Morgunblaðið - 11.08.1977, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 11.08.1977, Blaðsíða 1
36 SÍÐUR 175. tbl. 64. árg. FIMMTUDAGUR 11. AGÚST 1977 Prentsmiðja Morgunblaðsins. Landsþing kommúnistaflokksins í Kína: Teng skipaður f or- sætisráðherra? Peking, 10. ágúst. Reuter. ALLT bendir til þess að hafið sé f Peking 11. Iandsþing kínverska kommúnistaflokksins, og var haft eftir áreiðanlegum heimildum í Peking í kvöld að þar yrðu teknar ákvarðanir um skipan flokksfor- ystunnar í samræmi við breytt viðhorf eftir fráfall IVlao Tse tungs formanns. Kínversk yfir- völd hafa ekkert látið hafa eftir sér um landsþingið og gefa f skyn að fregna sé ekki að vænta fyrr en þinginu sé lokið. Heimildarmenn segja, að á þinginu verði tekin afstaða til margra embætta innan flokksins og f kfnverska valdakerfinu, auk þess sem búizt sé við þvf að þar verði örlög „þorparanna fjög- urra“ endanlega ráðin. Meðal helztu mála sé ákvörðun um skip- un f forsætisráðherraemhætti, en Hua Kuo Feng formaður gegndi þvf áfrant eftir að hann tók við formennsku flokksins að Mao látnum. Almennt hefur verið tal- ið að sú tilhögun væri aðeins til bráðabirgða, eða þar til mestu valdabaráttunni í flokknum væri lokið. Þykir nú einsýnt að Teng Hisiao Ping, sem endurreistur var í sfðasta mánuði, sé sá sem helzt kemur til greina f forsætis- ráðherraembættið. Þó er trúlegt Framhald á bls. 20. 5—9 þús. hermenn á leið til Eþíópíu? Naíróbí, 10. ágúst. Reuter. STJÓRN Sómalfu sagði f dag, að milli 5 og 9 þúsund erlendir her- menn væru á leið til Eþfópíu. Einnig var þvf haldið fram að Eþfópfumenn fylktu nú liði í þvf skyni að ráðast á Sómalfu. Þegar sendiherra Sómalíu f Nafróbf var að þvf spurður á fréttamanna- fundi f dag hvort herliðið sem væri á leið til Eþfópfu kæmi frá Kúbu varðist hann allra frétta, en sagði að það kæmi f Ijós þegar herliðið væri komið á áfangastað. Eþfópíustjórn hefur vfsað þess- um yfirlýsingum algerlega á bug og segir, að hér sé um að ræða lið f áróðursherferð Sómalíumanna. vang til að liðsinna þeim sem særzt hafa í átökum í Ogaden. Sómaliustjórn hefur hvað eftir annað vísað á bug ásökunum Eþí- ópiustjórnar um þátttöku í bar- dögunum í Ogaden, en segir að þar sé um að ræða aðskilnaðar- hreyfingu Vestur-Sómaliu. Á fundinum í Naíróbí í dag varaði sendiherra Sómalíu mjög við er- lendri fhlutun á Afrikuhorninu, sem svo er nefnt, og sagði að þegar erlent herlið væri einu sinni komið á vettvang virtist ekk- ert þvi til fyrirstöðu að aðskilnað- arsinnar i Erítreu og Vestur- Sómalíu söfnuðu einnig liði er- Framhald á bls. 20. Uhro Kekkonen forseti Finnlands og Kristján Eldjárn forseti tslands ræðast við á Reykjavfkurflug- velli f gærmorgun. Finnlandsforseti heldur á blómvendi, er Iftil stúlka færði honum við komu hans til tslands. — Sjá frásögn af heimsókn Kekkonens á bls. 18 og 19. — Ljósm. Mbl.: Rax. Danmörk: Nýtt ágústsamkomulag miðar að tak- mörkun neyzlu og atvinnuaukningu Deilt um hátekjuskatt og almenna skattahækkun Ali Dualeh, sendiherra Sómalíu, kvaðst ekki vita hvort hinu erlenda herliði væri ætlað að’ berjast i Erítreu eða i Ogaden- eyðimörkinni, sem aðskilnaðar- sinnar hafa nú á sinu valdi. Taldi hann einnig koma til greina að liðstyrkurinn væri i þvi skyni að tryggja leiðtoga herforingja- stjórnarinnar í Addis Abeba, Mengistu hershöfðingja, áfram- haldandi völd. Þessar yfirlýsingar Sómaliustjórnar koma beint i kjölfar viðurkenningar stjórnar- innar í Addis Abeba á því að Ogaden sé nú að langmestu leyti komin i hendur aðskilnaðarsinna. Alþjóða Rauði krossinn í Genf hefur sent hjálparmenn á vett- Frá Lars Olsen, fréttaritara Mbl. i Kaupmannahöfn. UM þessar mundir stefnir allt að þvf að nýtt ágústsamkomulag verði gert á vinnumarkaði f Dan- mörku. t ágúst f fyrra tókst sam- komulag, sem miðaði að þvf að halda launahækkunum innan við sex af hundraði á ári, og sam- komulagið sem nú er stefnt að Anker Jörgensen forsætisráð- herra og Poul Ilartling formaður vinstri flokksins hafa tekið hönd- um saman um að nýju ágústsam- komulagi verði náð. verður í beinu framhaldi af hinu fyrra, en með þessum aðgerðum er ætlunin að takmarka neyzlu og auka atvinnu. Fyrst og fremst er það hið mikla atvinnuleysi i Danmörku, sem samkomulaginu er ætlað að ráða bót á, en nú eru yfir 150 þúsund manns á atvinnuleysis- skrá i Danmörku. Sú spurning, sem stjórnmála- flokkarnir standa andspænis nú er hvort tilgangi efnahagsráðstaf- anna verði betur náð með hækk- un á virðisaukaskatti — eða hvort farið skuli að ráðum stjórnar jafn- aðarmanna, sem vill að sérstakur hátekjuskattur verði lagður á þá Framhald á bls. 20. Rússinn fluði frá Úganda til Bandaríkjanna Naíróbí, 10. ágúst. Reuter. SOVÉZKUR sendiráðsmaður f Uganda er flúinn þaðan og er nú kominn til Bandarfkjanna, að því er Ugandaútvarpið hafði eftir Idi Amin f dag. Amin kvað manninn heita Bor- is Itaka, og væri hann sonur „hetju Sovétríkjanna". Að sögn Úgandaútvarpsins skýrði Amin sendiherra Sovét- rikjanna i Úganda frá þessu er þeir hittust á Entebbeflug- velli. Þá sagði Amin að bandar- íska leyniþjónustan hefði um langt skeið leitað að mannin- unt, sem verið hefði ritari i sendiráðinu, og „náð honum að Framhald á bls. 20. Elfzabet drottning kannar heiðursvörð varnarsveitar frá Ulster við Hillsborough-kastala f gær. simamynd ap Fórnarlamba minnzt meðan bariztvar Belfast, 10. ágúst. Reuter. MIKLAR óeirðir hófust f Bel- fast skömmu eftir að Elfzabet drottning kom þangað í dag, en drottningin hafði skamma við- dvöl f borginni. Fyrsti þáttur tveggja daga opinberrar heim- sóknar hennar f tilefni aldar- fjórðungs krýningarafmælisins var minningarathöfn um fórn- arlömb óaldarinnar á Norður- trlandi allt frá þvf að hún hófst fyrir átta árum. Athöfnin fór fram f Hillsboroughkastala í nágrenni Belfast, en þangað fór drottningin f þyrlu ásamt fylgdarliði sfnu. 1 sprengjutilræði í Belfast i dag særðust sjö manns, en eng- Framhald á bls. 20.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.