Morgunblaðið - 28.07.1976, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 28.07.1976, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 28. JULÍ 1976 Spáin er fyrir daginn I dag Hrúturinn |ljg 21. marz — 19. aprfl i»ú eykur orústfr þinn mikirt veRna af- störtu þinnar í mikilvægu máli. tiööur dagur til hverskonar viöskipta. Nautið 20. aprfl — 20. maf Þú vilt láta eitthvaö gerast og þart fljótt. Framtaksemi þfn og atorka er mikil. Þör veitir heldur ekki af. k Tvíburarnir 21. maf — 20. júní Varastu art mórtga gamlan vin þinn. þú gætir sóó eftir þvf ævilangt. Kitthvað er f hígerrt sem þarfnast skýringa. 'íHfei Krabbinn 1fc: 21. júnf — 22. júlí Vertu sjálfum þór samkvæmur og óhræddur virt art spyrja spurninga sem geta dregirt sannleikann fram í dagsljós- irt. Breyfingar eru væntanlegar á fjárhag þfnum. Ljónið 23. júlf — 22. ágúst Svartsvni getur stundum verirt róttla*tan- leg. Notartu skvnsemina og taktu enga óþarfa áhættu. í dag er tiivalirt art fara f ferrtalag. Mærin 23. ágúst — 22. sepf Kitthvart hefir valdirt þór áhvggjum. Keyndu art komast til botns í málinu. þart getur orrtirt fil þess art öllum áhyggjum verrti af þór lótt. Vogin Pvi.ra 23. sept. — 22. okt. Þú ætlir art skipuleggja framtfrtina. en ana ekki svona stjórnlaust áfram. Heim- sæktu ættingja sem þn hefur vanra*kt lengi. Drekinn 23. okt. — 21. nóv. Misstu ekki sf jórn á skapi þfnu þóff móti blási. Þú munt sjá eftir þvf. Framundan er spennandi og skemmtSlegur tfmi. Bogtnaðurinn 22. nóv. — 21. des. Þú gerir óþarflega mikirt af þvf art rærta persónuleg vandamál þín virt óvirtkom- andi fólk. Þart eykur ekki vinsældir þín- ar. Þú ert ekki einn um þart art eiga ólevst vandamál. ISteingeitin 22. des. — 19.jan. Þú færrt gesti f heimsókn og kvöldirt verrtur ánægjuleKt. Þú færrt tækifæri til art sýna hvart þú getur og þart eykur öryggi þitt og sjálfstraust. |l Vatnsberinn 20. jan. — 18. feb. Málin snúast þér f hag og þú hefur ástærtu til art vera bjartsýnn. I-eitartu rárta hjá fólaga þfnum um framkvæmdir sem þú hefur í huga. Fiskarnir 19. feb. — 20. marz Þart er erfitt art fá þig til art breyta um stefnu ef þú á annart borrt hefur tekirt ákvörrtun. Vertu tillitssamurog hafrtu í huga art ekki hafa allir sömu áhugamál ogþú. !■ TINNI Þarrn/g ztóS á því, ai ég \/ar uppi á háa/oft/, Þtgar éy, heyrái óp ungfrú \fe/rrc//nó. ég f/ýii/ mér rr/áur op <fait! w Hvað varstuað T~ K 1 S H gera á/oii/r/u? V(. V. 5V A vj . Ég Þef fn/aS efi/r arwaS heyrt eiahverrr á fer// þar upp/, u/rr íó/ar/aa$Þi/ ein* 09 fyrsta kv///a/á,e semy/S voru/rj hér, svo ág vild/gaaga urí/ruqga. um, hvai var/ þar a *e</ó/.... Bn hvers vegna futfð/rðu ekir/ samráö við okkur.. ? / /a...ca viid/ekk/ veráa að aih/atf/, ogsvo faa/rst rr/ér ekkert deáf/feat vi3 að skoáaþað e/á/fur.... ■ LJÓSKA FERDINAND SMÁFÓLK PFANUTS 1 5H0ULD HAVE LUON T0PA4',.. 1 6UE55 THE TENN/5 60DS WERE A6AIN5T ME THAT 5TUPIP U)OOD5TOCK... HE D0E5N'T 6ELIEVE THERE ARE 5UCH THIN65 A5 TENNI5 6005' ■ Ég hefðí átt aó vinna i dag. — Ég býst við að tennisguðirnir hafi verið á móti mér. — Þetta fuglsfffl hann Bíbí — hann trúir ekki að það sé til neitt á borð við tennisguði.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.