Morgunblaðið - 30.07.1977, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 30.07.1977, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 30. JULt 1977 UMFERÐARRÁÐ og lögreglan starf- rækja um verslunarmannahelgina upp- lýsingamiðstöð f lögreglustöðinni við Hverfisgötu, Reykjavík. Starfssemi hennar hefst kl. 13.00 á föstudag og er starfrækt fram á mánudagskvöld kl. 24.00. Miðstöðin mun safna upplýsingum um umferð, ástand vega, veður og annað sem ferðafólk kann að vera akkur f. Beinar útsendingar verða f útvarpi alla dagana. Auk þess er fólki heimilt að hringja til stöðvarinnar f sfma 83600. Frá F.Í.B. Til öku- manna Varahlutir F.Í.B. vill af gefnu tilefni hvetja bifreiðaeigcndur til að hafa nauðsynlegustu varahluti meðferðis cr þeir fara út á land í bifreiðum sínum, t.d. kerti, platinur, kveikjuþétti, kveikjuhamar, kveikjulok, viftureim og góðan varahjól- barða. Vegna hinna mörgu bilteg- unda er vegaþjónustubilum F.Í.B. ómöglegt að hafa með- ferðis varahluti í allar tegund- ir bifreiða og vill þvi benda ökumönnum á að hafa með- ferðis nauðsynlegustu hluti. Samband við vegaþjónustu- bíla F.l.B. er i gegnum. Gufunesradfó sfmi 22384 Brú-radfó sfmi 95-1112 Sigluf jarðar-radfó sfmi 96-711108 Akureyrar-radfó sfmi 96-11004 Seyðisfjarðar-radfó sfmi 97-2444 Hornaf jarðar-radfó sfmi 97-8212 Nes-radíó sfmi 97-7200 tsafjarðar-radfó sfmi 94-3065 Bilarnir hlusta á 2790 khz einnig hlusta þeir á rás 19 CB (27.185) mhz. Eftirtaldir staðir eru mið- stöðvar fyrir vegaþjónustubíla F.l.B. og geta bíleigendur látið liggja skilaboð til bílanna þar: Veitingaskálinn Þrastalundi Hótel Valhöll Þingvöllum Botnsskála Hvalfirði Söluskálinn Hvftárbrú Söluskálinn Vfðigerði V-Hún. Söluskálinn Kirkjubæjar- klaustri Vegaþjónustubílar F.l.B. munu senda upplýsingar um staðsetningar til upplýsinga- miðstöðvar Umferðarráðs, Lögreglunnar og Félags ís- lenzkra bifreiðaeigenda sem síðan mun útvarpa þeim reglu- lega meðan vegaþjónustubílar eru við störf. Vitað er að eftir- farandi bifreiðaverkstæði hafa opið um Verslunarmannahelg- ina.: Bflver Stykkishólmi Bflaverkstæðið Kirkjubæjar- klaustri, einnig hjólbarðavið- gerðir Verkstæði Björns Vfglunds- sonar, Kolbeinsgötu 11, Vopnafirði Bflaverkstæðið Holt Snæfells- nesi, einnig hjólbarðaviðgerð- ir Smurstöð B.P., Höfn, Horna- firði Bflaverkstæði Kaupfélagsins, Hvolsvelli Hjólbarðaverkstæðið Hellu Bflaverkstæðið Vfðigerði, Vfðidal Bflaverkstæði Kaupfélagsins Vfk, Mýrdal Varahlutaverzlun K.Á., Sel- fossi Staðsetning vegaþjónustubfla Þjónustutími: Laugardagur 30. júlí kl. 14.00—21.00. Mánu- dagur 1. ágúst. kl. 14.00—23.00 F.Í.B 2 Húnavatnssýsla F.Í.B. 3 Hvalfjörður — Kjós F.Í .B. 4 Arnessýsla F.Í.B. 5 Borgarfjörður F.I.B. 6 Dalvík og nágrenni F.t.B. 7 A-Skaftafellssýsla F.Í.B. 8 V-Skaftafellssýsla F.Í.B. 9 Út frá Akureyri F.Í.B. 10 Mosfellsheiði — Þingvellir F.Í.B. 12Vestfirðir F.Í.B. 13 Hvolsvöllur F.Í.B. 15 Austfirðir F.Í.B. 16 Hafnir — Grindavík (hlustar eingöngu á CB rás 19 27.185 mhz) F.Í.B. 17 Snæfellsnes F.Í.B. 11 í nágrenni mótssvæða — staðsetning óákveðin. „Lögmál ferðamannsins“ Þá er þess að geta að vega- þjónustubilar F.Í.B. munu stöðva bílaumferð á nokkrum stöðum út um land og afhenda upplýsingar frá Náttúru- verndarráði um lögmál ferða- mannsins og útivistarmerki svo og bækling frá F.l.B. með helstu upplýsingum um félag- ið. Þá fylgir einnig ruslapoki með ið pakkanum. Hvenær fæst bensín? Bensinstöðvar oliufélaganna í þéttbýli verða opnar á sama hátt og um venjulega helgi, þ.e. laugardag frá kl. 7.30—21.15 og sunnudag og mánudag kl. 9—21.15. i dreif- býlinu, þar sem bensinstöðvar eru viðast hvar í tengslum við greiðasölu er yfirleitt opið lengur, til kl. 23.30 að jafnaði. Talstöðvar- þjónusta Þá skal geta þess að Félag farstöðvareigenda verður með 30 radíó opin um helgina og aðstoða þau ferðafólk við að ná sambandi við lögreglu og lækna eða aðra í neyðartilvik- um, sem upp kunna að koma. Ferðir um helgina Ferðafélag tslands Farnar verða allmargar ferð- ir á vegum Ferðafélagsins, 1—3 daga og hefjast eftirtald- ar ferðir kl. 20 á föstudags- kvöld: Þórsmörk Landmannalaugar Veiðivötn — Jökulheimar Hvannagil — Emstrur Skaftafell — Jökulsárlón Strandir — Ingólfsf jörður Ferðir laugardag kl. 8.00 ár- degis: Snæfellsnes — Breiðafjarðar- eyjar Hveravellir — Þjófadalur Kerlingarfjöil Á sunnudag kl. 13.00 verður gengið á Skálafell við Esju og á mánudag kl. 13.00 verður gengið á Skálafell á Hellis- heiði. (Jtivist Um Verslunarmannahelgina fer Utivist í sex ferðir, þar af þrjár stuttar einsdags ferðir og þrjár yfir alla helgina. Styttri ferðirnar eru farnar kl. 13.00 frá B.S.Í. Fara þær hér á eftir: 1) Fjöruganga í Örfisey 2) Fjörugönguferð um Vatns- leysuströnd. 3) Kræklingsferð í Hvalfjörð. Lengri ferðirnar eru farnar kl. 20.00 á föstudagskvöld og fara þær hér á eftir: 1) Ferð í Þórsmörk. 2) Ferð í Núpsstaðaskóg. 3) Gönguferð á fjöllin i kring- um Akureyri. (Flogið norður). Hvar safnast menn saman? Bindindismót í Galtaiækjarskógi Dagskrá mótsins i Galta- lækjarskógi hefst með diskó- teki kl. 21 á föstudagskvöld, en mót þetta er einkum fjöl- skyldumót og er gert ráð fyrir að 3—4 þúsund manns sæki það, en hægt er að taka við allt að 5 þúsund manns. A iaugardag verður mótið sett formlega fyrir hádegi og síðan er keppni í góðakstri. Um kvöldið eru dansleikir á tveim stöðum, hljómsveit Ólafs Gauks leikur á palli og hljóm- Skyndihjálp ÞEGAR slys verður, er fjöl- margt er þarf að hafa i huga, og framkvæma i réttri röð. Hér á eftir verður fjallað um mikil- vægustu atriðin, en þau eru að sjálfsögðu ekki tæmandi. Ef komið er að slysstað, þarf að athuga i fljótu bragði hvað gerst hefur. Síðan skal ákveða hvað gera á, en gæta þess jafn- framt að sýna stillingu og yfir- vegun. Hér koma fjórar meginregl- ur í skyndihjálp, sem skulu hafðar til viðmiðunar. 1. Komið 1 veg fyrir frekari skaða. 2. Hraðhjálp (tryggja öndun, stöðva ntjklar blæðingar) 3. Sækja hjálp 4. Almenn skyndihjálp. Nánar tiltekið: Reynið að koma i veg fyrir að hinn slas- aði verði fyrir frekari áföllum. Bjargið honum úr þeirri hættu, sem hann kann að vera i. 2) Ef hinn slasaði er með- vitundarlaus og andar, á að leggja hann á grúfu, eða hlið- arlegu til að minnka hættuna á því að hann kafni i ælu. Ef hann andar ekki verður að hefja blástursaðferðina strax. 3) Ef um miklar blæðingar er að ræða skal stinga fingri f sárið og þrýsta þannig að blæð- ingin stöðvist. Síðan skal leggja hinn slasaða niður og helst lyfta hinum slasaða lik- amshluta hærra og búa um sár- ið með sáraböggli. Ef blæðir i gegnum umbúðirnar skal binda að því með nýjum böggii, án þess að taka hinar fyrri af. 4) Nú er fyrst komið að þvi að ná i hjálp það er ef hjálparmaður er einn. Ef um fleiri en einn hjálparmann væri að ræða færi einn strax og sækti hjálp. Að lokum ef tilkynnt er um slys, er nauðsynlegt að vera rólegur og tala hægt og skýrt. Tilkynnið eftirfarandi: 1) Hvar slysið hafi orðið. 2) Hvað komið hefur fyrir. 3) Hversu margir eru slasaðir. 4) Hver hringir og hvaðan. Almenn skyndihjálp: Búa um sár. Styðja við brot t.d. með teppum, peysu eða úlpu. Hindra lost með þvf að lyfta upp fótum og láta höfuðið liggja lægra, til að auka blóð- streymi til heilans. Gæta þarf þess að hinum slasaða verði aldrei kalt. Breiða undir hann og yfir með teppum eða hlýj- um fatnaði. ALDREI MA GEFA SLÖSUÐUM EÐA KÖLDUM AFENGI. sveitin Meyland i samkomu- tjaldi. A sunnudeginum er messa kl. 13.30 sem sr. Björn Jónsson á Akranesi annast, barnasamkoma kl. 15 þar sem m.a. hljómsveit Ölafs Gauks skemmtir, og barnadansleikur kl. 16. Kvöldvaka hefst kl. 20 og þar flytur Vilhjálmur Hjálmarsson ræðu dagsins og á dagskrá eru einnig eftirherm- ur í umsjá Jörundar, þjóðdans- ar, glíma, bingó og siðan dans. Aðgangur að mótinu öllu kost- ar kr. 3.000 börn yngri en 12 ára fá ókeypis aðgang. Iþróttahátíð að Eiðum Ungmenna- og íþróttasam- band Austurlands stendur fyr- ir móti á Eiðum og hefst það á föstudagskvöld með dansleikj- um er U.Í.A. stendur fyrir og verða í Valaskjálf og Félags- lundi á Reyðarfirði. Kl. 14 á laugardag verður mótið sett og verður þá háð íslandsmót 3. deildar i frjálsum Iþróttum og kl. 20 hefst kvöldvaka í há- tíðartjaldi á mótssvæðinu og verða þar ýmis skemmtiatriði í höndum krakkanna og ungl- inganna sjálfra sem sækja mótið frá hinum ýmsu sam- böndum. Þá er dansleikur fyr- ir 12—16 ára og dansleikir í Valaskjálf og að Iðavöllum kl. 24 er varðeldur, og flugelda- sýning á mótssvæðinu á Eið- um. Kl. 10 á sunnudagsmorgni hefst keppni í frjálsiþrótta- móti U.Í.A. yngri aldursflokk- um og eru um 500 krakkar skráðir til keppni. Kl. 13.30 verður hátiðardagskrá sem hefst með skrúðgöngu, síðan flytur Tómas Arnason ávarp, lúðrasveit og Halli og Laddi skemmta, fallhlífarstökk verð- ur sýnt og svo knattspyrna. Dagskrá mótsins lýkur með dansleikjum að Iðavöllum og í Valaskjálf. Boðið er uppá ýmiss konar leiktæki fyrir börnin, svo sem rólur og sand- kassa o.fl. Aðgangseyrir er kr. 2.000 fyrir báða dagana. Laugahátíðin 1977 Héraðssamband Þingeyinga stendur að Laugahátiðinni ’77 sem fer fram að Laugum i Þingeyjarsýslu og verða þar dansleikir föstudags-, laugar- dags- og sunnudagskvöld. Á laugardag er m.a. kvikmynda- sýning, keppni i knattspyrnu kvenna, sýnt fallhlífarstökk og íþróttir og leikir. Meðal dag- skráratriða á sunnudag er barna- og unglingaskemmtun kl. 13.30 og sjá þar um atriði Ragnar Bjarnason og Ómar Ragnarsson. Rauðhetta ’77 Rauðhetta ’77 verður haldin að Ulfljótsvatni. Bandalag ísl. Skáta stendur fyrir hátíðinni. Setning verður föstudag kl. 21.00. Sætaferðir verða frá B.S.l. kl. 20.00 og 21.00. Föstu- dagskvöld leika hljómsveitirn- ar Eik og Póker fyrir dansi, einnig diskótekin Amor og Ás- lákur. A laugardag verður margt til afþreyingar þ.m. tívoli, opið íþróttasvæði, hesta- leiga og bátaleiga. Þá má nefna svifdrekasýning skemmtidagskrá með Rió, Randver, Búktalarinn Guð- mundur og margir fleiri. Kynnir verður Ómar Valdi- marsson. Um kvöldið verða dansleikir með sama sniði og kvöldið áður. Barnagæsla verð- ur fyrir börn á aldrinum 3—9 með dagskrá allan laugardag- inn. Á sunnudag verður dag- skrá með svipuðu sniði og á laugardag utan þess að þá verður fyrsta svifdreka- keppnin á Islandi. Sjúkra- gæzla verður á mótinu allan timann og sér Hjálparsveit skáta i Reykjavík um hana ásamt tveimur læknum. Einn- ig verður gæsla á vatriinu sem hjálparsveitir skáta sjá um. Skemmtun í Húnaveri 1 Húnaveri verður haldin há- tíð um verslunarmannahelgina og verða dansleikir föstudags-, laugardags- og sunnudags- kvöld. Það er hljómsveit Þor- steins Guðmundssonar, sem leikur fyrir dansi, en um skemmtiatriði sjá Gylfi Ægis- son, Jörundur og Baldur Brjánsson. Á laugardaginn verður skemmtun öllum opin, þar sem sömu aðilar skemmta, og er aðgangur ókeypis. Góð tjaldstæði eru við Húnaver.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.