Morgunblaðið - 29.04.1977, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 29.04.1977, Blaðsíða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 29. APRlL 1977 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Nokkra skipstjóra og vélstjóra vantar nú þegar á báta er stunda nótaveiðar í „Miðausturlönd". Góð laun í boði. Reglusemi áskilin. Allar nánari upplýsingar gefnar í síma 40928. Skrifstofustarf Óskum að ráða starfskraft til fjölbreyttra skrifstofustarfa. Starfið er fólgið í vélritun, útreikningi vinnulauna o.fl. umsækjandi þarf að geta hafið störf strax. Umsóknir með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf, sendist afgreiðslu Morgunblaðsins merkt „C-2334". Skrifstofustúlka Óskum eftir að ráða stúlku til almennra skrifstofustarfa. Góð vélritunarkunnátta áskilin. Skriflegar umsóknir er greini frá aldri, menntun og fyrri störfum sendist til Gunnars Ásgeirssonar h. f., Sudurlandsbraut 16. Handlaginn, reglusamur eðlisfræðistúdent frá M.R óskar eftir sumarstarfi frá og með 1 . júní n.k. Margt kemur til greina. Upplýsingar í síma 13504 eftir kl. 1.00 e.h. Trésmiðir Umsóknum um dvöl í orlofshúsum félags- ins í Ölfusborgum og að Svignaskarði verður veitt móttaka á skrifstofu félagsins frá 2. maí. Til 7. maí verður einungis tekið við umsóknum frá þeim félags- mönnum sem ekki hafa s.l. 2 ár notið orlofsdvalar í húsunum. Trésmíðafé/ag Reykjavíkur. Keflavík Blaðberar óskast. Sími 1164. Viljum ráða mann nú þegar í netastrekkingu. Upplýsingar gefur verkstjóri á netastofu, Ólafur Kristjánsson. Hampiðjan h. f., Stakkho/ti 4. Trésmiðir, verkamenn, verkstjórar Óskum að ráða nú þegar: 1. Smiði til starfa í Kópavogi. 2. Menn vana byggingavinnu, til starfa í Hafnarfirði 3. Verkstjóra til starfa í Hafnarfirði. Halldór Guðmundsson h. f. sími 52290 og 51065 eftir kl. 7. Maður vanur saumavélaviðgerðum óskast strax í fasta vinnu. Rafvélavirki eða vélvirki kemur til greina. Upplýsingar hjá Saumastofu Karnabæjar, sími 28155. Matsveinn óskast nú þegar á nýjan skuttogara. Umsóknir ásamt upplýsingum um fyrri störf sendist í pósthólf 223, Hafnarfirði. Háseta vantar á 200 tonna netabát frá Patreksfirði. Upplýsingar í síma 94-1166 og 94- 1308. Matsveinn óskast á Jón Þórðarson BA 180 frá Patreksfirði. Upplýsingar í síma 94-1 1 28. Skipstjóri Vanur skipstjóri óskar eftir að komast á humarbát. Má vera úti á landi. Upplýsingar í síma 92-1972 eftir kl. 7 á kvöldin. Reiknistofa Bankanna óskar að ráða starfsmann til tölvustjórn- unar og skyldra starfa. Stafið er unnið á vöktum. Æskilegt er að umsækjandi hafi stúdentspróf og/eða bankamenntun. Ráðning er samkvæmt almennum kjörum bankastarfsmanna. Skriflegar umsóknir sendist Reiknistofu Bankanna, Digranesvegi 5 Kópavogi, fyrir 1. maí 1977. ARNARFLUG Gjaldkeri Arnarflug h.f. óskar eftir að ráða mann eða konu til gjaldkerastarfa. Æskilegt að umsækjendur hafi reynslu í bókhaldi. Umsóknir leggist inn hjá Morgunblaðinu merkt: 2333 Hálfs dags skrifstofustarf Umsækjendur verða að hafa reynslu í skrifstofustörfum og góða tungumála- kunnáttu. Hér er um hálfs dags starf að ræða frá 1 5. maí til 1 5. október. Umsóknir leggist inn hjá Morgunblaðinu merkt: K: — 2332 Verzlunarskóla- stúdent sem stundar nám í viðskiptafræði óskar eftir sumarvinnu (og til greina gæti komið hálfs dags starf næsta vetur). Reynsla í toll- og verðútreikningum, bókhaldi og fleiri skrifstofustörfum. Upplýsingar í síma 83548. Laus staða Við Tilraunastöð Háskólans I meinafræði, Keldum, er laus staða sérfræðings sem ætlað er að annast rannsóknir á snikjudýrum i búfé. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna rikisins. Umsóknir, ásamt itarlegum upplýsingum um ritsmiðar og rannsóknir svo og námsferíl og störf, skulu hafa bori.st menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, Reykjavik, fyrir 1. júlí n.k. Menntamálaráðuneytið 27. april 1977 Laus staða Starf forstöðumanns félagsmiðstöðvarinnar Fellahelli er laus til umsóknar. Umsónarfrestur er til 12. mai Laun skv. skv. kjarasamningi borgarstarfsmanna. Umsóknareyðublöð ásamt starfslýsingu og menntunarkröfum fást á skrifstofu æskulýðsráðs, Frikirkjuvegi 1 1, simi 1 5937 ÆSKULÝOSRÁO REYKJAVÍKUR SÍMI 15937 ÆSKULÝÐSRdÐ raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar Takið eftir í dag opnar Efnalaugin Perlan, að Sól- heimum 35, Leggjum áherzlu á vandaða vinnu. Gjörið svo vel og reynið viðskiptin. Efnalaugin Perlan, Sólheimum 35, Sími 38322. Nauðungaruppboð að kröfu tollheimtu rikissjóðs Hafnarfirði verður haldið að Löngufit 15, Garðakaupstað, föstudaginn 6. mai n.k. kl. 16. Seldur verðgr seglbáturinn (skemmtibátur), Inga FR 1 743, talin eign ívars H. Friðþjófssonar. Bæjarfógetinn í Garðakaupstað. Nauðungaruppboð að kröfu Garðars Garðarssonar hdl.. Haf- steins Sigurðssonar hrl., Tómasar Gunnarssonar hdl. Jóns E. Ragnarssonar hrl . Verzlunarbanka íslands h.f. og innheimtu- manns ríkissjóðs verða eftirtaldir lausafjármunir seldir á nauðungaruppboði sem haldið verður föstudaginn 6. mai n.k kl. 16: Bifreiðarnar Ö-1436. Ö-3094, Ö-3890. óskrásett Opelbifreið, borðstofuskápur, tvö sófasett, borðstofuborð ásamtstólum, frystikistu, isskáp, þvottavél og 4 sjónvarps- tækjum. Bæjarfógetinn I Keflavik, Njarðvik. Grindavík. sýslumaðurinn i Gullbringusýlu

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.