Morgunblaðið - 01.06.1976, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 01.06.1976, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 1. JÚNÍ 1976 í dag er þriðjudagurinn 1. júni, sem er 153. dagur árs- ins 1976. Árdegisflóð er i Reykjavík kl. 08.20 og sið- degisflóð kl. 20.38. Sólar- upprás er i Reykjavík kl. 03.22 og sólarlag kl. 23.31. Á Akureyri er sólarupprás kl. 02.33 og sólarlag kl. 23.51. Tunglið er í suðri i Reykjavik kl. 16.24. (íslandsalmanak- Styð mig samkvæmt fyrir- heiti þínu, að ég megi lifa, og lát mig eigi til skamm ar verða i von minni | (Sálm 119, 116) I.ÁRÉTT: 1. kvenmanns- nafn 5. tangi 7. óvinnusöm 9. lfkir 10. rifrildi 12. á nótum 13. æru 14. kindum 15. veiðir 17. fuglar LÓÐRÉTT: 2. hræðsla 3. leit 4. efnaflokkur 6. öldur 8. fugl 9. tóm 11. auðar 14. sund 16. guð. Lausn á síðustu LÁRÉTT: 1. paddan 5. not 6. el 9. sekkur 11. TS 12. una 13. er 14 nes 16. la 17. nisti. LÓÐRÉTT: 1. prestinn 2. DN 3. dolkur 4. at 7. les 10. UN 13. ess 15. ei 16. Ll. ARNAO HEIULA SJÖTUG er f dag, 1. júní, frú Sigurborg Eyjólfsdótt- ir, Sörlaskjóli 44 Rvík. Hún dvelur f Kaupmannahöfn um þessar mundi^^^^^ SEXTUGUR er f dag Vil- hjálmur Schröder veit- ingaþjónn á Keflavíkur- flugvelli, Sólbakka í Höfn- um. Hann verðum heima eftir kl. 3 síðd. í dag, til að taka á móti ættingjum og vinum. GEFIN hafa verið saman f hjónaband Margrét Gfsla- dóttir og Haukur Halldórs- son. (Stúdíó Guðmundar) GEFIN hafa verið saman f hjónaband Dagmar Hrönn Guðnadóttir og Guðmund- ur Eirfksson. Heimili þeirra er að Dalseli 13, Rvík. (Ljósmst. Gunnars Ingimars.) Fyrir nokkru var haldin hlutavelta að Borgarholtsbraut 72 f Kópavogi, til styrktar lömuðum og fötluðum. Stóðu þessir krakkar að þessu fyrirtæki og söfnuðu þær alls um 5700 krónum. Telpurnar heita Hallfríður Ásmunds- dóttir, Berglind Anna Guðjónsdóttir, Hrönn Krist- björnsdóttir, Herdfs Jóna Guðjónsdóttir og Guðjón Ólafur Guðjónsson. GEFIN hafa verið saman í hjónaband Hafdfs Heimis- dóttir og Samúel Grétar Sveinsson. Heimili þeirra er að Laugavegi 54B, Rvík. (Ljósmyndaþjónustan) | AHEIT DG BJAFIFt | Aheit á Strandakirkju afhent Morgunblaðinu M.E. 1.000.-, E.G. 2.000-, Þ.S. 500.-, N.N. 500.-, H.V. 1.000- , A.L.A. 600.-, Thelma 5.000.-, Mímósa 500.-, S.J. 1.000.-, H.P. 2.500.-, A.T. 5.000.-, Kona á Norður- landi 1.000.-, G. og E. 1.000.-, G. og E. 1.000.-, Hanna 1.000.-, L.H.G. 1.0000.-, Gógó 2.000.-, Jó- hanna Vilhjálmsd. 1.000.-, Ömerkt 1.000.-. 1 BRIDGE | Hér fer á eftir spil frá leiknum milli Israels og Sviss í Evrópumótinu 1975. Norður S. Á-10-9-4 H. K-7-6-4-3 T. D-7-2 L. 10 Vestur Austur S. G-8 S. 7-6-3-2 H. Á-10-8 H. — T. Á-9-4-3 T. G-8-6 L. K-8-4-2 L. Á-G-9-6-5-3 Suður S. K-D-5 H. D-G-9-5-2 T. K-10-5 L. D-7 Við annað borðið sátu spilararnir frá Israel N-S og hjá þeim varð lokasögn- in' 4 hjörtu. Utspil var spaði, sagnhafi tók tromp- in af andstæðingnum og gaf aðeins 3 slagi þ.e. á ásana. Við hitt borðið varð loka- sögnin sú sama hjá svissn- esku spilurunum. Þar varð spilið einn niður, þvf sagn- hafi lét út spaða 10 í miðju spili, og svínaði. Vestur fékk slag á spaða gosann og þar að auki fengu A-V slagi á ásana þrjá. | FRÁ HOFNINNI | ÞESSI skip komu ogfórufrá Reykjavíkurhofn á sunnudag- inn og i gær: HEKLA kom úr strandferð. ELDVÍK fór á ströndina. Á sunnudags- kvöldið sigldu hvalveiðibát- arnir af stað til veiða; HVALUR 9 fyrstur og hinir þrir í halarófu á eftir. Á mánudagsmorguninn komu af veiðum togarinn KARLS- EFNI og togarinn BJARNI BENEDIKTSSON. Ofsalega næm skepna, þessi hundur. — Þó ég sé nýkominn úr baói, finnur hann lyktina af mér í kflómetra f jarlægð. DAGANA frá og með 28. maí og til og með 3. júni er kvöld- og helgarþjónusta apótekanna i Vesturbæjarapóteki, en auk þess er Háaleitis- apótek opið þessa daga til kl. 22, nema sunnudag — Slysavarðstofan i BORGARSPÍTALANUM er opin allan sólarhringinn. Simi 81 200. — Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækni á göngudeild Landspítalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardögum frá kl. 9—12 og 16—17, sími 21230. Göngu- deild er lokuð á helgidögum. Á virkum dögum kl. 8—1 7 er hægt að ná sambandi við lækni í sima Læknafélags Reykjavikur 11510, en því aðeins að ekki náist i heimilislækni. Eftir kl. 1 7 er læknavakt i síma 21230. Nánari upp lýsingar um, lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. — Neyðarvakl Tannlæknafél. íslands í Heilsuverndarstöð inni er á laugardögum og helgidögum kl. 1 7—18. Heilsuverndarstöð Kópavogs. Mænusóttar- bólusetning fyrir fullorðna fer fram alla virka daga kl. 16—18 í Heilsuverndarstöðinni a? Digranesvegi 12. Munið að hafa með ónæm isskirteinin. HEIMSÓKNARTÍM AR. Borgarspítalinn Mánudaga — föstudaga kl. 18.30—19.30, laugardaga — sunnudaga kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Grensásdeild: kl. SJUKRAHUS 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—17 á laugard. og sunnud. Heilsuverndarstöðin: kl. 15—16 og kl. 18.30—19.30. Hvíta bandið: Mánud. — föstud. kl. 19—19.30, laugard. — sunnud. á sama tima og kl. 15.—16. — Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15—16 og 18.30—19.30. Kleppsspitali: Alla daga kl. 15—16 og 18.30 —19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30—17. — Kópavogshælið E. umtali og kl. 15—17 á helgidögum. — Landakot: Mánud. — föstud. kl. 18.30 — 19.30. Laugard. og sunnud. kl. 1 5— 1 6. Heimsóknartimi á barnadeild er alla daga kl. 15—17. Landspitalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19.19.30. Fæðingardeild: kl. 15—16 og 19.30—20. Barnaspítali Hrings- ins kl. 15—16 alla daga. — Sólvangur: Mánud. — laugard. kl. 15—16 og 19.30—20. — Vífilsstaðir: Daglega kl. 15.15—16.15 og kl 19.30—20. S0FN BORGARBÓKASAFN REYKJA VÍKUR: — AÐALSAFN Þingholtsstræti 29A, slmi 12308. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9—22. Laugar- daga kl. 9—18. Sunnudaga kl. 14—18. Frá 1. mal til 30. september er opið á laugardög- um til kl. 16. Lokaðá sunnudögum. — BÚSTAÐASAFN, Bústaðakirkju, slmi 36270. Opið mánudaga til föstudaga kl. 14—21. — HOFSVALLASAFN, Hofsvallagötu 16. Opið mánudaga til föstudaga kl. 16—19. — SÓL- HEIMASAFN Sólheimum 27, simi 36814. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 14—21. BÓKABÍLAR bækistöð i Bústaðasafni, slmi 36270. — BÓKIN HEIM. Sólheimasafni. Bóka- og talbókaþjónusta viðaldraða. fatlaða og sjóndapra. Upplýsingar mánud. til föstud. kl. 10—12 isima 36814. — — FARANDBÓKASÖFN. Bókakassar lánaðir til skipa, heilsuhæla, stofnana o.fl. Afgreiðsla i Þingholtsstræti 29A, simi 12308. — Engin barnadeild er opin lengur en til kl. 19. — KVENNASÖGUSAFN ÍSLANDS að Hjarðar haga 26, 4. hæð t.v., er opið eftir umtali. Simi 12204 — BÓKASAFN NORRÆNA HÚSS INS: Bókasafnið er öllum opið, bæði lána- deild og lestrarsalur. Bókasafnið er opið til útlána mánudaga — föstudaga kl. 14—19, laugardaga og sunnudaga kl. 14—17. Allur safnkostur, bækur, hljómplötur, timarit er heimill til notkunar, en verk á lestrarsal eru þó ekki lánuð út af safninu, og hið sama gildir um nýjustu hefti timarita hverju sinni. List- lánadeild (artotek) hefur grafikmyndir til útl., og gilda um útlán sömu reglur og um bækur. — AMERÍSKA BÓKASAFNID er opið alla virka daga kl. 13—19. — Árbæjarsafn er opið eftir umtali (uppl. i sima 84412 kl. 9— 10). LISTASAFN Einars Jónssonar er opið kl. 1.30—4 siðd. alla daga nema mánudaga. — NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud , þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. — ÞJÓÐMINJASAFNIÐ ER opið þriðjudaga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga kl. 1.30—4 síðdegis. SÆDÝRASAFNIÐ er opið alla daga kl. 10—19. BILANAVAKT borgarstofnana svarar alla virka daga frá kl. 1 7 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Siminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfi borgar- innar og i þeim tilfellum öðrum sem borgarbú- ar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs- manna I Mbl. fyrir 50 árum Grænlendingar hylla Víðvarpið, heitir klausa í dagbókinni 1. júní, en þar segir: Á fimmtudasnóttina lék hljóðfæraflokkur Beriiburgs í Víðvarpið danslög fyrir Vest- mannaeyjaskeggja. Dönsuðu þeir eftir því alla nóttina, og tókst ágætlega. En saga er ekki öll sögð með því. Daginn eftir kemur skeyti frá Angmagsalik f Grænlandi með þökkum fyrir hina ágætu „dansmúsík“, sem íbúar þar hafi dansað eftir alla nótt ina. — Og í annarri Dagbókarklausu þennan sama dag er sagt frá þvi að daginn áður hafi verið byrjað á byggingarfram- kvæmdum við Gamla Bíó GENGISSKRÁNING NR. 101— 31. mal 1976. Eining Kl. 12.00 1 Bandaríkjadollar 1 Sterlingspund 1 Kanadadollar 100 Danskar krónur 100 Norskar krónur 100 Sænskar krónur 100 Finnsk mörk 100 Franskir frankar 100 Belg. frankar 100 Svissn. frankar 100 Gyllini 100 V.-Þýzk mörk 100 Lírur 100 Austurr. Sch. 100 Escudos 100 Pesetar Kaup Sala 182.80 183,20 322,30 323,30 186,50 187,00 2982,20 2990,40* 3292,50 3301,50* 4106,70 4117,80* 4683.50 4696.30* 3864,60 3875,20* 459,70 460,90* 7497,40 7517,90* 6638,20 6656,30* 7045,15 70^4,35* 21,65 21,71 986,60 989,30 597,70 599,30 269,30 270,00 60,95 61,10 99,86 100,14 182,80 183,20 100 Yen 100 Reikningskrónur 1 Reikningsdollar - Vöruskiptalönd * Breyting frá síðustu skráningu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.