Morgunblaðið - 31.12.1976, Síða 2

Morgunblaðið - 31.12.1976, Síða 2
 34 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 31. DESEMBER 1976 DÓMKIRKJAN. Camlárs- k vtild: Aftansöngur kl. 6 sidd. Séra Þórir Stephensen. Nýárs- áagur: Hátiöarmessa kl. II árá. Biskup Islanás herra Sigurbjörn Einarsson préáikar. Séra Hjahi (iuómunásson þjónar fyrir altari. Kl. 2 sidá. Hálidarmessa. Séra Þórir Stephensen. Sunnuáagur 2, januar: Messa kl. II árá. Séra Þórir Slephensen. Þelta verður siöasta messan áöur en kirkjunni verður lokaö, um tveggja mán skeið vegna viðgerðar. Messur fara fram á þessum tima i Háskólakapellunni áráegismess- ur, kl. II, en siðáegismessur i Frikirkjunni kl. 5. NF.SK IRKJA. (iam lársáagur: Aftansöngur kl. 6 siöá. Séra (iuðmunáur Óskar Ólafsson. Nýársáagur: (iuðþjónusta kl. 2 siðá. Séra Frank M. Ilalláórs- son. Sunnuáagur 2. janáar: Barnaguðþjónusla kl. 10.30 árá. Séra Frank M. Ilalláórsson. (iuðþjónusta meó altarisgöngu kl. 2 siðá. Séra (iuðmunáur Öskar Ólafsson. BREIÐHOLTSPRESTAKALL. (iamlársáagur: Aftansöngur kl. 6 siðá. i Breiðholtsskóla. Nýárs- áagur. Messa kl. 2 siðá. i Breið- hollsskóla. Séra Fárus HuUdórs- son. F.LLI- OCi hjúkrunarheimilið Grund. (iamlársáagur: Messa kl. 2 siðá. Séra Þorsleinn Björns- son. Nýársáagur: Messa kl. K) árá. Séra Lárus llalláórsson. FRÍKIRKJAN. Reykjavik. (iamlársdagur: Aflansöngur kl. 6 síðá. Nýársáagur: Messa kl. 2 siðá. Séra Þorsteinn Björnsson. GRF.NSÁSKIRKJA. (iamlárs- áagur: Aflansöngur kl. 6 siðá. Nýársáagur: Hátiðarmessa kl. 2 siðá. Sunnuáagur 2. janáar: Helgisluná með allarisgöngu kl. 2 síðá. Séra llulláór S. Crönáal. HALLGRÍMSKIRKJA. Camlársáagur: Aftansöngur kl. 6 siðá. Karl Sigurbjörnsson. Nýársáagur: Hátiðarmessa kl. II árá. Ragnar Fjalar Lárusson. Hátiðarmessa kl. 2 siðá. Karl Sigurbjörnsson. Sunnuáagur 2. janúar: Messa kl. II árd, allaris- ganga. Karl Sigurbjörnsson. FÍLADELFÍUKIRKJAN. Camlársáagur: Vitnisburðarsam - koma kl. 10.30 siðá. Nýársáagur: Hátiðarguðþjónusta kl. 8 siðá. Sunnuáagur 2. janúar: A Imenn guðþjónusta kl. 8 síðá. Einar J. Cislason. ÁRBÆJARPRESTAKALL. Camlársáagur: Aftansöngur i Arbcejarskóla kl. 6 siðá. Nýárs- áagur: Guðþjónusta i Árbcejar- skóla kl. 2 siðá. Sunnuáagur 2. janúar: Barnasamkoma i Ár- bœjarskóla kl. II árá. Séra Cuðmunáur Þorsteinsson. HÁTF.IGSKIRKJA. Gamlárs- áagur: Aflansöngur kl. 6 siðá. Séra Tómas Sveinsson. Nýárs- áagur: Messa kl. 2 siöá. Séra Arngrimur Jónsson. Sunnudagur 2. janúar: Cuðþjónusta kl. II árá. Séra Tómas Sveinsson. FELLA- OG HÓLASÖKN. Camlársáagur: Aftansöngur i Fellaskóla kl. 6 siðá. Séra Hreinn Hjarlarson. BÚSTAÐAKIRKJA. Gamlárs- áagur: Aftansöngur kl. 6 siðd. Nýársáagur: Guðþjónusta kl. 2 siðá. 2. janúar: Barnasamkoma kl. 2 siðá. Séra Ölafur Skúlason. DÓMKIRKJA KRISTS Kon- ungs Landakoti. Nýársdagur: Hámessa kl. 2 síðá. A-ÐVENTKIRKJAN. Gamlárs- áagur: Aflansöngur kl. 6 siðd. Nýársdagur: Guðþjónusla kl. II árd. HJÁLPRÆÐISHERINN. Gamlársdagur: Áramótasam- koma kl. II siðd. Nýársáagur: Nýársfagnaður allrar fjölskyld- unar kl. 8.30 siðd. Sunnuáagur 2. janúar: Jólafagnaður Sunnu- áagaskólans, árengja og stúlkna- klúbbsins. Fyrsta hjálprœðissam- koman árið 1977. Séra Jónas Gíslason talar. LAUGARNESKIRKJA. Camlársdagur: Aftansöngur kl. 6 síðá. umsjá séra Grims Grims- sonar sóknarprests i Áspresta- kalli. Nýársdagur: Guðþjónusta kl. 2 siðá. Sunnudagur 2. janúar: Barnaguðþjónusta kl. II árd Sóknarprestur. ÁSPRESTAKALL. Gamlárs- dagur: Aftansöngur i Laugarnes- kirkju kl. 6 siðd. Sunnudagur 2. janúar: Messa kl. 2 siðd. að Norðurhrún I. Séra Grimur Grimsson. KIRKJA ÓHÁÐA safnaðarins. Gamlársdagur: Áramólamessa kl. 6 siðd. Séra Emil Björnsson. LANGHOLTSPRESTAKALL. Gamlársdagur: Aftansöngur kl. 6 siðd. Nýársdagur: Hátiðarguð- þjónusta kl. 2 siðd. Sunnudagur 2. janúar: Barnasamkoma kl. 10.30 árd. Séra Árelius Nielsson. KÓPAVOGSKIRKJA. Gamlársdagur: Aftansöngur kl. 6 siðd. Séra Þorbergur Kristjáns- son. Nýársdagur: Hátiðarguð- þjónusta kl. 2 siðd. Séra Árni Pálsson. Sunnudagur 2. janúar: Barnasamkoma i Kársnesskóla kl. II árd Barnasamkoma i Safnaðarheimilinu við Bjarn- hólastíg kl. 11 árd. Guðþjónusta i Kópavogskirkju kl. 2 siðd. Séra Þorbergur Kristjánsson. MOSFELLSPRESTAKALL. Gamlársdagur: Aflansöngur kl. 6 siðd. i Mosfellskirkju. BESSASTAÐAKIRKJA. Gamlársdagur: Aftansöngur kl. 8 siðd. Garðar Þorsteinsson. HAFNARFJARÐARKIRKJA. Gamlárskvöld. Aftansöngur kl. 6 síðd. Nýársdagur: Messa kl. 2 siðd. Dr. Vilhjálmur Skúlason prófessor flytur stólrceðu. Garðar Þorsteinsson. FRÍKIRKJAN Hafnarfirði. Gamlársdagur: Aftansöngur kl. 6 siðd. Nýársdagur: Hátiðarguð- þjónusta kl. 2 siðd. Séra Magnús Guðjónsson. SÓLVANGUR í Hafnarfirði. Sunnudagur 2. jan. Guðþjónusta kl. 2 siðd. Séra Magnús Guðjóns- son. GARÐAKIRKJA. Nýársdagur: Háliðarguðþjónusta kl. 5 siðd. Séra Bragi Friðriksson. KAPELLA St. Jósepssystra i Hafnarfirði. Nýársdagur: Lág- messa kl. 2 siðd. / Karmelklaustrinu í Hafnarfiröi. Nýársdagur: Hámessa kl. 8.30 árd. KÁLFATJARNARKIRKJA. Nýársdagur: Hátiðarguðþjón usta kl. 2 siðd. Séra Bragi Friðriks- son. KEFLAVlKURKIRKJA. Gamlársdagur: Aftansöngur kl. 6 siðá. Nýársdagur: Hátiöarguð- þjSnusta kl. 2 siðd. Tómas Tómasson forseti bcejarsljórnar Keflavikur flylur stólrceðu. Séra Ólafur Oddur Jónsson. NJARÐVlKUR- PRESTAKALL. Gamlársdagur. Aflansöngur i lnnri- Njarðvikurkirkju kl. 6 siðd. Nýársdagur: Háliðarguðþjónusla kl. 2 siðd. Séra Páll Þórðarson. GRINDAVÍKURKIRKJA. Gamlársdagur: Aflansöngur kl. 6 siðd. Nýársdagur: Hátiðarguð- þjónusta kl. 2 siðd. Sóknar- prestur. KIRKJUVOGSKIRKJA. Gamlársdagur: Guðþjónusta kl. 2 siðd. Sóknarprestur. ÚTSKÁLAPRESTAKALL: Gamlársdagur: / Útskálakirkju aftansöngur kl. 6 siðd. Nýárs- dagur: Messa kl. 5 siðd. / Hvals- neskirkju gamlársdag: Aftan- söngur kl. 8 siðd. Nýársdagur: Messa kl. 2 siðd. Erlendur Sig- mundsson. EYRARBAKKAKIRKJA. Gamlársdagur: Almenn guðþjón- usta kl. 6 siðd. Sóknarprestur. STOKKSEYRARKIRKJA. Nýársdagur: Almenn guðþjón- usta kl. 5 siðd. Sóknarprestur. GAULVERJARBÆJAR- KIRKJA. Nýársdagur: Almenn guðþjónusta kl. 2 siðd. Sóknar- preslur. AKRANESKIRKJA. Gamláre- dagur: Aftansöngur kl. 6 siðd. Nýársdagur: Messa kl. 2 siðd. Séra Björn Jónsson. wsmsmam POSKAR UM ÖLLUM KJORGARÐI AKUREYRI Austurbæingur sá fljúgandi furðuhlut greinilega í 12 mín. ÉG TEL það langt i frð að þetta hafi verið flugvél, og sérfræðingar segja mér að vonlaust sé að um rakettur hafi verið að ræða. Þá hefur þetta ekki verið skip, því sem reyndur sjómaður þá veit ég að leið þessa fyrirbæris var ekki i venjulegri skipaleið. Þannig mælti Árni Svavarsson starfsmaður í Héðni þegar Mbl. hafði samband við hann í gær, en kvöldið áður telur Árni sig hafa séð furðuhlut á lofti yfir ytri höfninni í Reykjavik. „Það var klukkan 1 1 55 að kvöldi sem ég sá þetta fyrirbæri, en það var sýnilegt í alls 12 minútur. Ég greip kíki og sá hlutinn mjög greini- lega Var þetta ákveðin gulleit Ijósa- röð sem myndaði þríhyrning, og mér fannst nokkuð athyglisvert að tvö neðstu Ijósin vinstra megin blikkuðu. Hreyfing hlutarins virtist óveruleg, en fyrir utan það að hann stefndi nokkurn veginn í hávestur frá mér þá virtist hann tifa svolitið til hliðanna Einhvers konar móða um- lukti aðra hlið hlutarins og kom þar fram einhver roðaslegin birta. Hlut- ur þessi virtist fjarlægjast og dofna, og að 12 mínútum liðnum hvarf hann sjónum Samkvæmt ýmsum viðmiðunaraðferðum hef ég komist að þeirri niðurstöðu að þegar ég fyrst sé hlutinn muni hann hafa verið úti fyrir höfninni, líklega mitt á milli Örfiriseyjar og Engeyjar'' Aðspurður sagðist Árni áður hafa séð einkenmleg Ijós á lofti, en ekki veitt þeim sérstaka athygli fyrr en mikil skrif fóru að eiga sér stað í dagblöðum um þessa hluti Segist hann jafnvel hafa orðið var við sum þeirra fyrirbæra sem menn hafa tal- að um að undanförnu. Árni er ann- ars í ágætri aðstöðu til að sjá þessa furðuhluti sem virðast vera hér í nágrenninu, því hann býr upp á áttundu hæð í háhýsi við Austur- brún, og sér því vel yfir vesturborg- ina Árni sagðist ekki vilja geta sér til um hvað Ijósin hefðu verið, en lög- un þeirra hefði óneitanlega minnt sig á glugga Sagðist hann ekki vilja bæta neinni dramatík við þessa sjón slna, heldur halda sig við jörðina. „Ég vil bara vekja athygli á þessari sýn ef einhverjir aðrir skyldu hafa séð hana. Ef svo væri þá væri einnig hægt að staðsetja hann nokkuð ná- kvæmlega, þ.e með aðferðum hornafræðinnar," sagði Árni að lok- um. Þannig telur Árni hlutinn haffa ver- ið, þ.e. þnhyrningslaga Ijósaröð umlukta einhverri móðu sem bjarma sló á.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.