Morgunblaðið - 03.01.1976, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 03.01.1976, Blaðsíða 28
U GLYSINíiASI.WINN ER: 22480 IflorjjxinblatJifc ALGLVsINGASÍMINN ER: 22480 JR*r0unbln&i& LAUGARDAGUR 3. JANUAR 1976 Vilja leigja Norglobal EJGENDUR ísbjarnarins h.f. I Revkjavík og Hafsíldar h.f. á Seyðisfirði hafa farið fram á það við sjávarútvegsráðuncytið að umræddum fyrirtækjum verði heimilað að leigja hræðsluskipið Norglobal til loðnubræðslu við fs- land í vetur á sama hátt og fyrir- tækin gerðu í fyrra. Norglobal var sem kunnugt er tekið á leigu eftir að síldarverksmiðja Haf- sfldar hafði stórskemmzt f snjó- flóði í fvrra og ennfremur bræðsla Síldarvinnslunnar hf. f Neskaupstað. Nú munu hððar þessar verksmiðjur hefja starf- rækslu á ný, þannig að ef Nor- glohal verður við fslandsstrendur f vetur, mun afkastageta loðnu- verksmiðjanna við landið aukast um 1200 til 1300 tonn á sólarhring miðað við sfðustu loðnuvertíð, en gert er ráðfyrir að fleiri skip svæðinu, en þrátt fyrir veru Nor- global við ísland í fyrra, hefðu þessir staðir aldrei fengið meiri loðnu en þá. Sjávarútvegsráðherra sagði, að ef skip þyrftu að sigla langar leiðir til að losna við loðnu- farmana, þyrftu sjómenn og út- gerðarmenn að standa undir þeim kostnaði. Fyrir þessa aðila væri bezt að hafa bræðslur sem næst veiðisvæðinu. en veður oft válynd á þessum árstíma. Auk þessa myndu útgerðarmenn leggja meiri áherzlu á loðnuveiðar á næstunni. þar sem þorskstofninn og fleiri fiskstofnar væru í alvar- lecri hættu. —Ég tel og fullyrði, sagði ráð- herra. að sú loðna, sem Norgloba! tók á móti f fyrra, var umfram- veiði. (Ljósm. Mbl. ÓI.K.M.) ÞAR FÓR ILLA! — Töluverður snjór var f gærmorgun yfir fsnum á Tjörninni, svo að borgarstarfs- mönnum þótti hæfa að hlaupa undir bagga með skautamönnum og ryðja snjónum af fsnum. En þrátt fyrir frostin undanfarið reyndist fsinn ekki nægilega traustur fyrir dráttarvélina sem ýta átti snjónum, heldur brast hann og dráttarvélin féll niður í vök. Til allrar hamingju er tjörnin ekki djúp, svo að vélin sökk ekki langt. Töluverð ókyrrð á jarðskjálftasvæðunum nyrðra í fyrrinótt: Líklegt að 5 km breið spilda í Kelduhverfi sé öll að síga muni stunda veiðarnar f vetur en þá. Matthías Bjarnason, sjávarút- vegsráðherra, sagði í samtali við Morgunblaðið í gærkvöldi, að enn hefði engin afstaða verið tekin til beiðni Hafsíldar h.f. og Isbjarnar- ins h.f. um leigu á Norglobal, en það yrði gert fljótlega. Þegar væri vitað að sjómenn og útgerðar- menn hefðu mikinn áhuga á að bræðsluskipið kæmi á ný til íslands. Reyndar hefðu borizt mótmæli gegn komu skipsins í fyrra af svæðinu frá Vopnafirði til Siglufjarðar og mótmæli hefðu þegar borizt frá einum staðanna á Rannsóknarskipið Árni Frið- riksson hélt til loðnurannsókna- og leitar í gærkvöldi og Morgun- blaðinu er kunnugt um, að ein fjögur loðnuskip eru tilhúin til veiða og munu jafnvel halda af stað strax eftir helgi. Þá hefur Landssamband fslenzkra útvegs- manna boðað eigendur loðnu- skipa til fundar á mánudag, þar sem rætt hefur verið um að ákveða ekkert loðnuverð fvrr en um næstu mánaðamót, en þá er talið að markaðsástand liggi Ijós- ar fyrir en nú. (Jtgerðarmenn munu ekki vera sáttir við þetta. Að undanförnu hefur mjölverð stigið Iftið eitt f verði á heims- markaði og eiga seljondur jafnvel von á að það eigi enn eftir að hækka. Hjálmar Vilhjálmsson, fiski- fræðingur, er leíðangursstjóri á Árna Friðrikssyni í þeirri ferð, sem skipið er lagt upp í. Hann sagði í gærkvöldi, áður en skipið lét úr höfn, að í fyrstu yrði haldið á miðin úti fyrir Austurlandi og leitað norður með landi eins og áður. — Við vitum ekkert náið um loðnugönguna, þar sem engar ná- kvæmar fréttir hafa borizt síðan Árni Friðriksson var við loðnu- rannsóknir í nóvember. Hins vegar erum við bjartsýnir með loðnuvertíðina, eins og áður hefur komið fram, sagði Hjálmar að lokum. Guðbjörn Þorsteinsson, skip- stjóri á Þorsteini, sagði þegar Mbl. ræddi við hann, að sitt skip væri tilbúið að haida til veiða Skinnastað —2. janúar ENNÞÁ eru miklar jarðhræring- ar f öllum sveitum við Axarfjörð, Þó eru snarpir eða vel finnanleg- eftir helgi. Einnig væru Eldborg, Gullberg og Pétur Jónsson tilbúin að leggja úr höfn, að því er hann vissi. Hann sagðist hafa frétt frá tog- araskipstjórum, að loðnu væri að finna bæði úti fyrir Vestfjörðum og Austfjörðum, en ekki væri sér kunnugt um, hvort hún væri kom- in í veiðanlegt ástand. — Þessi vertíð leggst vel í mig hvað veið- arnar snertir, en sjálft verðið er hins vegar vandamál enn að Framhald á bls. 27 FREMUR tfðindalaust hefur verið á miðunum fyrir austan og enn voru brezkir togarar að veið- um austur af landinu, þótt það svæði hafi lokazt nú um áramótin — samkvæmt bráðabirgðasam- komulaginu frá 13. nóvember 1973, en Bretar hafa lýst þvf, að þeir myndu áfram virða það. Hefðu togararnir þvf átt — ef samkomulagið væri virt, að færa sig norður f hólf, sem er úti fyrir Norðausturlandi. Landhelgisgæzlan vissi um a.m.k. 40 brezka togara á miðun- um fyrir austan og hafði þeim fjölgað mikið undanfarna daga. Þrjár freigátur gæta togaranna, en ennfremur hefur nú birzt á ir kippir mun færri en áður. A gamlársdag voru nokkuð snarpir kippir innan við tfu og nýárs- nótt aðeins tveir verulega snarp- ir. Fyrsti kippur nýja ársins kom kl. 00.35 eftir miðnætti — mjög harður og annar nokkru vægari um kl. 2.45. Annars var rólegt þá nótt. Sömuleiðis var rólegt á miðunum dráttarbáturinn Roysterer og tvö systurskip hans, Robust og Rollicker, eru á leið til landsins. Þessir dráttarbátar, sem eru hinir stærstu og kraftmestu sem nokkru sinni hafa verið smíð- aðir fyrir brezka flotann koma hingað og leysa af hólmi dráttar bátana Star Aquarius, Star Polaris og Star Síríus. Hver þessara dráttarbáta kostaði tals- vert yfir tvær milljónir sterlings- punda, en þeir voru smíðaðir á árunum 1972, 1973 og 1974. Þeir eru 1.630 rúmlestir að stærð og sigla 15 hnúta. Áhöfnin er 31 maður, en auk þess er rúm fyrir 10 manns í viðbót. Dráttar- bátarnir eru svokallaðir úthafs- nýársdag og fundust innan við 5—6 snöggir kippir. Aftur á móti var töluverð ókyrrð í nótt, og komu a.m.k. 5—6 snarpir kippir svo að margir vöknuðu. Var sá harðasti kl. 6.34 — um 4,7 stig á Richterkvarða, og nokkrir snarp- ir milli 7 og 8. Að auki hafa fundizt margir bátar. I bókinni Janes Fighting Ships er þess getið að dráttarbát- urinn Robust hafi verið við störf á Gibraltar, en ekki er þess getið hvaða verkefni hinir tveir hafa haft að undanförnu. Þá fékk Morgunblaðið í gær- kveldi fréttir af því að Euroman, sem var á feið á Islandsmið á ný, hefði bilað við Orkneyjar, og hefðu fiskimálasérfræðingar, sem verið hefðu um borð í dráttar- bátnum, verið fluttir um borð í Statesman, sem einnig er á leið á Islandsmið. Statesman hefur ekki áður komið við sögu f þessu þorskastríði, en hann var kunnur af endemum úr þorskastríðinu 1972. vægari kippir þessa sólarhringa, titringur og hægar ölduhreyfing- ar, en minna ber á dynkjum en áður. Eftir jóladag virtust margir hörðustu kippirnir eiga upptök í norðurátt frá Skinnastað, senni- lega í norðanverðum Austur- Sandi og sunnarlega í Núpasveií. Á gamlársdag kvað Þorsteinn .hreppstjóri Þorsteinsson á Daða- stöðum í Núpasveit og Ölína hús- freyja hafa verið mjög miklar jarðhræringar f kringum þau -undanfarin dægur, sumir kippir svo harðir að húsmunir hefðu nokkuð hrunið úr stað. Aftur á Framhald á bls. 27 Guðmundur tapaði fyrir Kortsnoj Unglingarnir standa sig vel ÞRfR fslenzkir skákmenn taka um þessar mundir þátt I skák- mótum erlendis og tefldu þeir allir í gær. Guðmundur Sigur- jónsson stórmeistari teflir 1 Hastings f Englandi og tapaði hann 1 gær fyrir sovézka stór- meistaranum Viktor Kortsnoj. Helgi Ólafsson teflir á Evrópu- meistaramóti unglinga f Gron- ingen í Hollandi og komst hann í úrslitariðil. Þar er Helgi í 5. sæti með 3 vinninga og biðskák frá þvf í gær. Loks teflir Margeir Pétursson á mjög sterku unglingamöti f Hallsberg f Svíþjóð og er hann þar f 3.—4. sæti eftir 6 umferð- ir með 4'A vinning. Margeir tefldi f gærkvöldi, en úrslit höfðu ekki borizt úr skák hans. Morgunblaðið ræddi við Guðmund Sigurjónsson í gær- kvöldi. Hann kvaðst hafa teflt þessa skák frekar veikt og sér- staklega þó hefði einn leikur Framhald á bls. 27 Fyrstu loðnuskipin til veiða eftir helgi — Árni Friðriksson fór í gærkvöldi — en allir eru þeir systurskip. Nýir flotadfáttarbátar komnir á Islandsmið

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.