Morgunblaðið - 31.08.1977, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 31.08.1977, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 31. AGUST 1977 blMAK 28810 24460 bilaleigan GEYSIR BORGARTÚNI 24 LOFTLEIBIR sSmBÍLALEIGAÍ 2 11 90 2 11 38 FERÐABÍLAR hf. Bílaleiga, sími 81260. Fólksbílar, stationbílar, sendibíl- ar, hópferðabílar og jeppar. iR car rental Þakka innilega öllum sem sendu mér gjafir og skeyti á 75 ára afmæli mínu þann 10. ágúst. Guð blessi ykkur öll. Kær kveðja. Brynjólfur A/bertsson Só/va/lagötu 24 Kef/avík. AUGI.ÝSINGASIMINN ER: 22480 lltorgtttiblafeto Útvarp Reykjavík AilÐMIKUDKGUR 31. ágúst MORGUNNINN 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.). 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 8.00: Marinó L. Stefánsson les framhald sögu sinnar um „Manna í Sólhlfö" (2). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. Kirkjutónlist kl. 10.25: Páll tsólfsson leikur tónlist eftir Jóhann Sebastian Bach á orgelið í Allra-sálna kirkjunni f Lundúnum. Morguntónleikar kl. 11.00: Fflharmoníuhljómsveitin f Los Angeles leikur forleik að „Töfraskyttunni", óperu eft- ir Carl Maria von Weber; Zubin Metha stj. Maurice André og Kammersveitin í Múnchen leika Trompetkon- sert í D-dúr eftir Michael Haydn; Hans Stadlmair stj. / Felicja Blumental og Sin- fóníuhljómsveitin í Salzburg leika Píanókonsert nr. 1 f G- dúr eftir Giovanni Benedetto Platti; Theodore Guschl- bauer stj. / Charles Jongen og Sinfónfuhljómsveitin í Antwerpen leika Konsertþátt op. 26 eftir Hubert Léonard; Gérard Cartigny stj. 12.00 Dagskráin. Tönleikar. Tilkynningar. SIÐDEGIÐ 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Við vinnuna: Tónleikar, 14.30 Miðdegissagan: „Ulf- hildur“ eftir Hugrúnu. Höfundur byrjar lestur sögunnar. 15.00 Miðdegistónleikar, Igor Zhukoff, Grigory og Valentfn Feigin leika Trio Pathetique f d-moll fyrir píanó, fiðlu og selló eftir Glinka. MIÐVIKUDAGUR 31. ágúst 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Nýjasta tækni og vfsindi Umsjónarmaður Sigurður H. Richter. 20.55 Daglegt líf f Hong Kong I. eikin mynd frá sænska sjónvarpinu um tóif ára dreng f Hong Kong, sem býr f fiskiskipi, Ifkt og þúsundir annarra f jölskyldna á eynni. Fiskimennirnir verða að róa æ lengra til fiskjar. Margir bátanna eru gamlir, og oft ■ geisa fellibyljir á Kyrrahafi. Þýðandi Jón O. Edwald. { (Nordvísion — Sænska sjón- varpið) Martin Jones leikur á píanó Etýðu op. 4 og „Masques" op. 34 eftir Szymanowski. André Isselee flautuleikari og Alexandre Doubere selló- leikari leika „Gosbrunninn**, tónlist eftir Villa-Lobos. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfrengir). 16.20 Popphorn Halldór Gunnarsson kynnir. 17.30 Litli barnatfminn, Finnborg Scheving sér um tfmann. 17.50 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 21.45 Norðurlandaráð 25 ára r (l> Mynd þessi lýsir m.a. nor- rænu samstarfi undanfarínn aldarf jórðung á sviði fræðslumála, vinnumála, al- mannarygginga, þróun-1 arhjálpar, tolla- og skatta- mála. Rætt er við ýmsa stjórn- málamenn, þar á meðal Poul Hartling, Karl Skytte, Trygve Bratteli, Lauri Korpelainen, Jón Skaftason og Erlend Patursson. Þýðandi og þulur Bogi Arn- ar Finnbogason. (Nordvision — Danska sjón- varpið) 22.30 Dagskrárlok. 19.00 Fréttir Fréttaauki. Til- kynningar. KVÓLDIÐ 19.35 Hundraðasti lands- leikur tslendinga f knatt- spyrnu. Hermann Gunnars- son lýsir frá Nijmegen í Hollandi sfðari hálfleik ts- lendinga og Hollendinga f heimsmeistarakeppninni. 20.10 Einsöngur: Sigurveig Hjaltested syngur lög eftir Sigfús Halldórsson, sem leikur undir á pfanó. 20.30 Sumarvaka a. Þegar menningin kom svffandi að sunnan, Torfi Þorsteinsson bóndi f Haga í Hornafirði rifjar upp atburði austur þar veturinn 1926. Baldur Pálmason flytur frásöguna. b. „Morgunbæn f Hvalfirði", Ijóð eftir Halldóru B. Björns- son, Rósa Ingólfsdóttir les. c. Þáttur af Þorbjörgu kolku á Kolkunesi, Knútur K. Magnússon les úr ritum Bólu-Hjálmars; sfðari hluti. d. Kórsöngur: Liljukórinn syngur lög eftir Jónas og Helga Helgasyni. Söngstjóri: Jón Asgeirsson. 21.30 Utvarpssagan: „Ditta mannsbarn“ eftir Martin Andersen-Nexö, Þýðandinn, Einar Bragi les (27). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsagan: „Sagan af San Michele" eftir Axel Munthe, Þórarinn Guðnason les (38). 22.40 Nútímatónlist, Þorkell Sigurbjörnsson kynnir. 23.25 Fréttir. Dagskrárlok. Sigfús Halldórsson Sigurveig Hjaltested Útvarp kl. 20.10: Sigurveig Hjaltested sgngur lög Sigfúsar Aö lokinni lýsingu á leik Hollendinga og Is- lendinga i knattspyrnu í útvarpinu, eða kl. 20.10, mun Sigurveig Hjalte- sted syngja ýmis lög eftir Sigfús Halldórsson við undirleik tónskáldsins. í spjalli við Mbl. sagðist Sigurveig ekki vera nákvæmlega viss um hvaða lög væru í þessum 20 mínútna þætti, en > hann er samansettur úr prógrömmum sem hún var með 1974. Þó sagði hún menn fá að heyra lög sem Þegar vetrarþokan grá, Lítill fugl, Mánaskin, Afadrengur, í grænum mó, a.m.k. íslendingar leika í kvöld sinn hundraðasta landsleik í knattspyrnu þegar þeir leika við Hollendinga í undankeppni heimsmeistara- keppninnar. Fer leikurinn fram í Nijmegen í Hollandi, og gefst útvarpshlutsendum kostur á að fylgjast með leiknum því íþróttafrétta- maður útvarpsins, Hermann Gunnarsson, mun í kvöld kl. 19.35 lýsa frá leiknum. Nýjasta tækni og vísindi: Stœrsti svifnökkvi heims og fleira NÝJASTA tækni og visindi er þáttur á dagskrá sjónvarpsins kl. 20.30 i kvöld, og umsjónarmaður að þessu sinni er Sigurður H Richter Sagði Sigurður i spjalli við Mbl. að í þessum þætti yrði hann með nokkrar franskar myndir. Fjallað yrði um stærsta svifnökkva (loftpúða- skip í heimi, en það er franskur svifnökkvi sem ætl- aður er til úthafssiglinga. Getur hann flutt 85 tonn af vörum, eða 400 farþega, eða 65 bila, en fleytan getur náð allt að 140 km hraða á klst, eða 75 hnútum. Smá- mynd verður um geim- rannsóknir Frakka. Þar verða sýndir ýmsir gervihnettir sem Frakkar hafa sent á loft á síðustu árum til landfræði- legra og veðurfarslegra mælinga og til fjarskipta. Sýnd verður mynd sem nefnist Kjarnakljúfur á sjúkrahúsi. Sagði Sigurður þá mynd fjalla um nýtt tæki sem tekið hefði verið í notkun við rannsóknir á innri liffærum. Getur tæki þetta framleitt geislavirk efni sem hefur stuttan geislunartima, en hingað til hafa efni með langan geislunartíma verið notuð til rannsókna á innri líffærum. Hefur þessum efn- um verið sprautað i líkamann til að þau settust í líffærið sem skyldi rannsaka og það síðan skoðað með geisla- speglun. Með þessum nýju efnum minnka hætturnar fyrir sjúklinginn. Ein mynda Sigurðar að þessu sinni verð- ur um sjúkdóminn Sclerosis, eða heila- og mænusigg. Sagði Sigurður menn ekki vita almennilega af hverju þessi sjúkdómur stafaði, en hér yrðu sýndar nýjustu hug- myndir manna í þeim efnum. Einnig verða sýndar fleiri myndir, en er við ræddum við Sigurð lá það ekki alveg fyrir um hvað þær fjölluðu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.