Morgunblaðið - 05.11.1975, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 05.11.1975, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 5. NÓVEMBER 1975 25 + Þau Osmond-systkinin eru gffurlega vinsæl og táningar um allan heim hlusta gfrugir á söng þeirra og leik. Það eru þó fleiri en táningarnir sem sækj- ast eftir þeim Marfu og Donna Osmond, til að mynda þessi vfgalegi hákarl. Það skal þó tekið fram að hann er búinn til f plastverksmiðju og tennurnar eru ekki eins skarpar og þær Ifta út fyrir að vera. Þau eru þarna að undirbúa sjónvarps- þátt sem væntanlega mun gleðja mörg augu og eyru. MISS INTERKATIONAL 8EAUTY PAGEANT Lpr & J í| O * 1 ■■ 1 A / 1 Kt w-pf + Þessar fegurðardfsir eru fulltrúar þjóða sinna — eða bera að minnsta kosti titla eins og fegurðardrottning Bret- lands, bandarfkjanna o.s.frv. Þær keppast um það þessa dag- ana að brosa sem blfðast og vera sem sætastar á allan hátt þvf f veði er titillinn Ungfrú Alheimur. Keppnin fer fram f Tokyo og var þessi mynd tekin f hátfðlegri móttöku þar f borg á miðvikudaginn f sfðustu viku. FuIItrúi Islands skartar fs- lenzku höfuðskrauti f aftari röðinni við hlið fulltrúa Ind- lands og Hong Kong. + Rómverska höfuðið, sem hangir um háls stúlkunnar, var nýlega valið fallegasti skart- gripurinn á 10 Gran Prix keppni v-þýzkra skartgripasér- fræðinga, höfuðið sjálft er úr gulli, hárið úr demantsskelj- um. Verðið á gripnum vitum við ekki og þá ekki heldur nafnið á stúlkunni — þvf mið- ur. ÞETTA ER 5KO 5LA&5MALA- LEIKUR 1 LA&i ÖÖ-'/j PAÐ HEFUR EKKÍ FARÍ9 FRAMHÍÁ, MER BÖ&8U ÉO ER KOMÍNN MEÐ * 3L‘ATT A Bfi-Ðijf SrGrNlöA/D 3/2-7-lW Setbaðkör og sturtubotnar Setbaðkör og sturtubotnar úr potti fyrirliggjandi í tveim stærðum. A. Jóhannsson og Smith Brautarholti 4, sími 24244. Vegna malbikunarframkvæmda næstu daga á bílaplani og innkeyrslu frá HallartViúla er við- skiptavinum vorum vinsamlegast bent á að aka inn frá Lágmúla. Ath. Við höfum opið á laugardögum sími 81588. Notaðar Mazda bifreiðar til sölu: 929 hardtop árg. '75 ekinn 6.500 km. 929 státion árg. '75 ekinn 17.000 km. 616 4ra dyra árg. '75 ekinn 9.000 km. 616 Coupé árg. '75 ekinn 12.000 km. 616 Coupé árg. '74 ekinn 18.000 km. BÍLABORG HF. Borgartúni 29 sími 22680 [Sjásvarásíöu29 ]

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.