Morgunblaðið - 05.11.1975, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 05.11.1975, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 5. NÓVEMBER 1975 21 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýslngar — smáauglýsingar ,a'a Verðlistinn Munið sérverzlunina með ódýran fatnað, Laugarnes- vegi 82, sími 31 330. Ný kjólasending i stærðum 38—48. Dragtin, Klapparstíg 37, 10% afsláttur þessa viku á fatnaði. Tjarnarsel, Hverfisgötu 18. þe' rn"'s Hvolpar Hreinræktaðir islenskir hvolpar til sölu. Sigriður Pétursdóttir, Ólafs- völlum Simi 99-6541. húsn Keflavik Til sölu verzlunarhúsnæði við Hafnargötu. Ennfremur glæsileg íbúð. Margs konar skipti möguleg. Eigna og verðbréfasalan, Hringbraut 90, Keflavík, sími 92-3222. Vogar Til sölu nýtt einbýlishús 4 herbergi og eldhús. Húsið er að mestu fullgert. Fasteignasalan Hafnargötu 27, Keflavík, simi 1420. Ung hjón með 2 börn óska eftir að taka á leigu 3ja til 4ra herb. íbúð sem fyrst, helst i Vesturbænum. Uppl. i sima 24805 eftir kl. 14. inoa ./ Filmusetning 29 ára prentari óskar eftir að komast i nám i filmusetn- ingu. Tilboð sendist Mbl. merkt: Filmusetning 2531 fyrir 10. þ.m. 19 ára stúlka óskar eftir atvinnu. Er vön sima- vörslu og aðstoðarskrifstofu- störfum. Margt annað kemur til greina. Uppl. í sima 21339. Vélstjóri m. full réttindi og 10 ára starfsreynslu á farskipum óskar eftir starfi i landi. Uppl. í sima 85691. Atvinna óskast Ung stúlka óskar eftir vinnu, allt kemur til greina. Uppl. gefnar á simstöðinni, Mæli- felli i Skagafirði milli kl. 3 — 7. mvnt Frimerkjasafnarar Sel islenzk frimerki og FCD- útgáfur á lágu verði. Einnig erlend frimerki og heil söfn. Jón H. Magnússon, pósthólf3371 Reykjavik. ein kamál Peningalán Hver vill lána 2 millj. á 30% vöxtum til 1 árs gegn 1. veðrétti á íbúð. Tilboð merkt: H-2491 sendistMbl. félagslif I.O.O.F. 7 =15751 1 816 S.p.k. 1.0.0.F. 9 = 1571 1 58’/z = 9.0. 65 HELGAFELL 59751157 IV/V 2. RMR-5-1 1-20-VS-MT-A-HT □ GLITNIR 59751 157 — 1 Hörgshlið 12 Almenn samkoma — boðun fagnaðarerindisins i kvöld, miðvikudag kl. 8. Félagsfundur verður haldinn fimmtudaginn 6. nóvember kl. 20:30 að -Hallveiga- stöðum. Dagskrá: Erindi um Radioni og lækningaraðferðir náttúrulæknisins Axel Jens- ens. S.R.F.Í. Sálarrannsóknar- félagið I Hafnarfirði Fundur verður haldinn i til- efni af allrasálnarmessu i Iðnaðarmannahúsinu við Linnetsstig i kvöld miðviku- daginn 5. nóvember kl. 20.30. Fundarefni annast: Séra Bragi flenediktsson, Ævar Kvaran, Jóna Rúna Kvaran og Hjálmtýr Hjálmtýsson. Kristniboðssambandið Almenn samkoma verður í kristniboðshúsinu Laufásveg 13 i kvöld kl. 20.30. Séra Þorbergur Kristjánsson talar. Allir velkomnir. Fíladelfía Vakningavikan heldur áfram með samkomu kl. 17 og 20:30. Ræðumaður Gunnar Sameland. Filadelfia. Kvenstúdentar Munið opna húsið að Hall- veigarstöðum miðvikudaginn 5. nóv. kl. 3—6. Fjölmennið og takið með ykkur gesti. Stjórnin raðauglýsingar raðauglýsingar raðauglýsingar bátar Fiskiskip til sölu 230 lesta byggt í Noregi 1 965 207 lesta byggt í A-þýzkalandi 1 965 1 50 lesta byggt 1 967 1 64 lesta byggt 1 964 með nýrri vél. 50 lesta byggt 1970 (stálskip) 1 03 lesta byggt 1 963 (eikarskip) Höfum góðan kaupanda að 100—150 lesta línubát ekki eldri en 10 ára. Fiskiskip, Austurstræti 14, 3. hæð. Sími 224 75, heimasími 13 742 ' tllboö — útboö !|| ÚTBOÐ Tilboð óskast i framkvæmdir við lagningu 2. áfanga aðalæðar og aðalræsis Vatnsveitu Reykjavikur frá vatnsbólum i Heið- mörk til Reykjavikur. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Frikirkjuvegi 3. gegn 10.000,— kr. skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað, miðvikudaginn 1 9. nóvem- ber 1975. kl. 1 1 1.00 f.h. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Frikirkjuvegi 3 — Simi 25800 * [ bílar T oyota Til sölu eftirtaldar Toyota bifreiðar: Toyota Corolla 1973 Toyota Corolla 1 974 Toyota Carina 1 974 Toyota Corona Mark 11 1973 Toyota umboðið, Nýbýlavegi 10 Kópavogi. ¥ v...........i y 1/-----vr "V..... 1 ¥ . ”* V Vinsamlega birtið eftirfarandi smáauglýsingu JTT ~~V—v"1 Athugið Skrifið með prentstöfum og ’ setjið aðeins 1 staf i hvern reit. Áriðandi er að nafn, heimili og sími fylgi. —r\ a , w. ■» -A_A « A “W wy—V v- r.'A A£./s.d ( /M TfXJt X. ./ur./.SM H. &SA ,/AÚA ./. &TSUAI /)r/«g.-. ‘ -A A A, /l A. 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 50 * ! i i i i i i i i i i i i i i i i i i i i i i i i 1 1 300 11 111 ii 11 i i i i i i i i i i i i i i i i 1 1 450 •> i i i i i i i i i i i i i i i i i i i i i i i i i 1 1 600 > i i i i i i i i i i i i i i i i j i i i i i i i i 1 1 750 >1111111111 i i i i i i i i i i i i i i i 1 1 000 * i i i i i i i i i i 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 L 1 11050 * Hver lína kostar kr. 1 50 Meðfylgjandi er greiðsla kr Augiýsingunni er veitt móttaka á eftirtöldum stöðum: REYKJAVÍK: HAFNARFJÖRÐUR: KJÖTMIOSTÖÐIN, Laugalæk 2, LJÓSMYNDA- SLÁTURFÉLAG SUOURLANDS 06 GJAFAVÖRUR Háaleitisbraut 68, Reykjavikurvegi 64, KJÖTBÚÐ SUÐURVERS, Stigahlíð 45—47, VERZLUN HÓLAGARÐUR, Lóuhólum 2 — 6 ÞÓRÐAR ÞÓROARSONAR. c SLÁTURFÉLAG SUOURLANDS Suður9°'U 36' Álfheimum 74, ÁRBÆJARKJÖR, Rofabæ 9, KÓPAVOGUR NAFN: HEIMILI: A SÍMI: .... -A L Ásgeirsbúð. Hjallavegi 2 Borgarbúðin. Hófgerði 30 Eða senda í pósti ásamt greiðslu til Smáauglýsingadeildar Morgunblaðsins, Aðalstræti 6, Reykjavík. -A-JV. -A A— - Minning Svavar Framhald af bls. 22 þess, að hann var kjörinn til æ fleiri trúnaðarstarfa og traust til hans fór vaxandi með ári hverju. Kynni okkar Svavars hófust skömmu eftir, að hann lauk námi og um 16 ára skeið höfðum við verið nánir samstarfsmenn f fé- lagsmálum. Eg er einn af þeim, sem átti þvi láni að fagna að eign- •'st vináttu Svavars Helgasonar. Það var mér lán, vegna þess, að Svavar var hæfileikamaður og mikill drengskaparmaður. Þau voru ófá skiptin, sem við Svavar bárum saman ráð okkar. Hann var maður athugull og hreinskiptinn. Hann lég ekki álit sitt uppi að óathuguðu máli, og lét ekki í ljós skoðun til að gera við- mælanda til geðs. En þegar Svav- ar hafði tekið afstöðu, stóð hann við þá skoðun, er hann hafði myndað sér. Til slíkra manna er gott að leita ráða og eiga við þá samstarf. Mannkostir Svavars Helgasonar komu að góðum notum i þýðingar- miklu starfi hans fyrir samtök kennara og fyrir Bandalag starfs- manna rikis og bæja. Ég hafði gott tækifæri til þess að fylgjast með starfi Svavars á sviði félagsmála. Starf hans á þessu sviði var oft erfitt og eril- samt. Hann var löngum önnum kaf- inn við að leysa úr vanda ein- stakra félagsmanna og á herðum hans hvíldu ábyrgöarmikil störf fyrir heildina, en hann var fram- kvæmdastjóri Sambands is- lenskra barnakennara og gjald- keri i stjórn sambandsins, stjórn- armaður var hann í B.S.K.B, for- maður samninganefndar barna- kennara, var í aðalsamninga- nefnd B.S.R.B. og stjórnarmaður í lífeyrissjoði barnakennara. Auk þess gegndi hann fletri trúnaðar- störfum fyrir samtökin Svavar tók mikinn þátt i sam- starfi kennarasamtakanna á Norðurlöndum, og var mér vel kunnugt um, að hann naut mikils álits á þeim vettvangi. Svavar Helgason var gæddur góðum gáfum. Hann var ávallt reiðubúinn til baráttu fyrir mál- efnum samtakanna, ef á þurfti að halda, en jafnframt hygginn og glöggskyggn samningamaður. Svavar tók störf sín alvarlega, en var glaðvær og hrókur alls fagnaðar á gleðistundum. Samtök opinberra starfsmanna þakka honum mikið og óeigin- gjarnt starf á umliðnum árum. Á skilnaðarstund þakka ég Svavari Helgasyni fyrir langt og drengilegt samstarf og samskipti öll i starfi og á glaðværum stund- um í hópi starfsfélaga. Ég sendi eiginkonu Svavars, börnum og foreldrum hans inni- legar samúðarkveðjur. Kristján Thorlacius.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.