Morgunblaðið - 11.10.1977, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 11.10.1977, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 11. OKTÓBER 1977 3 Afmælishátíð Hvatar verður á föstudag Sjálfstæðiskvennafélagið Hvöt efnir til 40 ára afmælisfagnaðar á Hótel Sögu á föstudagskvöld og hefst hann með horðhaldi kl. 7. Verða flutt ávörp og skemmti- atriði. Ávörp flytja Jónina Þorfinns- dóttir, Auður Auðuns og Ólöf Benediktsdóttir, sem allar hafa verið formenn Hvatar. Þá flytur Brynhildur Jöhannsdóttir frum- samið ljóð. Guðrún Á Símonar syngur. Carl Billich og hljóm- sveitin Ludó og Stefán leika. Veizlustjóri er Margrét Einars- dóttir. Sjálfstæðisfólk er velkomið. Þátltaka skal tilkynnt i Sjálf- stæðishúsið, fyrir fimmtudags- kvöld. Ung stúlka falsaði ávísanir f>TÍr 176 þús. RANNSÓKNARLÖG- REGLA ríkisins vann um helgina aö rannsókn á ávís- Hundur beit dreng í Eyjum HUNDUR beit fimm ára dreng í andlitið í Vestmannaeyjum á föstudaginn og liggur drengur- inn á sjúkrahúsinu þar. V’arð siysið með þeim hietti að drengurinn var að gæla við hundinn, þar sem hundurinn var bundinn á lóð eiganda síns. Skyndilega beit hundur- inn drenginn í andlitið og var farið með drenginn til læknis. Voru honum gefin lyf og síðan leyft að fara heim. Fljótlega virðist 11II hafa hlaupið í sárið og var hann þá fluttur á sjúkrahúsið í Eyjum, þar sem hann var enn I gærkvöldi. Hundahald er hannað í Vest- mannaeyjum, en undanþágur þó veittar nieð sérstökum skil- yrðum, eins og var í þessu til- felli, að sögn lögreglunnar i Vestmannaeyjum. anamisfetii 17 ára gamall- ar stúlku, sem naut aðstoó- ar tveggja pilta á svipuðu reki við falsanirnar. Stúlkan var handtekin um helgina og viðurkenndi hún að hafa falsað 18 ávís- anir samtals að upphæð 176 þúsund krónur. Hafði hún keypt ýmsan varning fyrir ávísanirnar og náðist mest af því. Stúlkan játaði afbrot sín og gerði skil- merkilega grein fyrir þeim öllum og þótti því ekki ástæða til að úrskurða hana í gæzluvarðhald. Alþingi sett í gær: Frá setningu Alþingis 1 gær. Látlaus en virðuleg athöfn Alþingi íslendinga, 99. lög- gjafarþing, var sett í gær við látlausa en virðulega alhöfn. Forseti íslands, herra Kristján Eldjárn, biskupinn yfir ís- landi, herra Sigurbjörn Einars- son, ráðherrar, þingmenn, full- trúar erlendra ríkja og fleiri viðstaddir gengu til kirkju kl. 1.30. Við guðsþjónustu í I)óm- kirkjunni predikaði séra Hjalti Guðmundsson, dómkirkju- prestur, og er ræða hans birt á bls. 25 í Mbl. í dag. Að lokinni guðsþjónustu var gengið til þinghúss. Forseti Is- lands, herra Kristján Eldjárn, flutti þingsetningarræðu, sem birt er á bls. 16 i Mbl. i dag. Aldursforseti Alþingis, C.uð- laugur Gislasori, minntist tveggja látinna þingmanna, Jóns Arnasonar og Lárusar Jóhannessonar, minningarorð- in eru birt á bls 25 i biaðinu i dag. — Að þvi loknu var þi.ng- fundi frestað til kl. 2 í dag. Gert var ráð fyrir þvi að frumvarp til fjárlaga fyrir árið 1978, ásamt fylgigögnum, yrði lagt fram á Alþingi í dag og vrði fyrsta mál þingsins. BSRB hafnaði talsvert hærri r hækkunum en ASI fékk SAMKVÆMT upplýsing- um, sem Morgunblaðið fékk í gær verða hækkanir BSRB launa sé miðað við maílaun og hækkun fram í desember næstkomandi MEÐFYLGJANDI tafla sýnir þá ha-kkun, sem f jármálaráðherra bauð sem lokaboð í samningunum í gær. t fyrsta dálki er númer launaflokks í launastiga BSRB. Þá er í næsta flokki tilgreindur fjöldi launþega í hverjum flokki, en þriðji dálkur sýnir launin eins og þau voru í maí síðastliðnum. I 4., 5. og 6. dálki eru júlílaun. miðuð við sáttatillöguna, sem felld var, boð ríkisins miðað við 6 ára starfsaldur eða 3. þrep og miðað við 15 ára starfsaldur. 1 7. dálki eru októberlaun samkvæmt tilhoði ríkisins og I 8. dálki desemberlaun miðað við áætlaða 9.3% hækkun vlsitölu. I 9. dálki er svo prósentuhækkunin, sem filhoð ríkisins fól I sér miðað við maí-laun og loks miðað við sáttatillöguna. talsvert meiri en þær launa- hækkanir, sem launþegar innan ASÍ fá á sama tíma- bili. BSRB-laun í t.d. 15. launaflokki munu þá hafa hækkað um 56.2% og er þá gert ráð fyrir að spá um hækkun verðbótavísitölu veiti 9.3% hækkun 1. des- ember. Ef þessi 15. flokkur spána 9.3% hækkun verð- bótavísitölu, verða þessi laun komin í 194.882 krónur. Ef teknir eru á sama hátt fleiri launaflokkar innan BSRB og það borið saman, hver þessi laun yrðu í des- ember næstkomandi miðað LAUNA- FLOKKUR FJÖLDI LAUNÞECiA MAl ,— LAUN JlU.I SATTA- TILLAGA — LAUN BOÐ 6 A R RlKIS 1S AR OKT — LAUN BOÐ RfKIS DES — LAUN BÖÐ RlKIS BOÐ RlKIS JlILI — LAUN % HÆKKHN VRA vra MAl ÍSATTATILL. 01 55 76.912 94.912 97.912 100.039 101.828 116.298 27,3 3,2 02 88 79.039 97.039 100.039 102.855 104.041 118.717 26,6 3,1 03 66 81.855 99.855 102.855 107.446 106.969 121.917 25,7 3,0 04 228 85.446 103.446 107.446 112.901 111.744 127.136 25,7 3,9 05 434 89.032 108.595 112.901 118.356 117.417 133.337 26,8 4,0 06 594 92.384 113.675 118.356 122.811 123.090 139.537 28,1 4.1 07 467 95.735 118.755 122.811 128.266 127.723 144.601 28,3 3,4 08 449 99.089 123.836 128.266 •133.721 133.397 150.803 29,4 3,6 09 621 102.440 128.917 133.721 139.176 139.070 157.004 30,5 3,7 10 723 105.793 133.998 139.176 144.631 144.743 163.204 31.6 3.9 11 768 109.148 139.080 144.631 150.086 150.416 169.405 32,5 4.0 12 651 112.497 144.158 150.086 155.541 156.089 175.723 33,4 4,1 13 661 115.767 149.245 155.541 160.996 161.763 182.111 34,4 4,2 14 520 120.181 154.841 160.996 166.451 167.436 lf8.498 34,0 4,0 15 604 124.765 160.578 166.451 171.906 173.109 194.884 33,4 3,7 16 209 129.522 166.406 171.906 177.361 178.782 201.271 32,7 3.3 17 224 134.462 172.332 177.361 182.816 184.455 207.657 31.9 2,9 18 175 139.590 178.358 182.816 188.271 190.129 214.045 31,0 2,5 19 77 144.912 184.487 188.271 193.726 195.802 220.432 29,9 2,1 20 66 150.438 190.725 193.726 200.075 201.475 226.818 28,8 1.6 21 65 156.176 197.075 200.075 206.599 208.078 234.252 28,1 1,5 22 30 162.139 203.546 206.599 213.281 214.863 241.890 27,4 1.5 23 27 168.313 210.129 213.281 220.097 221.812 249.714 26,7 1,5 24 12 174.734 216.844 220.097 227.042 228.901 257.695 26,0 1.5 25 4 181.396 \ 223.687 227.042 233.344 236.124 265.827 25,2 1,5 26 6 186.870 229.896 233.344 239.736 242.678 273.204 24,9 1.5 27 2 192.507 236.193 239.736 246.221 249.325 280.687 24,5 1,5 28 3 198.316 242.582 246.221 252.800 256.070 288.282 24,2 1,5 29 4 204.301 249.064 252.800 259.477 262.912 295.984 23,7 1,5 30 1 210.464 255.642 259.477 266.236 269.856 303.802 23,3 1,5 31 — 216.778 262.301 266.236 273.158 276.885 311.714 22,8 1,5 Launatölurnar eiga við 3ja þrep. 4 desember launatölunum er meðtalin 9,3% verðlagsbót. BSRB hefði hins vegar fengið þá meðferð, sem ASÍ samdi um, hefði hækk- un launanna orðið 40.3%. Hækkun BSRB samnings- ins veitir því tæplega 16 prósent meiri hækkun á launin, en kjarasamningur ASÍ. Þessi 15. launaflokkur BSRB var í maí 124.765 krónur á mánuði, en verður nú miðað við 4% verðlagsbót, sem kom á launin hinn 1. september síðastliðinn 173.109 krónur og í desember miðað við við tilboð ríkisins og eins miðað við það að þær hækkanir, sem urðu á ASÍ launum, væru reiknaðar á maí-laun BSRB er mismun- urinn í 5. launaflokki BSRB 3.9 prósentustigum BSRB í vil samkvæmt til- boði ríkisins, i 8. flokki 8.4 prósentustig BSRB í vil, í 10. flokki 11.6 prósentu- stigum BSRB í vil, í 12. flokki 14.4 prósenfustigum BSRB í vil, í 18. flokki 14.5 prósentum BSRB í vil, og í 20. flokki 12.9 prósentu- stigum BSRB i vil. 175.721 króna eða 154.589? MORGUNBLAÐINU barst í gær eftirfarandi áthugasemd frá Bandalagi starfsmanna rikis og bæja: Fjármálaráðherra bar það á borð fyrir alþjóð i kvöldfréttum, að kaup samkvæmt tilboði hans i 12. flokki yrði 175.000 krónur í desember. Rétta talan er 154.589. Fjármálaráðherra bætir rúmlega 20 þúsund krónum á kauptilboð- ið, en þá upphæð fær fólk ekki i vasann nema dýrtiðin vaxi að minnsta kosti um sömu upphæð. Slíkt hefur ekki verið talið til kjarabóta hingað til. Morgunblaðið bar athugasemd BSRB undir Matthías Á. Mathie- sen fjármálaráðherra og sagði hann þá: ,,Ég bar sainan laun i 12. launaflokki BSRB eins og þau voru i maí og júli og verða 1. desember eins og þau verða greidd samkvæmt spá um þróun verðbótavísitölu, sem gert er ráð fyrir að hækki um 9.3%. Launin í maí voru 112.497 krónur, hefðu orðið í júlí miðað við tilboðiö 150.086 krónur og í desember 175.721 kröna. Þetta eru stað- reyndir."

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.