Morgunblaðið - 29.05.1976, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 29.05.1976, Blaðsíða 1
32 SÍÐUR OG LESBÓK 114. tbl. 63. árg. LAUGARDAGUR 29. MAl 1976 Prentsmiðja Morgunblaðsins. Björgun Rússar fúsir til samninga um 200 mílur Ósló, 28. mai. NTB. RUSSAR eru fúsir til samninga við Norðmenn um fiskveiðar á grundvelli reglunnar um 200 mílna fiskveiðilögsögu að því er Jens Evensen hafréttar- ráðherra skýrði Stórþing- inu frá í dag. Hann sagði að í nýafstöðnum viðræðum í Moskvu hefðu Rússar áréttað að þeir viðurkenndu regl- una um efnahagslögsögu en vildu ekki skuldbinda sig til þess að Framhald á bls. 18 Bretlandi? Lcslie Cady, 34 ára frá Denver f Bandarfkjunum var hætt kom- in ásamt tveimur dætra sinna, Susan, 9 ára og Jane, 6 ára, er bifreið þeirra fór út af 30 feta háum varnarvegg og féll f ólg- andi Clearána nærri Golden f Colorado nýlega. Tókst þeim mæðgum ekki að komast út úr bifreiðinni, en björgunarmönn- um lánaðist að ná til þeirra á elleftu stundu og bjarga þeim heilu og höldnu í land f gúmmf-- hringjum. Voru þessar drama- tfsku myndir teknar af björg- uninni. London, 28. maí. Reuter. NTB. BREZKA stjórnin getur neyðzt til að leggja lagafrumvörp sfn á hill- una eftir áflog stuðningsmanna og andstæðinga stjórnarinnar eft- ir ofsafengnar umræður f neðrr' málstofunni f gær. Um það er rætt að nýjar kosn- ingar geti reynzt óhjákvæmi- legar, en hins vegar lagði James Callaghan forsætisráðherra á það áherzlu f viðtali við BBC f dag að nýjar kosningar f haust kæmu ekki til mála. Neyðarástand hefur skapazt i þinginu vegna þess að íhalds- flokkurinn hefur lýst því yfir að hann telji sig ekki framvegis bundinn af þeim reglum sem eru Framhald á bls. 18 Metlækkun á pundinu Talsmenn brezka fiskiðnaðarins: 9000 manns yrðu atvinnulausir — ef samið yrði á grund- velli Oslóarviðræðnanna Frá fréttaritara Mbl. í Hull: ÖRT vaxandi uggs gætir í brezku hafnarbæjunum um ad samningar í fiskveiðideilunni við tslendinga samkvæmt þeim skilmálum sem frá hefur verið skýrt í Reykjavík og London leiði til þess að þúsundir manna f fiskiðnaði og skyldum greinum missi atvinnuna. Þannig segja fulltrúar brezka sjávarútvegsins að ef samið yerði samkvæmt þessum skilmálum muni það hafa í för með sér „mannlegan harmleik“ og að 1500 sjómenn og 7.500 verkamenn í landi missi atvinnuna James Johnson, þingmaður frá frá störfum um helgina og að ver- ið gæti að samningar yrðu orðnir að veruleika. áður en það kæmi aftur saman. Crosland hefur stöðugt neitað að gefa nokkra yfirlýsingu um fiskveiðideiluna að svo stöddu, en samkvæmt heimildum í London er hann reiðubúinn til endan- legra viðræðna í hlutlausri höfuð- borg, sennilega í Ósló, með stutt- um fyriryara. Samkvæmt þessum heimildum er hann reiðubúinn að ræða við Einar Ágústsson utanríkisráð- herra í þvf skyni að leysa fisk- veiðideiluna þegar og ef íslenzka Framhald á bls. 18 London, 28. mai. AP. BREZKA pundið seldist f dag á lægsta verðinu til þessa/ svissneski frankinn á hæsta verði sem hann hefur selzt á f 14 mánuði og staða Banda- rfkjadollars batnaði. Pundið lækkaði um 1.25 dollara eða úr 1.7720 dollurum f 1.7590 dollara og sfðan 1971 nemur lækkunin 39.6% sem er nýtt met. Hull og formaður sjávarútvegs- nefndar Verkamannaflokksins, sagði í neðri málstofunni að hann Óbreytt olíuverð Bali, 28. maf. Reuter. AP. SAMTÓK olfuútflutningslanda, OPEC, ákváðu á fundi sínum í Bali í Indónesfu f dag að olfuverð yrði óbreytt frá þvf sem nú er. Litið er á þetta sem sigur fyrir Framhald á bls. 18 væri sammála þeirrt skoðun að um „svikasamninga" væri að ræða nema því aðeins að stjórnin gerði einhverjar ráðstafanir til að tryggja atvinnuöryggi sjómanna. Johnson sagði að fréttir um ákvæði hugsanlegs samnings hefðu vakið „reiði og viðbjóð" f brezku hafnarbæjunum og kvaðst mundu leggjast gegn slíkum samningi. Ef brezku togurunum við ísland yrði fækkað um 20 og þeir fengju hvergi annars staðar að veiða mundu 400 menn missa atvinnuna beint, en sennilega 2.000 til 3.000 alls ef verkamenn í landi væru reiknaðir með. Hann bað um yfirlýsingu frá stjórninni, en Atnhony Crosland utanríkisráðherra y«r ekki við- staddur þingfundinn. Johnson benti á að þingið tæki sér vikufri F ólksflutningar frá Rhódesíu stóraukast Salisbury, 28. maf. Reuter. FJÖLDI hvftra manna sem fer frá Rhódesfu hefur aukizt stór- lega undanfarið þar sem skæru- hernaður blakkra þjóðernis- sinna hefur harðnað og æ fleiri borgarar eru kvaddir f herinn, að þvf er fram kemur f opinber- um tölum sem rfkisstjórn Ian Smiths birti f dag. I sfðasta mánuði fóru 817 hvftir menn úr landi umfram þá sem komu inn f landið og hafa aldrei verið fleiri sfðan Merki á landamærunum með kveðju til þeirra sem fara frá Rhódesfu. minnihlutast jórn hvítra lýsti yfir sjálfstæði Rhódesfu ein- hliða árið 1965. Þetta var þriðji mánuður i röð sem fjöldi þeirra hvítra sem fer úr landi er meiri en þeirra sem koma inn i landið, en í febrúar og marz var talan hins vegar aðeins 40 fyrir hvorn mánuð. Fréttaskýrendur segja hins vegar að þessi þróun hefði kom- ið munfyrrí ljós ef ekki hefði Framhald á bls. 18 Kosningar 1

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.