Morgunblaðið - 11.10.1977, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 11.10.1977, Blaðsíða 40
24 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 11. OKTOBER 1977 ÍJr leik VVcsl Ham Unitcd of? Quecns Park RanKfrs f.vrr í vetur. West Ham hefur skurað. en á lauKardaKinn tókst það ekki, sökum fráha-rrar markvörslu Shiltuns í marki Nutthin{>ham Forest. Q.I’.R. menn fengu líka að hirða knöttinn fimm sinnum úr netinu í leik sínum við Everton. SHILTON BJARGAÐISTIGI FYRIR NOTTHINGHAM - og liðið er nú LEIKMENN Nutthinj’ham Furest fujínuðu markverði sínum, Peter Shiltun, innilega að luknum leik iiðsins við VVest Ham í ensku L deildar keppninni á lau{>ardafí- inn. Frábær frammistaða lians bjarKaði öðru stiginu fyrir Nutt- hinghamliðið i þessum leik. ug þar með hefur það forystuna í ensku 1. dcildar keppninni. Hef- ur Notthingham. sem kum upp úr 2. dcild i f.vrra, nú hlutið 1(> stig eftir 1U leiki í deíldinni, ug það sem meira er, ekki verður sagt að liðið hafi verið heppið í leikjum sínum fyrr en þá á laugardaginn. En Peter Shilton var ekki eini markvörðurinn sem stóð sig frá- bærlega vel á laugardaginn. Það gerði einnig markvörður meist- araliðsins, Liverpool, Ray Clem- ence, sem var stjarna leiksins er Liverpool sigraði Chelsea 2—0. Þóttu úrslit þess leiks sanna hiö fornkveöna að allt getur gerst i knattspyrnu, þar sem Chelsea var í nær stanzlausri sókn allan leik- inn og átti mýmörg hættuleg tæki- færi. Staðan á toppnum í ensku 1. deildinni hefur því litlum breyt- ingum tekið. en eitt liðanna sem verið hefui' um miöbil deildarinn- ar, Eve/i 'ii hefur þö tekiö mikið stökk upp a •. ið og er nú farið að blanda sér í baráttuna. .Vliddlesbrough — Manehester United: Lió Middlesbrough náði sér loks á slrik í leik þessum og verðskuldaði sigur yfir fremur daufu United-liði, sem virtist ekki búið að jafna sig eftir erfiðan leik við franska liðíð St. Etíenne í vikunni. Manchester United náði forystu í leiR þessum með skalla- marki Steve Goppells á 36. mín- útu, en mark þetta verður að skrifast á reikning markvarðar Middlesbrough-liðsins, sem mis- reiknaði háa sendingu inn að marki sínu. Þremur mínútum síð- ar jafnaðí David Mills fyrir Middlesbrough og á 57. niínútu skoraði Billy Ashcroft, hinn nýi leikmaður Middlesbough-liðsins, sigurmark leiksins. Ahorfendur voru 27.052. W.B.A. — Ipswich: Leikur þessi fór fram við hinar verstu aöstæöur þar sem íeikvöllur West Bromwich Albion var nánast eitt forarsvað. Eina mark leiksins skoraði Bryan Robson á 60. min- útu, og þrátt fyrir góða sóknartil- eitt í efsta sæti burði tpswich-liðsíns undir lokin tókst því ekki að jafna. Áhorfend- ur voru 22.900. Nurwich — Wolves: Martin Peters, f.vrrverandi leíkmaður með Tottenham Hotspur og enska landsliðinu, átti stjörnuleik með liði Norwich að þessu sinni. Bæði var að á vallarmiðjunni var hann kóngur í ríki sinu og það var einnig hann sem skoraöi bæði mörk liðs sins. Hið fyrra með skalla á 31. minútu og hið síöara með þrumuskoti með vinstri fæti um miðjan seinni hálfleik. Eina mark Ulfanna i leik þessum skor- aði Alan Sunderland þegar langt var iiðið á leikinn. Ahorfendur voru 18.474. Leicester- — Aston Villa: i þess- um leik gekk hvorki né rak í fyrri hálfleik, en yfirleitt sótti Aston Villa þó meíra. Á 50. minútu náðu gestírnir forystu með skallamarki Gordons Cowans og mínútu síðar bætti markaköngurinn Andy Gray öðru marki við með fallegu skoti. Þegar Aston Villa skoraði mark þetta var áharígendum Leicester-liðsins nóg boðið og flykktist fjöldi þeirra inn á völl- inn og gerði aðsúg að leikmönn- um Villa. Varð að stöðva leikinn í 10 mínútur áður en ró konrst á aftur. Ahorfendur voru 20.276. Newcastle — Derby Cuunty: Á laugardagirtn tapaði Newcastle sinum níunda leik i röð tr Derby County kom í heimsókri. Leikur þessi var með afbrigðum grófur og er mótlætiö greinilega farið að fara í taugarnar á leikmönnum Newcastle. Billy Hughes skoraði fyrir Derby eftir 70 sekúndna leik i seinni hálfleik og Roy McFar- land bætti öðru marki við með skalla á 77. mínútu. Á 84. minútu tókst Mick Burns að minnka rriun- inn fyrir Newcastle en við það sat, þótt heimamenn gerðu ákafar til- raunir til að jafna undir lokin. Áhorfendur voru 26.672. Birmingham — Coventry: Tre- vor Francis, hinn marksækni leik- maður Birminghamliðsins. skor- aði sitt fimmta mark á þessu keppnistímabiií á 43. minútu leiksins, skoraði Francis úr vita- spyrnu sem dæmd var á Coventry fyrir að stöðva John Connolly ólöglega inni í vítateígnum. Eftir mark þetta sótti Coventry-liðað ákaft og tókst að jafna með marki Míck Fergusons á 59. mínútu. Eft- ir það skall oft hurð nærri hælum við Birminghammarkið, en mark- vörður liðsins, Jim Montgomery, varði frábærlega vel og bjargaði liði sínu frá tapi. Ahorfendur voru 27.414. Bristol City — Leeds: Þarna var um mjög jafna viðureign að ræða, og virtist lengi vel sem leiknunt myndi lykta með jafn- tefli. Hafði Ray Hankin skorað tvö mörk fyrir Leeds, en þeir Kev- in Marbutt og Tom Ritchie fyrir Bristol City. Á 78. mínútu tókst hins vegar Bristol City að gera út um leikinn. Var það hinn þekkti varnarleikmaður Norman Hunter sem skoraði með fallegu skoti af alllöngu færi. Var þetta jafnframt fyrsta markið sem Hunter skorar fyrir Bristol Cit.v, en hann kom þangað nýlega frá Leeds United. Ahorfendur voru 26.250. Queens Park Pangers — Ever- ton: Bob Latchford var í miklum ham í leik þessum og var gjörsam- lega óviðráðanlegur fyrir vörn Q.P.R. Þegar á 8. mínútu skoraði hann með skalla, og bætti sfðan öðru marki við á 18. mínútu . Stóð þannig 2—0 fyrir Everton fram á 37. mínútu er Peter Eastoe skor- aði sjálfsmark, eftir mikla pressu af hálfu Lundúnaliösins. En Latchford var fljótur að bæta fyrir þessi mistök félaga sins og skoraði þriðja mark sitt i leiknum á 3. mínútu seinni hálfleiksins. Duncan McKenzie breyttí svo stöðunni í 4—1 á 58. minútu og 10 mínútum síðar bættí Everton enn við marki. Bob Latchford lék þá gegnum vörn Queens Park Rang- ers og skoraði sitt fjórða mark í þessum leik með skoti af stuttu færi. Á siðustu mínútu leiksins var dæmd vítaspyrna á Everton, sem Stan Bowles tók, en hann hitti ekki markið. Áhrofendur voru 20.495. Manchester City — Arsenal: Herfileg mistök varnarleikmanna Arsenal á þriðju minútu færði Mancehster City draumabyrjun í þessum leik, sem búast mátti við að yrði erfiður. Peter Barnes komst þá inn í sendingu varnar- mannanna og tókst að leika á Pat Jenníngs sem freistaði þess að bjarga með úthlaupi. 1—0 fyrír Manchester City. Markakóngur- inn Malcolm McDonald jafnaði fyrir Arsenal á 24. mínútu, algjör- lega upp á eigin spýtur, en á 62. mínútu skoraði Dennis Tueart sigurmark leiksins. Einn af leik- mönnum Arsenal, Peter Simpson, Framhald á bls. 27 1. DEILD L HEIMA UTI STIG Notthimham Forest 10 4 1 0 11- -1 3 1 1 9- -6 16 Manchester City 10 4 1 0 11- -2 2 2 1 9- -7 15 Liverpool 10 5 0 0 10—0 1 3 1 3—4 15 West Bromwich Albion 10 4 1 0 11- —1 2 1 2 8- -9 14 Everton 10 2 2 1 8- -5 3 1 1 13- -5 13 Norwich City 10 4 2 0 8—4 1 1 2 4- -9 13 Coventry City 10 3 1 1 12- -8 2 1 2 6- -7 12 Leeds United 10 2 3 0 7- -5 1 2 2 10- -11 11 Mancester United 9 2 1 1 4- -2 2 1 2 8- -7 10 Arsenal 10 4 1 0 9- —1 0 1 4 2 —6 10 Aston Villa 10 2 0 3 5- —7 2 2 1 6- —5 10 Ipswich Town 10 3 1 0 5- —2 0 3 3 2- —8 10 Wolverhampton Wanderes 10 2 1 2 8 —6 1 2 2 6 —8 9 Queens Park Rangers 9 2 1 2 7- —9 0 3 1 5—6 7 Bristol City 9 2 1 2 11 —10 0 1 3 0—4 7 Middlesbrough 9 2 2 1 7: —5 0 1 3 4 —9 7 Derby County 10 1 2 1 6—4 1 1 4 5- —11 7 Birmingham City 9 1 1 2 5 —6 2 0 3 2 —5 7 Chelsea 10 1 2 2 5 —5 1 1 3 2 —7 7 West Ham United 9 0 3 2 4 —7 1 0 3 5 —9 5 Leicester City 10 1 1 3 2 —10 0 2 3 1 —8 5 Newcastle United 10 1 0 4 7- —12 0 0 5 2- —11 2 2. DEILD L HEIIVIA (JTI STHÍ Bolton Wanderes 10 4 1 0 10:5 3 1 1 6:3 16 Tottenham Ilotspur 10 5 0 0 14:4 1 3 1 3:3 15 Brighton and Hove Alhion 10 4 0 0 9:6 2 2 2 9:8 14 Luton Town 10 4 1 0 11:1 2 0 3 8:8 13 Blackpool 10 3 1 1 10:5 2 2 1 9:7 Í3 Crystai Palace 10 2 1 2 9:8 3 1 1 9:4 12 Southampton 10 4 2 0 11:4 1 0 3 5:9 12 Blackburn Rovers 10 3 1 1 7:3 1 3 1 4:5 12 Stoke City 10 3 1 1 7:3 0 4 1 3:4 11 Charlton Athletic 9 4 0 0 12:6 0 3 2 5:12 11 Fulhani 10 2 3 0 11:4 1 1 3 4:7 10 Mansfield Town 10 2 2 1 8:5 1 1 3 5:8 9 Hull City 10 2 2 1 5:2 1 1 3 3:6 9 Millwall 10 1 3 1 5:5 1 1 3 5:6 8 Orient 10 2 1 1 9:9 0 3 3 4:7 8 Sheffield United 10 3 1 1 10:6 0 1 4 5:14 8 Oldham Athletie 10 2 2 1 5:4 0 2 3 5:12 8 Sunderland 10 1 2 2 5:6 0 3 2 5:10 7 Cardiff City 9 1 3 1 6:7 0 2 2 2:8 7 Bristol Rovers 10 1 3 1 6:5 0 1 4 5:12 6 Notts County 10 0 4 1 6:7 0 1 4 5:15 5 Burnley 10 1 2 2 4:5 0 0 5 3:16 4 KN(iLANI) I. DKILI); Bírminf'hani —Covontry 1—1 Bristol (’ity — Leuds :i—2 Leicestcr — Aston Villa «—2 Livcrpool — Chclsca 2—0 Manchcstcr City — Arscnal 2—1 Middlesbr. — Manch. Ctd. 2—1 Ncwcastlc — Dcrhy 1—2 Norwich — Wolvcs 2—1 Q.P. K. — Kvcrton 1—5 W.B.A. — Ipswich 1—« Wcst Ilam —Notthinj'ham «—« KNCLAND 2. DKILD: Blackburn —Charlton 2—1 Bri/'hlon — Bollon 1—2 Burnlcy —Bristol Kovcrs .'{—1 Cardiff — Luton 1 | Fulham — Blackpool 1 —I Mansficld — Sheffield ITd. 1—1 Millwall — IIuli 1—1 Notts County — Oricnt 1 — 1 Southampton —Sundcriand 4—2 Stokc — Crystal Falacc «—2 Tottcnham —Oldham 5—1 KNÍ.LANDII. DKILD: Bradford — Frcslon 1—1 Bury — Peterborouf'h «—0 Cambridf'c — Carlislc 2—« Chcstcr — Plymouth 1—1 Colchcstcr — Hereford «—« Kxctcr — Wrcxham «—1 (íillint'ham — Kottcrham 2—1 Lincoln — Swindon .{—1 Oxford — Tranmcrc 1—« Shcfficld Wed — Chcstcrficld 1—« Shrcwsbury —Fort Valc :i—« Walsall — Fortsmouth i—i KNCLAND 4. DKILD: Aldcrshot —Ncwport 2—2 Doncastcr — Barnslcy 2—1 (irimsby — Scunthorpc «—« Halifax —Iluddcrsficld «—« llartlcpool — Burncmouth «—1 Nortbampton — Kcadinf' «—2 Torquay —Krcntford 2—1 VV alforri — Swansca 2—1 Mimblcdon —Crcwc 0—« SKOTLAND — l KVALSDKILD: Clydcbank — Motherwcll 2—1 Dundcc I ld. — Kanncrs «—1 Hibcrnian —Ayr l ld. f 1—2 Fartick — Ccllic 1—« St. Mirrcn —Aberdecn 0—4 SKOTLAND 1. DKILD: Kast Fifc — Quccn of thc South 1—« Ilamilton — Alloa 4 — 1 Kilmarnock — Dumarton 2—2 Montrosc — Dunrice 1—2 Morton — licarts 5—3 St. Johnstonc — Airdriconíans 2—1 Stirlinf'Albion —Arhroath «—« SKOTLANI) 2. (Icild. Alhion Kovcrs — Dinfcrmlinc 2—0 Brcchin — Bcrwick 2—3 Clydc — Kovcrs 0—0 Cowdcnhcalh — Quccns Fark 4—.'{ Korfar — Stanracr :{—2 ÍVlcadowhank — Kalkirk I—2 Stcnhouscmuir — Kast Stirlinj’ 4—1 BKLt.fA 1. DKILD: Charlccroi—Antwcrpcn 1—2 Bcvcrcn—Courtrai 0—0 WarcRcm — Lokcrcn | —0 Bccrschot — La Louvicrc 4—1 Licrsc — Bcrin«cn :i—1 Stanriard Licgc — FC Briijiííc 1—2 Andcrlccht — FC Licgcois 4—1 CS BriÍKRc — Boom 0—I Wintcrslají — Molcnhcck 1 —0 Starian I dcildínni cftir 11 umfcrðir cr sú ad FC BrÚKKc cr I forvstu mcd 15 stijí. í iirtru sæti cru Andcrlccht. Standard Lic«c or VVintcrslag scm cinni« hafa hlotid 15 sti«. cn hafa lakara markahlutfall o« í fimmta sæti cr Bcvcrcn mcð 14 sti«. SPANN 1. DKILD Burgos — Athlctic Bilhao 2—2 Sportinu — Kcal IVIadrid 0—2 Klchc — Kspanol 2—0 Kayo Vallccano — Scvilla 4—1 Valcncia — Salamanca :i—1 Kcal Socicdad — Las Falmas 4 — 1 Kcal Bct is — Hcrculcs 1 —1 Barcclona — Kacinj; .{—o Atlctico Madrid — (.adiz 4—« (.KIKKLANI) 1. DKILl); Fanionios — Kj'alco o____i Fanscrraikos — AKK «—2 OFI — Faok 2—1 Iraklis — Kavala 4—1 Panachaiki — Kastoria 2—2 Yannina — Kthnikos 1—« Vcroia — Apolon «—« Picrikos—Aris :i—1 Olvmpiakos — Fanathinaikos 1 — 1 TYKKLAND 1. dcild: Fcncrhahcc — Alta> 1—1 Bcsiktas — Boluspor 2—« Mcrsin Yurdu —Oalatasaray 1—1 Trahzonspor — Adanaspor 4—« Bursaspor — Zonjtuldaspor 2—1 Diyarhakirspor — Kskischirspor 1 —« Ankaraj'iicu—Orduspor I—« Adana I). spor — Samsunspor «—« SVISS 1. DKILD: Baslc — St. (iallcn 4—2 Ncuchatcl —(irasshoppcrs 2— Scrvcttc—Sion 2—2 Younn Bovs — Ktoilc Carouj'C 2—2 Younj' Fcllows —Chcnois .'{— 1

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.