Morgunblaðið - 09.01.1975, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 09.01.1975, Blaðsíða 36
FIMMTUDAGUR 9. JANUAR 1975 nucivsincnR ^-«22480 67% loðnu frá 1 fyrra eru enn óseld í Japan JAPANSKIR kaupendur loðnu, sem f fyrra keyptu samanlagt af Islendingum, Rússum og Norðmönnum um 60 þðsund tonn af frystri loðnu, sátu enn um áramótin uppi með 40 þúsund tonn óseld í birgðum f Japan. Óvfst er hvað veldur samdrætti f sölu loðnu á markaði f Japan og er talið að margir þættir geti þar spilað inn f, en einkum er álitið að efnahagsástand þar valdi samdrættinum, þar sem loðnan er fremur dýr matur þar eystra og álitin herramanns matur. Óvissa rikir af þessum sökum um sölu á frystri loðnu til Japan, en þess má geta, að Ólafur Jóns- son hjá sjávarafurðadeild SlS gat þess í viðtali við Mbl. í gær, að framkvæmdastjóri deildarinnar, Guðjón B. Ólafsson, og Árni Bene- diktsson, væru nú staddir í Japan. Erindi þeirra þangað er að semja um loðnusölur í Japan — magn og verð. Samningar síðastliðins árs kváðu á um 100 þúsund tonn, en eins og áður segir fengu Japanir aðeins um 60 þúsund tonn frá þeim þremur viðskiptalöndum, sem þeir hafa keypt loðnu frá. Tímabundinn tollafslátt ur á notuðum bílum í gær var vonzku- veður í Reykjavík sem annars staðar um Suður- og Vestur- land. Myndin er tekin fyrir framan Útvegs- bankann í gær og var þá talsvert hríðarkóf. — Ljósm.: Sv. Þorm. FJARMALARAÐUNEYTIÐ hef- ur gefið út auglýsingu um breyt- ingu á tollverði notaðra bifreiða og mun tollverð notaðra inn- fluttra bifreiða, sem tollafgreidd- ar eru á tfmabilinu frá 2. sept- ember 1974 til 30. apríl 1975, lækka um 9%. Skal veittur af- sláttur frá 1. janúar árgerðarárs viðkomandi bifreiðar og skal aldursafslátturinn nema 1,5% fyrrr hvern aldursmánuð fram til 30. júnf árgerðarársins, en að öðru leyti reiknast áframhald- andi aldursafsláttur eins og áður. Getur þvf afslátturinn numið allt að 9%. Bíllinn verður að vera orðinn þriggja og hálfs árs, en ástæða til þess að þessi afsláttur er veittur er vegna gengisbreytingarinnar. Markaðurinn heima fyrir tekur alla jafna miklu seinna við sér á notuðum bílum og geta því menn, sem flytja inn notaða bfla, staðið frammi fyrir því að þurfa að greiða mun hærra verð fyrir þá en þeir, sem kaupa bíla hér heima. Höskuldur Jónsson ráðu- neytisstjóri f fjármálaráðuneyt- Framhald á bls. 20 Fyrstisamninga fundur ASÍ og Álverðið hefur fallið birgðir ÍSALs aukast Fyrstisamninga fundur ASÍ og VSÍ á föstudag AKVEÐINN hefur verið fyrsti samningafundur milli samn- inganefndar ASl og fulltrúa vinnuveitenda á föstudag kl. 10,30. Samkvæmt upplýs- ingum Björns Jónssonar, for- seta ASf, telja samningamenn ASf að kröfur séu mótaðar með samþykkt sambands- stjórnarfundarins, sem áður hefur verið birt, en inntak hennar var að sem fyrst næðist aftur sá kaupmáttur launa, sem umsaminn var í febrúar f fyrra. RANNSÓKNASKIPIÐ Arni Frið- riksson fann talsvert magn af stórri og góðri loðnu f fyrrinótt og f gær við landgrunnskantinn aust- norðaustur af Langanesi. Er loðn- an þar f stökum torfum á mis- nn nandi dýpi og gengur allhratt suði'r á bóginn. Er búizt við þvf að lcðnan verði komin upp að landin,' eftir hálfan mánuð til þrjár vit ur. Jakob Jakobsson fiskifræð- ingur, sem nú er leiðangursstjóri á Arna Friðrikssyni. sagði í við- ALVER ISALS í Straumsvfk sef- ur nú um þessar mundir um helming framleiðslu sinnar, en það þýðir, að birgðir verksmiðj- unnar aukast um það bil um 3 þúsund tonn f hverjum mánuði. Skráð heimsmarkaðsverð á áli er nú 39 cent fyrir hvert pund og hefur fSAL ekki selt undir þvf verði. Heldur fór álmarkaðurinn að sfga f byrjun október og hefur verið heldur á niðurleið sfðan. Ragnar S. Halldórsson, forstjóri ÍSAL, sagði í viðtali við Mbl. i gær, að verð á áli í einstökum sölum hefði að undanförnu verið tali við Mbl. að loðnan hagaði sér nú mjög líkt og síldin í gamla daga — væri dreifð fyrst í stað, en þó í allsæmilegum torfum. Torf- urnar eru allt frá því að vera á 10 til 15 faðma dýpi og niður á 30 faðma dýpi. Stendur hún dýpra á daginn en á nóttunni. Jakob sagði að þeir á Árna Frið- rikssyni hefðu enn ekki orðið var- ir við báta á þessum slóðum. Veður á þessu svæði var i fyrri- nótt og gærmorgun mjög gott, en var heldur tekið að breytast, á bilinu 32 til 33 cent hvert pund og hafði þá hrapað úr 50 centum, sem það var í sumar. Hins vegar er markaðsverð frá 1. júlí óbreytt, REYKJAVfK hefði frá hádegi f gær verið þvf sem næst myrkvuð, ef ekki væru tvær Búrfellslfnur f gangi. Rétt um hádegið sló Búr- fellslína II út og hafði f gær- þegar á leið daginn. Sagðist Jakob búast við að veður færi versnandi með kvöldinu. Jakob sagði að erfitt væri að segja til um það hvenær loðnan kæmi upp að land- inu, en hann sagðist búast við þvl að hún gengi frekar hratt suður. Á hún enn talsverða vegalengd eftir, en líklegast yrði hún komin upp að landinu eftir hálfan mán- uð til þrjár vikur. Jakob sagði að loðnan virtist vera á nokkuð stóru svæði. Torf- urnar voru frekar strjálar. Rann- 39 cent, og hefur Islenzka álfé- lagið ákveðið að selja ekki ál •undir því verði, a.m.k. ekki að svo stöddu — eins og Ragnar komst kvöldi ekki tekizt að finna bilun- ina á Ifnunni. Þegar Ifnan bilaði færðist allur straumurinn yfir á gömlu Búrfellslfnuna og sést greinilega af þessu, hvert öryggið sóknaskipið kannaði svæðið 30 mílur frá austri til vestur og 10 mílur frá norðri til suðurs og voru torfur á öllu því svæði. Ekki var kannað, hve langt loðnusvæðið næði til vesturs. Loðnan var stór og falleg. Arni Friðriksson fór í þennan leiðangur 2. janúar, en fyrsti dag- urinn, sem skipið fékk sæmilega gott veður, var í fyrradag. Mun skipið verða áfram á þessum slóð- um og kanna hátterni loðnunnar. að orði. Mestur hluti álframleiðslunnar I heiminum er seldur á skráðu Framhald á bls. 20 er að tvær Ifnur skuli vera frá Búrfelli til þéttbýliskjarnans á Suðvesturlandi. Halldór Jónatansson, aðstoðar- framkvæmdastjóri Landsvirkj- unar, sagði í viðtali við Mbl. i gær, að strax og bilunin varð, hefði viðgerðarflokkur farið á stúfana, en ekki var vitað, hvers vegna útslátturinn átti sér stað. Við- gerðarflokkarnir höfðu í gær at- hugað linuna frá Geithálsi og Framhald á bls. 20 Sjómenn vilja sáttasemjara SAMNINGANEFND Sjómanna- sambands tslands átti f gær fund með fulltrúum Féfags fslenzkra botnvörpuskipaeigenda. Á fund- inum var skipzt á skoðunum og f fundarlok ákvað samninganefnd Sjómannasambandsins að skjóta málinu til sáttasemjara rfkisins. f dag er fundur með fulltrúum Landssambands fsienzkra útvegs- manna. Jón Sigurðsson, formaður Sjó- Framhaid á bls. 20 Stór og f alleg loðna fundin austnorðaustur af Langanesi Önnur Búrfellslínan bilaði

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.