Morgunblaðið - 23.11.1977, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 23.11.1977, Blaðsíða 32
AUGLYSINGASIMINN ER: 22480 JW«r0unl>laíiil» i0r@mwMíi^ilí5> AUGLYSINGASIMINN ER: 22480 JS»r0ivnbIal>ií> 251. tbl. 64 árg. MIÐVIKUDAGUR 23. NÓVEMBER 1977 Philip prins á Reykja- víkurflugvelli í gær: „Hlýrra hér en heima” HÁNS hátign Philip prins, her- togi af Windsor og eiginmaður Klfzahetar Bretlandsdrottningar, lenti flugvél sinni á Reykjavfkur- flugvelli klukkan 16 f gærdag. Var prinsinn á leið til Kanada. en þar verður hann viðstaddur og opnar konunglega landhúnaðar- sýningu og verður auk þess við- staddur fleiri sýningar. Er prins- Framhald á bls 18. Ungur maður lézt eftir pillukappát UNGUR maður utan af landi lét Iffið f húsi í Reykjavík á mánudagskvöldið eftir að hafa verið f pillukappáti við kunn- ingja sinn. Kunninginn var fluttur f skyndingu á slysa- deild Borgarspítalans, þar sem dælt var upp úr honum og er hann á batavegi. Það var á níunda tímanum að boð komu til lögreglunnar að órói mikill væri i ákveðnu húsi við Bergstaðastræti, en lögreglan hefur margsinnis þurft að hafa afskipti af íbúum þess og gestum vegna óreglu. Þegar lögreglan kom á staðinn var fjöldi manns í húsinu og á efri hæð þess lágu tveir menn á gólfinu. Annar þeirra reynd- ist vera látinn en hinn meðvit- undarlaus. Á neðri hæðinni voru 12 manns, meira og minna í vímu af pilluáti og Framhald á bls. 19. Philip prins gengur hér frá farskjðta sfnum til byggingar Flugmálastjðrnarinnar ásamt Einari Agústssyni utanrfkisráðherra, sendiherra Breta á tslandi, Kenneth East, svo og fslenzkum og brezkum embættismönnum. Ljðsm. Mbl. Friðþjófur. a Hitaveita Akureyrar: Borað fyrir 350 krónur án mill j. NU ER lokið við að bora sjöttu holuna við Laugaland og Grfsará f Eyjafirði fyrir Hitaveitu Akur- eyrar, og ljóst er að þessi hola, sem er 1962 metra djúp, gefur arangurs ekkert vatn af Ser. Fjórar af þeim sex holum, sem boraðar hafa ver- ið á þessum tveimur svæðum eru ónýtar og kostnaður við borun þeirra er um 350 milljónir kr. Hins vegar gefa hola 1 og 3 vatn af sér eða 70 sekúndulftra. Borinn Dofri hefur undanfarið unnið við gerð holu 6, og lauk verkinu fyrir helgi, án þess að Geir Hallgrímsson um niðurstöðu prófkjörs: Vísbending um, að kosninga- barátta sjálfstæðismanna sé hafin í sóknarhug ÞATTTAKA í prófkjör- inu var góð og vísbend- ing um það að kosninga- barátta sjálfstæðismanna sé hafin í sóknarhug, sagði Geir Hallgrímsson, forsætisráðherra og for- maður Sjálfstæðisflokks- ins, er Morgunblaðið sneri sér til hans í gær og innti eftir áliti hans á niðurstöðum prófkjörs- ins. Nú skiptir öllu máli, að sjálfstæóismenn taki höndum saman um að halda þessari sókn áfram þar til kosningaúrslit í borgarstjórnar- og al- þingiskosningum liggja fyrir. Geir Hallgrímsson sagði ennfremur í viðtali við Morgunblaðió, að málefnastaða Sjálf- stæðisflokksins væri sterk. Á yfirstandandi kjörtímabili hefur öryggi landsins verið tryggt og sjá verður um, að enginn bilbugur verði í þeim efn- um að kosningum lokn- um. Yfirráð yfir 200 mílna fiskveiðilögsögu, sem talin voru skýjaborg- ir einar fyrir síðustu kosningar er orðin stað- reynd. Jafnvægi hefur náðst í ríkisfjármálum og viðskiptum við útlönd. Þótt baráttan gegn verð- bólgunni hafi ekki enn skilað fullnægjandi ár- angri verðum við að sjá svo um, að í seinni hálf- leik þeirrar baráttu verði fullur sigur unninn. Sjálfstæðismenn um land aljt fiafa ýmist nú þegar gengið frá fram- boðum til þingkosninga eða eru í þann veginn að ganga frá þeim, og jafn- hliða verða undirbúin framboð til sveitar- stjórnakosninga. Sjálf- stæðismenn munu leggja áherzlu á, að saman fari hagsmunir heimabyggð- ar og landsins alls. Ég hvet alla sjálfstæðis- menn til þess að láta ekki sinn hlut eftir liggja í þeirri baráttu, sem fram- undan er, sagði Geir Hall- grímsson forsætisráð- herra að lokum. nokkuð vatn fengist, en þá var holan 1962 metra djúp, eins og fyrr segir. Þegar farið var að hífa borstangirnar upp, gekk alit vel í fyrstu, en skyndilega festust bor- stangirnar með borkrónunni á 200 metra dýpi. tsleifur Jónsson yfirmaður Jarðborana ríkisins sagði þegar Morgunblaðið ræddi við hann í gær, að erfitt væri að segja um, hvenær þessar bor- stangir næðust upp, en það ætti að takast. Kvað ísleifur stangirn- ar, sem væru fastar i holunni, vera dýrasta hluta borbúnaðarins ásamt krónunni, þar sem þær væru aðalálagsstangirnar. Gunnar Sverrisson hitaveitu- stjóri á Akureyri sagði þegar Framhald á bls 18. Fyrstu skákinni lauk með jafntefli FYRSTU skákinni í einvígi þeirra Korchnois og Spasskys um ^éttinn til þess að skora á heims- metstarann Karpov lauk með jafnterit eftir 52 leiki f Belgrad 1 Júgóslavfu t Keer. Korrhnoi sem hafði hvítt stóð betur lengi framan af, en 41. leik- ur Spasskys,. sem var jafnframt ixoieikur hans, tryggði honum jafntefli. Keiknað er með.að tefldar verði '20 skákir, en ef keppendur standa Framhald á bls 18.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.