Morgunblaðið - 29.11.1975, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 29.11.1975, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 29. NÖVEMBER 1975 19 n, þorsk- tar miðunum. En um sömu mundir og hann lýsti þessu yfir, þá greiddi hann á Alþingi atkv meS því aS semja viS Breta til tveggja ára og veita þeim heimild til þess aS veiSa 130 þús. tonn á ári, sem var aSallega þorskur, eins og allir vita. Þessar fullyrðingar þingmannsins fyrr og siðar um að það sé enginn vandi fyrir okkur að verja landhelgina, hafa bara ekki staðizt reynsluna, þvi miður. Um leið og við berum hið fyllsta traust til Landhelgis- verið i þeim málum. Hann notaði fleiri falleg orð, heybrækur o.s.frv., sem er harla ólíkt þeim orðprúða manni Hann hélt þvi fram, að vinstri stjórnin væri upphafsaðili að 200 milunum, vegna þess að á landhelgisráðstefnu hefði það mál verið flutt. Ég rengi það ekki, að fulltrúar þáv. stjórnar hafi orðað það á landhelgisráðstefnunni, að við mundum gjarnan vilja fá 200 milur. En hins vegar tala staðreyndirnar hér heima sínu máli. Alþýðubandalags- menn stóðu gegn því hér heima fyrir, að Alþ. ákvæði að færa út i 200 milur á ákveðnum tima. Sjálfstfl. flutti um það þáltill. fyrir réttum tveimur árum í okt 1973, að færa fiskveiðilandhelg- Hægt að einbeita landhelgisgæzlunni að einum gæzlunnar og vott um þakkir og að- dáun þeim duglegu starfsmönnum hennar, sem nú sýna hyggindi, einurð og snarræði, þá verðum við auðvitað að minnast þess, að landhelgisgæzl- unni eru takmörk sett, vegna skipa- kosts og flugvéla m a. Og reynslan sýnir það, að jafnvel á þeim tímum, þegar Landhelgisgæzlan gat einbeitt sér að þýzku togurunum, þá veiddu þeir samt sem áður 68 þús. tonn hér við land. Þær tölur, sem hér hafa verið fluttar í þessum umr. um að á þessu ári veiði Þjóðverjar ekki meira en 40 þús tonn, eru óstaðfestar og enginn hefur fengizt til þess að upplýs^ þrátt fyrir Itrekaðar áskoranir, hvaðan þær eru fengnar. Við höfum, eins og hæstv. utanríkisráðherra minntist á. gert itrekaðar tilraunir til þess að fá upplýs- ingar um þetta frá opinberum aðilum. en ekki fengið Sennilegast þykir mönnum nú. að Lúðvik Jósepsson hafi búið þessar tölur til. • SJÁLFSTÆÐISFLOKK URINN OG 200 MÍLURNAR Það kom fram i ræðu hv. 3. þm Reykn., Gils Guðmundssonar, að Sjálf- stfl. hefði nú ekki af miklu að státa i landhelgismálum Dragbltur hefði hann ina út í 200 milur eigi slðar en 31. des. 1974 Sú till fékkst ekki sam- þykkt þá vegna þess að þáv stjórnar- flokkar voru henni andvigir En það er ekki aðeins það, heldur lýsti um þessar mundir Lúðvík Jósepsson þvi yfir i blaði sínu Þjóðviljanum (með leyfi hæstv forseta): ,,að i dag stöndum vjð í baráttu um 50 mílna landhelgi. Þessi barátta skiptir nú öllu máli. Hitt er allt annað mál, hvort við jslendingar tökum okkur 200 milna landhelgi einhvern tima í framtíðinni, þegar slíkt er heimilt samkv. breyttum al- þjóðalögum eða að lokinni hafréttar- ráðstefnu Sameinuðu þjóðanna." Áhuginn var nú ekki meiri þá, i sept. 1973. „Við getum fært út i 200 mílur einhvern tima i framtíðinni I" • AÐ TALA Á NAFNI ALÞJÓÐAR Herra forseti. Ég skal nú Ijúka þessu máli, þar sem ræðutiminn er á enda En ég vil aðeins minnast á það að lokum. að hver ræðumaður stjórnar- andstöðunnar eftir annan kemur hér upp i ræðustól og talar í nafni allrar þjóðarinnar. Ræðumenn Alþýðubanda- lags, Alþýðuflokks og jafnvel SFV, allir tala þeir í nafni allrar þjóðarinnar. Öll þjóðin er á móti þessum samningi, segja þeir. Og m.a. vitna þeir i hinn glæsilega og fjölmenna útifund i Bretum Reykjavik i dag. Nú vitum við það allir, sem hér sitjum á Alþ , að aðstand- endur þess fundar urðu fyrir sárum vonbrigðum, vegna þess hve fámennur hann var, eða miklu fámennari heldur en þeir höfðu látið sig dreyma um. Og í sannleika sagt er það næsta furðu- legt, að þegar jafnfjölmenn launþega- samtök boða til fundar eins og hér var, Alþýðusamband íslands, Verkamanna- samband (slands, Farmanna- og fiski- mannasamband íslands, Sjómanna- sambandið og öll stjórnarandstaðan, m.a. Alþb með allt sitt skipulag. þá skyldu þeir ekki fá fjölmennari fund. Þar hafa verið í mesta lagi 4000 manns Það þykir nú ekki mikið hér. Það er hins vegar mikil smekkleysa hjá þeim, sem að þeim fundi stóðu. að boða hann til þess samtímis, að mót- mæla herskipainnrás Breta og þessum samningi, sem tiggur hér fyrir Alþ., samningsdrögum við Vestur-Þjóðverja Það er vitanlegt. að allir landsmenn vilja mótmæla ofbeldi og innrás Breta. Öðru gegnir um samningsdrögin við Vestur-Þjóðverja Þá eru mótmæli viða fjarri alþjóðarvilja. Hwr á Alþ. stendur mikill meiri hl. þings með þessum samningum Það verða yfir 40 þm. af 60, sem greiða atkv. á morgun með þessum samningi. Þessir menn, sem hér tala, hafa ekkert umboð til að tala ! nafni íslenzkrar þjóðar allrar. niÞinci ungfisks þvi sem hæstvirtur utanrlkisráðherra hefur upplýst, þá mun I fyrstu verða miðað við 5/12 hluta veiðimagnsins, eða 25 000 tonn frá 1 desember til 1 maí n.k. Það er ekki aðeins að Vestur- Þjóðverjar fallist á, að samningnum verði frestað, eftir því sem háttvirtur utanrlkisráðherra hefur upplýst, heldur liggur það fyrir, að á meðan sllkt ástand er fyrir hendi þá færa togararnir sig út fyrir 200 mllna mörkin, og I þvl sambandi vil ég segja það, að ef slikt ákvæði eða timasetning hefði verið I samkomulaginu, sem gert var við Breta, þá stæðu þau mál á annan og hagstæðari hátt fyrir íslendinga I dag en raun ber vitni um Háttvirtur þm Benedikt Gröndal sagði I sinni ræðu hér I gær, að það hefði verið fyrir sig að gera þetta samkomulag ef bókun 6 kæmi til fram- kvæmda jafnhliða Þingmaðurinn sagði „Ég tel, að þetta ákvæði sé okkur mjög þungt I skauti og benti i þvi sambandi á þá erfiðleika, sem að nú eru fyrir hendi um sölu á rækju, m.a. og sem rekja má til þeirra afleiðinga, sem af þessu hefur leitt'. Ég er háttvirtum þingmanni sam- mála um, að hér er mikið i húfi, en ég vil þó benda á, að óllkt stöndum við betur að vlgi hvað þetta snertir með það samningsuppkast, sem hér liggur fyrir, en það sem fólst I samkomulag- inu við Breta, eins og ég hefi áður vikið að Hitt er svo annað mál, að margt bendir til þess, að enn llði nokkur tími þar til ákvæði þetta kemur til fram- kvæmda — meðan sáttmáli EBE land- anna er þannig, að eitt aðildarrlki hefur neitunarvald, má það Ijóst vera, að eftir að Bretar gerðu alvöru úr hótun sinni um að senda herskipaflota sinn gráan fyrir járnum inn I islenzka landhelgi til að vernda þar brezka veiðiþjófa, þá eru samningar við Breta ekki I næstu fram- tið Með þessu hafa Bretar fyrirgert rétti sinum til áframhaldandi viðræðna um veiðiheimildir þeim til handa. og það ættu Bretar að hafa lært, að með ofbeldi og ógnun herskipaflota verður málstaður (slands og skýlaus réttur þjóðarinnar til auðæva hafsins um- hverfis strendur landsins, ekki sigrað- ur Verndun fiskstofnanna aðalatriSið Það kann að vera svo. að Bretar dragi þá ályktun af fyrri reynslu sinni I þessum málum, að þeir geti hvenær sem er dregið herskipaflota sinn til baka og siðan sezt að samningaborði Það situr sizt á þeim Alþýðubandalags- mönnum að vera að brigsla öðrum um óheilindi og sýndarmennsku I barátt- unni fyrir stækkun landhelginnar, eða hvað gerðu þeir 1973, þegar brezk herskip voru búin að vernda veiðiþjófa sina árlangt og drógu sig siðan til baka og hófu samninga við þá rikisstjórn, sem þeir Alþýðubandalagsmenn áttu aðild að Þessa hefði háttvirtur 3. þingmaður Reykjaneskjördæmis, Gils Guðmunds- son, átt að vera minnugur, þegar hann talaði sem digurbarkalegast um þessi mál hér áðan Yfirleitt hefur það komið fram I þeim umræðum, sem hér hafa verið flutt af hendi þeirra, sem i stjórnarandstöð- unni eru, að þeir sjá ekkert nýtilegt i þeim drögum að samkomulagi, sem hér er til umræðu. — Ekki dettur mér i hug að halda þvi fram, að ég sé að öllu leyti ánægður með þær málalyktir, sem að nú liggja fyrir En það er jafnan svo, að þegar samið er um mál, sem ágreiningur er um, þá hlýtur svo að fara i þessu máli sem öðrum, að ekki næst allt fram, sem maður hefði helzt kosið, en ég vil þó taka fram, að ég tel að I þesSum samningsdrögum felist þýðingarmikil réttindi okkur íslending- um til handa, ef rétt er á haldið, sem geti orðið okkur að verulegu liði, hvað við kemur verndun fiskistofnanna, og á ég þar við 5. og 6. tölulið samkomu- lagsins, eins og ég hefi áður vikið að Það eru þau atriði, sem að skipta miklu máli, að samkomulag hefur náðst um Framhald á bls. 31. Verksmiðju- og frystitog- arar út fyrir 200 mílurnar: Þorskveiðar Þjóðverja nær því úr sögunni Hyggilegt að kljúfa fjandafylkingu, segir Þorvaldur Garðar Kristjáns- son í þingræðu HÉR fer á eftir þingræða Þor- valds Garðars Kristjánssonar, forseta efri deildar Alþingis, er hann svaraSi ásökunum Karvels Pálmasonar (SFV) í umræðum um samningsdrög- in við Vestur-Þjóðverja. 0 Málflutningur stjórnarand- stæðinga og fullveldishugtakið. Margt hefur nú borið á góma i ræðum hæstvirtra þingmanna stjórnar- andstöðunnar um þingsályktun þá, sem hér er til umræðu. Ég ætla ekki að fara að elta ólar við allt sem þeir hafa sagt og allar þeirra fullyrðingar. Þess gerist heldur ekki þörf. Margt af þvi fellur marklaust um sjálft sig Þetta er kannski engin furða Menn tala eins og við ættum alls kostar við hvern sem er. Stundum eru fullyrðingar ályktanir og málatilbún- aður þessara manna eins og staða okkar islendinga sé utan við tima og rúm. Sú var tiðin að sjálfstæðishugtakið að þjóðarrétti var skilgreint þannig. að sjálfstætt var það ríki talið sem gat framfylgt vilja sínum með valdi. Þessi timi er nú löngu liðinn, eða að minnsta kosti er nú öllum rlkjum sett meiri takmörk i þessu efni en áður var. Jafnvel risaveldunum eru nú sett viss takmörk í valdbeitingu. sem felst i möguleikunum á gagnkvæmri beitingu nútíma tortimingarvopna Sjálfstæðishugtak íslands hefir aldrei að þjóðarrétti byggzt á valdi. Það eru aúgljósar ástæður fyrir þvl, sem ekki þarf að ræða. Smáþjóðir hafa nú til dags takmarkað vald og jafnvel þær þjóðir, sem við höfum kallað stórveldi En þær hafa nægilegt vald til að beita okkur hervaldi og viðskiptalegu of- beldi, svo sem dæmi sýna i landhelgis- máli okkar Islendinga Þetta eru staðreyndír sem ekki tjóar að láta sem vind um eyru þjóta En þessar staðreyndir draga ekki úr gildi þess réttar sem við höfum til fiski- miðanna umhverfis landið Þvert á móti er þessi réttur meira virði vegna þess, að við höfum ekki annað en réttinn til að beita fram gegn óréttin- um. Þess vegna veltur á mestu hvernig við förum með þennan dýrmæta rétt okkar Við íslendingar megum ekki gleyma þvi að i raun og veru eigum við allt undir þvi að lög og réttur ráði í samskiptum ríkja og þjóða. Við búum ekki yfir öðru valdi en þvi sem lög, réttur mannvit og þroski þjóðarinnar veitir Þess vegna hljótum yið islendingar öðrum þjóðum fremur að halda i heiðri þá grundvallarneyzlu réttarskipulags- ins að jafna ágreiningsmál okkar við aðrar þjóðir með samningum En við gerum samt ekki samninga við aðrar þjóðir nema þeir þjóni hagsmunum okkar betur gerðir en ógerðir. Það er betra að þola órétt án samþykktar en lúta órétti samkvæmt samningi Þetta á við um landhelgismálið ekki siður en i öðrum efnum. 0 Samningsdrögin við V-Þjóðverja — Að kljúfa fjandafylkingu. Drög þau að samningi til lausnar landhelgisdeilu okkar við Vestur- Þjóðverja sem hér eru til umræðu hafa bæði kosti og galla Ekki var við öðru að búast Raunar er það útilokað, að við hefðum getað fengið allar okkar óskir uppfylltar Samkvæmt eðli málsins er samningum ekki komið á nema báðir aðilar sjái sér nokkurn hag i. Við verðum þvi að vega og meta hvað megi sin meir fyrir okkur, kostirmr eða gallarnir. Frá minu sjónarmiði vega kostirnir meir en ókostirnir og þess vegna mun ég greiða atkvæði með þingsályktunar- tillögu þeirri. sem hér er til umræðu Það sem einkum ræður minni ákvörðun er. að þorskstofninum er hlíft með ákvæðinu um 5000 tonna hámarksafla, frystitogurunum er stuggað út fyrir 200 mflna fiskveiði- lögsöguna og gert er ráð fyrir að tollalækkanir skv bókun 6 komi til framkvæmda. Ég hefði kosið að hámark heildaraflans, 60 þús tonn. hefði verið lægra. veiðisvæðin minni og fjær landi og samningurinn tæki ekki gildi fyrr en bókun 6 kæmi til framkvæmda. En það vegur þungt i minum huga að geta klofið þá fjanda- fylkingu. sem að okkur sækir, með þvi að ná samkomulagi við þær þjóðir, sem viðmælanlegar eru. til þess að við getum embeitt okkur þeim mun betur að erkióvininum. Bretum, sem nú er að mæta í sínum versta ham. Hv. 5 þingmaður Vestfirðinga kvað mig hafa verið kokhraustan árið 1973. þegar landhelgissamningurinn var gerðúr við Breta. Hér mun vera átt við að ég greiddi þá atkvæðí gegn þeim samningi Það er látið liggja að þvi, að það samrýmist ekki að greiða atkvæði gegn brezku samningunum en með þeim samningi sem við nú ræðum hér. Hér er að sjálfsögðu um misskilning að ræða, svo ekki sé meira sagt Auð- vitað ber þingmönnum að taka afstöðu til þess samnings. sem nú liggur fyrir eftir efni og skilmálum samningsins sjálfs, en ekki eftir afstöðu, sem þeir kunna að hafa tekið til allt annars samnings, hvort sem þeir hafa verið með þeim sama samningi eða á móti Ég hafði ekki ætlað mér að fara að gera samanburð á þeim samnings- drögum sem hér liggja fyrir og samn- ingum við Breta 1973 í sjálfu sér sé ég ekki, að slikúr samanburður hafi mikið gildi Við gerum raunar allt of mikið af að raupa um það sem liðið er. En þar sem ég var einn þeirra sem greiddi atkvæði gegn landhelgissamn- ingnum við Breta 1 973 og látið er eins og sú afstaða samrýmist ekki þvl að vera með þeim landhelgissamningi sem við nú ræðum, kemst ég ekki hjá þvi að vikja litillega að þessu efnr Samningagerð Breta 1973 Við atkvæðagreiðslu i sameinuðu þingi 13 nóvember 1973, um þings- ályktunartillögu um bráðabirgðasam- komulag við Breta um veiðar brezkra togara. voru sjálfstæðismenn skiptir i afstöðu smm í- ótt þessi ágreiningur væri fyrir hendi um afstöðu til þessa landhelgissamnings voru þingmenn Sjálfstæðisflokksins sammála um, að: 0 1 leita skyldi samkomulags við Breta og koma á friði á miðunum til að bægja frá hættunni, 0 2. magnaðir gallar væru á þess- um samningi; 0 3 unnt hefði verið að ná betri samningum en raun bar vitni um, ef betur hefði verið staðið að málum Þingmenn Sjálfstæðisflokksins lögðu hins vegar mismunandi áherzlu á kosti og galla samningsins Sumir töldu kostina vega svo mikið. að þeir greiddu atkvæði með samningunum Aðrir þingmenn Sjálfstæðisflokksins töldu galla samningsins svo magnaða að þeir greiddu atkvæði gegn samn- ingunum. Framhald á bls. 31.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.