur er talinn um 200 metra hár og því hæsti foss landsins. Kl. 13. verður önn- ur styttri gönguferð um Mosfells- heiði. Brottfararstaður: B.S.I. Njótið útiverunnar á litrfkasta tfma ársins. SÖFINIIIM ~] Bókasafnið f Norræna húsinu er opið kl. 14—19, mánud. — föstud., en kl. 14.00—17.00 laugard. og sunnud. Landsbókasafnið er opið kl. 9—7 mánudaga — föstud. Laugard. 9—12. Borgarbókasafnið: Aðalsafnið er opið mánud. — föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9—18. Lokað er á sunnudögum yfir sumartfmann. Bústaðaútibú er opið mánud. — föstud. kl. 14—21. Hofsvallaútibú er opið mánud. — föstud. kl. 16—19. Sólheimaútibú er opið mánud. — föstud. kl. 14—21. Lokað er á laugardögum yfir sumartfmann. Ameríska bókasafnið, Neshaga 16, er opið kl. 1—7 alla virka daga. Asgrfmssafn Bergstaðastræti 74, er opið alla daga' nema laugardaga kl. 13.30 — 16.00. Aðgangur er ókeypis. tslenzka dýrasafnið er opið kl. 13—18 alla daga. Listasafn Einars Jónssonar er opið sunnud. og miðvikud. kl. 13.30— 16. Listasafn Islands er opið kl. 13.30— 16 sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. Náttúrugripasafnið, Hverfis- götu 115, er opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. Sædýrasafnið er opið alla daga kl. 10—17. Þjóðminjasafnið er opið kl. 13.30—16 alladaga. Árbæjarsafn verður opið 9.—30. sept. kl. 14—16 alla daga nema mánudaga. Ásgrfmssafn er opið þriðjud., fimmtud. og sunnud. kl. 1.30—4. HEIMSÓKNARTÍMI SJ(JKRAH<JSANNA Barnaspftali Hringsins: kl. 15—16, virka daga kl. 15—17 laugard. og kl. 10—11.30 sunnud. Borgarspftalinn: Mánud.— föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard. og sunnud. kl. 13.30—14.30 og kl. 18.30— 19. Endurhæfingardeild Borgar- spftalans: Deildirnar Grensási — virka daga kl. 18.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 13—17. Deildin Heilsuverndarstöðinni — daglega kl. 15—16, og 18.30— 19.30. Flókadeild Kleppsspftala: Dag- lega kl. 15.30—17. Fæðingardeildin: Daglega kl. 15—16 og kl. 19—19.30. Fæðingarheimili Reykjavfkur- borgar: Daglega kl. 15.30—19.30. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15—16 og kl. 19—19.30 daglega. Hvítabandið: kl. 19—19.30 mánud.—föstud. Laugard. og sunnud. kl. 15—16 og 19—19.30. Kleppsspftalinn: Daglega kl. 15—16 og 18.30—19. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánu- dag—laugard. kl. 15—16 og kl. 19.30— 20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15—16.30. Vffilsstaðir: Daglega kl. 15.15—16.15 og kl. 19.30—20. Guð þarfnast Jnnna_handa! GÍRÓ 20.000 I'UA'lpa RSTOFNÍÍN 'fA KIRKJUNNAR J\( Fótsnyrting fyrir aldraða í Dóm- kirkjusókn Kirkjunefnd kvenna Dóm- kirkjunnar byrjar aftur fótsnyrt- ingu fyrir aldrað fólk að Hall- veigarstöðum þriðjudaginn 17. september kl. 9—12, gengið inn frá Túngötu. Tekið er við pönt- unum í síma 33687 fyrir hádegi mánudaga, miðvikudaga og fimmtudaga. BIFREIOAEfTIRUT RlKISlNS LJÖ/AJKOÐUN 1974 MINNINGAR- SPIÖLD HALLGRÍMS- KIRKJU fást í Hallgrfmskirkju (Guöbrandsstofu), opið vlrka daga nema laugardaga kl. 3—5 e.h., síml 17805, Blóma- verzluninni Domus Medica, Egilsg. 3, Kirkjufell, verzl., Ingólfsstr. 6, Verzl. Halldóru Ólafsdóttur, Grettisg. 26, Verzl. Björns Jónssonar, Vesturgötu 28, og Biskupsstofu,.-Klapparstlg 27. Endurskins- merkin Eftirfarandi er að finna í litlum bæklingi frá Umferðarráði, sem blaðinu barst um daginn: Hvernig notum við endurskins- merki? Endurskinsmerkin eru næld innan á vasana, t.d. frakkavasa, jakkavasa eða buxnavasa. Þegar þér eruð á ferli í myrkri, sem gangandi vegfarandi, þálátið þér endurskinsmerkið hanga nið- ur með sfðunum; þannig er það sjáanlegt bæði framan og aftan frá. Ef þér eruð á ferli þar sem engin gangstétt er þá skuluð þér ganga á vinstri vegarhelmingi, þá eigið þér auðvelt með að fylgjast með umferð, sem kemur á móti. Hjólreiðamenn geta haft endur- skinsmerkið hangandi á vinstri handlegg, þannig að það sé sjáan- legt þeim, sem aka bifreiðum, sérstaklega þegar höndin er rétt út til merkis um vinstri beygju. öldruðu fólki er nauðsynlegt að bera endurskinsmerki með síðun- um, sitt hvoru megin. Með því sést það betur, þegar það þarf að ganga yfir götu. Barnavagn sést tfmanlega ef framan á hann eru sett tvö endur- skinsmerki. Notið endurskinsmerki þegar þér, sem gagnandi vegfarandi eða hjólreiðamaður, eruð á léið í skól- ann eða vinnuna. Einnig þegar þér farið í bfó, kvöldnámskeið eða á íþróttaæfingu. Munið, að einnig sem ökumað- ur eruð þér gangandi vegfarandi. Þér þurfið t.d. að ganga til og frá bifreiðastæðinu. áster... .. ... aðvita, aðgóða skapið þitthefur góð áhrifá hana. TM R«g. U.S. Pat. Off.—All right* retervcd 1974 by los Angele* Times | BRIDC3E ~| Evrópumeistaramótið f bridge fyrir árið 1974, sem fram fer í Israel dagana 2. til 16. nóvember n.k., er hið 24. í röðinni. Islenzk sveit keppir í opna flokknum og er það í 17. sinn, sem íslenzkir bridgespilarar keppa f Evrópu- móti. Sveitin verður þannig skip- uð: Ásmundur Pálsson, Hjalti Elf- asson, Guðmundur Pétursson, Karl Sigurhjartarson, örn Arn- þórsson og Guðlaugur R. Jóhanns- son. Fyrirliði verður Alfreð G. Alfreðsson. Evrópumótið fyrir árið 1973 fór fram f Ostende og varð röð efstu sveitanna þessi: stig. l.Italfa 379 2. Frakkland 329 3. Pólland 284 4. Sviss 281 5. Austurríki 281 6. Israel 276 Islenzka sveitin hafnaði í 14. sæti, hlaut 221 stig, en keppendur voru 23. Arið 1971 fór mótið fram í Aþenu, þar sigraði Italfa, hlaut 379 stig, en Bretland var í öðru sæti með 314 stig. tslenzka sveitin varð nr. 14 í röðinni með 193 stig, en keppendur voru 22. Hér fer á eftir skrá yfir þau lönd, sem f þessum 23 Evrópumót- um hafa hlotið eitthvert þriggja efstu sætanna: þátt. 1. s. 2. s. 3. s. Italfa 22 10 5 2 Bretland 23 7 3 4 Frakkland 23 5 6 2 Svíþjóð 23 1 3 0 Austurríki 16 0 2 4 Holland 21 0 2 1 Pólland 11 0 1 3 Noregur 22 0 1 2 Danmörk 22 0 0 2 Sviss 18 0 0 2 Finnland 22 0 0 1 Island 16 0 0 1 Merkið kettina Vegna þess hve alltaf er mikið um að kettir tapist frá heimilum sfnum, viljum við enn einu sinni hvetja kattaeig- endur til að merkja ketti sfna. Arfðandi er, að einungis séu notaðar sérstakar kattahálsól- ar. sem eru þannig útbúnar, að þær eiga ekki að geta verið köttunum hættulegar. Við ól- ina á svo að festa litla plötu með ágröfnu heimilisfangi og sfmanúmeri eigandans. Einnig fást samanskrúfaðir plasthólk- ar, sem f er miði með nauðsyn- legum upplýsingum. (Frá Sambandi dýraverndun- arfélaga Islands). PEIMIMAVIfMIR 1 Hrafnhildur Sigurðardóttir, Hólagötu 35, Vestmannaeyjum óskar eftir pennavinum á aldrin- um 14—15 ára. Svavar Björnsson að Munaða- hóli 4, Hellissandi óskar eftir að komast f bréfasamband við krakka á aldrinum 11—13 ára, en hann hefur áhuga á fþróttum og frfmerkjasöfnun.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.