Morgunblaðið - 11.08.1977, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 11.08.1977, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 11. AGUST 1977 23 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar | Skrifstofustúlka sem er vön starfi í Heildverzl- un óskast. Tilboð merkt Vön 4351 sendist Mbl. Vlunið sérverzlunina með ódýran fatnað. Verðlistinn Laugarnesvegi 82, s. 31330 Hey til sölu Gott óbundið hey til sölu. Uppl. í sima 18851 eftir kl. 19. Síðir kjólar 1 0% afsláttur af öllum siðum kjólum, þessa viku. Dragtin Klapparstig 37. Vélsleði óska eftir að kaupa vel með farinn vélsleða. Uppl. í s. 86915. Skólapiltur óskar eftir húsnæði frá 1. sept. Helst i Árbæjarhverfi en ekki skilyrði. Algjörri reglu- semi heitið. Fyrirframgr. ef óskað er. Uppl. í síma 96- 23159 Akureyri. Hjón með tvö litil börn óska eftir húsnæði, helst i Hveragerði eða á Selfossi. Allt kemur til greina. Uppl. i sima: 99-11 80. Reglusöm skólastúlka óskar eftir einu herb. með eldunaraðstöðu. Helst i mið- bænum, annað kemur til greina. Sími: 40Ö65. Háskólakennari Vill taka á leigu 2ja herb. ibúð frá 1. okt., helst i nám- unda við Háskólann. Simi 1 932 7 um kvöldmatarleytið. Hjálpræðisherinn Reykjavík I kvöld kl. 20.30 almenn samkoma. SIMA1I119I„og 19533. Filadelfia Tjaldsamkomur við Fjarðar- götu Hafnarfirði, i kvöld og næstu kvöld kl. 20.30. Allir velkomnir. Samkoma i Fila- delfiu fellur niður í kvöld. 13. ág. 10 daga ferð á Þeistareyki. um Melrakka- sléttu. i Jökulsárgljúfur, að Kröflu og víðar. Fararstjó'ri: Þorgeir Jóelsson. Gist i tjöld- um og húsum. 1 6. ág. 6 daga ferð um Mýr- dal, Öræfasveit og Horna- fjörð. Komið að Dyrhólaey. Skaftafelli, Jökullóni, og Al- mannaskarði svo nokkuð sé nefnt. Gist i húsum. Fararstjóri: Jón Á. Gissurar- son. 1 9. ág. 6 daga ferð i Esjufjöll í Vatnajökli. Gist i skálum Jöklarannsóknarfélagsins. Nánar auglýst siðar. Farmið- ar og aðrar upplýsingar á skrifstofunni. Ferðafélag íslands. Föstudagur 12. ágúst kl. 12.00 1. Þórsmörk 2. Landmannalaugar — Eldgjá 3. Hveravellir — Kerlingarfjöll 4. Veiðivötn — Jök- ulheimar 5. Gönguferð yfir Fimmvörðuháls Gist í húsum. 6. Ferð í Hnappadal. Gengið á Ljósufjöll. Gist i tjöldum. Farmiðasala og nánari upp- lýsingar á skrifstofunni. Ferðafélag íslands. Nýtt lif Vakningarsamkoma i kvöld kl. 20.30 að Hamraborg 1 1. Beðið fyrir sjúkum. ÞL' Al'GLYSIR L'M ALLT I.AND ÞF.GAR ÞL' ALGLYSIR I MORGl'NBLAÐINU ÞARFTU AÐ KAUPA? ÆTLARÐU AÐ SELJA? f')) | atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna \ Skólastjóra og handavinnu- kennara Iðnaður drengja vantar að Gagnfræðaskólanum Hvolsvelli. Umsóknir sendist fyrir 15. ágúst til formanns skólanefndar Ólafs Sigfússonar. Ritari Útflutningsstofnun í miðborginni óskar að ráða ritara sem fyrst. Góð mála- og vélrit- unarkunnátta nauðsynleg. Góð launakjör. Handskrifaðar umsóknir, ásamt upplýs- ingum um aldur, menntun og fyrri störf og meðmæli, ef til eru, sendist Mbl. sem fyrst, merktar: „Ritari 4336". Skrifstofustarf Viljum ráða mann eða konu til almennra skrifstofustarfa (vélritun, afgreiðsla o.fl.) Umsóknir um starfið sendist til B.S.A.B. Síðumúla 34 R.V.K. fyrir 16. ágúst, með upplýsingum umaldur, menntun, og fyrri störf með eigin rithönd. Húsasmiðir Óskum eftir smiðum til vinnu við móta- uppslátt í ákvæðisvinnu nú þegar eða sem fyrst. Mikil vinna, fæði og húsnæði á staðnum. Upplýsingar á skrifstofunni eða í síma: 97-1 340 og 1 480. Byggingarfélagið Brúnás h/f Egilsstöðum. Skólastj'óra vantar næsta skólaár að Laugalandsskóla í Holtum. Ennfremur vantar einn kennara, íslensku- kennsla æskilegt. Umsóknarfrestur til 24. ágúst. Uppl. gefur Sigurður Sigurðsson, Skammabeinsstöðum, sími um Meiri- tungu. Skólanefnd. Verzlunarstjóri Verzlunarfyrirtæki í Reykjavík óskar eftir að ráða verzlunarstjóra í matvöruverzlun. Nauðsynlegt er að umsækjandi, hafi góða vöruþekkingu og reynslu í rekstri kjöt og nýlenduvöruverzlunar. Góðir tekjumöguleikar. Umsóknir er tilgreini aldur og fyrri störf, sendist Mbl. fyrir 18. ágúst n.k. merkt: „Verzlunarstjóri 6789." radauglýsingar — raðauglýsingar — raöauglýsingar Húseigendur athugið Tökum að okkur að steypa gangstéttir, innkeyrslur og plön, og almenna garð- snyrtingu. Upplýsingar í síma 50866. Gunnar og Gísli s / f. Bókhaldsþjónusta Get tekið að mér bókhald fyrir 1 —2 smærri fyrirtæki. Örugg og góð þjónusta. Tilb. sendist Mbl. fyrir 20. ágúst merkt: Bókhald 4352. Hey ttil sölu Upplýsingar í síma 14174 heima 30008 milli kl. 7 og 8. Setjaravél Prófarkapressa og notað lausaletur af ýmsum stærðum er til sölu. Sumarferð sjálfstæðisfélaganna á Akureyri Farið verður frá ferðaskrifstofu Akureyrar Ráðhústorgi kl. 9.30, sunnudaginn 14. ágúst. Farið verður um Skagafjörð og til baka yfir Lágheiði — Ólafsfjörð. Komið við á Hólahátíð. Fararstjóri: Halldór Blön- dal. Þátttökugjald 2000 kr. Matur innifalinn. Þátttaka tilkynnist fyrir föstudagskvöld. Nánari uppl. og tilkynning þátttöku hjá Halldóri Blöndal sími 1 1202, Gunnlaugi Jóhannssyni sími 23670, Sólveigu Dag- bjartsdóttur sími 21678 og Sverrir Leó- syni 22841. Sjálfstædisfélögin Akureyri. Prentstofan ísrún h.f., ísafirði, Sími 94-3223. VANTAR ÞIG VINNU VANTAR ÞIG FÓLK 0 tP ÞL AL'GLY SIR l'M ALLT LAND ÞEGAR Þl’ Al'G- I.ÝSIR 1 MORGl'NBLAÐINL

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.