Morgunblaðið - 19.01.1977, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 19.01.1977, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 19. JANÚAR 1977 ^uiöRnu^pÁ Spáin er fyrir daginn I dag Ilrútur inn 21. marz — 19. apríl Þrlla mun sennilega verAa mjög rólegur dagur. Þú munt ná góóum árangri I starfi og tillögum þfnum verður vel tekið. Nautið 20. apríl — 20. maí Þú kannt ekki að sjá árangur af verki þlnu fyrr en eftir nokkra daga. En haltu áfram, það borgar sig. Bólegur dagur I alla staði. Tvíburarnir 21. maf — 20. júnf Skipuleggðu hlutina áður en þú fram- kvæmir. Árangursrlkar og skemmtilegar umræður eru framundan. Treystu á sjálfan þig. IKrabbinn 21. júní — 22. júlf Fólk, sem þú umgengst I dag mun verða nokkuð Iregt til samstarfs og seinvirkt. Frestaðu öllum mikilvægum ákvarðana- tökum. SSð Ljónið 23. júlf — 22. ágúst Alil mun ganga nokkuð rólega fyrir sig I dag. Ilugsaðu um heilsuna og taktu líf- inu með ró. Þór miðar vel áfram I starfi. 23. ágúsf — 22. spef. Kólegur og góður dagur, nú er tilvalið að skipuleggja verk, sem þú þarft að vinna fljótlega. Kvöldið verður ána-gjulegt. Vogin W/im 23. sept. — 22. okt. Þór mun sennilega takast að gera allt sem þú a*llaðir þór f dag. Þú fa*rð heim- sókn I kvöld. og allir munu skemmla sér vel. Drekinn 23. okt — 21. nóv. Þú kannt að verða fyrir smávægilegum löfum I dag. En þrátl fyrir það tekst þór að Ijúka góðu dagsverki. Allir virðast mjög sani vinnuþýðir. Bogmaðurinn 22. nóv. —21. des. Þú kemst að góðu samkomulagi við mikilvæga persónu. E'restaðu ekki mikil- vægu ferðalagi og \anræktu ekkiskvldur þlnar. Steingeitin 22. des. — 19. jan. Skipuleggðu hlutina áður en þú fram- kvæmir og rasaðu ekki um ráð fram. Hokræður og samvinna munu þróast óvænt. Eorðastu deilur. |f!í§Í Vatnsberinn 20. jan. — 18. feb. Earðu varlega við allar undirskriftir og snöggar ákvarðanatökur. Ræddu málin og reyndu að komast að samkomulagi um mikilvæg málefni. Fiskarnir 19. feb. —20. mar7. Þú þarft á allri þolinmæði þinni að halda I dag, ef vel á að fara Eorðastu deilur og fjármálabrask. Eyddu kvöldinu heima. TINNI LJÓSKA FERDINAND 'f sviðaguaðning-N ur r_y SMÁFÓLK MY 800K REP0RT 7 OH, 600D GRIEFÍ 5HE WA5 50 BU5V BU66IN6 ME MA'AM,THAT 5HE FOR60T TO REAP ANVTHIN6 HER5ELF! TURN AROUND, MARCIE... 1 CAN'T AFFORD TOA550CIATE U)ITH 50ME0NE UJHO DOESN'T DO HER HOMELUORK! Hún er að tala við ÞIG, Mæja . . . — Kennari? Mfna bðkarfrásögn? 0, MAÐ- UR LIFANDI! Ilún var svo upptekin við að svekkja mig, kcnnari, að hún gleymdi alveg að lesa sjálf! Snúðu þér við, Mæja, ég hef ekki efni á að umgangast þá sem gera ekki heimaverkefnin sfn!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.