Morgunblaðið - 13.03.1977, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 13.03.1977, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 13. MARS 1977 Raðhus — Norður- bær Til sölu raðhús á tveim hæðum við Miðvang Hafnarfirði bílskúr fylgir. Á neðri hæð eru stofur og hol, forstofa og gestasnyrting viðarklætt. Eldhús með sérsmiðari innrétt- ingu og þvottahús. Timburstigi millt hæða. Uppi er 4 svefnherbergi, baðherbergi með sturtu og baðkari og fataherbergi. Upplýsingar í síma 52844 í dag og næstu daga I vesturbænum Pallarraðhús á mjög hentugum stað, ínágrennij við verzlanir, íþróttasvæði, sundlaug, strætis- vagnaleið innan sjónmáls, ca 10 mínútna gangur í miðbæinn. Húsið er 158 ferm. og ber þokka af mjög sérstæðum furuinnréttingum og gömlum við- um (bitar í loftum og furuhurðir) sem nýttir eru á afar smekklegan hátt. Arinn í stofu Verð ca kr. 22.0 millj Austurstræti 7 síma 20424 — 14 120 sö/ustj. Sverrir Kristjánsson viðskfr. Kr/stján Þorsteinsson. 28611 Eitt símtal og: Við höfum kaupendur að flestum tegunda fast- eigna í Fossvogshverfi Alfaskeið 2\a herb. 60 fm íbúð á 3. hæð. íbúð þessi er fullfrágengin með suð-vestur svölum. Parket gólf. Geymsla með glugga á jarð- hæð. Frystigeymsla í kjallara. Verð 6 til 6.5 millj. Miðbraut 2ja til 3ja herb. 75 fm jarðhæð í þríbýlishús'. Sér mngangur Sér hiti Mjög góðar mnrétt- ingar. Verð 7.5 millj. Kvisthagi 3ja herb. 70 fm risíbúð. íbúðin er dálítið undir súð. Verð 6 til 6.2 millj. Bogahlið 4ra herb 100 fm íbúð á 2. hæð ásamt einu herb. í kjallara Ágæt íbúð. Verð 11 til 1 1.5 millj. Hraunbær Stór 3ja herb. 96 fm. Ibúð á 2. hæð Mjog vandaðar mnréttmgar Fallegt útsýni Verð 9.5 til 10 millj. Útb 6.5 til 7 millj. Hraunbær 4ra til 5 herb 1 1 7 fm íbúðir á l. 2. og 3. hæð ásamt herb í kjallara. Verð 1 1 til 1 1.5 millj. Kirkjuteigur um það bil 140 fm neðri sér hæð ásamt bílskúr. Ágæt hæð sem skiptist í 2 saml. stofur, stór hol, 3 svefnherb. Verð 1 6 millj. Vesturberg 4ra herb 1 00 fm íbúð á 2. hæð. íbúð þessi er alveg fullfrágeng- m. Vandaðar mnréttmgar. Verð 1 0.5 til 11. millj. Unufell raðhús á emm hæð að mestu fullfrágengið. Verð 16.5 til 17 millj. Útb. 11.5 millj. Norðurbrún Álftanesi 1 100 fm byggingalóð. Við Sæbólsveg Kópavogi 3ja herb 60 fm. íbúð í nsi að mestu hluta endurnýjuð Töluvert undir súð. Skipti á eign í Keflavík æskileg. Verð 4.8 millj. Fyrir sumarið Sumarbústaður í Miðfelslandi (Þingvallavatn) Sumarbústaður nálægt Ljósafossi 4ra ha sumarbústaðaland í Miðdalslandi Mos- fellssveit. HEIMSENDUM NÝJA SÖLUSKRÁ Fasteignasalan Bankastræti 6 Hús og eignir Lúðvík Gizurarson hrl. kvöldsími 1 7677. 28644 afdrep 28645 Eignaskipti — Bragagata 3ja herb 80 fm íbúð á 2. hæð íbúðin er öll nýstandsett Skipti óskast á stærri ibúð, helzt í gamla bænum eða Hlíðunum, þó kemur margt til greina Rauðalaekur 5 herb 1 50 fm sérhæð efsta hæð i fjórbýlis- húsi. Skipti á góðri 3ja herb ibúð, helzt í Kópavogi Fleira kemur samt til greina Ljósheimar 4ra herb 1 10 fm íbúð á 6 hæð í háhýsi 3 svefnherbergi, stór stofa, eldhús með harðviðarinnrétt ingum Skipti á 2ja herb íbúð Seltjarnarnes járnklætt timburhús einbýli Á 1000 fm eignarlóð Húsið er kjallari, hæð og ris. Mikið endur- nýjað Skipti á 5 herb íbúð i Langholts eða Heimahverfi. Okkur vantar allar gerðir fasteigna á skrá. Opiðfrá 1 — 5 í dag. ðfdrCp f asteignasala Öldugötu 8 k símar: 28644 : 28645 Solumaður Finnur Karlsson heimasími 434 70 Valgarður Sigurðsson logfr Háteigsvegur hæð og ris 1 35 fm. hæð með 2 stórum stofum, borðstofu, svefnherb., eldhúsi, stóru holi og baði. 90 fm. ris með 4 svefnherb. og w.c., 55 fm. bílskúr með geymslu Stór ræktuð lóð. Mikil og glæsileg sameign. SJH= Fasteignaviðskipti Bankastræti 6, III. hæð. Simi27500 Björgvin Sigurðsson. hrl. Þorsteinn Þorsteinsson, heimasími 75893 OPIÐ í DAG KL. 2—4 2 7 5 0 0 Hraunbær 3ja herb. 70 fm. ibúð austarlega i Hraunbæ. Ibúðin er á 3. hæð í 3ja hæða blokk. Sérstaklega vönduð með harðviðí, nýjum ullarteppum, flisalögðum svölum, þvottahús, geymsla og gufubað á jarðhæð. Útb. 6 millj. — MARÍUBAKKI 87 fm, 3ja herb ibúð á 3. hæð efstu. Þvotíahús á hæðinni. Mjög vönduð ibúð. Útb 6.5 millj. INN VIÐ SUNDIN 4ra herb. 117 fm. íbúð á 3. hæð efstu. íbúðmm fylgir herb eldhsaðstaða og snyrting á jarðhæð. Sameign mjög snyrtileg utan og innan. Útb. 9 millj. HRINGBRAUT 140 fm. 5 herb. sér hæð i tvibýlishúsi. Uppl. i skrifstofunni. ekki i síma. EINBÝLISHÚS fokhelt embýlishús a tveimur hæðum i Seljahverfi. Grunnflötur 140 fm Teikningar og uppl. i skrifstofunni. ekki i sima. RAUÐILÆKUR sér hæð i fjórbýlishúsi. Góður bilskúr fylgir. Hentug fyrir fjölmena f|ölskyldu. Útb 10 millj. FURUGRUND 100 fm. 4ra herb. íbúð i r4a ibúðablokk. Íbúðín fylgir 2 ibúðarherb. á jarðhæð með snyrtiaðstöðu. Útb. 8 millj. Óskað er eftir makaskiptum á raðhúsi t.b undir tréverk og 4ra herb. ibúð í Fossvogi. Ennfremur er úskað eftir sér hæð i Heimunum i skiptum fyrir 4ra herb. íbúð i Fossvogi. Fasteignasalan, Húsamiðlun s/f, TEMPLARASUNDI 3, 1. HÆÐ. Sölustjóri Vilhelm Ingimundarson heimasími 30986. Jón E. Ragnarsson hrl. OPIÐ í DAG KL. 2—5 E.H. SÍMI15430 — 16940. ■

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.