Morgunblaðið - 13.03.1977, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 13.03.1977, Blaðsíða 32
32 \ MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 13, MARS 1977 radauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar tilkynningar Tilkynning til söluskattsgreiðenda. Athygli söluskattsgreiðenda skal vakin á því, að gjalddagi söluskatts fyrir febrúar- mánuð er 15 mars. Ber þá að skila skattinum til innheimtumanna ríkissjóðs ásamt söluskattsskýrslu í þririti. Fjármálaráðuneytið 10. mars 1977. Til sölu er bátur 141 rúmlest að stærð í góðu lagi Allar uppl. gefur Þorstemn Júlíusson hrl., Skólavörðustig 12, simi 14045. Mýrarsýsla Aðalfundur sjálfstæðisfélags Mýrarsýslu verður haldinn fimmtudaginn 1 7. marz að Hótel Borgarnesi og hefst kl. 21. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Kosning fulltrúa á landsfund. Önnur mál. Stjórnin. Tilkynning frá Reykjavíkurhöfn. Smábátaeigendur. Eigendur allra smábáta, sem hug hafa á að geyma báta sína í Reykjavikurhöfn í sumar, skulu hafa samband við yfirhafn- sögumann fyrir 20. þ.m. vegna niðurröð- unar í legupláss. Á þetta jafnt við þá, sem pláss höfðu í fyrra sumar. Yf/rhafnsögumaður Fiskibátar — skemmti- bátar Við útvegum fjölmargar gerðir og stærðir af fiski- og skemmtibátum byggðum úr trefjaplasti. Stærðir frá 19.6 fetum uppí 40 fet. Ótrúlega lágt verð. Sunnufel/ h. f. Æg/sgötu 7 Sím/ 11977 box 35 Reykjavík Hafnarfjörður Spilakvöld Sjálfstæðisfélaganna i Hafnarfirði i Skiphóli fimmtudagmn 1 7. marz. Nefndin. \l (.I.VSIN(, \SIMI\\ KR: 22480 HÚSBYGGEJNDUR-Einangrunarplast Afgreiðum einangrunarplast á Stór-Reykjavíkursvæðið frá mánudegi-föstudags. Afhendum vöruna á byggingar- stað, viðskiptamönnum að kostnaðarlausu. Hagkvæmt verð og greiösluskilmálar við flestra hæfi BorqarnéiTlf»jmi 93-7370 kvKW 09 belforslml 93-7355 Leðurlíkisjakkar kr. 5.500 Nylonúlpur kr. 6.100 Gallabuxur kr. 2.270 Terylenebuxur frá kl. 2.370 Peysur, skyrtur, nærföt o.fl. ódýrt. Andrés, Skólavörðustíg 22. Vélsleðahappdrætti Flugbjörgunarsveitarinnar Dregið var 1. okt. 1976. Eins vinnings er óvitjað, sem upp kom á miða nr. 43756. Handhafi þess miða hafi samband við síma 82056, 35693 eða 74403. Flugbjörgun ars veitin. HLJOMPLÖTU- útsala útsala Stórar plötur frá kr. 250.00 AÐEINS MÁNUDAG OG ÞRIÐJUDAG Plötuportið Laugavegi 26 Plötuportið Laugavegi 26 VERZLANAHOLLIN VERZLAN AHOLLIN VERZLAN AHÖLLIN Portúgalar færa út 1 200 mílur Lissabonn — 11. niarz ' — Reuter FRUMVARP til laga um útfærslu efnahagslögsögu Portúgals úr 12 milum í 200 var einróma sam- þykkt á þjóðþinginu í gærkvöldi. Um leió var samþykkt, aó land- helgi Portúgals yrði framvegis 12 mflur, en hún hefur hingað til verið 6 mílur. Ríkisstjórnin lagði frumvarpið fram í siðasta mánuði pg í umræð- um á þingi kom þegar fram ein- dreginn stuðningur við það. — Lýst eftir vitnum Framhald af bls. 3 staðnum. Bifreið sú sem um er að ræða er gul að lit og mun vera fólksbifreið og er öku- maðurinn beðinn um að gefa sig fram. Bræla á loðnumiðunum Bræla var á loðnumiðunum í fyrrinótt og tilkynnti ekkert skip um afla. Loðnuskipin héldu flest inn í Faxaflóa, en þar voru þá 7—8 vindstig. Þegar Morgun- blaðið fór í prentun var enn bræla á miðunum og spáin slæm. Nýr tollbátur væntanlegur í vikulokin NYR tollbátur kemur til landsins i lok vikunnar. Er þetta tæplega 14 metra glertrefjabátur, fram- leiddur I Bretlandi . Kemur hann til landsins með Múlafossi. Toll- gæzlan í Reykjavik mun hafa um- sjón með bátnum. Nýi báturinn bætir úr brýnni þörf, þvi gamli báturinn er orðinn gamall og úr sér genginn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.